Þjóðviljinn - 19.09.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 19.09.1978, Side 13
Þriöjudagur 19. september 1978 [ ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 13 Stéttskipt samfélög í leirköstulum „Leirkastalar” nefnist bresk mynd sem sýnd verður klukkan hálfniu í kvöld. Þar segir frá termítunum i Afrfku og lifnaðar- háttum þeirra. Þýðandi og þulur myndarinnar er óskar Ingimars- son. Termitar eru einkum þekktir fyrir hið háþróaöa félagsskipulag sitt, sem byggist á mismunandi störfum þriggja stétta, þ.e. frjóu dýranna (kónga, drottninga og annarra ffrjórra dýra), menn og verkamenn. Termitar lifa að langmestu leyti i hitabeltinu, en einnig er nokkuð um þá á heit- tempruöum svæðum. Aðalfæða termita er tréni, sem þeir fá ilr trjám, grasi og laufblöðum. Það íeiðir þvi af sjálfu sér, að termitar eru alræmdir fyrir eyöileggingu þá, sem þeir valda á byggingum og hlutum úr timbri. Þeir eru alvarlegt vandamál i hitabeltinu og i heittempruðum löndum, en termitar hafa einnig valdið skaða i suöurhluta Kanada, Frakklandi, Kóreu og Japan. Bústaöir termita eru mjög mis- munandi, allt frá holum i trjám eöa mold og til flókinna og áber- andi hauga á jörðinni, i trjá- stofnum eða trjágreinum hátt frá jörðu. 1 haugnum eru venjulega vistarverur kóngs og drottningar, og minni hólf fyrir egg og púpur. Stundum er fæöa geymd i nokkr- um hólfum. Sveppagarðar eru i stórum hólfum i bústöðum Macrótermitanna. Á sumum haugum I regnskógabeltinu eru hlifar likar regnhlifum, og þannig mætti lengi tina til dæmi um hug- vitssemi þessara merkilegu skor- dýra. —eös útvarp „Komið grænum skógi að skrýða.’.’ Rætt vid Sigurd Blöndal í „Víðsjá” — t þættinum ræöi ég viö Sigurö Blöndal skógræktarstjóra um ræktun nytjaskóga á tslandi, sagöi ögmundur Jónasson frétta- maöur, sem hefur umsjón meö „Vfösjá” í dag. — Ég mun meðal annars spyrja hann um nytjar af þvi skóglendi sem þegar er i landinu og hvaða visbendingar sú reynsla sem hefur fengist af skógrækt hér gefi um framtiðarmöguleika nytja- Siguröur Blöndal skógræktarstjóri. ögmundur Jónasson ræöir viö hann um nytjaskóga á tslandi i þættinum „Viösjá.” Termltarnir I Afriku reisa sér háar byggingar úr leir. Þessi mynd er af reisulegum termltakastala I Kenýa, en ibúarnir þarna rækta sveppi sér til matar. — En rétt áöan sagöirðu aö þú ætlaðir ekki aö biöja mig oftar aö taka til i herberginu minu! 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrabb. (Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tonleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunleikfimi.9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viösjá :Ogmundur Jónasson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Feröaþjónusta fyrir fatl- aða: GisU Helgason tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: . Rudolf Serkin og Filadelfiu- hljómsveitin leika Pianó- konsert nr. 1 i g-moll op. 25. eftir Felix Mendelssohn: Eugene Ormandy stj./ Fil- harmoniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Anton Dvorák: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiU kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan : „Brasiliufararnir” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Ævar Kvaran les sögulok 29). 15.30 M iödegi stónleikar: Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á pianó Valsa op. 39 eftir Jóhannes Brahms./ Jean-Marie Lon- dex og hljómsveit útvarps- ins i Lúxemburg leika Rapsódiu fyrir saxófón og hljómsveitmeftir Claude Debussy: Louis de Froment stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sína (12). 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A útnára heimsins.Björn borsteinsson prófessor flyt- ur erindi um h'fsskilyrði á Græn landi. 20.00 Sinfónia nr. 4. i A-dúr, „ttalska sinfónian” op. 90 eftir Mendelsohn Sinfóniu- hljómsveit danska út- varpsins leikur: Fritz Busch stjórnar. 20.30 Ctvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jakobsen Jónas Guðlaugs- son þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les sögulok (17). 21.00 Einsöngur: Elisabet Er- lingsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál Isólfsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. (Jrannál- um Mýramanna Asgeir Bjarnason fyrrum bóndi á Knarrarnesi á mýrum skráði. Haraldur ólafsson lektor les þriöja og siðasta lestur. b. Visnaþáttur Magnús Jónsson kennari i Hafnarfirði fer meö ýmsar lausavisur og skýringar með þeim. c. Skaöaveöur i september Frásaga eftir Jóhannes Davíösson i Neðri-Hjarðardal i Dýra- firði. Baldur Pálmason les. d Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræöur syngurlög eftir Jón Nordal viö miöalda- kveðskap. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög Henry Johnson og Sixten Sundling leika. 23.00 A hljóöbergiúr dagbók- um Samúels Pepys: Brun- inn mikli i Lundúnum 1666. Ian Richardson les. Um- sjónarmaöur þáttarins: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. T 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leirkastalar (L) Bresk mynd úr ,,Surival”-dýra- myndaflokknum um termit- ana i Afriku og lifnaöarhætti þeirra. Þeir reisa sér háar byggingar úr leir en ásókn ýmissa annarra dýra i hús- næöiö er mikil. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Kojak (L) Flagö undir fögru skinni Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. skógræktar. Einnig spyr ég hvaða áætlanir hafi þegar verið gerðar um nytjaskógrækt og hvernig hann telji æskilegast að staðið veröi að þessum málum á komandi árum. Þá spyr ég hvort haráttuhvöt Guðmundar skóla- skálds frá öndverðri öldinni sé enn i gildi: „Vormenn tslands, yöar biöa eyöiflákar, heiöalönd. Komiö grænum skógi aö skrýöa skriður berar, sendna strönd.” Viösjá er um 20 minútna þáttur og er á dagskrá kl. 10.25. Þátturinn veröur siðan endurtekinn kl. 17.50 i dag. —eös PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.