Þjóðviljinn - 19.08.1978, Síða 19
I.auRardagur 19. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Skammvinnar ðstir
(Brief Encounter)
SOPHiq RICHqRD
LORgn BURTOn
Gulleyjan
BRIEF
gncounTER
Ahrifamikil mynd og vel leik-
in. Sagan er eftir Noel
Coward:
Ahalhlutverk: Sophia Loren
Richard Burton
Myndin er gerft af Carlo Ponti
og Cecil Clark.Leikstjóri Alan
Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABfÓ
Koibrjálaöir
kórfélagar
(The Choirboys)
Nú gefst ykkur tækifæri til at>
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta
og djarfasta samansafni af
fylliröftum sem sést hefur á
hvlta tjaldinu. Myndin er
byggó á metsölubók Joseph
Wambaugh’s „The Choir-
boys”.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aðalleikarar: Don Stround,
Burt Young, Randi Quaid.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuó börnum innan 16 ára.
B I O
Bíllinn
Ný æsisDgnnandi mynd frá
Universal. lsl. texti.
Aöalhlutverk: James Brolin,
Kathleen Lloyd og John Marl-
ey. Leikstjóri: Elliot Silver-
stein.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Bönnuö börnum innan 16 ára.
ROBERT LOUIS STEVENSON S
TceaSute
Island
TECHNICOLOR
apótek
bilanir
Hin skemmtilega Disney-
mynd byggö á sjóræningja-
sögunni frægu eftir Robert
Louis Stevenson.
Nýtt eintak meö islenskum
texta.
Bobby Driscoll
Robert Newton
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 18.-24. ágúst er í Borgar
Apóteki og Reykjavíkur Apó-
teki. Nætur- og helgidagavarsla
er I Borgar Apóteki.
Upplýsingar um lækn«, og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö allö
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9 — 12, en lokaö
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
JLJpplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Hryllingsóperan
Vegna fjölda áskorana veröur
þessi vinsæla rokkópera sýnd i
nokkra daga, en platan meö
músik úr myndinni hefur veriö
ofarlega á vinsældarlistanum
hér á landi aö undanförnu.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Al ISTURBÆJARRÍfl
Islenskur texti
I na.utsmerkinu
Sprenghlægileg og sérstak-
lega djörf ný dönsk kvikmynd,
sem slegiö hefur algjört met I
aösókn á Noröurlöndurh.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Nafnskirteini.
Ofsinn viö hvitu linuna
White line fever
Hörkuspennandi og viöburöa
rik amerisk sakamálamynd i
litum.
Aöalhlutverk: Jan Michael
Vincent, Kay Lenz, Slim
Pickens.
Bönnuö börnum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
•Jrzmm...........v*. -
*<r* COLORb»DiiuM- l
A R0G£R CORMáN PR00UC1I0N An AMtRll
Hörkuspennandi og viöburBa-
hröö ný bandarlsk litmynd,
meB
CLAUÐIA JENNINGS
LOUIS QUINN
BönnuB innan 16 ára
Sýnd kl. 3-Ö-7-9- og 11
Systurnar
Spennandi og magnþrungin
litmynd meB Margot Kídder
Jennifer Salt.
Leikstjóri: Brian De Palma
ISLENSKUR TEXTI
BönnuB innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
■ salur
lit
Winterhawk
Spennandi og vel gerö
mynd.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,
9,05 og 11,05
»saluM
Ruddarnir
kl. 3,10-5,10-7,10-9,10 og 11,
■ salur
Sómakarl
Sprenghiægileg og fjörug
gamanmynd i litum
.Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15
9,15—11,15
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi í sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi í sfma 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77.
Sfmabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
félagslif
SlökkviliB og sjókrabflar
Reykjavlk — simil 11 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj.nes,— simi 1 11 00,
Hafnarfj. — slmi 5 11 00
GarBabær — simiS 11 00
SumarferBalag Verkakvenna-
félagsins Framsóknar veröur
19. ágúst. FariB um Borgar-
fjörB. AUar upplýsingar á
skrifstofunni, simar 26930 og
26931.
ögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi4 12 00
simi 1 11 é6
sími 5 11 66
slmi5 11 00
sjúkrahús1
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn — mánud. —
töstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00
Hvitabandið — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspltalinn — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudagakl. 10.00 —11.30. og
kl. 15.00 - 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 —16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 —17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö ReykjavEk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 —16.00 og 18.30 —
19.30 Einnig eftir samkomu-
lagi.
F æðingarheimilið — viö
Eirlksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fiókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspitalinn — alla
dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöid- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spi'talans, slmi 21230.
Siysavaröstofan sími 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 sími 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Seitjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst I' heimilis-
lækni, slmi 11510.
dagbók
SIMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 20. ágúst
KI. 09.00 Gönguferð f Brúarár-
skörö, en I þeim gljúfrum eru
upptök Brúarár. Verö kr. 2500
gr. v. bilinn. Fararstjóri: Jör-
undur Guömundsson.
KI. 13.00. Gönguferö i Hólm-
ana, út I Gróttu, um Suöurnes
og á Valhúsahæö. Verö kr. 800
gr. v. bilinn. Fararstjóri: Þor-
geir Jóelsson. FariÖ i báöar
feröirnar frá Umferöarmiö-
stööinni aö austanveröu.
Miövikudagur 23. ágúst kl. 08.
Þórsmörk (Hægt aö dvelja
þar milli feröa).
Sumarleysfisferöir:
22.-27. ágúst. 6 daga dvöl I
Landmannaiaugum. Farnar
þaöan dagsferöir I bll eöa
gangandi m.a. aö Breiöbak,
Langasjó, Hrafntinnuskeri
o.fl. skoöunarveröra staöa.
Ahugaverö ferö um fáfarnar
slóöir. (Gist I húsi allar nætur)
Fararstj. Kristinn Zophonías-
31. ágúst — 3. sept. ökuferð
um öræfin noröan Hofsjökuls.
Fariö frá Hveravöllum aö
Nýjadal. M.a. fariö I Vonar-
skarö, i Eyvindarkofaver og
víöar. (Gist I húsum) Nánari
uppl. á skrifstofunni. —
Feröafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 20/8
1. kl. 10:30 Hrómundartindur,
gengiB af HellisheiBi um
Tjarnarhnúk og Hrómundar-
tind 1 Grafning. Fararstj. Har-
aidur Jóhannsson. VerB 2000
kr.
2. kl. 13 Grafningur, ekiB og
gengiB um Grafning. VerB 2000
kr. fritt f. börn m. fullorBnum.
FariB frá BSf, benstnsölu. —
t'tivist
Þýskalanlf — Bodenvatn
16.-26. sept. GönguferBir, 6-
dýrar gistingar. Fararstj.
Haraldur Jóhannsson. SIBustu
forvöBaB skrá sig. Tarkmark-
aBur höpur. Otivist.
Grænland 17.-24. ág. SIBustu
forvöB aB verBa meB I þessa
ferB. Hægt er aB velja á milli
tjaldgistingar, farfuglaheim-
iliseBa hótels. Fararstj. Ketill
Larsen.
S N
ÍH (2T) 2S
3L 3T
3H 4T
4S 6H (dobl)
KD965
G98
A2
AD4
A
A10642
973
KG85
Suöur spilar 6 hjörtu. Otspil
tigul kóngur, ás. Spaöi á ás,
lauf á ás, kóngur og drottning I
spaöa A-V fylgja lit, og tiglun-
um heima fleygt. Þá er tromp
gosa spilaö og hleypt, vestur
er ekki meö.
Þá er niunni spilaö, austur
leggur á drottningu. Sagnhafi
drepur og spilar tvisvar laufi,
endar I blindum og spilar tlgli.
Austur á eftir K75 I trompi og
spaöa og er varnarlaus, sama
hvaö hann gerir. í reynd
trompaöi hann meö sjöu, suö-
ur yfirtrompaöi meö tlu og
spilaöi þrettánda laufinu og
trompaöi meö áttunni. Þaö
var ekkert fyrir austur aö
gera, annaö en yppta öxlum.
Á hinu boröinu var ekki opnaö
á suöurspiliin. Fjögur hjörtu
spiluö og unnin fimm. Ekki
eina skiptiö i leiknum sem
fimm tromp úti skiptust 5-0 I
vörn.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höföakaupsstaðar
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum:
Blindravinafélagi Islands
Ingólfsstræti 16, Sigriöi ólafs-
dóttur simi: 10915, R.vik,
Birnu Sverrisdóttur slmi: 8433
Grindavlk, GuÖlaugi óskars-
syni skipstjóra Túngögu 16,
Grindavlk, Onfiu Aspar, Elisa-
bet Arnadóttur, Soffiu Lárus-
ídóttur Skagastcönd.
MinningarsjóÖur Marlu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Öculus Austurstræti 7 og
Marlu ólafsdóttur Reyöar-
firöi.
'Minningarkort
Haligriinskirkju i Reykjavlk
lást I Blómaversluninni
l)omus Medica, Egilsgötu 3,
Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- i
stræti 6, verslun Halldóru
ólafsdóttur, Grettisgötu 26,
Erni & Orlygi hf Vesturgötu
42^Biskupsstofu, Klapparstlg
'27 o^ I Haligrimskirkju hjá
Bibliufélaginu og hjá kirkju-
veröinum.
ýmislegt
Holt — Hllöar
Háteigsvegur
krossgáta
Ffl
æaz
i-™
7T~/TM73-
*IIL1IÍI
Tb
spil dagsins
Eftirfarandi spil var eitt
margra skemmtilegra I
bikarleik Þórarins — Ólafs.
Þegar Hermann — Ólafur sátu
N-S, gengu sagnir. Allir á
hættu:
Lárétt: 1 óráöiö 5 gæfa 7 án 8
drykkur 9 mylsnu 11 málm 13
hleyp 14 gangur 16 atferli
Lóörétt: 1 svif 2 Ilát 3 ljær 4
greinir 6 æöir 8 armur 10 hnoö
12 hjálp 15 eins
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 stafli 5 ári 6 ær 9 óðal
11 tár 13 ara 14 unun 16 mm 17
siö 19 blaöur
Lóörett: 1 spætur 2 aá 3 fró 4
liöa 6 glamur 8 rán 10 arm 12
rusl 15 nla 18 ÖÖ
mmningaspjöld
Minningarspjöld Sjálfsbargar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavlkur Apótek, Austur-
stræti 16, Garösapótek, Soga-
vegi 10, Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20-22, Kjötborg h/f,
BúðargerÖi 10, Bókaverslunin
Grimsbæ, v/Bústaöaveg,
BókabúÖin Alfheimum 6,
Skrifstofa Sjálfsbjargar,
Hátúni 12.
Hafnarfjöröur:
BókabúÖ ólivers Steins,
Strandgötu 31, Valtýr
Guömundsson, öldugötu 9.
Kópavogur:
Pósthúsiö
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
Skrifstofa Ljósmæörafélags
lslands er aö Hverfisgötu 68A.
Upplýsingar þar vegna „Ljós-»
mæöratals” alla virka daga
kl. 16.00—17.00 eöa I slma:
24295.
Frá Mæörastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar opin .
þriöjudaga og föstudaga frá
kl. 2—4. Lögfræðingur MæÖra- anc mi
styrksnefndar er til viötals á 1
mánudögum milli kl. 10—12.
Simi 14349. ^___
tilkynningar
Gigtarfélag islands.
Gigtarfélag tslands hefur opn-
aö skrifstofu aÖ Hátúni 10 I
Reykjavik og er hún opin alla
mánudaga frá kl. 2—4 e.h.
Meöal annarra nýjunga I
starfsemi félagsins, má nefna,
aö ætlunin er aö gefa félags-
mönnum kost á ferö til Mall-
orka 17. september n.k. meö
mjög hagkvæmum kjörum.
Veröur skrifstofan opin sér-
staklega vegna feröarinnar kl.
5.-6. e.h. 24.-28. júli. Má þá
fá allar upplýsingar um ferö-
ina, en slmi skrifstofunnar er
20780.
bókabíllinn
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud kl.
1.30 — 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00 — 9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl.
3.30 — 6.30.00
BreiÖholt
Breiöholtskjör mánud. kl.
7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30
— 3.30, fóstud. kl. 3.30 — 5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —
6.00, miðvikud. kl. 1.30 — 3.30,
föstud. kl. 5.30 — 7.00.
HólagarÖur. Hólahverfi
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
Fimmtud. kl. "4.00 — 6.00.
Versl. Iöufell miövikud. kl.
4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 —
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00
föstud. 1.30 -* 2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 —
9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
1.30 — 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
Miöbær mánud.kl. 4.30 — 6.00,
fimmtud. kl. 1.30 — 2.30.
2, þriöjud. kl.<*
1 30__2.30.
StakkahÚö 17, mánud. kl. 3.00
— 4.00, miÖvikud. kl. 7.00 —
9.00.
Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00.,
Laugarás
Versl. viöNoröurbrúnþriöjud.
kl. 4.30 — 6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/ Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00 — 9.00
Laugarlækur / Hrisateigur
föstud. kl. 3.00 — 5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl 5.30 — 7.00.
Tún
Hátún 10, þriöjud. kl. 3.00 —
4.00.
Vesturbær
Versl. viö Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30 — 6.00
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00
— 9.00. i
Skerjafjöröur — vEinarsnes
fimmtud. kl. 3.00 — 4.00.
Versí. við Hjaröarhaga 47,
mánud. kl. 7.00 — 9.00. t
SkráC fr Einir GENGISSKRÁNING NR. 152 - 18. ágúst 1978 g Kl. 12. 00 Kaup Sala
23/6 1 01 -Ðanda rikjadollar 259,80 260,40
18/8 1 02-Sterlingspund 508, 65 509, 85 *
17/8 1 03-Kanadadolla r 228, 15 228, 75
18/8 100 04-Danskar krónur 4761,50 4772,50 *
100 05-Norskar krónur 4991,55 5003, 05 *
- 100 06-SaL-nskar Krónur 5925,40 5939.10 *
100 07-Finnsk mörk 6394, 30 6409,10 *
- 100 08-Franskir frankar 6024, 35 6038, 25 *
100 09-Belg. írankar 838,60 840,50 *
- 100 1 O-Svissn. frankar 16051, 85 16088, 95 *
- luO 11 -Gyllini 12201, 50 12229,70 *
- 100 12-V.- Þýzk mork 13209,25 13239,75 *
100 13-Lfrur 31, 29 31. 36 *
100 14-Austurr. Sch. 1832, 80 1837, 00 *
- 100 15-Escudos 578, 30 579, 60 *
100 16-Pesetar 349,55 350,35 *
100 17-Yen 139,38 139.70 *
Nú næ
ég þér
OO
h 03
z
□ Z
i D
<C -4
* X
— Viö f undum það út, Klunni, aö meö
þvi aö nota þennan pinna gengur híf-
oppið miklu betur. Þaö gengur
kannski ekki hratt,en viö höfum næg-
an tima.
— Ættum við aö hífa tvær fjalir i
einu, Maggi?
— Nei, þaö borgar sig ekki, þegar við
höfum fengiö svona gott spilverk er
eins gott að treina sér verkiö eins
lengi og hægt er!
— Palli, mér finnst þetta svo gaman,
aö ef viö höfum ekki nógu margar.
f jalir, þá ættum viö aö fá fleiri meö
einum hnerra!