Þjóðviljinn - 19.08.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 19.08.1978, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. ágúst 1978 Kennarar Þrjá kennara vantar að grunnskólanum Reykholti Biskupstungum. Æskilegt væri að fá kennarahjón. Nýtt húsnæði fylgir. Upplýsingar hjá skólastjóra eða formanni skólanefndar; simi i gegnum Aratungu. rm Kennarar Kennara vantar að barnaskóla ólafsfjarð- ar. útvegum húsnæði. Nánari upplýsingar gefur Bergsveinn Auðunsson i sima (91-). 41172 i dag og næstu daga. Skólanefndin Hjúkrunarfræðmgar Stöður hjúkrunarfræðinga við eftirtaldar heilsugæslustöðvar eru lausar til umsókn- ar: Heilsugæslustöðin á Kópaskeri. Heilsugæslustöðin i Arbæ, Reykjavik. Heilsugæslustöð Suðurnesja i Keflavik. Heilsugæslustöðin á Dalvik. Heilsugæslustöðin á Húsavik. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Reykjavik, 16. ágúst 1978. Iðntæknistofnun / Islands Óskar að ráða efnaverkfræðing og/eða tæknifræðing til að vinna að rannsóknum á hagnýtingu jarðefna. Umsóknarfrestur er til 10. september. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Iðn- tæknistofnun íslands Skipholti 37 simi 81533. Kennarar Almennan kennar vantar að grunnskóla Akraness. Upplýsingar i skólanum simi 93-2012 og hjá yfirkennara i sima 93-1797. Frá fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Staða skólasafnafulltrúa er laus til um- sóknar. Umsóknir berist fræðsluskrif- stofunni Tjarnargötu 12 fyrir 5. september n.k., en þar eru veittar nánari upplýsingar um starfið. Fræðslustjóri. Samband sunnlenskra kvenna og Samband Vestur-Skaftfellskra kvenna hafa skipulagt og sett upp heimilisiönaöardeild Land- búnaöarsýningarinnar 1978. Heimilisiönaöur Sunnlend- inga er kynntur meö tvenn- um hætti. Annars vegar meö sýningu á fjölbreyttu úrvali þess, sem best hefur veriö unniö á þessu sviöi á Suöur- landi á siöustu árum. Hins- vegar meö „lifandi’’ vinnu- sýningum, þar sem fjöldi fólks, kvenna og karla, sýnir margháttuö vinnubrögö handiöna á sviöi tóskapar, málmsmiöi, leöuriöju, tré- skuröar, hrosshársvinnu og margra annarra greina heimilisiönaöar. • Kvenfélögin á Suðurlandi eru alls 37. Hafa þau safnaö um 750 sýningargripum, sem i heild eru mikil og góö heim- ild um listiöju kvenna og karla i nútimanum — utan við hin daglegu skyldustörf. Aö auki eru sýndir allmargir munir, sem á einn eða annan hátt eru tengdir vinnusýn- ingum. Heimilisiönaöur á nú i vök aö verjast sökum breyttra þjóöfélagshátta, og er svipur hjá sjón miöaö viö þaö, sem áöur var, þegar á heildina er litiö. Heimilisiðnaöarnefndin lagöi þvi á þaö mikla áherslu i starfi sinu aö byggja heim- ilisiðnaöardeildina upp meö þeim hætti, ab hún gætioröið til þess aö blása nýju lifi i gamlar handiönir og kynna nýjar. Vinnusýningum deild- arinnar er ætlab það hlut- verk, aöveraöllum.sem þær sjá, skóli og ákveðin hvöt til aö hefjast handa viö iðkun listar og menningar meö ræturífornum þjóðararfi, og i upptöku nýrra handiöna. Hjá nágrannaþjóðum ts- lendinga hefur á siðustu ár- um oröiö vart aukins áhuga hjá ungu fólki fyrir gömlum handiönum. Viöa eru þar að verki samstarfshópar, sem i fristundum vinna aö marg- þættum verkefnum handa- vinnu, sem um sinn höföu sætt þvf aö liggja i láginni, Sigriöur Jónsdóttir, Prestbakka á Siöu,kann tökin á spunavélina Mynd: eik ,,t;r þeli þráð aö spinna”. Þórdis ólafsdóttir, Núpum i Hörgslands- lireppi þeytir rokkinn en Elin Einarsdóttir, Breiðabólsstað, Hörgs- iandshreppi býr kemburnar i hendur hennar. Mynd: eik likt og gerst hefur hérlendis með mörg hin gömlu, hefð- bundnu verkefni heimilanna. Þannig er hægt aö gefa þeim mörgum ný hlutverk i lifi nú- timafólks. Þaö er von heimilisiðn- aöarnefndar að heimilisiön- aðardeildin, með sýningar- munum og vinnusýningum, geti leitt til þess, aö íslend- ingar vakni til aukins skiln- ings á gildi þess, aö hugur og hönd mannsins nemi ný lönd og leggi rækt viö hin gömlu, meö handiðnum, — til gagns fyrir heimilismenningu og þjóðmenningu. —mhg Heimilisiðnaðarsýn mgin Landbúnaöarsýningin Samband sunn- lenskra kvenna Þann 30. sept. áriö 1928 var samband Sunnlenskra kvenna stofnaðaöÞjórsártuni, og er þvi 50 ára. Af þeim ástæðum m.a. fer vel á þvi, aö það skuli vera verulegur þátttakandi i Land- búnaðarsýningunni. Aöalhvatamenn að stofnun Sambandsins munu hafa veriö þær Halldóra Bjarnadóttir, fyrrum skólastjóri og Herdis Jakobsdóttir á Eyrarbakka, sem varö svo fyrsti formaður þess og stýröi þvi i 20 ár. Til liðs viö sig fengu þær áhugasamar konur úr Arnes- og Rangar- vallasýslum og voru stofnfélög- in átta. Nú eru 29 félög innan vé- banda Sambandsins, meö 1429 félagsmönnum. Þráttfyrir allar þær breyting- ar, sem oröiö hafa á störfum einstakra félaga og Sambands- ins, þá er þó enn i fyrirrúmi þaö sama og i upphafi, aö vinna aö öllu þvi, sem getur oröiö til að auka hag og heill heimilanna og öllu þvi, sem veröa má til auk- innar menningar og bætts mannlifs. Eins og áöur var sagt, var Herdis Jakobsdóttir fyrsti formaöur Sambandsins, þá Halldóra Guömundsdóttir, Miöengi I Grimsnesi, Ragna Sigurðardóttir, Kjarri í ölfusi og Sigurveig Sigurðardóttir, Selfossi. NUverandi formaður er Sigurhanna Gunnarsdóttir, Læk, ölfusi. Kvenfélögin, hvert i sinu • byggöarlagi, hafa veriö máttar- stólpi i' sveitunum. Þau beittu sér fyrir mörgum framfaramál- um, bæði i vinnubrögðum ýmiss konar o.f!.. Nægir aö nefna spuna- og prjónavélarnar, sem voru keyptar af félögunum, og öll sveitin notaöi. Einnig má nefna átak I hreinlætis- og skólamálum. Þar er HUsmæðraskóIinn á Laugar- vatni skýrt dæmi. Lögö hefur verið sérstök áhersla á nám- skeiðahald i ýmsum greinum og er svo enn. MannUðarmál hverskonar voru stór þáttur I starfi félaganna strax frá byrj- un og hefur verið reynt aö gripa hvar þar inn i, sem þörf krefur og unnt er aö koma þvi við. Sambandib er nU aö gefa út veglega bók um störf sin og að- ildarfélaganna. Er bókin gefin út I tilefni af 50 ára afmæli Sam- bandsins. Er ástæöa til að hvetja fólk til að kaupa hana og kynnast þannig starfinu sem unnið er innan kvenfélaganna. Samband sunnlenskra kvenna tekur þátt i heimilisiðnaðarsýn- ingunni og Landbúnaðarsýning- unni og er sú þátttaka einn liö- urinn i afmælisárinu. sg/mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.