Þjóðviljinn - 19.08.1978, Qupperneq 13
Laugardagur 19. ágúst 1978 ’ ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
íslendingasögurnar:
Sögur af frjálsum mönnum í
yidureign viö kúgunarvald
— um skilning marxista á íslendingasögunum í tilefni nafnlausra leidaraskrifa i Mbl.
Einar Olgeirsson: islendingasögurnar eru ekki „aristókratiskar”
bókmenntir, heldur sögur af frjálsum alþýöumönnum i baráttu
gegn kúgunarvaldi.
Laxness: Reit Gerplu til aö koma i veg fyrir misnotkun tslendinga-
sagna á borð viö notkun nasista I Þýskalandi.
Það gerKst hér um daginn, aö
einn hinna nafnlausu leiöarahöf-
unda Morgunblaðsins vitnaöi i
danska rithöfundinn Marin A.
Hansen I leiöara fyrir fáum dög-
um síðan, og birtist undir yfir-
skriftinni „Varist islendingasög-
urnar!”
tstuttumálisegir i leiöaranum,
aö Islendingasögurnar séu sögur
höföingja fyrir höföingja af höfö-
ingjum, og hefur leiöarahöfund-
urinn nafnlausi þetta eftir Martin
A. Hansen. Siöan leggur höfundur
leiöarans Ut frá oröum Hansen og
heldur þvi fram, aö nú megi rót-
tækir menningarfrömuöir fara aö
vara sig á aö láta æsku landsins
lesa bókmenntirnar, þvf „þaö
gæti oröiö til aö hægja á innræt-
ingunni”, svo vitnað sé orörétt til
leiöarans.
Ekki þykir þörf á aö rekja efni
leiöarans frdtar, enda geta þeir
sem áhuga hafa á aö kynna sér
þaö, leitaö til Morgunblaðsins. En
i tilefni þessara skrifá leitaöi
Þjööviljinn til Einars Olgeirs-
sonar, fyrrverandi alþingis-
manns, en hann er einn hinna
fróðustu manna hér á landi um
íslendingasögur og efni þeirra, og
hefur meöal annars ritaö bók um
þær, sem nefnist „Ættarsamfélag
og rikisvald f þjóðveldi Islend-
inga”# en í þeirri gagnmerku og
fræöandi bók fjallar Einar um
tslendingasögurnar Ut frá sjónar-
hóli marxismans. Auk þess hafa
Upphaf Morgunblaösleiöarans.
birst greinar eftir Einar um svip-
uö máleftii, einkum i timaritinu
Rétti.
Þegar blaöiö fór þess á leit viö
Einar, aö hann léti frá sér fara
athugasemd I tilefni þessara leiö-
araskrifa, bentihann á grein sem
hannskrifaöi i timaritiö Rétt 1964
og nefnist „Draupnir Ragnars og
aflvaki Islendingasagna”, og
veitti góöfUslega leyfi sitt til aö
seinni hluti þeirrar greinar birtist
hér, en hann fjallar um aflvaka
Islendingasagna. Kann blaöiö
honum bestu þakkir fyrir og fer
grein Einars hér á eftir:
„Halldór Kiljan Laxness sagöi
svo frá viötali, er hann átti viö
Nehru, þjóöarleiötoga Indverja:
„Hann spuröi mig aö þvi,
hvernig á þvi stæöi aö smáþjóö
lengst Uti i Noröur Atlantshafi
hafi á miööldum getaö skapaö
einn af heimsliteratUrunum,
þjóö, er heföi ekki taliö þá nema
svo sem 60 þúsund ibúa. Hvaöa
skýring væriá þvi? ... Eghef ekki
enn getaö svaraö spurningu þess-
ari”.
Stíllist fornbókmenrita vorra er
mái út af fyrir sig, sem ég mun
ekki reyna aö skýra. En reisn
þeirra, sérstæöar stórfenglegar
persónur þeirra, einkum
Islendingasagna, og boöskapur
þeirra á allt rætur sinar aö rekja
til sérstööu þeirrar þjóöar og
þjóöfélags, sem skaparþær. Hiö
sérkennilega islenzka þjóöfélag
frjálsrar bændastéttar, meö arf
stéttlauss ættarsamfélags i
hugarfari sinu.stendur i andstööu
viö alla Evrópu aöals- og
konungsvalds. Og lslendingar eru
sér meövitandi þessarar sérstööu
EINAB OIÆBiaSSON
ÆUasamíélasí
og rikÍNViiliI
í þióOveldi Ísloinliiifía
HElMKKRIHetA
Bók Einars, Ættasamfélag og
rikisvald í þjóöveldi tslendinga.
Þar gerir Einar grein fyrir
skilningi marxista á tslendinga-
sögunum.
og andstöðu.‘Þjóöin er gegnsýrð
af þeirri tiifinningu aö hUn veröi
aö varöveita þetta þjóöfélag af
þvi þaö sé frjálsara og betra en
mannfélag meginiandsins. HUn
mótar sinn gamla arf og skapar
nýtt til viöbótar, beint Ut Ur veru-
leika þjóöfélags sins, — en ailt i
þessum anda. I Islendingasögun-
um og öðrum bókmenntum henn-
ar kristallaöist frelsisvilji henn-
ar, þær eru sú mynd, sem hið
andlega átak þjóöar, sem finnur
sig eina i heiminum meö góöan
málstaö, fær á sig, er hún magn-
ar allan sköpunarþrótt sinn til aö
standast i sinu helga striöi. (Á
Islandi var þetta þá fyrst og
fremst spurningin um persónu-
ieika, stolt, manngildistilfinningu
hvers einstaklings og þarmeö
þjóöarheildarinar i lifi og list. I
Frakklandi borgarabyitingar-
innar og Rússlandi sovétbylt-
ingarinnar er þaö hin félagslega
mögnun hins nýfrjálsa manns
meö vopn i hönd gegn öllum
heiminum, sem vinna krafta-
verkin i byltingarstríöunum. A
tslandi þjóöveldisins fær hin
sama siðferðilega mögnun bók-
menntalega útrás).
Þjóöfélagsveruleiki og skáld-
skapur renna saman i eitt, —
veruleikinn mótar skáldskapinn,
gefur honum inntakiö, reisnina.
— og skáldskapurinn skirskotar
aftur til einstaklinga þjóöfélags-
ins.
Stoltiö, meövitundin um mann-
gildi Islendinga, gagntekur jafnt
skáldskapinnsem þjóöarheildina.
Fátækur bóndasonurinn Auöunn
vestfirski sem höföinginn sunn-
lenski Jón Loftsson, — Halldór
Snorrason sem Einar Þveræ-
ingur, — Skarphéðinn sem GIsli
SUrsson, — allir bera hinu sama
vitni: frelsisarfi hins forna
ættarsamfélags, sem veriö er aö
verja gegn allri Evrópu.
Og þegar þetta þjdöfélag aö
lokum, innbyröis klofiö i stéttir,
heyr sina siöustu örlagariku bar-
áttu fyrir þjóðfrelsinu, magnar
Snorri Sturluson og aörir en
óþekktir listamenn þjóöina i
krafti þessa arfs til siðustu mót-
spyrnuhreyfingarinnar meö pers-
ónulega mótaöri, einstæöri bók-
menntalist sinni.
Þaömá ekki gleymast aö arfur-
inn, sem þessir menn byggja á, —
arfur hins frjálsa ættasamfélags,
— hefur reynzt einhver stórfeng-
legasti aflgjafi heimsbókmennt-
anna. Hómerskviöurnar og
grisku goösagnirnar eru af-
sprengi grfska ættasamfélagsins,
— og leggja til reisnina I hin si-
gildu leikrit grisku meistaranna,
— og allt er þetta andlegur afl-
vaki Grikkja i frelsisstriöinu viö
Persa — hiö volduga stórveldi
heimsins. A sama hátt er þorri
sagna Gamla Testamentisins af-
sprengi ættasamfélags Gyöinga,
þegar þeir heyja baráttuna fyrir
frdsi sins forna ættasamfélags,
þar sem „dómararnir” hafa
stööu lögsögumanna vorra —
gegn einvalds-kœiungsrikjum ná-
grannanna. — Og allt tlmabil
stéttaþjóöfélagsins I mannkyns-
sögunni geta stórveldi stéttaþjóö-
félaganna ekki stært sig af stolt-
ari listsköpun en þeirri sem smá-
þjóöir Gyöinga, Grikkja og
Islendinga skópu á siöasta stigi
ættasamfélag og I upphafi
stéttaþjóöfélags og áöur en rikis-
vald yfirstétta endanlega bugaöi
þær þjóöir og beygöi um aldaraö-
ir.
Georg Lukács.hinn heimsfrægi
úngverski bókmenntafræöingur
segir í riti sinu „Der historische
Roman” („Sögulega skáldsag-
an”), þegar hann er ab ræöa
skáldsögur Walter Scotts frá
ættasamfélagsstigi Skota: „Þaö
var Walter Scott, sem vakti þetta
þjóöfélagsskeiö til nýs lifs, meö
þvi aö gera daglegt líf ættflokk-
ana lifandi fyrir hugskotssjónum
vorum, og sýna Ut frá þessum
raunhæfa grunni i sköpunarverki
sinu hvorttveggja I senn: hina
óvenjulegu mannlegu reisn þessa
frumstæöa þjóðfélags, þá reisn
sem mannkyniö aldrei siöan hef-
ur náö, og óhjákvæmileika hins
sorglega falls þess”.
„Ohjákvæmileiki fallsins” birt-
ist i Islendingasögunum sem
örlögin, hiö óumflýjanlega, sem
bregöur blæ grisks sorgleiks jafnt
áNjálu sem Grettlu og alla sögu
þjóöveldis vors. Þaö er sitthvaö
„gæfa og gervileiki”.
Islendingar skópu óvenjulegar,
einstæðar, stórfenglegar heims-
bókmenntir á þjóöveldistíman-
um, af þvi viö höföum skapaö
óvenjulegt, einstætt, stórfenglegt
þjóðfélag i andstööu viö mestalla
Evrópu, skópum þaö og viðhéld-
um þvi i aldir meö andlegu átaki,
sem knúöi fram alla krafta, sem I
þjóöardjúpinu bjuggu, lét hverj-
um íslendingi vaxa ásmegin,
hvern fátækan sveitapilt utan af
hjara veraldar kenna sig
konungajafna viö hirö jafnt Dana-
sem Noregs-konungs. Hæfileik-
arnir tii listsköpunar blunda ætiö
iþjóðardjúpinu og fara flestir for-
göröum. Fátækt, einstæöings-
skapur, spilling, andleg logn-
deyfa, of langur vinnutimi o.s.frv.
sjá fyrir þvi. En þegar ein þjóö ris
upp tíl nýs lífs, veröur aö „her-
vaeöa” andlega hverneinstakling,
af þvi aö um er aö ræöa aö duga
eöa drepast, og þjóöin finnur um
teiö aö hún er boöberi, fulltrúi
mikils málstaðar I andstööu viö
alla aðra, þá gerast slik andleg
kraftaverk sem sköpun heims-
bókmennta á grunni Islenzka
þjóöveldisins.
Hvenær sem islenzk þjóö, eöa
aö minnsta kosti þorri alþýöu og
menntamanna hennar, finnur sig
gagntekna af mikilli hugsjón,
finnur sig gegna voldugu sögu-
legu hlutverki, sem á rætur si'nar
i þjóöarlffinu og byggir á þjóöar-
erföinni, þá munu einnig listir
hennar og eigi sizt bókmenntir,
lifa nýtt og stórfenglegt gróöur-
skeið: Svo varum fornbókmennt-
irnar, — svo var um þjóöarvakn-
inguna 1835 og þar á eftir, — og
svo var um timabilið frá 1924 og
aldarfjóröunginn þar á eftir, þeg-
ar tslendingar skópu heimsbók-
menntir á ný meö hinum nýju ls-
lendingasögum Halldórs Kiljan
Framhald á 18. siöu
Variztíslend-
inga sðgumar!
DaiwWa skáldiö Martin A. Hansen hefur hárréttan
skilning á eðli íslendinga sagna í minnisverðri ferðabók
sinni Rejse paa Island, en Hansen var einn helzti
skáldsagnahöfundur Dana um sína daga, eins og kunnugt er.
Hann unni íslandi og íslenzkum bókmenntum og dró merkar
og mikilvægar ályktanir af forasögunum, bæði í skáld-
verkum sínum og öðrum ritsmíðum. Hann segir á einum stað
í ferðabók sinni, að íslendingasöguraar séu .aristókratískar";
ef ástæða sé til að segja frá lífí sögupersónu, verði hún að
vera af góðum ættum. Andrúm íslendinga sagna er þannig
þrungið viðhorfi þess höfðingjaþjóðfélags, sem þær eru
- '■—á Hansen gengur jafnvel svo langt að