Þjóðviljinn - 19.08.1978, Síða 12

Þjóðviljinn - 19.08.1978, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. ágúst 1978 Umsjón: Hallgerður Gísladóttir Kristín Ástgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir Steinunn H. Hafstað Vald tungumálsins Árið 1973 kom út hjá Pax forlaginu i Osló bókin Sprak er makt eft- ir Rolv Mikkel Blakar. Bók þessi sýnir mjög vel fram á ihaldssamt eðli tungumálsins og hvern- ig það getur verið hindr- un á vegi breytinga. Einn kafli bókarinnar tekur til sérstakrar umfjöllunar hvernig hlutverk kynjanna endurspeglast i tungu- málinu, og á hvern hátt það leggur stein i götu þess fólks sem reynir að brjótast út fyrir ramma hins hefðbundna kynja- mynsturs. Sú grein sem hér fer á eftir er lausleg þýðing á hluta kaflans. Ég fuDyröi hvorki, aö máliö sé eini né heldur mikilvægasti þátt- urinn.sem viöheldurkarlasamfé- laginu og kúgun konunnar. En ég þori aö fullyröa aö máliö er einn af þeim þáttum sem vinnur gegn jafnrétti kynjanna. Ég full- yröi ekki heldur aö máliö sé eina tækiö i baráttunni fyrir jafnrétti. En ég get staöhæft aö máliö sé eitt af þeim tækjum sem hægt er aö nota, og eigi aö nota, i þeirri baráttu. Umfram allt er það tæki, sem hægt er aö nýta á mun marg- vislegri og áhrifameiri hátt en gert er i dag. Þaö er einkum i tvo mismun- andi vegu sem máliö getur unniö gegn félagslegum breytingum af þeirri gerð sem frelsun konunnar krefst. t fyrsta lagi er bygging málsins ihaldssöm. Fyrri kynslóöir hafa mótaö máliö og þannig endur- speglar þaö i grófum dráttum, fé- lagslegar, sálfræöilegar og efaa- hagslegar aöstæður fyrri tima. I ööru lagi getur nýyröasmiöi unniö gegn breytingum t.d. meö þviaöbreiöa yfir rikjandi ástand. Þetta er i samræmi viö þá flóknu rás sem valdiö i þjóöfélaginu fer eftir.þ.e.a.s. þeir sem hafa valdiö og tækin til aö útbreiöa sina ný- yröasmiði gera þaö. Þessir tveir óliku þættir tungu- málsins, sem báöir vinna gegn jafnrétti kynjanna, fara oft sam- an, en til þess aö öölast þekkingu á þeim er nauösynlegt aö skilja þau margslungnu öfl sem liggja þeim til grundvallar. Þetta er nauösynlegt vegna þess aö þeir þættir málsins, sem hægt er aö nota I baráttunni fyrir breyting- um, eru i sjálfu sér ólikir þessum tveimur ihaldssömu þáttum. Nokkur dæmi munu sýna þetta betur en mörg orö. Viö getum t.d. litiö á þá erfiö- leika, sem máliö getur skapaö konu, sem reynir aö komast inni I hefðbundin kariastörf. Viö skul- um imynda okkar aö kona sé biskup. Einmitt innan kirkjunnar hafa veriö miklar deUur og litill skilningur á jafnréttismálunum eins og deilurnar um „kven- prestana” sanna (litiö mun rætt um „karlpresta”). Viö getum lit- ið algerlega framhjá þvi vanda- máli hvaö kvenkyns biskup ætti aö kallast, en athugum heldur hvaöa heiti maöurinn hennar ætti aö bera. Karlkyns biskupar (flestir) hafa jú „biskupsfnl” sér viö hliö, sem gegnir mikUvægu hlutverki i starfi þeirra og viö opinber tækifæri. „Biskupsfrú” myndi varla henti eiginmanni biskups, enda gefur oröiö ótvirætt til kynna aö um konu sé aö ræöa. Eiginmann biskups mætti t.d. nefna annaö hvort „biskups- mann” eöa „biskupsbónda” en sjálfsagt hljómar þaö undarlega i eyrum flestra. Þetta dæmi sýnir aö á sinn hátt vinnur máliö gegn þvi, aö konur fari inn i heföbundin karlastörf. Viö getum litiö á annaö dæmi san sýnir aö orö breiöa yfir. Samfélagi okkar er skipt upp i stööur og i grófum dráttum er þaö þannig, aö karlar eru i æöstu stööunum en konur i þeim lægstu eins og stööuheitin bera meö sér. Tvö dæmi af handahófi eru al- þingismaður og þvottakona. Þró- unin hefur hins vegar hagaö þvi þannig, aö nokkrar konur hafa komist á þing og nokkrir karl- mennhafa tekiö aö sér ræstingar. Þessar breytingar endurspeglast náttúrulega i málinu, og hvaö fyrradæmiö varöar þá nær orðiö maöur nú yfir bæöi kynin, en i seinna dæminu veröur nýyröi aö koma til, þar sem þvottakona nær ekki yfir bæöi kynin. Auglýsing- arnar myndu leysa þetta mál þannig, aö auglýst yröi eftir „starfskrafti til þvotta”. I eftirfarandi dæmum er hlut- verkaskiptingu kynjanna snúiö viöog á þann hátt sést ihaldssemi málsins mjög vel. Fridagur Útivinnandi maöurinn átti fri i gær. Þess vegna fór hann eins og kjaftakarl hús úr húsi og naut þess ab sitja meö öllum hinum kjaftakörlunum og kaffikörlunum i nágrenninu. Skrifstofurómantíkin Yifmaöurinn hættir skyndilega lestrinum — þegir dágóöa stund, situr bara og horfir áfergjulega ,BELG Uppsölum 24. júli 1978 Til Jafnréttísslðu Þjóöviljans. Þegar ég las Belginn á Jafn- réttissiöunni þann 15. júli s.l. mundi ég allt i einu eftir þvi aö til eru fleiri svo kallaöir sósial- I istar, já og jafnvel „byltingar- sinnaöir marxistar og kommún- istar”,sem eru bara vel sáttir I viö klámiö. Þannig er 1 nefnilega mál meö vexti, að einn af forystumönnum i's- lenskra trotskiista i Uppsölum um árabil, sem er félagi I KAF (samtökum sænskra trotskista, sem er deild i 4. Alþjóöasam- bandi Trotskis) hefur unniö i einni af klámbúöum bæjarins frá þvi i fyrrahaust og likar bara ágætlega. Búöin hefur reyndar aösetur i húseign sænsku kaupfélagasamtakanna (KONSUM) og leigir húsnæöiö af þeim. Aö sjálfsögöu hefur hann verið gagnrýndur fyrir, bæöi af vinum og andstæöing- um, en þau mótrök sem heyrst hafa viö þeirri gagnrýni eru m.a., aö klámið sé i þágu verka- lýösstéttarinnar (!) þar sem hún er ekki aðeins arörænd, heldur lika kynferöislega kúguö mest allra stétta og þvi gefi kommúnisti barist fyrir hug- sjón sinni við klámmiðlun til verkalýös og t.d. ellilifeyris- þega sem og viö hvern annan starfa að baráttumálum verka- lýösins! Núj og ekki nóg meö þaö, heyrst hafa raddir úr sömu her- búöum um aö klámiö verbi bara þjóðnýtt, rekið af riki og bæ, þegar búið verður að gera byit- inguna, vegna þess aö klám veröi alltaf nauðsyniegt án til- lits tfl þjóöskipulags! (Hvilikur marxismi) Ég nenni ekki aö tina til fleiri rök úr þessari klámhugmyndafræöi, en vil aö- eins geta þess aö klámmiölarinn var einn af hressustu „jafn- réttismönnum” islendinga- byggðarinnar hér og ætlaði aö leiða marga leshringi um jafn- réttismál og kvennabaráttu, áð- ur en hann komst að þeirri niö- urstööu aö auðveldara væri aö miðla klámi. Já svona djúpt er hægt að sökkva i fen vinstri hentistefnunnar ogskaöa mark- miö raunverulegra iaaráttu- sinna og kommúnista. Þaö vartimi til kominn aö vekja athygli á sorpritunum sem seld eru i bókabúð MM, en þaö þarf ekki siður aö benda á og afhjúpa þá menn sem kenna sig mest viö byltingu og jafn- réttisstefnu, en geta jafnframt unnið aö útbreiöslu og eflingu þess hluta vestrænnar úrkynj- unar- og sorpmenningar, sem klámiðnaöurinn er. Þaö væri ekki úr vegi aö fá skýr svör frá stjórnendum bókabúöar MM, sem og frá öörum rugludöllum sem kenna sig viö sóslalisma eöa jafnvel „byltingarsinnaöan marxisma”, hver raunveruleg afstaöa þeirra til þessara mála er, og hvort þeir telji aö berjast eigi gegn klámiönaöinn (i öllum birtingarmyndum hans) eöur ei? Hlln Agnarsdóttir, Uppsölum. á stóra, vöðvastælta einkaritar- ann sinn. „Ertu upptekinn I kvöld Kristófer? eöa getur þú hugsaö þér aö vinna eftirvinnu?” ( Einaritarinn roönar feimnislega hann grunar hvaö húsbóndinn hefur i huga. Forstjórinn tekur af skariö meö þvi aö segja: „Þú skilur Kristófer, maburinn minn er ekki heima, hann er I heimsókn hjá mömmu sinni”. Kaffisamsæti á prestssetrinu Aö gömlum siö voru kaffiveitingar á prestsetrinu inu aö lokinni biskupsheimsókninni. Sjálfur biskupinn rabbaði viö sóknarprestinn og sóknarformanninn, sem var karlmaður. A meöan bar eiginmaöur prests- ins fram nýlagað kaffi. „Þakka þér fyrir, þetta var indælt kaffi!” sagbi biskupinn „en nú get ég bara ekki meira” sagöi hún brosandi, þegar eiginmaöur prestsins ætl- aöi enn einu sinni aö fylla boflann hennar. Þess skal getiö, að eiginmaöur biskupsins gat þvi miöur ekki fylgt henni i þetta skiptið, hann varö aö vera heima vegna þess aö þau fengu enga barnapiu. Já, sjómennskan Mamma er sjaldan heima þvi landlegur eru strjálar. Og þá sjaldan hún er i landi er hún á stanslausu fylleríi með hinum kellingunum af dall- inum. Oftastlitur hún þó af skyldurækni heim kvöldið fyrir brottför og hefur þá gjarnan meöferöis einhverjar smágjafir handa pabba, sokka eöa rakspira. Osjaldan enda svo þessar heim- sóknir með þvi, aö hún lemur hann fyrir aö dekra of mikið viö okkur börnin eöa eitthvað annað. Brjóstvitið ræður ferðinni Þessiauglýsing frá Kristjáni Ó. Skagfjörö er meö þeim smekk- lausari sem undirrituö hefur séö i langan tima. Hún er þó ekki ný, heldur er hdn i riti sem sjaldan ber fyrir augu kvenfólks, þ.e. Sjó- mannaalmanakinu, og er hún út- búin sem bókamerki í þeirri ann- ars ágætu bók. Þegar bókamerki þetta barst á Þjóðviljann meö nokkrum vel völdum oröum, leituðum viö upp- lýsinga um hönnun og tilgang slikraauglýsinga hjá fyrirtækinu. Fyrir svörum varö Ágúst Har- aldsson auglýsingastjóri. Hann sagöist sjálfur hafa hannaö aug- lýsinguna, sem heföi birst I sjó- mannaalmanakinu undanfarin 2 ár, aö visu meö annarri sams konar mynd i fyrra. Agúst sagöi að undirtektir viö þessa auglýs- ingu heföu veriö tiltölulega já- kvæðar, mönnum hafi fundist þetta tilbreyting frá ööru, en ekki vildi hann meta auglýsingagildiö frekar. Agúst sagöi aö fyrirtækiö notaði ekki myndir af nöktum konum í aörar auglýsingar sinar, og sagöi hann aö þar sem alman- akið væri bara á sjó, þar sem sárafáar konur væru, mætti segja aö þetta væri tilraun til aö koma á móts viö þá starfsmenn sem þar eru og nær allir eru karlkyns. Aö þessuleyti væri Sjómannaalman- akið nokkur sér á parti. Agúst sagöist ekki vera auglýsinga- teiknari, heldur hefði brjóstvitið veriö látiö ráða I þessu tilfelli, og sagðist hann ekki gera sér stórar hugmyndir um svona hluti, held- ur sjá þá i léttu ljósi, sem kannski væri ekki rétt ljós. -AI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.