Þjóðviljinn - 11.11.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. nóvember 1978 ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ: Alþýðubandalagið, Akureyri — Félagsmálanámskeið Alþýðubandalagiö á Akureyri gengst fyrir stuttu félagsmálanámskeiði dagana 10. — 12. nóv. n.k. A námskeiöinu verður einkum lögð áhersla á ræðugerð og ræöuflutning, fundastörf og fundar- reglur. Námskeiðið fer fram á Eiðsvallagötu 18 sem hér segir: Föstudaginn 10. nóv. kl. 21 — 23, Laugar- daginn 11. nóv. kl. 14 — 18, Sunnudaginn 12. nóv. kl. 14 — 18. — Leiöbeinandi á námskeiðinu er Baldur óskarsson. Þátttaka tilkynnist sem fyrst Hólmfriöi Guömundsdóttur i sima 23851 eða skrifstofu Alþýöubandalagsins á Eiðsvallagötu, sima 21875. — Stjórn AB-Akureyri. Baldur Alþýðubandalagið i Arnessýslu Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalagiö i Arnessýslu heldur framhaldsaðalfund sinn I Selfossbiói (litla sal) sunnudag- inn 12. nóvember næstkomandi kl. 13.30. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning viðbótarfulltrúa I flokksráð. 4. Asmundur Asmundsson, formaö- ur miðnefndar Samtaka her- stöðvaandstæöinga, ræöir um baráttuna gegn herstöðvunum. 5. Onnur mál. Garöar Sigurðsson alþingismað- ur mætir á fundinn. Asmundur Garðar Árshátið á Fljötsdalshéraði Arshátið Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraði verður haldin á IBa- völlum 11. nóv. n.k. og hefst meö boröhaldi kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá. Gestir veröa Páll Bergþórsson veðurfræöingur og Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra. Hljómsveit Jóns Arngrlmssonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir I varahlutaverslun Gunnars Gunnarssonar I sima 1158. — Alþýðubandalagsfélag Fljótsdalshéraös. Neskaupsstaður Alþýöubandalagið I Neskaupsstað heldur félagsfund sunnudaginn 12. nóvember kl. 16i fundarsal Egilsbúðar. Hjörleifur Guttormsson verður á fundinum og svarar fyrirspurnum. Alþýðubandalagið I Neskaupsstað Alþýðubandalag Kjósarsýslu Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 11. nóvember kl. 14. aö Hlé- garöi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga og innheimta árgjalda. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund. 4. önnur mál Stjórnin Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum heldur félagsfund laugardaginn ll.nóv. kl.14. Fundarefni: bæjarmál- in. Framsögumenn: bæfarfuiltrúarnir Sveinn Tómasson og Ragnar Oskarsson. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Keflavík Alþýðubandalagiö i Keflavik heldur félagsfund aö Hafnargötu 76 (vél- stjórasalnum) miðvikud. 15. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Starfsráð, 2. Bæjarmálefni, 3. Onnur mál. Félagar, mætiö vel og stundvíslega. — Stjórnin. Þorskur Framhaid af bls. H stunda þorskveiðar frá 20. til 31. desember n.k. Varöandi skut- togara giidir sú regla að þeir verða að láta af þorskveiöum I 21 dag á timabilinu 15. nóvember til áramóta og ráða útgeröarmenn sjáifir hvenær togararnir stoppa. I skýrslu fiskifræðinga Haf- rannsóknarstofnunarinnar, sem lögö var fram I byrjun þessa árs og kölluð „gráa skýrslan”, var lagt til, aö ekki yröi veitt meira en 270 þúsund tonn af þorski I ár. Ljóst er aö á þessu hefur ekki veriðtekið mark, þvl að nú þegar er búiö að veiöa 298 þús. lestir af þorski, samkvæmt upplýsingum, sem Þjóöviljinn fékk hjá Fiski- félaginu I gær. Og þvi er spáð að 326 þús. lestir veröi veiddar i ár. Þetta breytist þó við þetta þorsk- veiðibann, þannigaö spáin verður 310 til 315 þúsund lestir eða 40 til 50 þúsund lestum meiri en fiski- fræðingarnir lögöu til. Sigfús Schopka fiskifræöingur sagöi I samtali við Þjóðviljann i gær, að ef þessi spá reyndist rétt mætti búast viö aö lagt yröi til að ánæsta ári verði þorskveiöarnar minni enlagtvartilað þær yrðu I ár. Með þessu móti væri verið að takaforskotá þaö semóhættværi að veiða, ef hrygningarstofrrinn ætti ekki að bera skaða af. Þess má svo aö lokum geta að von er á nýrri skýrslu frá fiski- fræöingunum um næstu áramót, svartri, grárri eöa dökkgrárri. —S.dór Steypa Framhald af 15. siðu. yngri brúm og hámarki náðu þær á brúm byggöum áriö 1974j af þúsund skoBuöum brúm sýndu 600 alvarlegar skemmdir. Þar eru alkali-skemmdir enn tíðar þó þeir hafi vitaö um vandamálið siðan 1952. Viðgerðir á frost- og alka- lískemmdum I báöum þessum tilvikum er raki i steypunni frum-orsök skemmdanna. Ef hægt er að þurrka steypuna hætta skemmd- irnar. Það er aftur á móti nær ó- gjörningur að gera þaö með öðr- um hætti en að klæða viðkomandi hús meö loftræstri vatnsvörn (ál-, stál-, tré-, asbest- klæöningar). Að ætla að fylla i einstakar sprungur og loka þeim þannig er voniaust verk. Erlendis og hérlendis eru i gangi tilraunir þar sem brotið er ysta lag steyp- unnar og gert siöan við meö þvi að sprauta frostþolinni steypu á aftur. Engar niöurstööur liggja fyrir úr slikum tilraunum en ljóst er, að tilraunastarfsemi af þessu tagi þarf að stór-aukast hér á næstu árum. Niöurlagsorð Eins og getið var I upphafi var tilgangur greinarinnar að gefa nokkurt yfirlit yfir stöðu þessara mála, ef það mætti draga úr sleggjudómum varðandi þessi at- riði. Ég vil þó að lokum nota tæki- færið og benda á, að fátt hefur HUGMYND Framhald af bls. 1 dragast frá kauplagsvisitölunni. Batni viðskiptakjör hinsvegar er lagt til að þaö leiði ekki sjálfkrafa til hækkunar heldur til nýrra samninga innan marka viðskiptakjarabatans i prósentum. r Akveðin mörk Einnig er í vinnuskjalinu lagt til að verðbætur greiðist I prósentum á öll laun á sex mánaða fresti I stað þriggja nú. Að lokum er stungiö upp á þvi að fari veröbætur fram úr ákveönum umsömdum mörkum falli það sem umfram er niöur eöa veröi fryst f sveiflujöf nunarsjóði. Viðbrögð Hér eru þvi á ferðinni margvislegar tillögur um stórskerðingu á við- mi$un launa viö visitölu. AB þvi er Þjóðviljinn hefur fregnaö mælast þær mjög illa fyrir meðal forystumanna I launamannasamtökunum og má búast viö kröftugum andmælum úr þeirri áttinni gegn þessum hug- myndum. meiri áhrif á raunverulega af- komu fólks en húsnæöiskostnaöur og viöhald húsa. Þess vegna er það óviöunandi hversu litil á- hersla er lögð á rannsóknir i byggingariönaöinum. Siðan 1969 hefur sérfræöingum stofnunar- innar aðeins fjölgað úr 8 I 10. Starfssviðiri eru lLþannig að ekki starfar einn sérfræðingur á hverju starfssviði aö meðaltali. U.þ.b. 70% starfstima við stofn- unina fer i þjónusturannsóknir, upplýsinga- og útgáfustarfsemi og stjórnun. Af þessu má ráða að raunveruleg rannsókna- og til- raunastarfsemi er alltof máttlaus þótt hún hafi aukist nokkuö á 2—3 seinustu árum. A þessu verður aö verða breyting þótt ekki sé hana að sjá I nýju fjárlagafrumvarpi. Keldnaholt 9. nóvember 1978 Hákon ólafsson* Matreiðsla Framhald af 15. siðu. mat. Og þetta er ekki siður bók um mat. . . . nú hafa fæstir tima til að standa lengi yfir pottunum, en þar með er ekki sagt að þaö sé alltaf fljótlegast né ódýrast aö kaupa hálftilbúinn mat. Oft borð- ar fjölskyldan aöeins eina megin- máltið saman á dag, og þaö er sjálfsagt, að hún útbúi hana I sameiningu. Flestir hljóta aö geta séö af einni kiukkustund I mat - seldina, og á þeim tima má gera margt gott. Sá timi ætti einnig aö vera kærkomið tækifæri til þess aörabba saman. Og þá má stefna aö þvi að nota eingöngu holl og náttúrleg hráefni. Þannig má sameina þetta tvennt, samstarf og ósvikinn mat”. Matreiðslubókin er 412 bls. að stærð. Hún er unnin I Prentstofu G. Benediktssonar. Jafnréttissíðan Framhald af 12.siðu upp ef fækka þarf starfsfólki. 1 umræöunum var komið inn á mjög athyglisvert mál, þar sem eru misþyrmingar barna og löngun mæðra til að misþyrma börnum slnum vegna stress, pirrings og leiöinda. Það kom fram, aö allar konurnar könnuðust við þessa löngun og gátu gefið skýringar á henni, en upplýst var að engin könnun hefur verið gerö hér á landi á barnamisþy rmingum, en kannanir erlendis sýna að mikiö er um likamsmeiöingar og and- legar misþyrmingar, og væri vissulega timabært að kanna þetta mál hér. Unglingar og kynlífsfræðsla Þriðji hópurinn fjallaði um unglinga og kynlifsfræðslu. 1 þeim hópi var breitt aldursbil, jafnt unglingar sem fullorðnir. Það var niðurstaða hópsins að unglingar sem félagslegt fyrir- bæri hafi fyrst komið fram við breytta atvinnuhætti og að þessi hópur fari stööugt stækkandi. Þegar á heildina er litiö eru vandamál þessa hóps ekkert verri eða meiri en annarra hópa i þjóðfélaginu og verða ekki skilin frá vandamálum for- eldra, sem eiga við að strföa allt of mikiö vinnuálag og stress. Þaö sem þarf aö gera er að viöurkenna réttindi unglinga til aö lifa sinu lifi. Þeir eru oft geröir að eins konar synda- selum vegna óleystra vanda- mála samfélagsins. Samræma þarf réttindi og skyldur hvað aldur varðar, t.d. eru unglingar sakarskyldir 15 ára, sjálfráða 16 áraen fjárráöa 20 ára. Það þarf að gera eitthvað raunhæft til að bæta samband foreldra og ung- linga, en meginniöurstaðan var sú að i dag standa unglingar höllum fæti. Þá var tekið til við að ræða kynlifsfræöslu og var til staðar sálfræðingur sem vinnur við kynlifsfræösludeild Heilsu- verndarstöövarinnar. í máii hans kom fram að mjög mikiö er leitað til deildarinnar um ráðgjöf, fræöslu um getnaöar- varnir og meðferð kynlifs- vandamála. Einkum eru það ungar stúlkur sem til þeirra koma, en á það má minna að þessimerka deild er öllum opin. Nú stendur til að gefa út fræðslubækling um kynferöis- mál. Ekki mun af veita, enda er fátt bitastætt til á islensku. Þá var bent á, aö I kjölfar þeirra miklu umræðna sem uröu um fóstureyöingafrumvarpiö hefur ekki fylgt nein fræðsla eða ný kennsla eins og kveöið er á um i frumvarpinu. Var það samdóma álit hópsins aö þarna hefðu kennarar og skólakerfið brugðist, en kannski mætti ekki dæma kennara of hart, þeir þyrftu aö eiga kost á endur- menntun til aö uppfræða upprennandi kynslóð, en til að það megi takast veröa þeir auðvitað að hafa eitthvað I höndunum til að kenna. Menn hristu höfuðið yfir þvl hve hægt miöar I þessum efnum,og þegar borin var saman reynsla viö- staddra sem voru þó á all- mismunandi aldri kom i ljós að enn er fræðsla um kynllfið, sem þó er undirstaöa alls lífs, viö sama gamla heygarðshornið, nánast ekki nein. Ljúfsárar tilfinningar á andvökunótt Þegar hér var komið sögu var liöiö fast að hádegi og tók fólk að tinast burt til aö fá sér eitthvað i svanginn. Klukkan rúmlega tvö steig svo Silja Aðalsteinsdóttir upp á sviðiö og setti hátíðina og dagskráin hófst. Hér verða ekki rakin einstök dagskráratriði. aðeins visaö til fréttar 1 Þjóðviljanum á afmælisdegi byltingarinnar (7. nóv.). Þó get ég ekki stillt mig um aö vitna aöeins i dagskrána um samskipti karls og konu sem reyndar fjallaði mest um það hvernig kynin tvö fara aö þvi að misskilja hvort annaö og sættast að lokum meö ljúfum kossum og innilegum orðum. 1 bókmenntum okkar Islendinga er ógrynni af hugljúfum ástar- sögum og þarf hvorki að leita til Theresu Charles né Cavlings hins danska (sem reyndar var að sveita sig i hel um daginn ab sögn Moggans).Viðeigum okkar Ingibjörgu Sig. og nú siðast Ólínu frá Læk sem góöfúslega leyföi Rauðsokkum að lesa úr óprentaðri skáldsögu sinni „Hákon og Hildur”. Má meö sanni segja að þar eigum við hauk I horni sem ólina er. Viö gripum þar niöur sem unga stúlkan Hildur liggur and- vaka heima I bólinu sinu nóttina fyrir brúðkaupið (19. kafli); „Ljúfsárar tilfinningar fylltu brjóst hennar þegar hún iÍíÞJÓOLEIKHÚSIS SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20. Uppselt miðvikudag kl. 20. KATA EKKJAN sunnudag kl. 20. Aukasýning ÍSLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKUR- INN þriöjudag kl. 20 Litla sviöið: SANDUR OG KONA sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. MÆÐUR OG SYNIR þriðjudag kl. 20.30. Simi 1- 1200. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. LKIKFRIAG REYKIAVlKUR GLERHUSIÐ i kvöld kl. 20,30 siðasta sinn SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20,30 LIFSHASKI áöur auglýstri frumsýningu frestaö til miövikudags 15. nóv. 2. sýn. fimmtudag kl. 20,30. Grá kort gilda. VALMUINN föstudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Miðasala i IBnó kl. 10-20,30 simi 16620. RUMRUSK RÚMRUSK RÚMRUSK miðnætursýning i Austur- bæjarbiói I kvöld kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23.30. Slmi 11384. SKIPAIITGCRÖ RÍKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik miðviku- daginn 15. þ.m. til tsafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar, hafnir: tsafjörð, Bolungarvlk, (Súgandafjörð og Flateyri um tsafjörð), Þingeyri, Patreks- fjörð, (Bildudal og Tálkna- fjörð um Patreksfjörð). Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 14. þ.m. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Hekla ferfrá Reykjavik fóstudaginn 17. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á ef tirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödal svik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörö, Eskifjörð, Nes- kaupstað, Seyðisfjörö, Borgarfjörö eystri og Vopna- fjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 16. þ.m. hugsaði um Hákon. Elsku Hákon. Hún sá hann fyrir sér; svolitið þybbinn, ljóshærðan með liðað hár, rjóðar kinnar og ljósblá augu og rauðar, þykkar varirnar. Það fór bókstaflega fiðringur um hana alla þegar hún gekk enn lengra i huganum og rifjaði upp öll handtökin þeirra, föst og hlý og æsandi. ó; hugsa sér — á morgun yrði hún konan hans.” Þannig var nú það. Um kvöldið var svo ball mikið og fjölsótt og þar fengu karlar og konur tækifæri til að ræða málin I góðu tómi og dansa úr sér streitu og þreytu vikunnar. Vinnunni lauk hins vegar ekki hjá Ruðsokkum fyrr en barnum var lokaö, þvi þar skiptu þær með sér vöktum eins og reyndar viö allt annað starf sem unnið var þennan dag. Þegar upp er staöiö er ekki ástæða til annars en aö horfa yfir útkomuna þenn- an dag og segja: harla gott. Nú spyrja menn hvenær verður næsta hátið?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.