Þjóðviljinn - 11.11.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. nóvember 1978 Hákon Olafsson yfirverkfræöingur Rannsóknastofnunar byggingariönadarins I framhaldi af grein, sem ég skrifaði í fréttabréf Verkfræðingafélags Islands nýlega, hafa fjölmiðlar nokkuð fjallað um ofangreint málefni að undanförnu. Þar sem nokkur hætta er á, að farið verði að kenna ofan- greindum efnabreytingum um flestar steypuskemmdir, þykir rétt að skrifa yfirlitsgrein um þetta málefni, ef það kynni að auðvelda mönnum að gera sér grein fyrir eðli málsins. Verður leitast viðaðsetja efnið fram á sem einfaldastan hátt þannig, að ekki þurfi sérstaka tækni- kunnáttu til þess að skilja greinina. Áhrif loftinnihalds ð frosipoi sieinsieypu. Lfstu þrfr strendingarnir hafa oröiö fyrir 300 frost-þlöu umferöum.en sá neðsti 114, þá var hann ónýtur. Almennt um alkalíefna- breytingu Steypuefni, sem innihalda ó- kristallaöa eöa lltiö kristallaöa kfsilsýru geta oröiö fyrir efnaá- hrifum frá alkali-samböndum sementsefjunnar i harönaöri steinsteypu. Þess konar steypu- efni eru nefnd alkalivirk og efna- breytingin alkalfefnabreyting. Viö efnaskiptin milli steínefnisins og sementsefjunnar myndast seigfljótandi alkalikisilhlaup. Komist slikt hlaup i snertingu viö vatn getur þaö þanist út og fer þaö eftir efnasamsetningu þess hversu mikil þenslan veröur. Þessu fylgir þensla fylliefna- korna inni i steypunni. Þrýstingur þeirra á umlykjandi sementsefju getur oröiö meiri en togstyrkleiki hennar og afleiöingin veröur myndun á sprungum i steypunni. Sögulegt yfirlit Þau lönd, sem hafa komiö mest viö sögu alkiliefnabreytinga eru Bandarikin og Danmörk. 1 ALKALIEFNABREYTINGAR 1 STEINSTEYPU. Ritiö skrifaöi dr. Guömundur Guömundsson, núverandi tæknilegur fram- kvæmdastjóri Sementsverk- smiöju rikisins. Varúðarráðstafanir Til þess aö alkaliefnabreyt- ingar eigi sér staö þurfa eftirtalin þrjú atriöi aö vera fyrir hendi: Virkt steypuefni, hátt alkaliinni- hald (Na, K) og vatn. Ef einn þessara þátta vantar eiga engar efnabreytingar sér staö. Vegna þessa hefur veriö taliö, aö einung- ismannvirkjum, þar sem vatn er stööugt til staöar þ.e.a.s. stiflum, brúm og hafnargöröum m.m. sé hætt.og dæmi um annaö hafa ekki veriö fyrir hendi. Viö byggingu slikra mannvirkja hérlendis hafa þvi veriö geröar viöeigandi ráö- stafanir. Þessar ráöstafanir hafa veriö tvenns konar. Annars vegar hefur veriö notaö óvirkt steypu- efni.en virkni steypuefna er unnt aö prófa viö Rannsóknastofnun byggingariönaöarins og tekur þaö ALKALIEFN AH V ÖRF EIGA EKKI ALLA SÖK Frostverkanir höfuöorsök steypuskemmda í Sundlaug Reykjavikur og Síökkvistödinni Bandarikjunum var fyrst upp- götvaö á árunum 1940—1950, aö slikar efnabreytingar ættu sér staö. I Danmörku tókst áriö 1952 aö sýna fram á, aö mannvirki, sem veörast höföu og skemmst á óeölilega stuttum tima, höföu veriö byggö úr virkum fylliefnum og alkaliriku sementi, og aö alka- liefnabreyting haföi átt sér staö i þeim. Aöur haföi orsök skemmd- anna veriö talin frostþensla eöa súlfatþensla. Hér á landi leiddu rannsókna- störf viö Rannsóknastofnun bygg- ingariönaöarins á árunum 1963—19651 ljós aö nokkur steypu- efni, sem I notkun voru, voru alkalivirk. Þar á meöal voru sjávarefni, sem notuö hafa veriö til steypugeröar á Reykjavíkur- svæöinu. Viökomandi yfirvöldum var þá gerö grein fyrir niöurstöö- um rannsóknanna og forstjóri Rannsóknastofnunar byggingar- iönaöarins vakti athygli á þvf, aö notkun þeirra heföi hættu I för með sér. Vegna þessa skipaöi iðnaöarráöherra I byrjun árs 1967, nefnd til þess aö fjalla um þessi vandamál, en I meöferö nefndarinnar snerust störfin um alls konar mál varöandi steypu- skemmdir og gerö steinsteypu. Nefndin var kölluö Steinsteypu- nefnd og hefur hún starfaö allt til þessa. í nefndinni eru fulltrúar eftirtalinna aöila: Borgarverk- fræöings, vegamálastjóra, vita- og hafnarmálastjóra, Lands- virkjunar, Sementsverksmiöju rikisins, Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins og steypu- framleiöenda f Reykjavik. Fyrsta viöfangsefni nefndar- innar var rannsóknir á alkali- efnabreytingum i steinsteypu. Þessar rannsóknir voru geröar viö Rannsóknastofnun bygg- ingariönaðarins og fékk Stein- steypunefnd skýrslu um þær haustiö 1969. Þessar rannsóknir voru siöan gefnar út áriö 19711 riti frá Rannsóknastof nun byggingariönaöarins, sem nefnist a.m.k. 6 mánuöi. Hins vegar hefur veriö notaö sérstakt sem- ent, sem hefur þá annaö hvort veriö innflutt lág-alkalisement eöa ,,possoian”-sement framleitt af Sementsverksmiöju rfkisins. Þar sem um mjög verömæt mannvirki hefur veriö aö ræöa hefur hvort tveggja veriö gert. Rannsóknir Allt frá þvi aö ljóst var, aö hér gátu komið fram skemmdir af völdum alkali-efnahvarfa, hefur veriö reynt aö finna slfkar skemmdir. Fylgst hefur veriö meö ákveönum mannvirkjum, þar sem skilyröi ættu aö vera fyrir hendi til sliks. Rétt er aö geta þess hér, aö ekki er unnt aö ákvaröa einungis meö skoöun viökomandi mannvirkis, hvort um alkali-skemmdir er aö ræöa, þar eö frostskemmdir geta litiö eins út. Bora veröur kjarna úr steypunni og rannsaka hann frek- ar á rannsóknastofu til þess aö á- kvaröa hvort alkali-kfsilhlaup sé i honum. t nokkrum tilvikum, þar sem grunur lék á, aö um alkali- skemmdir væri aö ræöa, voru kjarnar boraöir og sendir til steypurannsóknarstofnunnar i Karlstrup, Danmörku. til rann- sóknar, en frá upphafi hefur verið samvinna viö þá rann- sóknastofu varöandi þessi mál. Niöurstööur rannsókna leiddu i ljós aö skemmdir væru ekki af völdum þessara efnabreytinga. Þannig var staöan i ágúst 1975, þegar haldin var hér á vegum Rannsóknastofnunar byggingar- iönaöarins alþjóöleg ráöstefna um alkaliefnabreytingar i stein- steypu og ráöstafanir til úrbóta (Symposium on alkali-aggregate reaction, preventive measures). Töldu menn lfklegustu ástæöuna fyrir þvf aö engar skemmdir heföu komiö fram vera þá, aö veöurfar hér væri þaö kalt, aö efnabreytingarnar gengju mjög hægt. Einnig kom fram sú hug- mynd aö alkaliinnihaldið væri svo hátt, aö myndun hlaupsins heföi ekki umrædda þenslu I för meö sér. Þegar Guömundur Guömunds- son varö tæknilegur fram- kvæmdastjóri Sementsverk- smiöju rikisins fór hann strax aö vinna aö þvi aö minnka hættuna á slikum efnahvörfum meö þvi aö blanda „possolönum” i sementið. Voru geröar umfangsmiklar til- raunir viö Rannsóknastofnun byggingariönaöarins i samvinnu viö Sementsverksmiöju rikisins á áhrifum ýmiss konar possolana á alkali-þenslu steypu og aöra eiginleika hennar. Áriö 1971 var byrjaö aö blanda 5% af finmöluöu lipariti sem possolan saman viö sementiö. en siöan 1975 hefur magniö veriö 9%. Ný viðhorf Haustiö 1975 var Rannsókna- stofnun byggingariönaöarins beö- in um aö rannsaka steypu- skemmdir I ákveönu einbýlishúsi i Ga*-öabæ, þar sem um var aö ræöa útbreitt sprungumynstur i pússningu og steypu. Voru boraö- ir kjarnar úr húsinu og þeir rann- sakaöir. 1 ljós kom aö þrýstiþol steypunnar var hátt,en grunur lék á aö alkali-kisilhlaup væri i steypunni. Voru kjarnar þá sendir til Karlstrup til frek- ari ákvörunar. Þaðan barst siöan skýrsla haustið 1976, þar sem staöfest var aö mikil alkali-kisil-efnahvörf heföu átt sér staö I steypunni. Var þetta fyrsta sönnun þess aö alkalf-efnahvörf heföu valdiö skemmdum á Islandi og einnig fyrsta dæmi I heiminum um slik- ar skemmdir i útveggjum húsa. Þegar þessi vitneskja var feng- in ákvað Steinsteypunefnd aö kosta rannsókn, sem Rannsókna- stofnun byggingariönaöarins framkvæmdi á útbreiöslu steypu- skemmda meö sérstöku tilliti til alkali-skemmda. Rannsókn þessi er vel á veg komin og mun á- fangaskýrsla liggja fyrir i næsta mánuði. Viö þessa rannsókn fundust nokkur hús, þar sem grunur lék á, aö alkali-skemmdir væru á feröinni. Voru boraöir kjarnar úr þessum húsum. Danskur sérfræðingur var feng- inn til þess aö rannsaka þessa kjarna meö sérfræöingum Rann- sóknastofnunar byggingariönaö- arins og kenna þeim þá tækni, sem notuö er viö slikar rannsókn- ir. Þessum rannsóknum er nú ný- lokiö og kom i ljós, aö I nokkrum hinna grunuöu húsa voru alkali- efnabreytingar frum - orsök skemmdanna. Eins og að framan segir þarf stööugur raki aö vera til staöar til þess aö slik efnahvörf eigi sér staö. Viö rakamælingar I útveggj- um húsa aö undanförnu, hefur komið i ljós, aö i mörgum nýrri húsum er steypan i útveggjum og sérstaklega I fritt standandi veggjum nálægt rakamettun. 1 eldri húsum, sem ekki hafa skemmst er rakastigiö lægra. Steinsteypunefnd hefur nú faliö Rannsóknastofnun byggingariðn- aöarins framkvæmd rannsóknar á rakaferli og rakastreymi I steypu. Er vandamálið leyst? Vandamáliö á Stór-Reykja- vikursvæöinu er þaö, aö aöal- steypuefniö er aikalivirkt og venjulegt islenskt Portlandsem- ent með þvi alkallrikasta sem þekkist. Spurningin er, hvort unnt er að nota þessi hráefni saman i útveggi húsa, án þess aö eiga á hættu skemmdir af völdum al- kalin klsil -ef nah varfa. Eins og aö framan getur hafa all-lengi veriö geröar rannsóknir meö „possolan” Iblöndun I sem- entið. Nú slöast hefur klsilryk frá Málmblendiverksmiöju veriö notaö og lofar þaö mjög góöu, þar eö lítil iblöndun minnkar alkali- þenslu langt niöur fyrir hættu- mörk og eykur jafnframt styrk- leika sementsins. Meöfylgjandi linurit sýna niöurstööur rann- sókna. Til viðmiöunar má geta þess, að skv. ASTM-staöli er steinefni taliö virkt, ef þenslur eru meiri en 0,1% eftir sex mán- aöa geymslu viö stööluö skilyröi. Danskar kröfur eru þó mun strangari. Frekari rannsókna er þó þörf áöur en áhrif kisilryks á steinsteypu geta talist full-rann- sökuö. (Sjá linurit) Steypuskemmdir Ollum er ljóst, aö steypu- skemmdir I húsum á íslandi eru mjög tiöar. Orsakir þessara skemmda eru margvislegar og vlsa ég á Rb-upplýsingablaö um steypuskemmdir, sem gefiö var út af Rannsóknastofnun byggingariönaöarins fyrr á þessu ári I þvi sambandi. Nú er sú hætta fyrir hendi, aö alkaliefnabreytingum veröi kennt um fleiri skemmdir en réttmætt er. Má nefna, aö skemmdir I Slökkvistöö Reykjavfkur hafa I fjölmiölum veriö tekin sem dæmi um slikar skemmdir, en rann- sóknir hafa sýnt, að þar eru frostverkanir höfuö - orsök skemmdanna, þar eð steypan er sterk en ekki frostþolin. Sama gildir aö likindum einnig um Sundlaugarnar i Laugardal. Rannsókn húsa á Akureyri bendir til þess aö þar séu alkaliskemmd- ir ekki til. Samt hafa alkali-virk steypuefni veriö notuö þar, en mikill munur er á veöurfari á þessum tveimur stööum. Höfuö-orsök steypuskemmda er sú, aö ekki er vandaö nægilega til framleiöslunnar. Gæöi stein- steypu eru einhliöa metin út frá styrkleika hennar. Unnt er aö ná góöum styrkleika meö lélegum steypuefnum meö þvi aö nota mikiö sement, en þetta gerist mjög á kostnaö annarra eigin-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.