Þjóðviljinn - 19.11.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. névember 1978
Albert býöur upp á kaffi og kveikir sér í vindli. Það er
fámennt í kaffistofu Alþingis, enda stendur enginn
fundur yfir. Eina manneskjan, sem viö rákumst á I and-
dyrinu var franski sendiherrann, sem Aibert heilsaöi á
heimsvísu: „Bonjour Monsieur I' ambassadeur. Comme
?a va?"
Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson
menn taki virkan þátt i ein-
hverjum nefndarstörfum. En
þetta hefur hins vegar gefiö mér
meiri tfma til aö sinna þing-
störfum og ég hef haft oftar kost
á aö taka þátt i umræöum á
þingi og á borgarstjórnarfund-
um.
Þaö hefur veriö sagt um
Albert Guömundsson, aö hann
hafi alltaf veriö stjarna en
aldrei fyrirliöi. Þetta á aö gilda
jafnt bæöi um knattspyrnuna og
pólitikina. En er Albert maöur-
inn sem leikur sólóleik innan
flokksins, maöurinn sem hunsar
fiokksagann?
Albert hristir höfuöiö.
— Þaö sem segja má mér til
foráttu er, aö ég hef haldiö mig
alltof stift viö flokksstefnuna.
Ég hef aldrei fariö i einu né
neinu út fyrir flokksstefnuna.
Ég er mikill flokksmaöur, og
þaö hef ég sýnt i verki löngu
áöur en ég fór aö skipta mér af
pólitik. Ég hef lagt mikla vinnu
á mig fyrir flokkinn.
En ég skal fúslega játa þaö,
að ég hef veriö mikill harölinu-
maöur i samþykktum lands-
funda um stefnu Sjálfstæöis-
flokksins. Ég hef t.d. ekki getaö
fellt mig viö, aö stefna flokksins
I siöustu stjórn hafi ekki veriö i
hlutfalli við styrkleika sam-
starfsflokkanna. Sjálfstæöis-
flokkurinn lét stefnu Fram-
sóknarflokksins ráöa feröinni
m.a. voru efnahagsmálin mótuö
af vilja þeirra. En þaö kom i ljós
á sinum tima, aö þessi skoöun
min var i minnihluta innan
flokksins. Þab má ekki skilja
orö min svo, að ég sé á móti
samstarfi viö Framsóknar-
flokkinn. Ég snerist gegn
umræöur á fundum, ýmis
ágreiningsmál hafa leyst, upp-
gjör hafa veriö gerö og flokk-
urinn hefur styrkst i heild.
— O —
— Þú hefur farið mjög vel út
úr prófkjörum flokksins. Telur
þú aö prófkjör gefi rétta mynd
af vilja kjósenda?
— Tvimælalaust. Þvi hefur
veriö haldiö fram, aö fólk taki
þátt i prófkjöri, sem ekki kýs
viökomandi flokk á kjördag, og
þvi gefi niöurstöður prófkjörs
ranga mynd af áliti stuönings-
manna flokksins. Ég tel þetta
rangt. Hlutfalliö i kjörfylgi
flokksbundinna og óflokks-
bundinna er hiö sama, hvort
sem um er að ræöa prófkjör eöa
vanalegar kosningar. Þaö er
rétt aö gefa fólki kost á þvi aö
velja frambjóöendur, og ég held
aö kjósendur almennt tækju þvi
illa, ef þessi forkjörsréttur yröi
tekinn af þeim. Þaö er liðin tiö
aö litill hópur innan flokka
ákveöi framboöslistann — þaö
er ekki lengur liðið.
— Nú er tiltölulega stutt slðan
aö þú hófst afskipti af stjórn-
málum?
— Þaö var áriö 1970, sem ég
gaf kost á mér til prófkjörs viö
borgarstjórnarkosningarnar.
Þaö var nú reyndar ekki ég sem
ákvaö þetta. Ég var erlendis — i
London meö islenska landsliö-
inu i knattspyrnu þegar sam-
starfsmenn minir, sem mikið
höföu unniö aö velgengni
Sjálfstæöisflokksins, settu mig i
framboö aö mér óspurðum. Ég
kom heim fyrr en ætlaö var, og
fékk þá þessar fréttir.
— Hvernig varö þér viö?
— Fyrst var ég bálreiður. Ég
haföi ekki gefið samþykki mitt
til þessa framboös, og likaöi
þetta illa Ég taldi mina ágætu
vini vera aö hlaöa á mig störf-
um, sem hugur minn stóö ekki
til aö gegna á þeim tima.
Astæöan fyrir þvi aö ég dró mig
nú samt ekki til baka, var sú, aö
ég fann mikla andstööu gegn
prófkjöri minu innan Sjálf-
stæöisflokksins. Ég er nú einu
sinni keppnismaöur, og fyrst
þeir buöu mér byrginn, ákvaö
ég aöláta slag standa. Mér varð
llka ljóst, aö ég gæti oröið mörg-
um aö liöi. Þetta varö mér æ
ljósara, eftir aö ég byrjaöi i
borgarstjórn. Þaö hefur alltaf
verið i mér einhver þörf aö vera
öörum aö liði. Og þess vegna er
ég I stjórnmálum.
— O —
— Þú hefur fengiö orö á þig fyrir
aö vera persónulegur fyrir-
greiðslumaður. Þýöir þaö aö þú
styrkir fyrst og fremst aöstööu
verslunarmanna og annarra
hagsmunahópa?
Albert litur skelfingu lostinn á
blaöamann.
— Nei, nei, ég er langt þvi frá
aö vera fyrirgreiðslumaður
verslunarmanna. Þetta eru allt
einstaklingar, sem leita til min.
Þú veröur aö athuga, aö ég er
alinn upp hér i Reykjavlk. Ég
hef fengist viö alls konar störf,
og kynnst alls konar fólki um
Iifsleiöina sem hefur siöar leitaö
til min. En mikib af þvi fólki,
sem kemur til min, hef ég aldrei
séö. Viö gætum til dæmis aldrei
haft þetta viðtal á skrifstofunni
hjá mér — þaö yröi enginn friö-
ur. Til min leitar alls konar fólk,
fátækt fólk, fólk sem hefur viö
vanheilsu og sjúkdóma aö
striöa, einstæöir foreldrar. Þaö
sagöi eitt sinn viö mig
embættismaöur: Albert, þaö er
nóg sumarfri fyrir starfsfólk
Reykjavikurborgar, aö þú færir
burtu i vikutima.
Ég er alinn upp hjá gamalli
konu i þakherbergi og ég þurfti
ungur aö fara aö vinna til aö
drýgja hennar tekjur. Svo dett
ég i þennan lukkupott, sem er
knattspyrnan, og verö atvinnu-
maöur i Bretlandi, Frakklandi
og Italiu. Ég hef leikiö knatt-
spyrnu frá þvi ég byrjaöi aö
ganga. En þaö er hrein tilviljun
aö ég varö atvinnumaður —
alveg eins og þaö var tilviljun aö
ég byrjaöi i pólitik.
— Þú elst upp viö kröpp kjör
og I mikilli fátækt. Þetta hefur
ekki oröiö til aö skerpa stéttar-
vitund þina og gera þig aö
sósialista?
— Ég held aö þaö fari ekki
eftir rikidæmi hvar menn flokk-
ast pólitiskt. Ég var strax I æsku
hlynntur Sjálfstæöisflokknum,
þó ég gengi ekki i flokkinn fyrr
en löngu siöar. Faöir minn, sem
var gullsmiöur á Laugavegi 2
var mikill fylgismaöur Sjálf-
stæöisflokksins. Þótt ég hafi
verið ungur, þegar hann dó, má
vera aö áhrif frá honum hafi
oröiö til aö móta lifsskoöun
mina. Það er ekki óeðlilegt.
— O —
Albert Guömundsson er þaö
sem útlendingar kalla self —
made man. Hann er fátæki
drengurinn, sem verður heims-
nafn i knattspyrnu, og siöan
liggja allir vegir opnir, hann
öölast fjár, frægö og frama.
Þegar hann kemur heim aftur,
veröur hann heildsali og siöar
stjórnmálamaöur. En hefur
þjóöfélagiö breyst? Lifir þessi
imynd um velgengnina enn ?
— Já, það held ég, segir
Albert og heldur vindlinum upp
viö stóra gullhringinn, sem ber
upphafsstafina AB.
— Þaö er ekki öllum gefiö að
vera læknir eöa verkfræöingur.
Ég átti marga félaga i æsku,
sumir uröu heildsalar, aörir
verkalýösforingjar. Þaö hafa
ekki allir mannaforráö. Þaö er
einu sinni þannig, aö hæfileikar
manna eru mismunandi. En
þjóöfélagiö getur ekki veriö án
framlags beggja. Annars held
ég aö fulltrúar öreiganna i
Rússlandi lifi ekki i minni lúxus
en fulltrúar auövaldsins i
Bandarikjunum. Þaö er hins
vegar ekki hægt aö alhæfa um
einstaklinginn né þjóðfélagiö.
— Þaö er oft sagt, aö heild-
salastéttin ráöi lögum og lofum
á tslandi?
— Heildsalastéttin er mátt-
laus i stjórn landsins. Landinu
er miklu meira stjórnaö af
hagsmunasamtökum. T.d.
stjórnar vinur minn Guðmund-
ur J. Guömundsson landinu
miklu meira en nokkur heild-
sali gerir. Peningavaldiö stjórn-
ar ekki lengur landinu. Þaö er
búiö. Peningarnir liggja I stór-
um llfeyrissjóðum og félags-
sjóöum. Ég efast um aö stærstu
fyrirtæki landsins séu betur
fjárhagslega stæö en verkalýös-
sjóöir landsins, eöa lifeyrissjóö-
ur opinberra starfsmanna.
— Hafa félög og samtök eins
og Lions, Kiwanis og
Frimúrarareglan áhrif á gang
þjóömála? Eru þau hin leyndu
samtryggingarfélög?
— Ég er sjálfur frímúrari, og
Framhald á bls. 22
Rætt við Albert
Guðmundsson
Viöræöur okkar fara þó
hvorki fram á frönsku né er
spjallaö um heimspólitikina. t
byrjun er ekki svifiö hærra en á
plani Islenskrar flokksstreitu.
Hvers vegna komst ekki Aibert
Guömundsson i neina nefnd?
— Þaö var ekki pláss fyrir
mig, segir Albert og hlær. Mér
var þó ekki ýtt út I kuldann eins
og þú oröaöir það. Þetta mál var
allt háð sérstæðum tilviljunum.
Ég haföi áhuga á tveimur
nefndum, utanrikisnefnd og
fjárhags- og viðskiptanefnd. Ég
féll i kosningunum um þessar
nefndir innan þingflokksins, og
þá voru aörar nefndir orönar
fullskipaöar. Þaö var þvi tilvilj-
un aö ég stóö einnig utan viö
nefndir.
Þaö er ekki gott fyrir þing-
mann að vera utan nefnda. Það
er nauðsynlegt aö allir þing-
stjórnarmynduninni þvi mér
fannst of litib tillit tekiö til
stefnu Sjálfstæöisflokksins.
Þess vegna féll stjórnin. Ég
sagöi þetta strax i byrjun. Ég
var bæöi stjarna og fyrirliði.
Sjáifstæöisflokkurinn glataöi
fylgi i siöustu þingkosningum
og missti meirihlutann i borgar-
stjórnarkosningunum. Hefur
þessi ósigur haft áhrif á stefnu
og starf Sjálfstæöisflokksins?
Albert fær sér kaffisopa.
— Sjálfstæöisflokkurinn haföi
á suman hátt gott af þessum
skelli. Auövitaö var þaö ekki
sársaukalaust aö biöa ósigur,
sérstaklega aö missa meirihlut-
ann i borgarstjórn. Þaö var
minna pólitlskt áfail aö missa
þingstyrk. En viö þetta hefur
andrúmsloftiö innan Sjálf-
stæöisflokksins hreinsast. Þaö
hafa verib hreinsskilningslegar
Peninga-
valdið
stjóraar ekki lengur
ttt) '-£<*)
helgarviðtalið