Þjóðviljinn - 07.11.1978, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 7. nóvember 1978
Myndir og texti: — im
Einar Gerhardsen hefur lokiö
máli sinu. Þótt salurinn I
Norræna húsinu sé ekki troöfuil-
ur, glymja lófatökin. Enn einu
sinni hefur þessi aldna
stjórnmálakempa (81) náö tökum
á áheyrendum sinum meö blaöa-
lausri ræöu, þrunginni gaman-
semi og mannlegri hlýju, sem
umlykur alvarlegri boöskap
erindisins. Þaö er engin furöa, aö
Gerhardsen sé kallaöur landsfaö-
ir Norömanna. Þannig hefur hann
alltaf talaö til þjóöar sinnar,
hispurslaust og &f fingrum fram.
Hann hefur aldrei reynt aö fela
sig bak viö embættisstööuna eöa
bak viö oröagjálfur atvinnu-
pólitikusarins. Hin breiöa Austur-
Osló mállýska undirstrikar einnig
rætur hans, sem standa djúpt
meöal verkalýösins og hinnar
óæöri stéttar Kristjaniu um alda-
mótin. Hin pólitiska saga
Gerhardsens er ekki aöeins ösku-
buskuævintýriö um vegavinnu-
manninn, sem varö forsætisráö-
herra, hún er einnig stór hiuti af
sögu DNA (Det norske Arbeiter-
parti) - norskra sósfaldemókrata,
og þróun norsku þjóöarinnar á
tuttugustu öldinni.
En litum stuttlega á hinn litríka
feril hans. Hann fæddist 1897.
Vann sem vegavinnumaöur á ár-
unum 1914—22. A þeim árum var
hann þegar oröinn virkur i verka-
lýösbaráttunni og oröinn at-
kvæöamikill innan flokksins. Rit-
ari sóslaldemókrata 1925 — 35. 1
borgarstjórn Oslóar 1932 — 45, og
borgarstjóri frá 1940 en leystur
frá störfum, þegar Þjóöverjar
hertóku Noreg. Geröist aftur
vegavinnumaöur, en var hand-
tekinn af nasistum 1941 og fluttur
1 fangabúöir til Þýskaiands. 1942
var Gerhardsen sendur I Gestapó
fangelsiö I Osló og sat þar til 1944.
Ari siöar, þegar strlöinu lauk var
hann geröur aö borgarstjóra aö
nýju. Formaöur norskra
sósiaidemókrata i tuttugu ár, frá
1945 — 65. Forsætisráöherra 1945
— 51. Aftur forsætisráöherra 1955
til ágústmánuöar 1963, en þá varö
stjórnarkreppa og borgaraleg
minnihlutastjórn undir forustu
Linges tók viö I þrjár vikur.
Forsætisráöherra frá september-
mánuöi 1963 til októbers 1965.
Hann var einnig forseti stórþings-
ins 1954 — 55.
Gerhardsen og
Haakon Lie
Nýlega kom út fimmta bindi af
sjálfsævisögu Einars Gerhard-
sens. Nefnist bókin „Menn og
stjórnmál. Endurminningar
1965—78.” Einn athyglisveröasti
kaflinn i bókinni fjailar um
uppgjöriö milli Einars Gerhard-
sens og ritara Verkamanna-
flokksins Haakon Lie. Haakon Lie
var hægrikrati, ákafur NATO-
sinni og frægur fyrir ofsafengiö
skap og eldlegan ákafa aö knýja
málstaö sinn fram. Ariö 1967,
þegar flokksþing norskra krata
var háö, var mikil óánægja meö
Lie sem ritara flokksins. Engu aö
siöur var hann endurkosinn tii
ársins 1969, þótt mönnum hafi
fundist nóg um valdaspil hans og
valdahungur. Þaö kom I hlut
Gerhardsens aö gagnrýna Lie
opinberlega. Þetta var i fyrsta
skipti sem Verkamannaflokk-
urinn hélt flokksþing sitt fyrir
opnum tjöldum, og blaöamenn og
fréttaritarar ætluöu ekki aö trúa
sinum eigin eyrum, þegar
Gerhardsen sagöi eftirfarandi:
„Þaö skaltu vita, Haakon, aö þú
hefur bakaö okkur mörg vand-
ræöi, þar sem þú hefur oröiö þess
valdandi, aö viö höfum ekki getab
tjáö hug okkar á opinn hátt, án
þess aö eiga þaö á hættu, aö lenda
I uppgjöri, sem vinir og flokks-
bræöur eiga ekki aö láta
viögangast.” Allt i einu varb öll-
um utanaökomandi ljóst, aö
norski Verkalýösflokkurinn var
ekki lengur sunnudagaskóli,
ágreiningurinn var kominn upp á
yfirboröið, tveir sterkustu menn
flokksins voru komnir i hár
saman, Gerhardsen, sem byggt
haföi upp Noreg eftir striöiö, og
Haakon Lie, sem byggt hafbi upp
flokkinn. Og. .ekki minnkaöi.
spennan, þegar Lie’hvæsti eftir
ræöu Gerhardsens: „Eg skal
brytja þig eins og iús.”
Gerhardsen brosir, þegar ég
minnist á þetta atriöi viö hann
eftir fyrirlesturinn I Norræna
húsinu.
— Haakon Lie hefur skrifaö
endurminningar sinar sem út
komu 1975 og báru nafniö „Slik
jeg ser det”. Þar minnist hann á
þennan ágreining okkar, en aö
minu viti er ekki allt rétt, sem þar
kom fram. Ég hef þvi komiö inn á
þetta efni i siöustu endurminn-
Einar
Gerhardsen
fyrrv.
forsætis-
ráðherra
Noregs
í íslands-
heimsókn
Vega-
— Ef maöur gefst upp, er maöur búlnn aö vara
gerðarmaður og
landsfaðlr
ingabók minni. En ágreiningur-
inn innan Verkamannaflokksins
var til staöar fyrir fiokksþingiö
1967. Fyrsti verulegi klofningur-
inn eftir striö, ef frá er talin inn-
gangan INATO 1949, átti sér staö
1961, þegar SF (Sósialistaflokkur-
inn — siöar SV) var stofnaöur
sem flokkur. Einnig klofnaöi
flokkurinn siðar — eöa 1971 —
þegar striöiö um inngöngu
Noregs i Efnahagsbandalagið
stóö sem hæst. En ég hef alltaf
— Ég hélt, aö norska þjóöln
mundi gangast undir aöild aö
Efnahagsbandalaginu.
óttast klofningu innan flokksins.
Ég veit frá þriöja tug aldarinnar,
hve hroöalegar afleiöingar þaö
hefur fyrir flokkinn og verkalýös-
hreyfinguna, ef aö klofningur á
sér staö. Þess vegna hef ég allt af
barist á móti átökum innan
flokksins. Og þaö er ánægjuleg
staöreynd aö innan flokksins i dag
eru ekki til nein skipulögö minni-
hópasamtök.
Stríðið um
efnahagsbandalagið
Verkamannaflokkurinn baröist
fyrir inngöngu Noregs I Efna-
hagsbandalagiö áriö 1972.
Kratarnir töpuöu þeirri baráttu.
Hver skyldi hugur Gerhardsens
vera tii þessa máls I dag?
— Ég var einn Jieirra, sem
undirrituöu umsóknina um aöild
Noregs aö Efnahagsbandalaginu
1960—''61. Siöar hef ég aldrei skipt
um skobun. Þegar þjóöar-
atkvæöagreiösla var um málið
1972, greiddi ég meö aöild Noregs
aö Efnahagsbandalaginu. En ég
tók aldrei verulegan þátt i barátt-
unni. Ég hélt einfaldlega, aö
þjóöin mundi gangast undir
aöildaö EBE. Ég bjóst hins vegar
viö erfiöleikum viö aö halda
flokknum sameinuöum, og lagði
krafta mina 1 þaö.
V erkamannaflokk-
urinn og NATO
Þegar Noregur gekk i NATO
1949, voru mjög skiptar skoöanir
innan flokksins um aöildina aö
Atlantshafsbandalaginu. Ger-
hardsen var lengi I liöi þeirra,
sem töldu „hina norrænu lausn”
þeas. norrænt varnarbandalag
betra úrræöi en aöild Noregs aö
NATO. Aö lokum, sérstakiega
eftir valdatöku kommúnista I
Tékkóslóvakiu, beitti hann sér
fyrir NATO-aöild og stóö fremst-
ur f fiokki aö fá tiilöguna
samþykkta á flokksþingi sósial-
demókrata 1948. En er NATO-
aöild Noregs ennþá besta iausn-
in?
— A sinum tlma var minnihlut-
inn á móti aöild aö Atlantshafs-
bandalaginu, segir Gerhardsen
meö hægb. Um 10 prósent greiddu
atkvæöi gegn NATO á flokksþing-
inu 1948. Kommúnistaflokkur
Noregs, sem beitti sér mjög gegn
NATO-aðild, missti hins vegar
ellefu þingsæti viö næstu kosn-
ingar. Þaö segir sina sögu um
andrúmsloftiö I Noregi á árum
kalda striösins. Ég tel hins vegar
NATO-aöild óæskilega lausn til
lengdar. Ég tel þab ranga stefnu i
alþjóöamálum aö byggja á valda-
jafnvægi vesturs og austurs eöa
Varsjárbandalaginu annars
vegar og NATO hins vegar. í min-
um augum er þab út I hött, aö
heimurinn noti stjarnfræöilegar
upphæöir I aö byggja upp varnar-
kerfi og þreyta vigbúnaöarkapp-
hlaup, meöan stór hluti heimsins
sveitur. Þess vegna er þaö von
mln aö framtlðin eigi eftir aö bera
i skauti sér gagnkvæmt traust og
vináttu meöal þjóöa og þannig
veröi stuölaö aö afvopnun og var-
anlegum friöi.
Eftir rabb um alþjóöamál
komum viö inn á alþjóölegt sam-
starf sósialdemókratiskra flokka,
sem hefur veriö gagnrýnt mikiö
af flokkum, sem standa vinstra
megin viö krata.
— Já, segir Gerhardsen og
brosir þessu hlýja brosi sinu, Þaö
er ekki auövelt fyrir flokk, sem er
I stjórn aö eiga i of nánum alþjóö-
legum samskiptum við aöra
sósialdemókratiska flokka. Þaö
felur i sér mikla ábyrgö aö
stjórna landi, og þvi getur flokk-
ur eins og norski Verkamanna-
flokkurinn, sem löngum hefur
setiö meö hreinan meirihluta á
þingi, átt i frjálsum samskiptum
viö erlenda bræöraflokka.
En ég tel, ab sósialdemókratar
eigi aö hafa alþjóöleg tengsl sin á
,milli, og ég álit þaö mikinn styrk
— Ég hef alitaf barist á móti
klofningi innan flokksins. Ég veit
af reynslu hve hroöalegar afleiö-
ingar slíkur klofningur getur haft
fyrir flokk og verkalýöshreyf-
ingu.
fyrir Alþjóðasamband sósial-
demókrata, aö Willy Brandt er
oröinn formaöur.
Stjórnmálamenn
fyrr og nú
EinarGerhardsen varö til sem
stjórnmálamaöur, áöur en fjöl-
miölar sem útvarp og sjónvarp
sáu dagsins ljós, Hann er sprott-
inn upp úr fjöldahreyfingu annars
og þriöja áratugarins, þegar
fjöldafundir og skýr stéttamunur
skópu stjórnmálamennina. En
hafa s t jórnm álam ennirnir
breyst?
— Þetta er náttúrlega breyti-
legt eftir löndum, segir Gerhard-
sen. Og ég held aö þaö sé sist
auöveldaraaö vera stjórnmála-
maöur I dag en áöur fyrr. Vanda-
mál libandi stundar eru oröin
geysilega mörg og umfangsmikil.
Veröbólga, atvinnuleysi I Vestur-
Evrópu og svo framvegis. Og þaö
er greinilegt, aö oft verður aö
gripa til áhrifamikilla aögeröa.
Lifsgæöakapphlaupiö er einnig
oröiö gifurlegt. Allt þetta fæöir af
sér eilifan eltingarleik launa og
veröiags. Þetta kannist þiö
íslendingar vel viö. Noregur hef-
ur hins vegar veriö heppnari I
sambandi viö þessi vandamal, og
þaö er ekki sist aö þakka verka-
lýöshreyfingunni, sem hefur
samþykkt flestar tillögur stjórn-
arinnar til úrbóta. Þaö hefur
ávallt rikt gott samstarf milli
stjórnar og verkalýöshreyfingar.
— Ein ástæöan er Hklega sú, aö
norska Alþýðusambandinu er
meira og minna stjórnaö af
norska Verkalýösflokknum,
skýtur blaðamaöur meinfýslega
inn i.
— Já, þvi er ekki aö neita. Þaö
er staöreynd, sem vegur þungt á
metunum. En þaö, sem skiptir
mestu, er aö atvinnufriöur sé
tryggöur og aösteöjandi efna-
hagshættum sé haldiö i fjarlægö.
Gerhardsen heldur áfram aö
tala um gamla og nýja timann:
— Sjónvarpiö hefur breytt
miklu. Aö mörgu leyti var
auöveldara aö vera stjórnmála-
maöur áöur fyrr. Fólk varö aö
mynda sér skoöanir um pólitik-
usa eftir skrifum þeirra eöa
hlusta á ræöur þeirra á manna-
mótum. Nú sitja menn heima hjá
sér og dæma stjórnmálamenn
eftir útliti þeirra, hreyfingum,
klæönaöi og framkomu i öllum
smáatriöum. Þetta getur oft veriö
óréttlátur dómur sem einstakir
stjórnmálamenn hljóta. En samt
gefur sjónvarpiö ekki ranga
mynd af viðkomandi. Venjulega
segir sjónvarpsmyndin satt. Ég
hef t.d. tekið eftir þvi meö sjálfan
mig, aö þegar ég hef hitt fólk, sem
ég hef bara séö I sjónvarpi, finnst
mér sjónvarpið hafa gefiö rétta
mynd af persónunni.
Norrænt samstarf
eða krataáróður?
Norræn samvinna og menn-
ingartengsl hafa oft veriö gagn-
rýnd hérlendis. Hvert er álít
Gerhardsens á þeim málum:
— Engar þjóöir eru jafn
tengdar hver annarri innbyröis
en Noröurlandaþjóöirnar. Þaö er
staðreynd. Þess vegna liggur þaö
i augum uppi, aö þessar þjóöir
eiga aö efla meö sér norræn
tengsl. Hins vegar get ég skiliö
þessa gagnrýni á samstarf
Noröurlandaþjóöa, þar sem
gagnrýnin grundvallast á þætti
skandinavtskra rikisstjórna, sem
þá eru sósialdemókratlskrar.
Margir álita aö þarna séu á
ferðinni norræn kratasamtök,
sem koma vilja áróöri sinum á
framfæri. Menn, sem auka vilja
t.d. samskipti Bandarikjanna og
íslands, gætu kannski haft þessa
skoöun, en þetta er alrangt.
Noröurlöndin byggja samstarf
sitt fyrst og fremst á hinum
sameiginlega menningargrund-
velli.
Góð ráð handa
öldruðum
I hinni nýútkomnu endurminn-
ingabók sinni, gefur Gerhardsen
öldruöu fólki góö ráö i ellinni.
Hann er beöinn um aö endurtaka
þau iauslega fyrir lesendur
Þjóöviljans.
Gerhardsen hlær viö.
— Jú, þetta voru nokkur tips.
Eftir aö ég hætti aö skipta mér af
stjórnmálum opinberlega, hef ég
oft veriö fenginn til aö halda ræö-
ur viö ýmis tækifæri. (Hér má
skjóta inn I, aö Gerhardsen flutti
yfir 300 ræöur af mismunandi til-
efni I fyrra!)
Ég hef oft flutt erindi hjá sam-
tökum eldra fólks, bæöi á stofnun-
um aldraöra og meöal gamalla
flokksvina og verkaiýösfólks. Ég
hef æ meira skiliö þýöingu þess,
aö vera stööugt virkur I þjóö-
félaginu. Horfa á sjónvarp, hlusta
á útvarp, lesa blööin og fylgjast
meö. Þaö hættulegasta, sem
getur komiö fyrir mann i ellinni
er aö missa áhugann á umhverfi
sinu og daglegu lifi. Ef maöur
gefst upp, er maöur búinn aö
vera, segir þessi aldni
stjórnmálaskörungur aö lokum,
sem kaliaöur hefur veriö lands-
faöir Norömanna.
— im.