Þjóðviljinn - 04.11.1978, Side 20
DJOÐVIUINN
Laugardagur 4. nóvember 1978
Aftalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaös-
ins i þessum Simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
Utbreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. I BÚÐlKl
slmi 2980«. (5 linurU—__________
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtœki ;
Stefnumörkun
í landbúnaði
Meðalbúin eru hagkvæmust í rekstri
Steingrimur Hermannsson
landbúnaöarráöherra, sagði á
fundi með blaðamönnum I gær að
tillögur sjömannanefndarinnar
yrðu lagðar fram á Alþingi i
frumvarpsformi. Er stefnt að þvi
að kvótakerfið komist til fram-
kvæmda næsta haust.
Fram kom að framleiðsla sauð-
fjárafurða hefur aukist um 8% á
árinu umfram neyslu og mjólkur-
afurðir um 4-5%. Smjörbirgöir
hafa einnig aukist. Nú eru til 1460
tonn af smjöri i landinu eöa liö-
lega ársbirgöir, en að öllu
óbrey ttu munu birgðirnar nálgast
2000 tonn I lok næsta árs.
Landbúnaðarráöherra lagði
áherslu á að tillögur nefndarinnar
væru fyrsta skrefið i átt til stefnu-
mörkunar i landbúnaöarmálum,
en þær væru þó aöeins bráða-
birgöaráöstafanir til að mæta
þeim vanda sem við blasir. Meö
þeim væri stefnt að þvi að fá
bændur til að draga Ur bústærð,
þvlþaöheföi sýnt sig að meöalbú-
in væru að öllu ieyti hagkvæmust
i rekstri.
Steingrimur taldi aö viö stefnu-
mörkun i landbúnaöi'þyrfti eink-
um að hafa þrennt aö leiðarljósi:
Tryggja þyrfti bændum sambæri-
legar tekjur miöað viö aöra þjóð-
félagshópa, miða þyrfti fram-
leiðsluna sem mest við innan-
landsmarkaö og gera hana fjöl-
breyttariogloks þyrfti að gæta að
byggöamálum, þvi landbúnaður-
inn væri hornsteinn byggöastefn-
unnar. Ráðherra sagðist stefna
að þvi að leggja fram þings-
ályktunartillögu i vetur um
stefnumörkun i landbúnaöi.
Styrki til landbúnaðarins taldi
hann alltof rigbundna i lögum og
þyrfti aö gera þá mun sveigjan-
legrirenda værisamstaöa um þaö
meöal bænda.
Steingrimur sagðist hafa beitt
sér gegn þvi við gerö fjárlaganna
að útflutningsuppbætur eða
styrkir til bænda yrðu skertir.
Stefiia rikisstjórnarinnar væri aö
reyna að tryggja launþegum um-
saminn kaupmátt og gengi slik
skerðing þvert á þá stefnu.
Gunnar Guöbjartsson formaöur
Stéttarsambands bænda sagði að
landbúnaðarlöggjöfin væri orðin
meiraen 30áragömul. Þegarhún
var sett var skortur á land-
búnaöarvörum og átti löggjöfin
þvi að stuðla aö aukinni búvöru-
framleiðslu. Nú fyrst væri gerð
tilraun til aö breyta þessari
stefnu.
Gunnar sagði að samkvæmt út-
reikningum væru hagkvæmustu
búin meö 25-30 kýr eða 350 ær.
Þróunin væri i átt til sérhæfingar
en fleiri tækju þó eingöngu upp
sauöfjárrækt en kúabúskap.
Mjólkurframleiðsluna taldi
hann meira vandamál en sauð-
fjárbúskapinn. Hún hefði aukist
undanfarin ár en sauöfjárfram-
leiöslan staðið fremur I stað.
Þannig hefðu safnast upp smjör-
birgðir, sem enginn markaöur
væri fyrir. Hinsvegar væri ullar-
og skinnaiönaöur vaxandi þáttur I
útfiutningsframleiðslunni og
skapaði mikla atvinnu i iðnaöi.
Miðaö viö innlenda neyslu er
umframframleiðsla sauðfjáraf-
urða 32-3% en offramleiösla
Steingrfmur Hermannsson land-
búnaðarráðherra: Styrkir til
landbúnaðar þurfa að vera
sveigjanlegri en nú er.
mjólkurvara miðað viö innlenda
neyslu er 16%. Ekki hefur komiö
fram sú aukning i smjörsölu sem
búist var viö eftir siðustu lækkun
smjörs.
Nú er starfandi nefnd á'Vegum
landbúnaðarráöuneytisins um
endurskoðun framleiðslulög-
gjafarinnar i samræmi viö
stefnuyfirlýsingu rikisstjórnar-
innar um aö teknir verði upp
beinir samningar við bændur.
Hákon Sigurgrimsson starfs-
maöur Stéttarsambands bænda,
hefur verið ráðinn til land-
búnaöarráðuneytisins sem sér-
stakur ráöunautur og mun hann
eingöngu vinna að stefnumótun i
landbúnaöarmálum.
—eös
Slysagíldrur
í Borgarnesi
Slysagildrurnartvær, sem sjást
á þessum myndum, eru I Borgar-
nesi. A annarri myndinni sést raf-
magnskapall, sem liggur ofan-
jarðar, en á hinni er húsgrunnur,
háiffuliur af vatni.
Starfsmenn Rafmagnseftirlits
rikisins sögöu að það væri ský-
laust brot á reglugerð aö grafa
kapalinn ekki i jörö og stafaöi af
þvi mikil hætta. Það er augljóst
hvilika hættu það getur haft i för
með sér, ef börn leika sér óvar-
lega með þennan kapal.
Húsgrunnurinn stendur við
hliöina á íbúðarhúsi, sem fjöl-
Happdrætti Þjóðviljans 1978
Glæsilegir
ferðavinningar
Takið þátt i aö rétta markaöslögmálin af
Miðar i happdrætti Þjóðviljans
hafa nú verið sendir út til um-
boðsmanna og áskrifenda um
land allt. Eins og áður er brýn
þörf á þvi að velunnarar blaðsins
styðji við bakið á útgáfu með
miðakaupum i happdrættinu.
Vegna sérstöðu sinnar i stjórn-
málum verður Þjóðviljinn aldrei
útgefinn sem markaðsvara ein-
göngu og þessvegna er það sem
leitað er árlega til velunnara
blaðsins til þess að rétta
markaðslögmálin af.
Vinningar I happdrætti Þjóð-
viljans að þessu sinni eru aöal-
lega ferðavinningar samtals að
verðmæti 2.8 miljónir króna. Hér
er um að ræða orlofsferðir til
Grikklands, Kanarieyja, Irlands,
MaQorca, Costa del Sol og Costa
Brava á Spáni og til Italíu.
Verö miða i happdrætti Þjóö-
viljans 1978 er kr. eitt þúsund og
verður dregið 1. desember næst-
komandi. Upplýsingar eru veittar
hjá umboösmönnum og I sima
17500 og 81333.
1 Reykjavlk er hægt að greiöa
miða á skrifstofu Alþýðubanda-
lagsins aö Grettisgötu 3 og I Þjóö-
viljahúsinu Sföumúla 6.
Þegar eftir að útsending miða
hófst fyrir nokkrum dögum hefur
fólk komið á þessa staði til þess
að greiöa heimsenda miöa. Eins
og oft áður er það fyrst og fremst ■
eldra fólk sem stutt hefur mál-
staöinn lengi og vill leggja sitt að
mörkum af litlum efnum sem er
fyrst til þess að gera skil.
—ekh
Mógröfin býður hættunum heim
skylda með litil börn er nýflutt i.
Ibúar hússins hafa árangurslaust
óskað eftir þvi við lögregluna I
Borgarnesi, að hún sjái um aö
dælt verði upp úr grunninum. 1
skipulagslögum er kveðiö á um,
aö ef hætta stafi af framkvæmd-
um, eigi byggingaryfirvöld á
hverjum stað að krefjast úrbóta.
Ef þeim er ekki sinnt, hafa yfir-
völd vald til aö framkvæma verk-
ið á kostnað viðkomandi aðila.
Húsgrunn þennan mun eiga að
fylla upp hvort eð er, og er ekki
vitaö eftir hverju er verið aö biöa
með að framkvæma þaö verk. Oft
hafa oröið slys á börnum, og
nokkur banaslys, I ógirtum gryfj-
um og grunnum. Ekki þarf að
fjölyröa um þá hættu sem ósynd-
um börnum er búin af sllkum
slysagildrum.
Yfirvöld I Borgarnesi ættu að
sjá sóma sinn i að lagfæra þessar
hættulegu slysagildrur, áður en
verra hlýst af.
—eös
Rafmagnskapallinn liggur ofan-
jarðar
Friðarsamiiingur á stutt í land
WASHINGTON/ 3/11
(Reuter
— Cyrus Vance
utanríkisráðherra
Bandaríkjamanna sagði í
dag að friðarsamningur
ísraelsmanna og Egypta
væri nú á ytri höfninni og
liði ekki á löngu þar til
hann legðist upp að.
1 gær átti hann fund með
Begin forsætisráöherra sem
staddur var I New York, til að
veita friðarverðlaunum viötöku
sem kirkjuráð borgarinnar gafu
honum. Sagði Vance fund þeirra
hafa verið mjög gagnlegan. Og
heföu margir hnútar leyst. Hins
vegar greindi þá enn um ný-
byggingar á herteknu svæöun-
um.
Sagði hann Israelsmenn og
Egypta munu gera samkomu-
lag varðandi hugsanlega sjálf-
stjórn Palestinumanna. Ef Jór-
danir neituðu enn aö taka þátt i
viöræðunum, gætu fulltrúar
Palestinuaraba setiö I sendi-
nefnd Egypta.
Innrásin í
Tansaníu:
Amin vlll
hnefalelka
í stað
styrjaldar
NAIROBI Kenya 3/11
(Reuter) — Idi Amin kom
fram I dag og stakk upp á að I
stað blóðsúthellinga á
orustuvellinum, gætu þjóö-
höfðingjar hinna tveggja
striðandi landa, Uganda og
Tanzanfu útkljáð sin mál
með hnefaleikaeinvigi.
Idi Amin er maöur mikill
að velli og auk þess fyrrver-
andi hnrfaleikari. Stéttar-
bróöir hans i Tanzaniu,
Nyerere er hins vegar
væskilslegur og hefur aldrei
nálægt hnefaleikum komið.
Tanzanlumenn kunnu ekki
aömeta friðartillögur Amins
og svöruöu þvi til að Amin
væri brjálaður hnefaleikari
sem þjáðist af syfilis ekki
slöur en Hitler. Einnig köll-
uðu þeir hann djöfullegan
galdralæknisson.
Hins vegar er styrjöld sU
sem nú geisar enginn brand-
ari. Yfirvöld i Dar-es-Salam
skýrðu frá þvi I dag að
Tanzaniuher hefði skotiö
tvær herflugvélar frá Ug-
anda niður, þar sem þær
reyndu aö sprengja brú I
Tanzaniu. Ekki var þess get-
iö hvað varð um brúna.
Þar var einnig skýrtfrá að
her landsins heföi skotið
þrjár herflugvélar frá Ug-
anda niður i slðustu viku og
auk þess aðrar þrjár frá
þeim sjálfum i misgripum.
Flugvéla-
móðurskipið
Forrestal:
Missti
22 báta
í ofviðri
19. okt.
Skýringin á bátun-
um sem hafa fund-
ist hér við land
Slysavarnarfélagið hefúr
nú fengið skýringu frá
bandariska sjóhernum á
gúmmibjörgunarbátunum
sex sem fundist hafa sunnan
við land.
Þeir eru úr flugvélamóö-
urskipinu Forrestal sem var
á leið frá Evrópu til Ameríku
og lenti I ofsaveðri 19. októ-
ber s.l. Þegar veðrið var af-
staðiö kom i ljós aö 22 af 38
björgunarbátum af þessari
gerð (25 manna) hafði skolað
út. Þetta var suður af íslandi
og hafa nú 6 komið i leitirnar
svo að vitað sé eins og áöur
sagði.
—GFr