Þjóðviljinn - 31.08.1978, Blaðsíða 16
E
wavrn
'/ ri
ri
Kímmtudagur 31. ágúst 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa
tima er hægtað ná i blaöamenn og aðra starfsmenn blaðs-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
Skipholti 19, R. I BUOIIM
simi 29800, (5 ------------- "
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtæki
t
Oskar Vigfússon
formadur Sjómanna
sambandsins:
Ekkert
minnst
á fisk-
veröiö
— Min afstaöa kom greinilega
fram i minu máli á fundinum i
gær, sagöi Óskar Vigfússon,
þegar Þjóðviljinn hafði sam-
band við hann i gær og spurði
hvað valdið heföi hjásetu hans.
— Þar voru a llmargir i þoku um
hvaö þetta framlagða plagg frá
viðræðuflokkunum þýddi fyrir
verkalýðshreyfinguna, hvað
efnahagsmálaaögeröir snertir.
Ég geri mér ljóst eins og aðrir,
að menn verða að láta af slnum
hlut, hjá þvi viröist ekki veröa
komist, en hins vegar er ekki
vitað hvað hver veröur að láta.
t þessu framlagöa plaggi var
aukinheldur ekkert minnst á
óskar Vigfússon: Ef þeir voru i
þoku þá var ég i niöamyrkri.
fiskverðið og m egininntakið hjá
mér var, að ef þessir félagar
minir I miðstjórninni væru i
þoku, þá hlyti ég að vera i niða-
myrkri, þar sem tekjur minna
umbjóðenda ráöast af fiskverði
á hverjum tima. Þannig eru
tekjustofnar okkar i meiri
A fundi miðstjórnar Al-
þýðusambands tslands var
samþykkt, eins og fram
hefur komið i blaöinu, að
taka jákvæða afstöðu til hug-
mynda viðræöuflokkanna
þriggja, sem nú beita sér
fyrir stjórnarmyndun. Viö
atkvæðagreiðslu i miöstjórn-
inni sátu hjá þeir Óskar Vig-
fússon formaður Sjómanna-
sambands islands, Bjarni
Jakobsson formaður Iðju i
Reykjavík og Jón Snorri
Þorleifsson trésmiður. Björn
Þórhailsson formaður
Landssambands verslunar-
manna greiddi atkvæði á
móti þessari afstöðu mið-
stjórnarinnar.
óvissu og ég get ekki, samvisku
minnar vegna, greitt atkvæði
með þvi að gefa sliku plaggi
grænt ljós.
Égáhins vegarvoná aðégfái
gleggri upplýsingar um þetta
mái i dag, þannig að sambands-
stjórn Sjómannasambands ts-
lands geti tekið afstöðu til til-
mæla stjórnarmyndunarflokk-
anna á fundi sem boðaður hefur
verið klukkan 14 á morgun
(fimmtudag).
—hm
Jón Snorri Þorleifsson: Taidi
mig ekki reiðubúinn að sam-
þykkja án samráðs viö mina fé-
laga I Sambandi byggingar-
manna.
Jón Snorri
Þorleifsson:
Heyrði
um þetta á
fundinum
— Ég hef aldrei haft neina að-
stöðu til að fylgjast með þeim
umræðum sem fram hafa farið
um efnahagsmálastefnu flokk-
anna þriggja, né heldur á hvern
hátt ætlunin var að leysa vanda
verkalýðshreyfingarinnar,
sagði Jón Snorri Þorleifsson,
þegar Þjóðviljinn hafði sam-
band við hann i gær.
— Það var ekki fyrr en á
þessum miðstjórnarfundi að ég
heyrði eitthvað um málið, en þá
gat ég ekki fariö að greiða at-
kvæði með þvi, án þess að hafa
rætt það við mina félaga i Sam-
bandi byggingarmanna.
Hins vegar hafði ég ekkert á
móti þvi, að þeir menn sem hafa
haft meiri og betri aðstöðu en ég
til að fylgjast með þessum
málum, samþykktu það, en ég
taldi mig ekki tilbúinn til þess
og lét bóka það eftir mér.
—hm
Áningarstaðurinn á Hlemmi:
Aöalfundur Stéttarsambandsins
Til sýnis í dag
Opnar á morgun
í dag ki. 17 fer fram formleg af-
hending nýja áningarstaðarins á
Hlemmi. Borgarbúum gefst tæki-
færi á að skoða húsnæðið milli kl.
17 og 19, en I fyrramálið kl. 7 ár-
degis veröur staðurinn opnaður
almenningi. Verður hann opinn
alla virka daga frá kl. 7 að morgni
til kl. 20.30 og á sunnúdögum frá
kl. 10 að morgni.
Stendur trúlega
á þriðja dág
Harmleikur yið Hafravatn
Sá hörmulegi atburður átti sér
stað snemma á mánudags-
morgun aðbóndinn á bænum Þor-
móðsdal skammt frá Hafravatni,
réðkonu sinhibana. Siðan hringdi
hann á lögregluna og tilkynnti um
atburðinn og er lögreglan kom á
staðinn fann hún manninn látinn.
Ekkert bendir til þess að fleiri
aöiiar hafi komið við sögu. Aö
sögn rannsóknarlögreglunnar er
ekkert vitað um ástæður þessa
atburðar.
Maðurinn hét GIsli Kristinsson
og kona hans Sólveig Jóhanns-
dóttir. A Þormóðsdal, sem er i
eigu Rannsóknarstofnunar rikis-
ins, hafði Gisli umsjón með
hundum sem eru I eigu embættis
veiðimálastjóra.
Oftast nær a.m.k. mun hafa
tekist að Ijiika aðalfundum
Stéttarsambands bænda á
tveimur dögum. Nú eru þó ekki
horfur á þvi að svo verti.
Að þvi er Agnar Guðnason,
blaðafulltrúi Stéttarsambands-
ins sagöi blaðinu seinnipartinn I
gær var ráð fyrir þvi gert að
unntyrði þá að taka til umræðu
eftir hádegi álit nefnda fundar-
ins. En allt fór það á aöra leið.
Nefndarstörfin reyndust tima-
frek og umræöur miklar svo að
Agnar bjóst ekki viöað nefndar-
álitin kæmu til almennrar um-
ræðu á fundinum fyrr en eftir kl.
8 i gærkvöldi. Voru þvi allar
horfur á að umræður um þau
stæðu eitthvað frameftir degin-
um i dag.
—mhg
Fjármálaráðuneytið:
Rætt við póst-
menn fljótlega
Eins og skýrt var frá i blaðinu i
gær, hafa póstmenn sent fjár-
málaráðherra bréf og krafist
leiðréttingar á launaflokkum sin-
um til samræmis við talsima-
verði, sem hafa verið hækkaðir
um einn launaflokk.
Guðmundur Karl Jónsson
deildarstjóri i launadeild fjár-
Stórsmygl
I fyrradag, (28. ágúst) er
m.s. Bifröst kom til Njarð-
vikur erlendis frá, fundu toll-
veröir eftirtalinn smygl-
varning i skipinu:
305flöskuraf vodka, 119000
stk. af vindlingum, 12 ks. af
áfengum bjór, 2 ks. af
cocktailblöndu, 2 stk. tal-
stöðvar.
Eigendur smyglvarnings-
ins voru sex skipverjar.
Varningurinn fannst aðal-
lega i oliutank og i lest skips-
ins.
málaráðuneytisins sagði i sam-
tali viö Þjóðviljann i gær, að fljót-
lega yrði rætt viö fulltrúa póst-
manna vegna þessarar kröfu.
„Annars hafa lengi staðið yfir
viðræður viðpóstmenn, en ekkert
gengið,” sagði Guðmundur.
„Þeir fengu sinn dóm i Kjara-
nefnd og fengu tiltölulega meiri
hækkanir en margir aðrir hópar
rikisstarfsmanna.”
Kjarasamningur rikisstarfs-
manna er enn ekki að fullu frá-
genginn i öllum atriðum, og sagöi
Guðmundur að viðræður væru i
gangi milli ráöuneytisins og
starfsmannafélaga meira og
minna á milli samninga.
Talsimaveröirnir, sem voru
hækkaðir um einn launaflokk frá
siöustu áramótum, eru milli 500
og 600 talsins. Guömundur sagði
að dómur Kjaranefndar varðandi
röðun póstmanna i launaflokka
væri skýr og ráðuneytið teldi að
honum hefði verið framfylgt og
þvi væri ekki um neitt að semja
við póstmenn' i þessu efni.
—eös
Sumarferdin á sunnudag
Sídustu
að ná í
Nú fara að verða siðustu for-
vöð að ná i miða i sumarferö Al-
þýðubandalagsins n.k. sunnu-
dag. Miðana má panta i slma
17500 en þá verður að sækja
fyrirfram á Grettisgötu 3. Skrif-
stofan er opin daglega frá kl. 9-
17.
Farmiðar fyrir fullorðna
kosta 3.500 krónur fyrir börn
2.000 krónur og fyrir þá sem að-
eins hafa lifeyri frá Trygginga-
stofnun rikisins, öryrkja og elli-
íifeyrisþega 2.500 krónur.
Mæting er við Umferðamiö-
stöðina kl. 8.00 en lagt verður af
staö stundvislega kl. 8.30. Menn
eru hvattir til þess að klæöa sig
vel og hafa með sér nesti, en
gosdrykkir verða seldir á leið-
inni.
forvöd
miöa
starfsmenn Búrfellsvirkjunar,
Þjóðveldisbæinn, sem Hörður
Agústsson, listmálari mun lýsa
fyrir ferðalöngunum, i Stöng og
viðar.
Sumarferðir Alþýðubanda-
lagsins eru fjölskylduferöir sem
allir geta verið með i. í þeim er
lögð áhersla á að kynnast land-
mu og sögu þess og i Þjórsár-
dalnum er af nógu að taka fyrir
fróöleiksfúsa feröamenn.
Leiðsögumenn veröa fjöl-
margir og að venju hinir mestu
fræðaþulir og ferðagarpar.
Fararstjóri er Björn Th.
Björnsson listfræðingur, en for-
maður ferðanefndarinnar er
Jón Hnefill Aðalsteinsson, þjóð-
sagnafræðingur.
—AI
1 Happadrætti Sumarferöar-
innar verða margir góðir vinn-
ingar, en aðalvinningurinn er
tjald. Miðar veröa seldir við
vægu verði i rútunum og koma
vinningar i hverja rútu. Sér-
staklega er hugsað fyrir þvi að
börn og unglingar fái eitthvaö
við sitt hæfi ef þau hreppa vinn-
inga.
Þegar i Þjórsárdalinn kemur
verður fyrst matast undir
Vatnsási og þar mun Svavar
Gestsson ritstjóri og þingmaður
flytja ávarp. Siðan veröur
hópnum skipt upp I nokkra
smærri sem fara e.k. hringferð
um dalinn og nágrenni hans.
M.a. verður komið i nýju sund-
laugina sem byggð var fyrir