Þjóðviljinn - 07.11.1978, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 7. nóvember 1978
HANDKNATTLEIKUR 1. DEILD
Enn tapa Haukar
— Nú með eins marks mun fyrir
Val. Misstu sigurinn úr höndum sér
A ýmsu gekk I lelk Vals og
Hauka á sunnudagskvöldiö.Vals-
arar náöu fijótt föstum tökum á
leiknum og höföu örugga forystu
fram eftir fyrri hálfleik. 1 leikhléi
varstaöan 10:9þeiml vil. Haukar
komu tviefidir til siöari hálfleiks,
tókst fljótlega aö jafna ieikinn og
náöu um tima fjögurra marka
forskoti. Þetta reyndist þeim ekki
nóg og á siöustu minutunum
glutruöu þeir sigrinum I hendur
Víkingur slapp
með skrekkinn
A laugardaginn marði liöið sigur
yfir Fylkismönnumy nýliöunum í
1. deild
Þeir voru ekki margir
áhorfendurnir, sem lögöu leiö
sina I Laugardalshöli til aö
veröa vitni aö þessum leik
liöanna, enda hafa menn sjálf-
sagt búist viö yfirburöa sigri
Vlkings. Fyrri hálfleikur bar
þaö llka meö sér, aö svo færi.
Hann var alfariö I höndum Vik-
inga og þegar flautaö var til
leikhlés, höföu þeir skoraö 14
mörk gegn aöeins 7 mörkum
Fylkis. En leikurinn var ekki
búinn. i siöari hálfleik geröu
Fylkismenn sér litiö fyrir, unnu
upp þetta mikla forskot og náöu
yfirhendinni um tima. Reynsiu-
leysi Fylkismanna i haröri
keppni hefur ugglaust valdiö
þvi, aö þeir uröu aö sætta sig viö
eins marks tap, 23:24.
Skammt var liðiö leiksins,
þegar Vikingar höföu skoraö 4
mörk, en liö Fylkis ekkert.
Leikmönnum Fylkis gekk mjög
illa aö finna leiöina aö marki
andstæöingsins og nokkuö bar á
ónákvæmum sendingum hjá
þeim og hnoöi í sóknarleiknum.
Vlkingar juku stööugt muninn
og mestur varö hann 9 mörk, en
Fylki tókst svo aö rétta hlut sinn
nokkuö fyrir leikhlé.
I byrjun siöari hálfleiks virtist
enn ætla aö veröa framhald á
góöum leik Vlkinga. Þeir skor-
uöu tvö fyrstu mörkin, en siöan
hrökk allt i baklás. Fylkismenn
skoruöu hvert markiö af ööru og
skyndilega höföu þeir breytt
stööunni úr 16:7 I 16:13. Litlu
siöar náöu þeir svo eins marks
forystu og eftir þaö var leikur-
inn I jafnvægi, en Páll Björg-
vinsson átti siöasta oröiö og
tryggöi Vlkingi nauman sigur.
Varnarleikur Vikings riöl-
aöist mjög i seinni hálfleik, svo
og var markvarslan léleg.
Sennilega hafa leikmennirnir
taliö sig mega slappa af þar sem
forskotiö var oröiö svo mikiö.
Vörn Fylkis var hins vegar þétt
I hálfleiknum og markvarslan
góö. Sanngjarnt heföi veriö, aö
Fylkirheföi hlotiö a.m.k. annaö
stigiö 1 þessari viöureign.
Mörk Vikings: Páll 8, Olafur
Jónsson, 4, Siguröur 3, Erlendur
3, Ólafur Einarsson 2, Arni 2,
Viggó og Steinar 1 hvor.
Mörk Fylkis: Magnús Sig. og
Gunnar Baldursson 6 hvor,
Einar Agústsson 4, Einar
Einarsson, Stefán Hjálmarsson,
Halldór Sigurösson og Jón
Agústsson 2 hver og Orn
Hafsteinsson 1.
Vals, sem skoraöi 21 mark gegn
20 mörkum Hauka.
Fyrstu minúturnar var leikur-
inn I jafnvægi, en brátt sigldu
Valsarar fram úr á meöan Hauk-
um gekk ekkert gegn sterkri vörn
þeirra. Þegar um 5 mln. voru
eftir af fyrri hálfleiknum var
staöan 10:6. Val tókst siöan ekki
aö skora fleiri mörk fyrir leikhlé,
en Haukar notuöu tímann vel og
tókst nær aö vinna muninn upp.
Haukar héldu svo uppteknum
hætti lengst af i siöari hálfleik.
Þeir náöu fljótlega aö jafna og
slöan forystu meö fallegum
mörkum þeirra Arna Hermanns-
sonar og Haröar Haröarsonar og
staöanoröin 18:14. Þegar hér var
komiö sögu höföu flestir bókaö
öruggan sigur liösins. En hinir
reyndu kappar I Val sýndu enga
uppgjöf og þaö sem eftir var
leiksins skoruöu þeir 7 mörk gegn
aöeins tveimur Hauka.
Þaö sem einkum ráö úrslitum,
þessa leiks, var hve varnarleikur
Haukanna fór úr böndunum á slö-
ustu mlnútum leiksins og um leiö
hætti Gunnlaugur i markinu aö
verja, en fram aö þvl haföi hann
variö meö ágætum. Um tima i
slöari hálfleik virtust Valsmenn
vera nokkuö óöruggir og glopruöu
knettinum hvaö eftir annaö úr
höndum sér. En þegar bót réöist á
Þórir Gislason, Haukum, stekkur hér upp fyrir varnarmenn Vals og
litlu slðar lá knötturinn I netinu.
þessu veittist þeim auövelt aö
notfæra sér glufurnar I vörn and-
stæöingsins.
Mörk Vals: Jón Pétur 8, Þor-
björn G. 8, Jón Karlsson og Stein-
dór 2 hvor og Stefán 1.
Mörk Hauka: Höröur Haröar-
son 6, Höröur Sigmars 5, Arni 4,
Þórir 3, Ingimar og Andrés 1
hvor.
ÍR vann HK ömgglega
Fyrstu stig liösins í höfit
A laugardaginn léku IR-
ingar við HK i íþróttahús-
inu að Varmá. Strax í
upphafi var greinilegt, að
I R-ingar ætluðu sér ekki að
koma stigalausir út úr
þessari viðureign. I raun
höfðu þeir alla tíð örugg
tök á leiknum og sigruðu
Kópavogsbúa með 21
marki gegn 18.
Ekki var langt liöiö á leikinn,
þegar staöan var oröin 5:2 fyrir
ÍR og siöan hélst þessi munur litt
breyttur til leikhlés, en þá var
staöan 13:9.
1 byrjun siöari hálfleiks juku
IR-ingar muninn I 5 mörk, en i
kjölfariö fylgdi svo fremur slæm-
ur kafli hjá þeim og tókst HK-
mönnum aö saxa á forskotiö. En
ÍR-ingar voru ekki á þvi, aö láta
söguna frá leik sinum viö Fram
endurtaka sig, léku af skynsemi
til leiksloka og gengu þvi meö sig-
ur af hólmi.
IR-liöiö náöi mjög vel saman I
þessum leik. Vörnin var pottþétt
meö þá Sigurö Svayarsson,
Guömund Þóröarson og Bjarna
Bessa sem bestu menn. Einnig
stóö Jens sig vel I markinu.
Guöjón, Vilhjálmur og Brynjólfur
stóöu sig best I sókninni.
Aö venju baröist HK-liöiö vel,
dyggilega studdir af áhorfendum.
En IR-ingar höföu góöar gætur á
helstu skyttum þeirra, þeim
Birni Blöndal, Hilmari og Stefáni,
og áttu þeir þvi erfitt uppdráttar.
Ragnar ólafsson „golfari” var
besti maöur liösins. en áberandi
var hve liöiö spilar litiö upp á lin-
una.
Markhæstir hjá IR: Guöjón 7,
Vilhjálmur 5, Arsæll 3 og þeir
Brynjólfur og Siguröur Sv. 2 hvor.
Flest mörk HK: Ragnar 5, Hil-
mar Sigurgisla 4, Stefán 3, Björn
Blöndal og Friöjón Jónsson 2
mörk hvor.
Handknattleikur 2. deild
Þór og
KA
sigruðu
Þrótt
Þróttur lék tvo leiki norður á
Akureyri um heigina. Taisvert
vantar upp á, að styrkur Þrótt-
ara nú sé sá sem hann hefur
verið og tapaði liðið fyrir báðum
Akureyrarliðunum.
Fyrri daginn mættu Þróttarar
liöi Þórs. Þór tók forystu strax I
fyrri hálfleik og hélt henni þar
til slöustu mfnútur hálfleiksins,
aö Þrótti tókst aö jafna og síöan
aö komast yfir. Staöan i leikhléi
var þvl 11:10 fyrir Þrótt. Þórs-
arar tóku á honum stóra sinum i
slöari hálfleik, náöu forystunni
fljótlega aftur og héldu henni til
loka leiksins og sigruöu 19:17.
Flest mörk Þórsara skoraöi
Siguröur Sigurösson, eöa 6,
Sigtryggur geröi 5 mörk og
næstur þeim kom Arnar Guö-
laugsson meö 4.
Flestmörk Þróttar: Konráö 7,
Einar Sveinsson og Páll Ólafs-
son 3 hvor.
A sunnudaginn átti Þróttur
slöan I höggi viö KA. Frá
upphafi var nánast um ein-
stefnu KA-manna aö ræöa.
Munurinn I fyrri hálfleik var 2-3
mörk og staöan f leikhléi 12:9
fyrir KA. I siöari hálfleik jók KA
muninn enn og haföi um tima 8
marka forystu. KA haföi því
öruggan sigur i þessum leik,
sem endaöi 27:21.
Flest mörk KA: Þorleifur
Ananlasson 7, Alfreö Gislason 6
og Jón Hauksson 4.
Markhæstir Þróttara: Konráö
7, Páll 4, Arni Einarsson og
Einar Sveinsson 3 hvor.
AG/ASP.
Þórsarar
sóttu þrjú
stig til
lands
Þórsarar komu mjög á óvart
á laugardaginn meö þvf að gera
13:13 jafntefli við KR. i Laugar-
dalshöll.' Reyndar höfðu Vest-
mannaeyingar yfirleitt frum-
kvæðið I leiknum, og mega KR-
ingar þvf þakka fyrir að hafa
hreppt annað stigið.
1 fyrri hálfleik höföu Þórsarar
mest þriggja marka forystu en
fyrir leikhlé náöu KR-ingar aö
minnka muninn niöur f 1 mark
og var staöan þá 8:7.
Strax I stöari hálfleik breyttu
Þórarar stööunni f 9:7 og höföu
svo yfirhöndina fram i miöjan
hálfleikinn, en þá tókst KR-ing-
um aö jafna og eftir þaö rikti
jafnræöi meö liöunum.
Sigmar óskarsson, 17 ára
markvöröur Þórsara, varöi af-
bragös vel I þessum leik og er
þar greinilega mikiö efni á
feröinni. Varnarleikur liösins
var einnig góöur. Sóknin var
hins vegar nokkuö vandræöaleg
á stundum og geröu sumir
leikmanna fullmikiö af þvl að
stinga knettinum niöur og tefja
þar meö spiliö.
Hannes Leifsson var mark-
ahæstur Eyjamanna meö 6
mörk. Næstur honum kom
Herbert Þorleifsson, en hann
skoraöi 3 glæsileg mörk af linu.
KR-liöiö var ekki sannfærandi
f þessum leik og veröur þaö aö
fara aö heröa sig, ef ekki á illa
aö fara. Björn Pétursson skor-
aöi 6 mörk og var markahæstur,
Símon geröi 3 og Haukur 2, aörir
færri.
A sunnudaginn sigraöi Þór
svo Stjörnuna örugglega eöa
meö 26 mörkum gegn 22.
Forskot Þórsara var mikiö i
fyrri hálfleik, en þeir slökuöu
nokkuö á I þeim siöari og tókst
Stjörnunni þá aö minnka mun-
inn.
1. deild
kvenna
A Akureyri léku Fram og
Þór og sigraöi Fram örugg-
lega 17:11. t fyrri hálfleik
stóðu Þórsstúlkurnar nokkuö
vel f Frömurum, en siöan
ekki söguna meir.
1 Laugardalshöll áttust
Valur og Haukar viö. I leik-
hléi var staöan 6:4 fyrir Val
og 1 byrjun sföari hálfleiks
jók Höiö muninn og komst 1
9:5. Haukar náöu slöan aö
saxa áþetta forskot, en leikn-
um laukmeö sigri Vals, 11:9.
Breiöabliksstúlkurnar
komu mjög á óvart og sigr-
uöu Viking i Garöabæ á
sunnudaginn. Vikingur náöi
þó góöri forystu í upphafi
leiksins og haföi tveggja
marka forystu f leikhléi.
Stúlkurnar 1 Breiöabliki
náöu siöan aö jafna leikinn
og ná forystunni, sem þær
heldu svo til leiksloka, en
lokatölurnar uröu 11:10!