Þjóðviljinn - 24.09.1978, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 24.09.1978, Qupperneq 19
Sunnudagur 24. september 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 19 t,.M iStórfengleg og spennandi ný Ibandarisk framtiöarmynd. — Islenskur texti — MICEL YORK PETER USTINOV Synd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn) UcatJcrs IVDírcs*' 'IP'W' /Mark Tkvain'i jfiucklebt X*ir Ný bandarisk rnynd.sem gerö er eftir hinni klassisku skáld- sögu Mark Twain, meö sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldnum um allan heim. Bókin hefur komiö út á is- lensku. Aöalhlutverk: Jeff East, Harvey Korman. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Islenskur texti. Barnasýning: Tinni og Hákarlavatnið. Sýnd kl. 3. LAUQARAI wmmm©w B I DRACULA OG SONUR HVORDAN MAN OPDRAGER £N VAMPYR BID FOR BID Ný mynd um erfiöleika Dracula aö ala upp son sinn i nútlma þjóöfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. Aöalhlutverk: Christopher Lee og Bernard Menez. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hetja vestursins hörkuspennandi og fyndin mynd Ur villta vestrinu me6 isl. texta. Sýnd kl. 3. I iðrum jarðar (At The earth's core) Islenskur texti ' Spennandi ný, amerisk ævin- týramynd I litum gerö eftir sögu Edgar ltice Burroughs, höfundar Tarzanbókanna. Leikstjóri: Kevin Connor. Aöalhlutverk: Dough McClure, Peter Cushing, Caroline Munro. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BönnuÖ innan 12 ára. Sama verö á öllum sýningum. Stórbrotiö listaverk, gert eftir samnefndri sögu Charles' Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aöalhlutverk: Michael York, Sarah Miles, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. Smáfúikið — Kalli kemst í hann krappan Sýnd kl. 3 VerÖ aögöngumiöa kr. 500. AAánudagsmyndin: Ég og vinir mínir itölsk litmynd — bráöfyndin Leikstjóri: Pietro Germe.' Þvi eiga menn aö vera i fýlu? Viö gerum gys aö þvi öllu saman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Paradisaróvætturinn Siöast var þaö Hryllings- óperan sem sló i gegn, nú er þaö Paradisaróvætturinn. Vegna fjölda áskoranna verður þessi Vinsæla hryllings ,,rokk” mynd sýnd i nokkra daga. Aðalhlutverk og höfundur tón- listar: Paul Williams Bönnuö börnum ,innan 14 ára. Sýndkl. 3 — 5 — 7 og 9. Slöustu sýningar. AljSTURMJARRin Islenskur texti Hörkuspennandi og viöburöa- rik, ný,bandarisk kvikmynd i litum. Aöalh lutverk : Charles Bronson, Jacqueline Bisset, Maximillian Schcll. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Barnasyning: Ameríku Rallið Sýnd kl. 3. 1 Kvikmynd Reynis Oddssonar MORDSAGA Aöalhlutvek: Póra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Guörún Asmundsdóttir Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Ath. aö inyndin verður ekki endursýnd aftur i bráö og aö hún veröur ekki*sýnd I sjón- varpinu næstu árin. Spennandi og gamansöm sakamálamynd i litum, um heldur kaldrifjaöan kjöt- vinnslumann. Victor Buono, Brad Harris, Karen Field. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning: Skiðaparti Sýnd kl. 3. ■ salur Sundlaugarmorðið dagbók apótek Kvöldvarsla ly fjabiiöa nna vikuna 22.-28. september er I Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apótcki. Nætur- og hclgidaga- varsla er í Ingólfs Apóteki. Uppiýsingar ihn lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9— 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eruv opin á vfrkum dögun frá kl. 9 —18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. Kvenfélag Hreyils Félagskonur muniö fundinn þriöjudaginn 26. september kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Mætiö allar. — Stjórnin UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 24/9 kl. 10 Löngu- hlíöarfjöllin, Hvirfill (621 m), skoöuö Migandagróf 150 m djúpT fararstj. Einar Þ. Guö- johnsen, verö 1500 kr. kl. 13 Helgafell eöa Dauöa- dalahellar, sérkennileg hella- mynstur, hafiö ljós meö: fararstj. Siguröur Þorláksson, verö 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorönum, fariö frá BSl, benslnsölu. Ctivist slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar Reykiavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00\ Hafnarfj.— simi5 11 00' Garðabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjayik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 slmi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — Töstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — •14.30 cfg 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.óo — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspltalinn — alla daga frá kl. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá’kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —, 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kle pps spi ta lanu m. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR 11/98 m; 19533 Sunnudagur 24. september 1. Hlööufell, kl. 09. Gengiö á Hlöðufell (1188 m), sem er hæst allra fjalla viö sunnan- veröan Langjökul, vel kleift án mikilla erfiöleika. — Verö kr. 2.500,-. Greitt v/bil. 2. Vífilsfell kl. 13. (Fjall ársins). 15. feröin á fjalliö á þessu ári. Þátttakendur fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. 3. Bláfjaliahellar kl. 13. Hafiö góö ljós meö. Verö kr. 1.000,00. Farið frá Umferöa- miöstööinni. krossgáta mmnmgaspjöld Minningakort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka Astma- og Ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suöurgötu 10 s. 22153 og skrif- stofu SIBS s. 22150,hjá Ingjaldi tsimi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441 i sölubúþinni á Vifilsstööum s. 42800, og hjá Gestheiöi s. 42691. spil dagsins í sveitakeppni erum viö ætiö á varöbergi í trompsamningi. Viö berum þegar kennsl á spil, sem bjóöa upp á öryggisspil i tromplitum og höföum ætiö i huga hve marga slagi viö megum gefa: K95 43 AD2 K5432 D1042 6 AKD2 G10987 G109 8765 76 G109 AG873 65 K43 AD8 Suöur splar4 spaöa. Vestur' tekur tvo slagi á hjarta og skiptir I tigul gosa. Tekiö I blindum og trompi spilaö á ás. SlÖan lágt tromp af hendinni og þegar f jarkinn birtist, setj- um viö umsvifalaust niuna. Ef austur vinnur slaginn, þá er ljöst aÖ trompinn liggja 3-2 og engin hætta I spilinu. (Safety plays.. Reese/Trézel) brúðkaup Lárétt: 1 ólga 5 stilla 7 ein- kennisstafir 9 op 11 angan 13 grein 14 sár 17 veiöarfæri 19 brún. Lóöréttí 1 skjátlast 2 sem 3 fugl 4 blaö 6 verur 8 fæöa 10 læröi 12 minnast 15 timi 18 eins. Lausn á slöustu krossgátu: Lá rétt: 2 gráöu 6 nýr 7 amor 9 kg 10 nlö 11 bál 12 dr 13 bata 14 dúr 15 rúöan. Lóörétt: 1 klandur 2 gnoö 3 rýr 4 ár 5 ugglaus 8 mir 9 kát 11 barn 13 búa 14 dö. söfn læknar spennandi og vel gerö frönsk litmynd, gerö af Jaques Deray. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10,40. -------salur ^ —— Hrottinn Sýnd kl. 3,10-5.10-7.15-9.10og 11.10. — Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. -----salur IL Maður til taks BráÖskemmtileg gamanmynd i litum Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan slmi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst I' heimilis- lækni, simi 11510.- Kjarvalsstaöir — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- j/als er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Þriöjudaga til föstudaga kl. 16-22. Aögangur og sýningar- skrá eru ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00 Náttúrugripasafíiiö — viö Hlemmtorg. OpiÖ sunnudaga, ■þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slöd. Nýlega voru gefin samean i hjóanband af sr. óskari J. Þorlákssyni, Hrafn Sturluson og Þórunn Ragnarsdóttir. Heimili þeirra veröur aö Krummahólum 10, Reykjavik. (Ljósmst. ’Gunnars Ingimars. SuÖurveri). bilanir Nýlega voru gefin saman I Bú- staöarkirkju af sr. ólafi Skúlasyni, Inga Karlsdottir og Gunnar Jónasson. Heimili þeirraveröur aö Krummahól- tltsýnisturn Hallgrimskirkju um 4 Reykjavtk. (Ljósm.st er opinn alla daga frá 2-4 og Gunnars Ingimarss., Suöur Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i simá 5 13 36. llita veitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsvcitubilanir.slmi 8 54 77. Slmabilanir, simi 05. Bilanqvakt borgarstofnana. Simi *2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og 1 öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö 'fá aöstoö borgarstofnana. sunnudaga 3-5. veri). félagslíf Félag einstæðra foreldra. Fyrsti fundur félagsins veröur ,27. septemberkl. 21 i Lindar- bæ. Rætt veröur um barna- verndarmál og mun Bragi Jó- sepsson formaöur barna- verndarnefndar Reykjavikur reifa máliö og svara fyrir- spurnum. Gestir og nýir félagar velkomnir. St jórnin. <W»s>5’ CENCISSKRANING NR. 170 - 22. september 1978. SkríB írá Elning 18/9 1 01 -BandarfkjadolUr 307,10 307.90 22/9 1 02-Sterlingspund 604,40 606,00 * . 1 03-Kanadadollar 262,30 263,00 * 100 04-Danskar krónur 5684,65 5699,45 * . 100 05-Norskar krónur 5925,15 5940,55 * 100 06-Seenskar Krónur 6955, 50 6973,60 * . 100 07-Finnak mörk 7595. 95 7615.65 * - 100 08-Franskir írankar 7001,80 7020,10 * - 100 09-Bela. frankar 996,75 999,35 * 100 10-Svissn. írankar 20170,80 20223, 30 * - 100 11 -Gvllini 14457,20 14494,90 * - 100 12-V. - Þýak mörk 15711,20 15752,20 * - 100 13-Lfrur 37, 17 37,26 * - 100 14-Austurr. Sch. 2168,00 2173, 60 * - 100 15-Escudog 676,70 678,50 * - 100 16-Pesetar 419,80 420,90 * 100 17-Yen 163,13 163,56 * sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveitin Filharmónia i Lun- dúnum leikurm.a. ,,Carna- val”, tónlistefir Schumann i hljómsveitarbúningi eftir Rimsky-Korsakoff, Róbert Irving stj. 9.00 Dægradvöl Þáttur i um- sjá Ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.) a. Blásarakviptett i Es-dúr eftir Antonín Rössler-Ro- setti. Tékkneski blásara- kvintettinn leikur. b. Kvint- ett fyrir horn og strengja- sveit (K 407) eftir Mozart. Sebastian Huber leikur meö Endres-kvartettinum. c. Sonata nr. 9 i A-dúr fyrir fiölu og pianó op. 47 eftir Beethoven. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika. 11.00 Messa í Bústaöakirkju Prestur: Séra ólafur Skúla- son dómprófastur. Organ- leikari: Guöni Þ. Guö- mundsson 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing Óli H. Þóröar- son stjórnar þættinum. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Heiinsmeistaraein- vigiö i skák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór segir frá skákum i' liöinni viku. 16.50 Endurtekiö efni. a. Stúlkaná heiöinni: Siguröur ó. Pálsson skólastjóri les frásöguþátt eftir Jón Björnsson frá Hnefilsdal og kvæöi eftir Benedikt fráHof- teigi. (AÖurútv. imai i vor). b. Kvæöalög: Magnús Jó- hannsson kveöur nokkrar stemmur. (Aöurá dagskrá i júli i sumar) c. Skjóni frá Syöri-Mörk: Pétur Sumar- liöason kennari les frásögu eftir yalgeröi Gisladótturí Aöur útv. i april i vor). 17.30 Létt tónlista. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Reikningsdæmi án niöurstööu. Eyvindur Er- lendsson flytur þriöja og siöasta þátt sinn i tali og tónum. 20.00 tslensk tónlista. Sónata fyrir klarinettu og pianó efbr Jón Þórarinsson. Sig- uröur Ingvi Snorrason og Guörún Kristinsdóttir leika. b. Ballettsvita eftir Atla Heimi Sveinsson úr leikrit- inu ..Dimmalimm”. 20.30 tJtvarpssagan: „Fljótt, fljótt, sagöi fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur byrjar lesturinn. 21.00 Serenaöa i C-dúr fyrir strengjasveit op. 48. eftir Tsjaikovský Kammersveit filharmóniusveitarinnar i Leningrad leikur, Evgený Mravinský stjórnar. 21.30 StaldraÖ viö á Suður- nesjum, — annar þáttur frá Vogum Jónas Jónasson ræðir viö heimamenn. 22.10 Tónverk eftir Bach Michel Chapuis leikur á or- gel. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn.Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flyt- ur (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- greinar landsmálabl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnaiina: Jón frá Pálmholti heldur- áfram aö lesa sögu slna „Feröina til Sædýrasafns- ins” (14). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 LandbúnaÖarmál Um- sónarmaöur: Jónas Jóos- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Aöur fyrr ó árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 4 i G-dúr eftir Gustav Mahler. Einsöngvari: Elisabeth Schwarzkopf. Stjórnandi: Otto Klemper- er. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Fööur- ást" eftir Selmu Lagerlöf Björn Bjamason frá Viö- firöi þýddi. Hulda Runólfs- dóttir les (4) 15.30 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (13). 17.50 Vatnsveitan I Reykjavík Endurtekinn þáttur ólafs Geirssonar frá siöasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt inál Gisii Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Blöndal skógrækt- arstjóri talar. 20.00 Lög ungafólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Og enn er leikið Þriöji þáttur um starfsemi áhuga- mannaleikfélaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.45 Trió i G-dúr nr. 32 eftir llaydn Menahem Pressler leikur á pianó, Isidore Cohen á fiölu og Bernhard Greenhouse á selló. 22.00 Kvöldsagan: „Lif f list- um” eftir Konstantin Stani- slavskí Asgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (14). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Kvakk-kvakk (L) Itölsk klippimynd. 18.05 Fiinin fræknir(L) Fimin á Smyglarahæðslðari hluti. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Saga sjóferöanna (L) Lokaþáttur. Nýr heimur Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tlskusýning (L) Sýningarfólk úr Karon og Módelsamtökunum undir stjórn Pálinu Jónmunds- dóttur sýnir fatnað frá 23 is- lenskum fataframleiöend- um. Einnig veröa sýnd föt frá liönum árum úr búningasafni Leikfélags Reykjavikur. Upptaka I sjónvarpssal. Kynnir Þor- geir Astvaldsson. Stjórn upptökuRúnar Gunnarsson. 21.20 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Sextándi þáttur. Efni fimmtánda þáttar: Rann- sóknarnefnd öldungadeildar þingsins tekur fyrir mál Esteps aö kröfu Rudys. Dillon þingmaöur hand- bendi Esteps, reynir aö gera Rudy tortryggilegan en hann lýsir þvi yfir viö fréttamenn aö Dillon sé á launum hjá Estep. Höfuö- vitni Rudys er John Frank- lin. Þegarhann kemur fyrir þingnefndina bregst hann Rudy og segir Estep sak- lausan af öllum áburði. Hann kveöur Rudy hafa ætlaö aö neyöa sig til aö beravitni gegn Estep. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.10 Háskóli Sameinuöu þjóö- anna (L) A allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna áriö 1972 var komiö á fót menningar-og vlsindastofn- un sem hlaut nafniö „Há- skóli Sameinuöu þjóöanna.” Myndin lýsir tilhögun og til- gangi þessarar nýju stofn- unar. ÞýÖandi og þulur Bogi Agústsson. 22.35 Aö kvöldi dags (L) Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur i Nespresta- kalli, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fretlir og veöur 20.25 Augiysingar og dagskrá 20.30 lþróitir. Umsjónar maöur Bjarni Felixson. 21.00 Ifígenia tL) Spænskt sjonvarpsleikrit. byggt griska. harmleiknum Ifigeniu eftir Evripides. þar sem ungristulku er fórnaö á altari guöanna. Hér hefur leiknum veriö snúiö til nú- timahorfs. Leikstjóri Juan Guerrero Zamora Aöal hlutverk Nurja Torray. Luis Prendes. Queta Claver og Candida Losada. ÞvÖandi Sonja Diego. 22.05 Könnun á innflutnings veröi (L) Umræöuþáttur um möurstööur norrænu verökönnunarinnar. sem kunngeröar voru á dög- unum. Þátttakendur eru viöskiptaraöherra. verö- lagsstjori og fuiltrúar inn flytjenda. Stjórnandi Guö jon Einarsson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.