Þjóðviljinn - 11.11.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 sameiginlega starfsaöstööu inn- anhúss. 25. Húsin og umhverfið bjóða ekki uppá næga aöstöðu fyrir sameiginlegar athafnir ibúanna. Til að félagsstarfsemi geti komist á þarf ákveðna aðstöðu eins og fyrir tómstundastarf, umræður, Iþróttir o.s.frv. 26. útlitsatriöi.í stuttu máli er ekki hægt aö gef yfirlit yfir hverj- ir eru stærstu gallarnir I hönnun á útliti húsa, en sé litiö á hverfið i heild er ljóst að á þessu sviði hefur ekki náðst góöur árangur. Mistök í uppbyggingu 27. Skortur á samræmingu i verkefnum. Samræming í fram- kvæmdum t.d. sima, hitaveitu, vatnsveitu og rafmagnsveitu hefði getaö leitt til sparnaðar. 28. Skortur á aö ýmis þjónusta hafi komiö nógu snemma. Með hliðsjón af þvi fjármagni sem fyrir hendi er, er e.t.v. ekki svo mjög um að sakast. Þó eru grein- ar þjónustu eins og t.d. strætis- vagnarnir sem heföu nú styrkari rekstursgrundvöll ef þeir hefðu komið fyrr og færri þvi orðið til að fá sér einkabll. Hér að framan hafa verið talin upp 28 atriði sem teljast til mis- taka viö skipulag og uppbyggingu Breiðholtsins. Mikilvægi þessara atriöa er mjög mismunandi. Alvarlegast tel ég vera lsta atriðiö I upptaln- ingunni: „Flokkun I tekjuhópa.” Taka verður hér sérstaklega fram að þetta vandamál er ekki komiö fram nema að litlu leyti. Ennþá eru ibúarnir i Breiðholtinu að mestum hluta hið venjulega unga fólk I Reykjavik. En mikill hluti þessa fólks hefur ekki byggt þessar ibúöir sem framtiðarhús- næði, heldur sem stökkpall yfir I stærra og betra húsnæði. Hér er komið aö einum alvarlegasta þættinum I byggðamálum Breið- holtsins: Með þvi að Húsnæðis- málastjórnarlánin eru takmörk- uð við fermetrafjölda sem fæstir geta sætt sig við og vegna þess að fólk getur fengiö smáupphæðir á 5 ára fresti en ekki nægilegt lánsfé til að byggja sér hentugt húsnæði þegar I fyrsta áfanga, leiöir þetta til stökkpallsaðferðarinnar. Stökkpallsaðferðin leiöir svo til þess að þegar fram I sækir flytj- ast þeir I burtu sem betur eru efn- um búnir og inn koma einstakl- ingar og fjölskyldur sem hafa ekki efni á stærra húsnæði. Stökkpallsaðferöin leiðir líka til þess að mikið offramboö veröur á litlum íbúöum. I Svlþjóð, sem búið hefur viö sllkt Ibúðarlána- kerfi, standa þúsundir af litlum íbúðum auðar I úthverfum borg- anna. Verði þróunin állka hér má búast við því að litlar Ibúöir I Breiðholtinu veröi verðlitlar eignir eftir nokkur ár, sem mun gera fólkinu sem þar býr nú, erf- iðara að flytja yfir I hentugra húsnæði. Mér hefur dottið I hug hugmynd til aö leysa nokkuð úr þessum vanda, en hún er sú aö flytja framhaldsskóla I Breiðholt- ið þannig aö nýta mætti hluta af litlu Ibúðunum sem námsmanna- Ibúðir. I grein þessari hefur veriö gefið yfirlit yfir þau mistök sem gerð hafa verið við byggingu Breiö- holtsins. Ljóst er að hér hafa oröið mikil mistök sem varða og koma til með aö varöa heill og framtið tugþúsunda manna. Tel ég að þegar litiö er á skipulag Breiöholtsins I heild sé þar um að ræða einhver mestu mistök sem þekkjast I sögu seinni tíma á ís- landi. Vandamálin I Breiðholti varða annars vegar skipulag hverfisins og hinsvegar stefnuna I húsnæðis- málum. Þau mistök sem gerð eru I skipulagi ber að taka til mjög ýtarlegrar athugunar og varnað- ar. Við gerð aöalskipulags af framtlðarbyggö borgarinnar á svokölluðu Úlfarsfellssvæöi, sem ég er aðalhöfundur að, var reynt aö gæta þessarar reglu. Ég mun á næstunni lýsa hugmyndum þess skipulags I blaðagrein ásamt hugmyndum aö nýrri stefnu I húsnæðismálum almennt, þar sem mest áhersla er lögð á að gamalt húsnæði og núverandi byggðasvæði borgarinnar verði betur nýtt en nú er gert. um helgina Kátir nemendur og kennarar undirbúa flóamarkaöinn Glæsilegur flóamarkaður Landsþekktir skemmtikraftar viö afgreiðslu Hluta- velta Skagfirðingafélags- ins í Reykjavik Skagfirðingafélagiö i Reykja- vfk heldur hlutaveltu á morgun, - sunnudag, i Iönaöarmannahús- inu viö Hallveigarstig, og hefst hún kl. 14. Þar veröa á boöstólum margir eigulegir munir, s.s. vasatölvur, matvara, leikföng o.m.fl. Aö sjálfsögöu veröa engin núll. Starfsemi Skagfirðingafélags- ins er margþætt. Fyrir rúmum tveimur árum festi félagið kaup á húsnæði að Síðumúla 35. Það er nú að mestu fullbúið og má gera ráö fýrir fjörugu félagslifi þar I vetur. Kvennadeildin og Skag- firska söngsveitin hafa þar að- stöðu, og gert er ráð fyrir að spil- uð verði félagsvist I vetur, en þaö gafst mjög vel I fyrra. Aöalfundur félagsins verður haldinn I félags- heimilinu sunnudaginn 24. nóv. kl. 14, og verður m.a. rætt um starf félagsins á næsta ári. Styrktarfélag Söngskólans I Reykjavik heldur flóamarkaö I Iönskólanum f Reykjavik, sunnu- daginn 12. nóvember n.k., kl. 14.00. Tónleikar á Hvols- velli Söngvararnir Ágústa Agústs- dóttir og Halldór Villhelmsson i ásamt Jónasi Ingimundarsyni pfanóleikara halda tónleika f Ara- tungu sunnudaginn 12. nóvember kl.15.00 og Tónlistarfélag Rang- árvallasýslu I Gagnfræöaskólan- um á Hvolsvelli. A efnisskrá eru lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda, ein- söngvar og tvisöngvar, andleg og veraldleg. Agústa Agústsdóttir hefur á undanförnum árum sungiö viöa um land. M.a. á sumartónleikum I Skálholti. Halldór Vilhelmsson hefur einnig vlöa sungið og meðal annars tekið þátt i sýningum Þjóðleikhússins t.d. á Carmen. Hann hefur einnig oft sungið ein- söng með Polyfónkórnum. Þau voru bæði einsöngvarar með Kirkjukór Akraness, þegar kór- inn fór I söngför sina til ltaliu og tsrael um slðustu jól. Kristján Jón Guðnason á Mokka A Mokkakaffi við Skólavöröu- stig stendur nú yfir sýning á 27 vatnslitamyndum og teikningum eftir Kristján Jón Guönason, og er þetta fyrsta einkasýning hans. Kristján Jón er fæddur 1943. Hann stundaði nám við Mynd- lista- og handíöaskólann 1961—64 og viö Listiðnaöarskólann I Osló árin 1965—67. Hann hefur tekið þátt. I haustsýningum FIM og Ungdomsbiennalen I Osló 1970. Myndirnar eru unnar á s.l. fimm árum. Þær eru allar til sölu. Stúdenta- kjallarinn: Gallerí Langbrók sýnir Klukkan tvö i dag veröur opnuö I Stúdentakjallaranum, Félags- heimili stúdenta v/Hringbraut, sýning á textll, keramfk og graffk. Sýningin er sýnishorn af þvi sem fæst i Galleri Langbrók. Galleri Langbrók var opnað að Vitastig 12 I júnimánuði s.l. og standa að þvl 12 myndlistarmenn. Menningarstarfsemi Stúdenta- kjallarans er nú komin I fullan gang og hefur aðsókn aö dagskrá föstudagskvölda verið mjög góð. Þá er jafnan eitthvert menningarefni á dagskrá og kjallarinn opinn til kl. eitt e.m. Aðra daga vikunnar er opið frá kl. 10—23.30 og eru ýmsar veitingar á boðstólum. Eyjólfur Einars- Að styrktarfélagi Söngskólans standa kennarar og nemendur skólans, auk ýmissa velunnara, og er þessi flóamarkaður liður i fjáröflun félagsins, til styrktar húsakaupum skólans, en eins og kunnugt er, festi skólinn nú I haust kaup á húseigninni Hverfis- götu 45, sem áður var eign norska sendiráðsins. Þessi flóamarkaður er hinn veglegasti, þar verður til sölu bæði notaður og nýr varningur, húsgögn, leikföng, búsáhöld, ýmsir handunnir munir og kökur, og svo auðvitað lukkupokar. Nemendur og kennarar skól- ans, sem flestir eru landsþekkt listafólk, sjá um afgreiöslu, þann- ig aö eflaust veröur glatt á hjalla og gaman að heimsækja Söng- skólafólk. Þau koma fram á tónleikum á Hvolsvelli á morgun: Jónas Ingi- mundarson (viö pianóiö), Halldór Vilhelmsson og Ágústa Agústsdóttir Myndlist og dans 1 gær opnaði listamaðurinn NONNI (Jón Ragnarsson) mynd- listarsýningu I sýningarsalnum aö Laugavegi 25, 2. hæð. Sýningin er opin frá kl. 14:00 — 22:00, en kl. 21:00 framkvæmir listamaðurinn uppákomu og dansar fyrir sýningargesti. Þetta er 3. einkasýning lista- mannsins. Jón Reykdal t bókasafninu á tsafirði stendur nú yfir sýning á graffkmyndum eftir Jön Reykdal. Á sýningunni eru 19 myndir, dúkristur I lit, unnar á s.l. tveimur árum. Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin mun standa fram um miðjan nóvember, og er hún opin á venjulegum útlánstlrnum bóka- safnsins. Jón Reykdal stundaði nám við Myndlista- og handiðaskóla Nonni viö eitt verka sinna. sýnir á ísaf. tslands og slöan framhaldsnám I Amsterdam og Stokkhólmi. Hann er nú kennari við Myndlista- og handlöaskólann. son opnar Málverka- sýningu á Akureyri Eyjólfur Einarsson opnar mál- verkasýningu f Gallery Háhól á Akureyri kl. 15 I dag. A sýningu Eyjólfs eru 30 oliu- og vatnslita- myndir. Þetta er áttunda einkasýning Eyjólfs Einarssonar. Sýningin veröur opin alla virka daga frá kl. 18-22 og á laugardög- um og sunnudögum frá kl. 15-22. Málverkasýning Eyjólfs Einarssonar verður opin til sunnudagsins 19. nóv. —mhg Basar í Kópavogi Kvenfélag Kópavogs heldur öðrum handunnum munum til basar I Félagsheimilinu, 2. hæö, jólagjafa, einnig leikföng, lukku- sunnudaginn 12. nóv. kl. 2 e.h. pokar og heimabakaðar kökur. Þarveröurúrvalaf prjónlesi og Agóðinn rennur til llknarmála.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.