Þjóðviljinn - 07.11.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 7. nóvember 1978
ALÞYÐUBANDALAGIÐ:
Árshátið Alþýðubandalags Fljótsdalshéraðs
veröur haldin aö Iöavöllum laugardaginn 11. nóv. og hefst kl. 20.30.
Nánari dagskrá kynnt slöar.
Stjórnin.
Alþýðubandalag Kjósarsýslu
Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 11. nóvember kl. 14. aö Hlé-
garöi.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga og innheimta árgjalda. 2. Venjuleg
aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á flokksráösfund. 4. önnur mál
Stjórnin
Alþýðubandalagið i Árnessýslu
Framhaldsaðalfundur
Alþýöubandalagiö i Árnessýslu
heldur framhaldsaöalfund sinn I
Selfossbiói (litla sal) sunnudag-
inn 12. nóvember næstkomandi
kl. 13.30.
Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2.
Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning
viöbótarfulltrúa i flokksráö. 4.
Ásmundur Ásmundsson, formaö-
ur miönefndar Samtaka her-
stöövaandstæöinga, ræöir um
baráttuna gegn herstöövunum. 5.
önnur mál.
Garöar Sigurösson alþingismaö-
ur mætir á fundinn.
Asmundur
Garöar
Alþýðubandalagið i Reykjavik
IV. deild — Fossvogs - Háaleitis
Alftamýrarhverfi.
Efnt veröur til almenns fundar i 4.
deild Alþýöubandalags Reykja-
vikur miövikudaginn 8. nóvember
(á morgun) kl. 20.30. Fundarstaö-
ur: Þjóöviljahúsiö Siöumúla 6. A
fundinn mætir Svavar Gestsson
viöskiptaráðherra og ræöir um
stjórnmálaástandið og stjórnar-
þátttöku Alþýöubandalagsins. A
fundinum svarar viöskiptaráö-
herra einnig fyrirspurnum. — Þá
veröur einnig rætt um vetrarstarf
deildarinnar.
Smáibúða- og
Svavar
Alþýðubandalagið, Akureyri —
Félagsmálanámskeið
Alþýöubandalagiö á Akureyri gengst fyrir stuttu
félagsmálanámskeiöi dagana 10. — 12. nóv. n.k.
Á námskeiöinu veröur einkum lögö áhersla á
ræöugerð og ræðuflutning, fundastörf og fundar-
reglur.
Námskeiöiðfer fram á Eiösvallagötu 18 sem hér
segir: Föstudaginn 10. nóv. kl. 21 — 23, Laugar-
daginn 11. nóv. kl. 14 — 18, Sunnudaginn 12. nóv.
kl. 14 — 18. — Leiðbeinandi á námskeiöinu er
Baldur óskarsson.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst Hólmfriöi
Guömundsdóttur i sima 23851 eöa skrifstofu
Alþýöubandalagsins á Eiösvallagötu, sima
21875. — Stjórn AB-Akureyri.
Baldur
Alþýðubandalagið i Arnessýslu
Framhaldsaöalfundur veröur haldinn ISelfossbiói (litla sal) sunnudag-
inn 12. nóvember, kl. 13.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Laga-
breytingar. 3. Kosning viöbótarfulltrúa i flokksráö. 4. Asmundur As-
mundsson ræöir um herstöövamáliö. 5. Garöar Sigurösson og Baldur
Óskarsson halda ræöur. 6. önnur mál.
Egilsstaðir
Arshátiö Alþýöubandalagsins á Fljótsdalshéraöi veröur haldin á Iða-
völlum 11. nóv. n.k. og hefst meö boröhaldikl.20.30.Fjölbreytt dagskrá.
Gestir veröa Páll Bergþórsson verðurfræöingur og Hjörleifur Gutt-
ormsson iönaöarráöherra. Hljómsveit Jóns Arngrimssonar leikur fyrir
dansi. Miöapantanir I varahlutaverslun Gunnars Gunnarssonar í sima
1158. — Alþýöubandalagsfélag Fljótsdalshéraös.
Lífeyrissjóðurinn
Hlíf Reykjavik
heldur sjóðfélagafund að Hótel Sögu (Bláa
sal) 11. nóv. kl. 14.
Dagskrá samkvæmt reglugerð sjóðsins.
Stjórnin.
Sonur okkar og bróöir, v
Þorlákur Bjarni Halldórsson,
lést af slysförum iaugardaginn 4. október.
Else, Halldór Þoriáksson og börn.
Átak
Framhald af 1
A fundi verkalýðsmálaráösins
var minnt á þær tillögur um
heildaraögeröir I efnahagsmálum
sem verkalýöshreyfingin kynnti
viö kjarasamningana 1976 og
1977. Lögö var áhersla á aö móta
yrði samþætta efnahagsstefnu
þar sem tryggö yröi ýtarleg
útfærsla eftirfarandi atriöa:
1. Kaupmáttur launa veröi sá sem
samiö var um 1977.
2. Beitt veröi strangari aöhalds-
stefnu I verðlagsmálum.
3. Tekin veröi upp samræmd
heildarstefna I fjárfestingarmál-
um.
4. Skattastefnan veröi byggö á
félagslegum grundvelli, en aflétt
álögum af láglaunafólki, sérstak-
lega sjúkratryggingargjaldi.
Jafnframt veröi skattaeftirlit
hert og lagöir skattar á þau fyrir-
tæki og aöila i þjóöfélaginu sem
hafa rakað saman veröbólgu-
gróöa á undanförnum árum og
áratugum.
A fundi ráösins var einnig fjall-
aö um visitölumálin. Lögö var
áhersla á aö viö endurskoöun
visitölugrundvallarins yrði aö
gæta þess vandlega aö viðmiöun
launa viö visitölu tryggi sem best
verðgildi þeirra launa sem um
var samiö.
A fundinum kom skýrt fram
þaö sjónarmiö aö fataöist rikis-
stjórninni efnahagsmálagliman
og færi þaö samstarf sem tekist
hefur meö stjórn og verkalýös-
hreyfingunni út um þúfur væri
boðið heim fjandsamlegu rikis-
valdi sem markvisst ynni aö
kjaraskeröingu.
—ekh.
Benedikt
Framhald af 9. siöu.
starf viö okkar samstarfsaöila I
verkalýöshreyfingunni, kratana,
en viö veröum aö grundvalla þaö
á góöu flokksstarfi hjá okkur
sjálfum.en þaö held ég aö veröi
aldrei nógu gott nema meö liös-
starfi I félögunum og siöan sam-
starfi þeirra liöa I gegn um
verkalýösmálaráöiö. Það er ekki
liklegt aö þaö eitt dugi til aö efla
traust félagsstarf aö einhverjir
sterkir einstaklingar okkar láti
ljós sitt sklna i fjölmiölum. Viö
veröum held ég aö reyna aö fá
fólkiö sjálft til þess aö veröa virk-
ir þátttakendur i starfi.
Meginverkefni
framundan
Nú er framundan eins og fram
hefur komiö I umræöum hér á
þessari ráöstefnu aö leita lausnar
á mörgum vandamálum á sviöi
efnahagslifsins i þjóöfélaginu, og
þaö kemur trúlega i okkar hlut aö
veröa taldir höfuöábyrgir fyrir
þvi hvernig til tekst. Þessvegna
er mjög mikilvægt aö viö höfum
náiö og breitt samstarf um
ákvörðunartekt.
Sem samantekt af þessum hug-
leiöingum minum vil ég segja það
aö verkefni okkar nú eru vissu-
lega mjög margþætt.
Þaö er í fyrsta lagi þau sem
krefjast úrlausnar þegar á næstu
dögum, þaö er umfjöllunin um
visitölumálin 1. desember, fjár-
lögin og gildistöku samninganna
aö nýju og þar meö áframhald-
andi starf okkar i þessari rikis-
stjórn.
1 annan staö efling starfsemi
okkar og áhrifa I verkalýösfélög-
unum um land allt sem ég tel vera
nauösynlega forsendu fyrir þvi aö
viö getum haldiö áfram aö varö-
veita og bæta kjörin gegnum áhrif
okkar I stjórnkerfi rikis og bæja.
Og siöast en ekki sist uppá
framtiöarsýn og áhrif á stjórn
efnahagsmála er okkur nauðsyn-
legt aö fara þegar I vetur aö huga
aö undirbúningi næsta ASl-þings
meö styrkingu okkar I félögunum
til þess aö ihaldinu takist ekki aö
vinna sér upp i þeim efnum eitt-
hvert varanlegt forskot.
Ég held þaö veröi aö vera
meginverkefni verkalýösmála-
ráösins auk hinnar daglegu um-
fjöllunar vandamála liöandi
stundar aö hafa hönd i bagga meö
þvi aö unniö veröi aö þessu skipu-
lega um land allt af hálfu okkar
flokksmanna i launamannasam-
tökunum.
íli'WÓÐLEIKHÚSiB
ISLENSKI DANSFLOKKUR-
INN OG ÞURSAFLOKKUR-
INN
I kvöld kl. 20
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
miövikudag kl. 20
laugardag kl. 20.
KATA EKKJAN
fimmtudag kl. 20. Aukasýning
A SAMA TIMA AÐ ARI
föstudag kl. 20
Litla sviðið:
MÆDUR OG SYNIR
i kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30. Uppselt
SANDUR OG KONA
miðvikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200
RprYK|AVÍKlJR
VALMUINN
miövikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
GLERHCSIÐ
fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Slöustu sýningar
SKALD-RÓSA
föstudag kl. 20.30
LIFSHASKI
Tryllir i 2 þáttum . eftir Ira
Levin
Leikstjórn: Gisli Haiidórsson,
Leikmynd: Steinþór Sigurös-
son,
Lýsing: Daniel Williamsson
Þýöing: Tómas Zoéga,
frumsýning sunnudag Upp-
seit.
Miöasala i Iönó 14-19
Slmi 16620.
Skagfirðingar
Framhald af 2
firðingaþættir eftir ýmsa höf-
unda, (1956). Skagfirsk ljóö, eftir
ýmsa höfunda, (1957). Skagfirsk-
ar æviskrár 1890-1910, fjögur
bindi, (1962-1972). Skagfiröinga-
bók, átta bækur, (1966-1977). Jón
Ósmann ferjumaður, eftir Krist-
mund Bjarnason, (1974).
—mhg
Hlutur
Framhald af 1
óbeinir skattar eru hér hlutfalls-
lega þyngri en á öðrum
Noröurlöndum, þá er niöurstaöan
engu aö síður sú, aö samanburö-
ur á heildarskattbyröinni sé
Islandi fremur I hag. Varpaöi
Bolliþeirri spurningu fram hvort
þetta atriöi mætti ekki teljast
verulegur kostur I lífskjörum, þar
sem ráöstöfunarfé einstak-
linganna sé þar af leiöandi meira
hér á landi.
Neyslan er hins vegar svipuö,
og auknu ráöstöfunarfé viröist
vera variö> I fjárfestingar.
Niðurstaöa erindis Bolla er á þá
leið að launamunurinn milli þess-
ara landa eigi fyrst og fremst
rætur aö rekja til mun lægri
þjóöartekna hér á landi. Auk þess
hafi hin mikla fjárfestingaralda
hér á landi, sem I senn megi telja
bæöi eina af orsökum og
afleiöingum veröbólgu siðustu
ára, oröiö til þess aö hlutur launa
I þjóðartekjum hafi vaxið hægar
hér á landi.
—AI.
Við viljum ráða
íþrótta-
fréttaritara
til starfa við Þjóðviljann
nú þegar.
Upplýsingar hjá ritstjórum
í síma 81333
DIOBVIUINN
Höfum opnað
bókaverslun
að Drafnarfelli 10,
Breiðholti III
Bókabúðin
EMBLA
Drafnarfelli io
simi 76366.
v/Norðurfell,
• i—i
<D
r111 <
(H
3
i-i
:0
>
3
r*
xO
•O
3
3
M
8á
PQ
L7