Þjóðviljinn - 19.11.1978, Blaðsíða 24
Sunnudagur 19. nóvember 1978
Rætt við
Greenpeace-
menn
Tveir galvaskir Greenpeace-
menn, þeir Peter Wilkinson og
Allan Thornton, litu inn á rit
stjórn Þjóöviljans á dögunum og
fræddu blaóamann um samtökin
og starfsemi þeirra. Einsog
alþjóð mun kunnugt hafa þeir
Greenpeace-mennirnir Peter Wilkinson og Allan Thornton
POR CHILE:
CCnrtncSCiA uumCiaí.
FOR CHILE:
co«r£Rr.NCf
Alþjóðleg ábyrgð
Islendinga
veriö hér á landi og mótmælt
hvaiadrápi ísiendinga. Ná eru
þeir á förum en kváöust mundu
koma aftur næsta vor.
Greenpeace-samtökin voru
stofnuö áriö 1971 til aö mótmæla
kjarnorkutilraunum Bandarikja-
manna á Aleut-eyjum, úti fyrir
ströndum Alaska. Skip þeirra,
Greenpeace I. sigldi inn á til-
raunasviöiö. Meö þessari aögerö
tókst samtökunum aö hindra
frekari tilraunir á eyjunum, og
skömmu slöar voruþær geröar aö
griölandi sjófugla meö sérstakri
tilskipun stjórnvalda.
Góöur árangur náöist einnig
þegar Greenpeace mótmælti
kjarnorkutilraunum Frakka. 1
lok ársins 1974 gáfust frönsk
stjórnvöld upp á slikum til-
raunum ofanjaröar.
Ariö 1975 sneru Greenpeace-
menn sér aö baráttu gegn hvala-
drápi. Þegar þaö vaföist svolitiö
fyrir blaöamanni Þjóöviljans aö
skilja samhengiö milli kjarnorku
og hvala, sögöust þeir Peter og
Allan vera umhverfisverndar-
menn i breiöum skilningi. Green-
peace vildi berjast gegn ailri
megnun og spillingu umhverf-
isins, hvort sem væri af völdum
vigbilnaöarkapphlaups eöa meö
eyöingu dýrastofna. Samtökin
gætu hinsvegar ekki barist alltaf
og allsstaöar gegn öllu, og þvi
einbeittu þau sér aö ákveönum
herferöum, einsog t.d, her-
feröinni gegn hvaladrápi.
Markmiö samtakanna meö
þessari herferö er aö framfylgja
hvalveiöibanni, sem samþykkt
var af fulltrúum margra rikja,
þ.á.m. Islands, á umhverfismála-
ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna i
Stokkhólmi áriö 1972
Þeir Peter og Allan fóru
höröum oröum um Alþjóöahval-
veiöinefndina, sem þeir sögöu aö
væri fyrst og fremst I þjónustu
þeirra aöilda sem stunda hval-
veiöar. Sögöu þeir aö reynt væri
aö láta lita svo út sem nefndin
siyddist viö visindalegar rann-
sóknir, en þaö væri staöreynd aö
hún notaöi sömu aöferöir viö
„verndun” hvala og notabar hafa
veriö viö „verndun” sildar- og
þorskstofna á N-Atlantshafi, meö
skelfilegum árangri, einsog allir
vita.
Mótmælaaögeröir Greenpeace
beinast ekki eingöngu gegn
íslendingum. Þeir hafa einnig
truflaö hvalveiöar Rússa og
Japana, og fleiri þjóöa. En Peter
og Ailan sögöu Islendinga bera
sérstaka alþjóölega ábyrgö á
einni tegund hvala — lang-
reyöinni — sem hef ur veriö fr iöuö
allsstaöar nema hér.
1 þessu sambandi er vert aö
geta þess, aö á Náttúruverndar-
þingi s.l. vor var samþykkt
ályktun um hvalveiöar Islend-
inga, svohljóöandi:
1 tilefni af hinni miklu fækkun
hvala I heimshöfunum, svo aö
jaörar viö útrýmingu vissra teg-
unda og vegna umdeildrar þátt-
töku Islendinga i hvalveiöum
ályktar Náttúruverndarþing
1978:
1. Aö Náttúruverndarráöi veröi
Framhald á bls. 22
HRAUST
BÖRN
BORÐA
SMJÖR
HITACHI
LítsionvarpstækÉ
TæKio sem
allir geta eignast
Vilberg & Þorsteinn
Laugavegi 80. Símar 10259 —12622
Er eitt mest selda sjónvarpstækiö á Islandi sökum gæöa og
verös.
20 tommu tækin CTP-215 kosta nú kr. 448.000.
Staðgreiðsluafsláttur lækkar tækiö í kr. 433.000.
Einnig má borga 200.000 viö afhendingu, og síöan 38.000 á
mánuöi. /