Þjóðviljinn - 19.11.1978, Blaðsíða 21
Sunnudagur 19. nóvember 1978 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 21
Stuöla i felldi móðurmál
I Vísnamálum sunnudaginn
er var.þ.e. 12. nóvember, voru
vfsur eftir Magnús J. Jó-
hannsson. I kynningu var
hann talinn frá Hafnarnesi, en
svo er ekki. Magnús er Reyk-
vikingur. Hinsvegar er nafni
hans, Magnús Jóhannsson frá
Hafnarnesi, lesendum Þjóö-
viljans aö góöu kunnur. Hér
höföu oröiö mistök hjá ritara
Vísnamála, sem þeir nafnar
eru hérmeö beönir afsökunar
á.
Þaövar Magnús J. Jóhanns-
son sem hringdi og tjáöi mér
þessi mistök, sem ég hef nú
greint frá; en er viö vorum aö
spjalla um ljóö og lausavfsur
kom þar talinu aö Magnús
kvaöst hafa komiö I bústaö
hins látna skálds Guömundar
Böövarssonar i Hvitárslöu og
skrifaö þá þar i gestabókina:
Fyrti eldi frónska sál,
frjáls svo héldist þjóöin,
stuöla I felldi móöurmál,
meitlaöi og telgdi Ijóöin.
Þannig gátu mistökin leitt
þaö af sér, aö þessi góöa vlsa
gat nú komiö i Visnamálum.
Ljóöin og visurnar voru og
eru mörgum til gleöi og léttir
undir byröarnar i llfsamstr-
inu. Þaö hefur Jón Þorfinns-
son á Marklandi i Skagafiröi
reynt. Eftir erfiöan vinnudag
viö drátt i Stafnsrétt kvaö
hann:
Nótt aö beöi sigur senn,
sofnar gleöi á vörum,
samt viö kveöum eina enn,
áöur en héöan fórum.
Jónkvaö Hka við sjálfansig
og stökuna, sem hann mat
mikils:
Þegar veöur þjóta um
grund,
og þreyta gleöi mfna,
mætti ég kveöa meö þér
stund,
mundi geöiö hlýna.
Heimsmenningin. Ýmsir
hrista sin gáfuöu höfuö og
spyrja: Hefur nútimamenn-
ingin fært mannfólkinu sanna
hamingju, hefur þetta allt i
raun nokkurt gildi, er þaö ein-
hvers vert meö öllum þeim
þunga sem þvi fylgir?
Oft er kyndug kenningin,
kýtt og lltils virhi,
og mörgum reynist
menningin,
mikil þrælabyrði.
AJP.
Ekki fannst Magnúsi Gísla-
syni á Vöglum sú heimsmenn-
ing, sem hann kynntist, eftir-
sóknarverö:
Menning reynist rotin hér,
ranga beinir veginn.
Hlakkar I einum ef hann sér
annan meinum sleginn.
Þaö er einsog Magnús hafi
horft á auglýsingu frá Happ-
drætti Háskólans, þar sem
tveir þekktir menn eru aö
hlæja aö óförum Júlla „hann
gleymdi aö endurnýja.” Um
þaö var kveöiö:
Þegar óhapp annan skar,
angurs svo aö kenni,
hlakkar I görnum hrafna
þar,
hlæja dusilmenni.
ajp
Aöur en nútiöarmenningin
hófst, var til önnur menning
sem kalla má fortiöarmenn-
ingu, en hún var tengd starf-
inu, hvar sem maöurinn stóö
aö verki. Magnús á Vöglum
hefur þekkt þá menningu og
hyggur aö hún hafi eigi siöur
veitt nokkra hamingju en sú er
siðar varö. Hann kvaö:
Fólkiö áöur föðurlands
föngin þáöi nota,
þekkti dáöir dúks og bands,
dó ei ráöaþrota.
Þræöir runnu um höföld
hratt
— haröna kunni gpsn'”i —
kembt og spunniö, kveöiö
glatt
af kappi unnið saman.
Gærur spýtti, gjöröi skó,
grösin nýtti I haga,
færi hnýtti, fiskinn dró,
fann sér litt til baga.
Sem hugleiöingu af þessu
mætti segja aö margt sé gott
sem gamlir kveöa, kanski I
likingu viö þaö sem Stefán
Stefánsson frá Móskógum
kvaö um:
Oft er gott sem gamlir
kveöa,
gráhæröir af andaris krafti.
En hvort er betra aö yrkja
eöa
algjörtega halda kjafti?
Sennilega hefur Stefán veriö
aö gera aö gamni sinu viö
Stinu þegar hann kvaö:
Flestar nætur ertu' enn
úti aö dorga og vona.
Þú hefur fiskaö marga
menn,
mikil ér trú þln kona.
öölast Stlna hylli og hrós,
hrffur marga silkiskrúöinn.
Þetta er fremur dyggöug drós,
en dýr I rekstri einsog Súöin.
Astin kyndir elda sina,
ásamt girndinni.
Ég hef yndi af þér Stina
einsog syndinni.
Af þvi hún var gleöigjörn,
girnileg og fögur,
eignaöist hún átta börn,
og óteljandi sögur.
Svo hefur Stefán þekkt ein-
hvern náunga sem fær þetta
siðferöisvottorö hjá honum:
Labbar fullur lifsins slóö
meö litla fyrirhyggju.
tJt og suöur eltir fljóö
og endar á Kviabryggju.
Um sjálfan sig hefur Stefán
þetta aö segja:
Ég þekki mina mörgu galla,
mér þeir fylgja allar stundir.
Ég er alltaf fús aö falla
I freistni, ef aö svo ber undir.
Svo er aö geta ekki þaö, sem
maöur vildi gera:
Þeim ég sýni vinar vott,
sem vel ég þekki,
og vildi öllum gera gott,
en get þaö ekki.
Hlutabréfin falla stundum I
veröi. Stefán segist hafa
kynnst þvi og kveður:
Margt ég prófaö misjafnt hef,
en mestan halla geröi,
er hamingjunnar hlutabréf
hröpuöu i veröi.
En samt og þrátt fyrir allt,
þá eru minningarnar góöar,
og Stefán finnur frá þeim ilm-
inn:
Þó aö frjósi og fenni senn
I fornar slóðir manna,
ilminn ljúfa leggur enn
úr laufi minninganna.
Þaöer sáttfús maöur viö lif-
iö og tilveruna sem þannig
kveöur.
garðinum
Náttúran göfgar manninn.
Sérstaklega falleg og djörf ný
þýsk ásta og útilifsmynd i litum,
sem tekin er á ýmsum fegurstu
stööum Grikklands, meö ein-
hverjum best vöxnu stúlkum,
sem sést hafa i kvikmyndum.
Auglýsing fyrir
Austurbæjarbió.
Guöfræöileg röksemdar-
hyggia.
„Ef ástir eiga aö takast þá þarf
tvo til” — segir Hermann Þor-
steinsson kirkjuþingsmaöur og
gagnrýnir prestavaldiö i kirkj-
unni.
Fyrirsögn i Dagblaöinu.
Gamlar fréttir.
Geir Hallgrimsson á beinni línu
VIsis.
Visir.
Bílaíþróttin vinnur á.
Verölaun fyrir Astir I aftursæti.
Fyrirsögn I Visi.
Uppi í skýjunum
Kirkjuþing hefur engin völd og er
bara ráögefandi. Ég hef stundum
óttast aö þaö hafi ekki nægilegt
jarösamband.
Dagblaöiö.
Vandræöi framboðs og eft-
irspurnar.
Þaö hefur færst mjög I vöxt i
Bandarikjunum á undanförnum
árum aö börn og unglingar
fremdu hroöalega glæpi og þaö
svo aö varla þykir fréttaefni leng-
ur þótt krakki um fei mingaraldur
myröi mann.
Morgunblaðið.
Kristilega kærleiksblómin
spretta.
Þaö er taliö aö íslendingar
hugsi vel um hibýli sin og ekki er
ástin minni á bilunum.
Morgunblaöið.
Andófsmaöurinn mesti
Hannes ætlar i þættinum aö
ræöa um bók Olafs Björnssonar,
Frjálshyggju og alræöishyggju.
Ætlar Hannes aö lesa upp tilvitn-
anir úr bókinni og nefna ýmis rök.
Eru þaö rök gegn lýöræði, frjálsri
þekkingarleit, gegn sósialisma,
svo eitthvaö sé nefnt.
Dagblaöiö
Hvaö elskar sér líkt
Þessir stóru kakkalakkar eru
alveg landlægir á Keflavikurflug-
velli, sagöi Ævar Petersen. Þessi
skordýr eiga þaö flest sameigin-
legt aö þeim gengur illa aö lifa viö
islenskar aöstæöur. En kakka-
lökkunum viröist þó liöa vel hjá
hermönnunum.
Dagblaöiö
Ritstjóri
NORÐURIAND
Málgagn sósíalista í
Norðurlandskjördæmi eystra
vantar ritstjóra frá og með næstu ára-
mótum. Reynsla i blaðamennsku og útlits-
teiknun æskileg. Umsóknir með
upplýsingum um fyrri störf, menntun og
aldur, sendist útgáfustjórn Norðurlands,
pósthólf 492 Akureyri.fyrir 1. des.
Útgáfustjórn
Staða ritara
hjá Vita- og hafnamálaskrifstofunni er
laus til umsónar. Áskilin er góð kunnátta i
vélritun, islensku og einu til tveimur
erlendum tungumálum. Umsóknir sendist
til skrifstofunnar Seljavegi 32 fyrir 30.
nóvember n.k.
Liflegt starf
Mánaðarrit óskar að ráða starfskraft til
almennra skrifstofustarfa frá 1. des-
ember.
Liflegt starf i góðu umhverfi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Þjóðviljans merkt „X 100” fyrir 23.
nóvember.
Tilkynning til búf járeigenda i
landnámi Ingólfs Arnarsonar
Vegna fyrirhugaðrar endurútgáfu Ingólfs-
skráarinnar eru sauðfjáreigendur minntir
á að senda mörk sin til skráningar hjá
hreppstjóra i sinum hreppi eða marka-
verði i sinum kaupstað fyrir næstu ára-
mót.
Markaverðir