Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. névember 1978 Umsjón: Magnús H. Gí$lason „Sýöur á keipum” Karlinn á hólnum Magnús frá Hafnarnesi rabbar viö Jóhann Guöjóns- son á Þristinum — Hann er brælinn ndna. — Já, fjandi, svaraOi Jói á Þristinum, eins og hann er jafn- an nefndur. Þannig eru allir skip- stjórar kenndir viö skip sin, enda þeirra annaö heimili. Siöan hófst eftirfarandi viötai: — Hvernig er aö gera út i dag? — Þaö er f einu oröi sagt von- laust. Þaö var slæmt fyrir en þaö hefur hraöversnaö. — Hverju er þaö aö kenna? — Fiskveröiö hefur ekki hækk- aö nándar nærri eins og tilkostn- aöur. Til dæmishefur fiskveröiö á þessu ári hækkaö um 36% á sama tima og laun i landi hafa hækkaö um 75%. A ég þar viö milliliöi og braskaralaun, sem eru aö sliga allt. Ég keypti t.d. toghlera fyrir ári, sem kostuöu þá kr. 400 þús. kr. en kosta nú rúmar 800 þús. kr. Einhversstaöar hlýtur aö vera maökur i mysunni. — Er þaö fleira, sem gripur inn i þetta? — Þeim sem standa i vélakaup- um og öörum tilkostnaöi sem aö útgerö lýtur, er vaxtabyröin ó- viöráöanleg. Tökum t.d. oliuverö- iö. Þaö er rosalegur höfuöverkur á útgeröinni, sérstaklega hjá þeim, sem stunda togveiöar. Þaö þyrfti ekki aö vera svona hátt ef þaö er rétt, aö rikiö hiröi 60% af veröinu. — En hvaö um þjóönýtingu oliusölunnar? — Ég heföi ekkert á móti henni ef þaö fyrirkomulag heföi i för meö sér lækkun á oliunni. — En þú hefur hug á þvl aö fá þér stærri bát? — Ekki eins og ástandið er I dag. En ég mundi veröa fljótur aö fá mér stærra skip ef ástandiö breyttist til hins betra. — Þú ert á spærlingsveiöum núna. Gefur þaö góöa raun? — Nei, veröiö er alltof lágt. Viö- miöunarprósentan er óraunhæf. Veröiö á spærlingnum er gefiö út kr. 14.20 miöaö viö 7% fitu og 19% þurrefni. Til dæmis veit ég um bát, sem haföi 8 kr. jafnaöarverö i september. — Þér hefur gengiö vel aö fiska? — O, þaö er ekki neitt^Hl aö státa af. Ég er yfirleitt vel i meöallagi miöaö viö bátsstærö og veiöarfæri. — Þér gekk vel á spærlingnum i fyrra? Verulegar breytingar hafa orö- iö á starfsemi Skálholtsskóia undanfarin misseri, og horfa þær allar til aukinna umsvifa. A liönu vori lauk vetrarstarfi hinn 20. maf en jafnskjótt hófust sumarnámskeiö og samfundir ýmsir. Stóö starfsemi þessi aö öllu samantöldu liölega tvo mán- uöi sumarsins. Er þó i þeirri sam- antekt ekki talin meö sumardvöl tóniistarmanna, er áriega búa I skóianum nokkrar vikur i júli og ágúst en halda uppi tónleikum i Skálholtskirkju. Ekki veröa hér nefnd einstök námskeiö, mót eöa fundir, enda vandi aö velja eitt til birtingar ööru fremur. Margs hefur og veriö getiö i blööum nú þegar, en sumu ýtarleg skil gerö i fjölmiöl- um. Hitt skal rækilega undirstrik- aö nú, aö sumarstarf þetta er ým- ist stutt eða þaö beinlinis boriö uppi af sundurleitum aöilum inn- anlands og utan. Sú þróun bendir til þess, aö Skálholtsskóli sé aö veröa „vettvangur andstæöra viöhorfa”, sem lýöháskóla er ætl- aö aö vera. Þesskonar ávöxtur skólahaldsins hefur raunar vakað fyrir velunnurum stofnunarinnar frá öndverðu. En áþreifanlegur veröur hann þá fyrst, er aörir aö- ilar af óskyldum uppruna veita athygli þeirri aöstööu, er komiö hefur verið á fót og þiggja hana til eigin afnota I samvinnu viö skóla- yfirvöld. Þetta hefur átt sér staö I Skálholti undanfarin sumur í si- fellt vaxandimæli, enaldrei meir en nú. Full ástæöa er til að þakka þeim mörgu, sem hér eiga hlut aö máli, jafnframt þvi sem mælst er til áframhaldandi samstarfs á komandi árum. Þvi aöeins lifir lýöháskóli og stendur undir nafni, aö um hann leiki allir vindar, sem ofarlega ber i menningu þjóöar og grannlanda á hverjum tima. Skiptir þá ekki máli hvaðan byrinn blæs hverju sinni. Vel- kominn er hann ef hann einungis fyllir seglin, jafnvel þótt sigla verði beitivind. Vetrarskóli var aö þessu sinni settur i Skálholti sunnudaginn 1. okt. Veröur þessi þáttur starf- seminnar áþekkur þvi, sem veriö hefur undanfarin ár. Skólinn er fullsetinn en aösókn aö honum varö s vo mikil, aö fjöldi umsækj- enda varö frá aö hverfa. Þess er aðgeta, aö húsakynni skólans eru næsta takmörkuð, og ber brýna nauösyn til aö auka þau hiö fyrsta, ef lýöháskóli á aö dafna á íslandi til frambúöar. Ber raunar i þvl sambandi enn aö benda á sumarstarfið, en á sumrin sækir skólann þrásinnis heim þvilikt fjölmenni, aö enginn er kostur þess aö hýsa alla sómasamlega. Úr þessu verður aö bæta. Fjölmenni var viö setningu Skálholtsskóla, enda veöur hiö fegursta. Aö lokinni skólasetn- ingu og slödegiskaffi söfnuöust nærstaddir meölimir Skálholts- skólafélagsins saman til aöal- fundar I kennsluálmu skólans, en félagið hefur nú um árabil haldiö aöalfund sinn á skólasetningar- dag. Fundarstjóri var Jón Guömundsson bóndi i FjaUi á Skeiöum. A fundinum kom þaö m.a. fram, aö félagiö hefur á liðnu starfsári, kostaö utanför eins af kennurum Skálholtsskóla, Jörundar Akasonar.en hann var i sumar langdvölum á dönskum lýöháskólum og kynnti sér starf- semi þeirra. Sagöi Jörundur feröasögusina á fundinum. Stjórn Skálholtsskólaf élagsins var endurkjörin, en formaöur er Þór- arinn Þórarinsson fyrrum skóla- stjóri. Vetrarstarf Skálholtsskóla hófst meö þeim nýstárlega hætti, aö nemendur og starfslið fóru þriggja daga ferö um óbyggöir. Fararstjóri var Arnór Karlsson, kennari. Gist var I Svartárbotn- um, 1 nýjum skála og einkar vist- legum, en hús þetta hefur Bisk- upstungnahreppur reist viö Kjal- veg. Þaöan var m.a. fariö aö Hveravöllum.gengiöá Beinhól og i Kerlingafjöll, en aö lyktum staldraö viö i Hvitárnesi. Heiö- rikja var á öræfum þennan tima allan, og naut sólar daglangt ævinlega, en noröurljósa, tungls og stjörnu um nætur. Megi sú birta og þau viðerni, sem þar var unaö viö, skina hverjum þeim, er Skálholtsskóla ann, og einkenna starfsemi þessarar stofnunar um alla framtiö. hs/mhg Frá Skálholti Hann Jói á Þristinum var svei mér aö fáann. — Já, það gekk vel enda var þá betritiö. Við vorum rúman mán- uö á spærlingsveiöum i fyrra og fengum 400 tonn, en þaö var eins og aö hella f botnlaust kerald, allt lakniöur einsoghjá Kölska þegar hann bar vatniö I hripunum hjá Sæmundur fróöa. — Hvenær hófst skipstjórn þin, Jói? — Þaö má segja aö hún hafi hafist 1969. — Þú hefur mest veriö meö Þristinn, skip ykkar feöganna? — Já, ég hef mest veriö meö hann siöan faðir minn hætti. Þó fer hann einn og einn túr fyrir mig ef ég þarf einhverju mikil- vægu aö sinna i landi. — Þú hefur veriö lánssamur á sjónum? — Éghefveriöþaö.Éghefi einu sinni misst út mann i svarta- myrkri og bræluskit, en viö náö- um honum fljótt. Þaö er ekkert spaug aö koma kannski einum færri aö landi. Þaö er eins og aö tapa einhverju úr sjálfum sér. „Sjómennskan er ekkert grln”, þú þekkir þaö. — Hvaö er Þristurinn stór? — Hann er 55 tonn. — Hvaö hefuröu hlaðið mest á hann? — Ég hef komiö meö 70 tonn á honum af spærlingi. En þaö var varla borö fyrir báru, enda renni- sléttur sjór. — Hefur þér gengiö vel aö manna bátinn? — Já, ég hefi yfirleitt mjög góöan mannskap. Þaö er plúsinn. Sá, sem er meö lélega skipshöfn getur ekki fiskaö. — Og þú ætlar að halda áfram á braut sjómennskunnar? — Já, ef ráöamenn þjóöarinnar skapa hæfan rekstrargrundvöll fyrir útgeröina. Magnús Jóhannssoi frá Hafnarnesi Frá Skálholtsskóla Tjaldstædin yid V armahlíð Meöal margháttaöra fram- kvæmda sem Kaupfélag Skag- firöinga hefur haft og hefur meö höndum var aö koma upp tjald- stæöum fyrir feröafólk hjá Hofi viö Varmahlfö. Hof, sem er gamall sumarbústaöur, hefur veriö innréttaö fyrir gæslu- mann, ásamt snyrtiaöstööu fyr- ir konur og karla. Tjaldstæöiö var opnaö l.júll i sumar og gæslu hætt 30. ágúst. Gæslumaöur var Björn Egilsson frá Sveinsstöðum. Alls munu um 1800manns hafa gist staöinn I sumar og reist voru milli 700 og 800 tjöld. Ýmsir feröahópar á vegum feröaskrifstofa höföu reglubundnar komur aö Hofi. Þessi aöstaöa viö Varmahliö hefur gefiö mjög góöa raun og létu gestir I ljós mikla ánægju meö allan aöbúnaö þar. Ennþá vantar þó aöstööu fyrir hjólhýsi. 1 Varmahlið er sundlaug og gufubaö, og var hvorttveggja mikiö notaö af tjaldgestunum viö Hof. Einsýnt er aö halda þessari starfsemi áfram svo vel sem hún gafst. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.