Þjóðviljinn - 19.08.1978, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 19.08.1978, Qupperneq 17
Laugardagur 19. ágiist 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA í? 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.10 Þaöer sama hvar fróm- ur flækist: Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ct um borg og bý. Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 ..Draugagangur”, smá- saga eftir W.W. Jacobs Oli Hermannsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson les. 17.20 Tónhorniö. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 16.30 tþróttirUmsjónarmaöúr Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móöan mása (L) Breskur gaman- þáttur. Þyöandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Sjávarstraumar (L) Stutt sjávarlifsmynd án oröa. 21.30 Sjöundi réttarsalur (L) Bandarisk sjónvarpsmynd, byggö á sögu eftir Leon Ur- is. Þriöji og síöasti hluti. Réttarhöldin Rithöfundur- inn Abe Cady er sjálfboöa- 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt 1 grænum sjó. U msjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guömundsson. 19.55 Strengjakvintett I g-moll (K516) eftir Mozart. Pál Lukács leikur á vlólu meö Bartók-strengjakvartettin- um. (Hljóöritun frá útvarp- inu i Biidapest). 20.30 Dyngjufjöll og Askja. Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. Rætt viö. Guttorm Sigbjarnarson og Skjöld Eiriksson. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr óskarsson. 21.20 ..Kvöldljóö” Tónlistar- þáttur i umsjá Asgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Verslaö I sextiu ár. Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Guölaug Pálsson kaupmann á Eyrarbakka. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. liöi í breska flughernum i siöari heimsstyrjöldinni. Hann skrifar skáldsögu um kynni sin af striöinu og siöar gerist hann mikils metinn kvikmyndahandritahöfund- ur. Hann fer til tsraels til aö vera viö dánarbeö fööur sfns. Að ósk gamla manns- ins kynnir Cady sér örlög gyðinga sem lentu i fanga- buöum nasista. Niöurstööur athugana hans hafa djúp- stæö áhrif á hann. Cady skrifarskáldsögu um raunir gyöinganna og þar er minnst á Kelno lækni. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 00.05 Dagskrárlok. Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 útvarp „Sama hvar frómur flækist” — þáttur fyrir börn og unglinga 1 dag kl. 11.10 stjórnar Kristján Jónsson þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára,, og nefnist þátturinn ,,Þaö er sama hvar frómur flækist”. Aö vanda mun Kristján taka fyrir ferðaefni af ýmsu tagi, og verður meöal annars fjallaö um öræfaferðir I þættinum i dag, og ræöir Kristján viö Halldór Bjarnason um öræfi landsins og ferðalög um þau. Ennfremur veröur lesin ágæt þjóðsaga um glímumann, sem notaði glimulist sina til að út- vega systur sinni mannsefni. Ennfremur verður flutt frá- sögn Böövars Guðmundssonar, rithöfundar af Reynistaöar- bræörum, en saga þeirra bræðra er velþekkt mörgum. Silja Aöalsteinsdóttir les tvö ljóö, Kvæöiö um Jón Austmann og Tómasarhaga Jónasar. j 1 hverjum þætti er auk þess verðlaunagetraun, sem hefur verið með ýmsum hætti. Er stundum spurt um þekkta staði á landinu, en ennfremur geta spurningarnar veriö sögulegs eðlis. Vegleg verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn, útileguútbún- aður af ýmsu tagi eöa fjöl- skylduspil, sem öll fjölskyldan getur dundaö sér viö á siökvöld- um, sem bráðum fara i hönd. Þátttakan i getraunum þessum er sifellt aö aukast, eftir þvi sem blaðið hefur fregnaö, og þvi má skjóta að, að spurningarnar eru ekki erfiöar. -jsj s/ónvarp Þriöji og seinasti hluti banda- risku sjónvarpskvikmyndarinnar „Sjöundi réttarsalur” veröur sýndur i kvöld kl. 21.30. Nefnist lokaþáttur þessi „Réttarhöldin”. Sem kunnugt er, er sjónvarps- kvikmynd þessi byggð á skáld- sögu eftir hinn velþekkta banda- riska rithöfund Leon Uris. Rithöfundurinn Abe Cady er sjálfboðaliði i breska flughernum i siöari heimstyrjöldinni. Hann skrifar skáldsögu um kynni sin af striðinu og siöar gerist hann mikils metinn kvikmyndahand- ritahöfundur. Hann fer til Israels til að vera viö dánarbeð fööur sins, og aö hans ósk kynnir Cady sér örlög gyðinga sem lentu i fangabúöum nasista. Niöurstöður athugana hans hafa djúpstæð áhrif á hann, og hann skrifar skáldsögu um raumr gyðinganna og þar er minnst á Kelno lækni. Myndin er i litum, en þýðandi er Ellert Sigurbjörnsson. Myndin hér aö ofan sýnir John Gielgud i hlutverki sinu. —jsj PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI þf)f) EP. flOpViTfíP pO, EH £ICKi tG- ÖHuG-fl flt BH SK/tt/T" ~þrt!6- flLL jflp U\tí<yAV t riL. f)9 EFTIR KJARTAN ARNORSSON ..BG ffTLft TjHfl-fiH, HErrfí HLjö/vifíR ■3Ö A/S/Z/ FbSlSlfiNÞl OCr fioSrfiR 0KKuP- EKKl N5ITT-E-G- 8V5T yl£> /VlÖTi pv/r... SKftLj sflMT spy^lA wöMfflu YfiHO' jSOMNDU, RÖ8ZZTI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.