Þjóðviljinn - 31.08.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.08.1978, Blaðsíða 13
Kimintudagur 31. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Valur Glslason leikur Guðrún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson lelk- Lars Febostad leikur Matilde Febo- stýrir leikriti vik- stad. unnar. LEIKRIT VIKUNNAR: ,4 blíðu og stríðu” Eftir norska rithöfundinn Alf Malland Fimmtudaginn 31. ágúst kl. 20.10 verður flutt leik- ritið "I bliðu og stríðu,, eftir Alf Malland. Þýðinguna gerði Áslaug Árnadóttir, en Klemenz Jónsson er leikstjóri.Valur Gíslason og Guðrún Þ. Stephensen fara með stærstu hlutverkin. Flutningur leiksins tekur um 50 mínútur. Matilde og Lars Febostad eru komin á áttræöisaldur, en þó jafn hrifin hvort af öðru og þegar þau voru nýgift. Þegar Matilde fær að vita, að hún þjáist af ólæknandi krabbameini, vill hún leyna mann sinn sannleikanum i lengstu lög, þvi að hún telúr að þetta muni verða honum þyngra áfall en henni. En leikritið er ekki aðeins lýs- ing á innilegu sambandi gamalla hjóna, það bendir lika á nauðsyn þess, að fólk eigi einhvern að, sem það getur treyst þegar það fer að eldast. ”t bliðu og striöu,, (En S bli gammel sammen med) er fyrsta útvarpsleikrit Alf Mallands, sem er þekktur leikari i norska út- varpinu. Hann hefur einnig leikið i kvikmyndum og skrifað kvik- myndahandrit, m.a. að „Bróður Gabrielsen' , sem var mjög um- deild mynd KÆRLEIKSHEIMILIÐ ,,Ég get ekki farið i bað — það er bara hálftimi siðan ég kýldi út magann með mat”. Fimmtudagur 31. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Hermóösdóttirbyrjar að lesa „Stórhuga stráka”, sögu eftir Halldór Péturs- son. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viösjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður stjórn- ar þættinum. 10.45 Dagvistunarheimili á vegum foreldra. Þórunn Siguröardóttir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Filharmóniusveitin i Los Angeles leikur forleik að óperunni „Rienzi” eftir Richard Wagner: Zubin Metha stj. / Filharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur „Ungverjaland”, sinfóniskt ljóð eftir Franz Liszt: Bern- ard Haitink stj. / Sinfóniu- hljómsveitin i Birmingham leikur „Hirtina”, ballett- svitu eftir Francis Poulenc: Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frl- vaktinni: Sigrún Sigúrðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 M i ðde gi ss a g an : „Brasiliufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (16). 15.30 M iðdegistónleikar: Búdapest-kvartettinn og, Walter Trampler viólu- leikari leika Kvintett nr. 2 i G-dúr op. 111 eftir Jóhannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskaiög barna. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þátíur frá morgni sama dags. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: ,,i biiðu og striðu” eftir Alf Malland. Þýðandi: Aslaug Arna- dóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Lars Febostad ... Valur Gíslason. Mathilde Febostad ... Guðrún Þ. Stephensen Tellenes læknir Gisli Alfreðsson, Kristiansen ... Gisli Halldórsson, Rut ... Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Aðrir leikendúr: Gúðmúnd- ur Pálsson, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Guðmundur Magnússon. 21.00 Sinfóniuhljómsveit islands leikur i útvarpssal Konserti c-moll fyrir óbó og hljómsveit eftir Marcello og Scherzo capriccioso eftir Dvorák. Einleikari: Sigriður Vilhjálmsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 21.25 Staldrað við á Suður- nesjum: — sjöundi og siðasti þáttur frá Grindavik Jónas Jónasson ræðir við heimamenn. 22.10 Tvö divertimenti eftir tlaydn Blásarasveit Lundúna leikur: Jack Brymer stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. útvarp Þórunn Sigurðardóttir Eigi varrúm fyrir þau á dagvistunarstofnunum sveitarfélaganna — foreldrar stofnuðu þá dagvistunarheimili á eigin vegum. Dagyistunarheimili á vegum foreldra t dag kl. 10,45 verður fluttur þáttur um dagvistunarmál, sem Þórunn Siguröardóttir hefur tekið saman. Nefnist þátturinn ,J)ag- vistunarheimili á vegum for- eldra”, og fjaílar, eins og nafnif bendir til um starfsemi þeirra dagvistunarheimila, sem for- eldrar hafa hafið rekstur á og starfrækja. t stuttu spjalli, sem blaðið átti viö Þórunni, sagði hún, að i þætt- inum yrði greint frá rekstri dag- heimila, sem foreldrar starf- rækja. Það heföi færst i vöxt á undanförnum árum, að jafnt for- eldrar sem og aðrir aðilar, til dæmis fyrirtæki, hefðu séð sig knúin til að taka málin i sinar hendur, þar sem dagvistunar- heimili á vegum sveitarfélaga annaði hvergi nærri eftirspurn eftir dagvistunarplássum. t þættinum i dag ræðir Þórunn jafnframt við þær Stefaniu Traustadóttur frá ósi, sem var fyrsta dagvistunarheimilið sem foreldrar stofnuðu, og Auði Antonsdóttur frá Hálsakoti. Þórunn gat þess ennfremur, að eftir viku yrði hún með annan þátt um dagvistunarstofnanir, og myndi hún þá fjalla um dagvist- unarheimili á vegum fyrirtækja. Yrði þá rætt við forstöðukonu einnar dagvistunarstofnunar sjúkrahúsanna og forstöðukonu dagvistunarheimilis Hagkaups. Astæða þykir til að benda fólki á að hlýða á þátt Þórunnar i dag, og eins næsta þátt, sem verður eftir viku, sem fyrr sagði, þvi hér er vissulega á ferðinni mál, sem snertir meira eða minna lif fólks i dag. —jsj PETUR OG VELMENNIÐ HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON WAp --------- IsgM plí7 eROB fip// HfiNtí M/jDfr 06- ' piP FflRÞECrfifc!! P'Þ «,rí/Ð KYAR'R OG- 5t/LLT] _ i-tkkp.í^t kom/1 Fyfuli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.