Þjóðviljinn - 19.11.1978, Blaðsíða 18
✓
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. nóvember 1978
Kvikmynda
skóli
Þjóðviljans
IV
^ Umsjón:
y? Jón Axel
g Egilsson
sjá, viB þaö, sem var á undan,
og þa6, sem kemur á eftir.
Þetta er þér i hag og ef þU notar
þaö rétt og gætilega, geturðu
fengið þá til aö trúa hverju sem
vera skal.
Innklippur er hægt aö nota i
annaö en bjarga stökkklipping-
um og geta skapaö sérstök
áhrif, ef hugsaö er Ut i þær viö
tökuna.
Stytting tíma
Vort daglega llf veröur mjög
langdregiö á tjaldinu, ef sýnt I
smáatriöum. Þaö sem viö get-
um gert meö klippingu, er aö
stytta timann og fullvissa
áhorfandannum aöþeir hafiséö
allt, þó þeir hafi ekki séö nema
hluta af þvi, án þess þó aö þeir
veröi þess varir.
Dæmi: Maöur hellir vatni i
vatnskassann i bilnum sinum.
Hann gengur aö bilnum meö
vatnskönnu, skrUfar lokiö af,
hellir vatninu á og skrúfar lokiö
á aftur. Þetta tekur hann eina
minútu, en minútuvatnshelling
á tjaldinu er mjög langur timi.
(sjá myndir).
Samt sem áöur er þaö hægt
meö þvi aö dreifa hugum áhorf-
enda aöeins lengur. Viö getum
gert þaö á þennan hátt:
1) Maöur meö vatnsslöngu
byrjar aö láta renna I laug-
ina.
2) Vatniö skellur á botninn i
lauginni.
3) Krakkarnir blöa spenntir á
barminum.
4) Maöurinn meö slönguna.
5) Vatniö rennur og laugin oröin
hálf.
6) Nýr baögestur nálgast.
7) Börnin biöa áköf.
8) Maöurinn skrUfar fyrir vatn-
iö og laugin er full.
ÞU hefur stytt klukkutima
atritS niöur I 30—40 sek. og
áhorfendur trúa þvi.
Annar timaþjófur er samhliöa
söguþráöur. Þá sjáum viö tvær
sögur gerast á sama tima. Fyrst
brotaf annarri, síöanaf hinni og
þannig áfram, þar til þær tengj-
ast saman. Mikilvægt er aö
sögurnar endi saman, annars
ruglast áhorfendur I rlminu.
Ef viö snúum okkur aftur aö
sundlauginni gæti handritiö litiö
þannig Ur:
1) Maöur meö slöngu byr jar aö
iáta renna i laugina.
2) Stúlka leitar I skúffum I her-
bergi sinu.
3) Nærmynd af manninum og
hann lltur upp 1 glugga.
4) Stúlkan dregur bikini baöföt
upp Ur skúffunni og byr jar aö
afklæöast.
5) Maöurinn viö laugina, sem
nú er hálf-full.
6) Stúlkan festir bikini-brjósta-
haldarann og rennir niöur
lásnum á piisinu.
7) Nærmynd af vatninu i laug-
inni, næstum full.
8) Nærmynd af manninum.
Hann horfir til hússins.
9) Stúlkan kemur Ut og nálgast.
10) Maöurinn skrúfar fyrir —
laugin full.
11) Stúlkan stingur sér i laug-
ina.
Mun betra væri aö sýna
byrjunina — hann nálgast og
tekurlokiöaf (6sek.). Innklippt
nærmynd af vatninu aö raina á
kassann (3sek.) og ilokin tekur
hánn könnuna burt og setur lok-
iö á (6 sek.) — og þú hefur stytt
einaminútu niöurl I5sek. Hægt
heföi veriö aö gera þetta á ann-
an máta, en aöalatriöiö er aö
eyöa ekki tlmanum (og film-
unni) til ónýtis.
Aftur á móti væri þaö mjög
vitlaus aöferö, ef vatnsberinn
okkar væri aö fylla sundlaug.
Hann sæist skrúfa frá vatninu
ogbyrjaaö látarennal laugina,
3—4 sek. innklippa og siöan aft-
ur af honum, en nú væri sund-
laugin fuU.
Hér höfum viö á sama hátt
stytt timann meö þvi aö sýna
áhorfendum mikilvægustu at-
riöin, en ekki allt.
Lenging tíma
Þaö er ekki oft, sem viö þurf-
um aö lengja tímann, en þaö
kemur fyrir aö viö veröum aö
leyfa áhorfendum aö viröa eitt-
hvaö velfyrirsér. Eitthvaö sem
Iraun og veru tekur aöeins sek-
úndubrot.
Þaö fyrsta, sem manni dettur
i hug, er „slow motion”, eöa
hægja myndina niöur. Þaö getur
gengiö, en stundum striöir þaö á
móti stigandinni I myndinni.
Betra er aö nota innklippur.
Dæmi: Strákur aö leika sér
meö fótbolta. Hann sparkar i
boltann og hann brýtur gler I
gróöurhúsinu. Þetta tæki 3—4
sek. og áhorfendur átta sig ekki
á því. Þetta væri hægt aö lengja
á eftirfarandi hátt:
1) Strákur sparkar i boltann.
2) Nærmynd af boltanum á
flugi.
3) Nærmynd af strák og svipur
hans gerist efablandinn.
4) Boltinnstefnir á gróöurhUsiö.
5) Strákur gripur um höfuöiö og
blöur eftir brothljóöinu.
6) Boltinn brýtur gleriö.
7) Strákur tekur hendur hægt
frá höföinu.
8) Brotin rúöan.
Viö höfum lengt 3—4 sek. i
15—20 sek. og haft mun meiri
áhrif á áhorfendur, þvi þeir hafa
fengiö nægan tima til aö skoöa
atriöiö og skilja hvaö var aö
gerast.
Að hjálpa
sögunni
Innklippur eöa klippingar frá
aöalleikarnum eöa i nærmynd
af honum eru ekki einungis
notaöar til aö stytta eöa lengja
tima, heldur einnig til betri frá-
sagnar. Þær eru notaöar til aö
gefa áhorfandanum fyilri upp-
lýsingar svo hann geti notiö þess
sem er aö gerast á tjaldinu.
Ef þú hefur tekiö myndskeiö
af bil sem ekur framhjá skilur
áhorfandinn þaö þannig. En ef
þú klippir inn I þetta myndskeiö
af vegvlsi sem á stendur
„Berufjörður” — veit hann aö
leikarinn er á leiöinni þangaö.
Meö þessu höfum viö ekki
einungis sýnt fleiri myndskeiö,
heldur miölaö frekari upp-
lýsingum til áhorfandans og
haldiö athygli hans. A samahátt
getum viö leyft áhorfandanum
aö sjá nákvæmari lýsingu á at-
buröarásinni og þetta er næst-
um alltaf betra og áhrifarlkara
en aö nota zoom.
Það getur veriö aö mynd-
skeiöiö af bflnum sé mjög mikO-
vægt og þú vilt ekki stytta þaö.
En ef þú klippir inn vegvlsinn og
siðan aftur á bilinn, og
áhorfandinn sér aö btlinn hefur
ekkert færst á meöan, tapar
hann áhuganum. Hann mun
finna inná aöþaöer eitthvaö aö,
þó svo hann geri sér ekki grein
fyrir þvl og ef þetta endurtekur
sig fer honum aö leiöast.
Reglan er sú, aö þú veröur aö
klippa jafn langan bút Ut úr
myndskeiöinu af bilnum og inn-
klippan á aö vera. Ef innklippan
er 3 sek. veröuröu aö klippa 3
sek. af upprunalega atriöinu af
bilnum. ÞU hefur ekki hægt
myndina, heldur sýnt tílbrigöi I
myndskeiöum, veittupplýsing-
ar haldiö hraöanum og látiö
myndina líöa hnökralaust
áfram.
Meðhöndlun
rúms og tíma
Viö getum meöhöndlaö tlma
og rúm I kvikmyndum eins og
okkur sýnist, svo framarlega
sem viö förum rétt aö.
Segjum sem svo aö þú búir i
blokk IBreiöholtinu. Ef þú tekur
myndskeiö a f manni sem kemur
út á svalir og litur niöur og þú
klippir strax á eftir I myndskeiö
tekiö niöur 1 sjó ofan Ur Heima-
kletti 1 Vestmannaeyjum — þá
eráhorfandinní engum vafa um
staösetningu blokkarinnar.
Þú gætir llka sýnt manninn
koma Ut Ur blokkinni og ganga
aö vélinni og vinstra megin
fram hjá henni. 1 næsta mynd-
skeiöi gengur hann hægra meg-
in inn á og sést aftan á hann, en
þetta myndskeiö er tekiö I
Gálgahrauni. Ef þú lætur hann
nú klkja yfir hraundranga og
klippir inn myndskeiö af isbirni
— maöurinn skelfistoghleypur i
burtu. Isbjörninn var auövitaö I
Sædýrasafninu og þú tókst þaö
löngu áöur.
Ef lýsing og litír eru svipaöir
og engin atriöi i bakgrunni eöa
forgrunni koma upp um þig, eru
möguleikarnir óteljandi.
Hvað á ég
að klippa?
Þegar þú hefur náö tökum á
klippingunni, séröu hvaö hún er
spennandi og skemmtilegt tóm-
stundagaman. Þegar þú hefur
æfinguna og kvikmyndir þinar
liöa áfram frá byrjun til enda
muntu fá fullnægingu.
Aöalsmerki góörar klippingar
er nærgætni. Þú veröur aö leiö-
beina, endurskoöa og meö-
höndla hugsanir áhorfenda
þinna án þess aö þeir veröi varir
viö þaö. Þeir munu auövitaö sjá
hvaö þú hefur gert, ef splæsing-
ar hoppa I sýningarvélinni eöa
stökkklippingarogannar ófögn-
uöurriöur húsum. Klippingarn-
ar eiga ekki aö sjást og þær
sjást ekki ef klippt er á aögerö
(cutting on the action).
Hreyfingar leikarans I kvik-
myndinni er þaö sem viö fylgj-
umst hvaö best meö og heldur
athygli okkar. Hreyfing hans
veröur þvi aö llöa áfram frá
einu myndskeiöi yfir I þaö næsta
og ef þaö er vel gert geta aörir
hnökrar dottíö Ut af sjálfu sér.
Dæmi: Maöur aö reka niöur
staur með sleggju. Hann sveifl-
ar sleggjunni oghittir staurinn.
Þú tekur nokkur myndskeiö af
manninum og staurnum frá
mismunandi sjónarhólum
(vinklum). Þegar klippt er
saman veröuröuaö passa, aö sé
sveifla I fyrra myndskeiöinu,
veröur aökoma högg Iþvi næsta
— annaö væri óraunverulegt.
Þetta þarf aö hugsa fyrirfram
I handriti og I töku. Þegar þú
skiptir um tökuvinkil, verðuröu
aö láta leikarann endurtaka slö-
ustu hreyfingu frá slöasta
myndskeiöi I byrjun þess næsta.
Seinna geturöu svo skoöaö þetta
og ákveöið hvar þú ætlar aö
klippa. Klippingin veröur aö
vera nákvæm, svo þú skalt fyrst
tengja myndskeiöin saman og
skoöa þau I sýningarvél. þá get-
uröu klippt einn og einn ramma
af hvorum enda þar tU þetta
smellur saman og þaö mun
borga sig aö vinna þetta þannig.
Ef þú trúir þessu ekki, skaltu
kveikja ásjónvarpinu oghorfa á
góöa kvikmynd. Láttu sögu-
þráöinn lönd og leiö en einbeittu
þér aö klippingunni. Eftir smá-
tima veröuröu farinn aö fylgjast
meö myndinni og tekur ekki
einu sinni eftir klipping-
unni'.Nema auövitaö innklipp-
um og sjokk-klippum.
„Sjokk”
klipping
Eins og nafniö bendir tU er
ætlunin aö gefa áhorfendum
sjokk. Notist mjög sparlega og
fyrri klippingar þurfa aö vera
góöar.
Dæmi: Hrædd IltU stúlka
reikar um dimmt draugalegt
hús. HUn læöist um því hún
heldur (og áhorfendur Hka) aö
einhver sé I hiisinu. HUn gengur
hægtafturabakeftir riackvuöum
gangi, frá vélinni og þeim staö
er hún heldur aö hættan liggi.
Hún færir sig frá hurö en hefur
' augun á henni. Þegar henni
veröur rórra og snýr sér viö —
BINGO — nærmynd af ljótu
andliti sem gln yfir henni.
Þaö er ekki auövelt aö klippa.
Þaö þarf að hugsa fyrir klipp-
ingu, skipuleggja hana og hún
krefst æfingu. En hún er ekki
ósvipuö þvi aö læra aö lesa. Sem
börn eyddum viö fleiri klukku-
timum i aö böggla orðum Ut Ur
okkur, og þegar viö vorum aö
gefa upp alla von — smeUur aUt
saman og viö setjumst niöur og
lesum Striö og friö án þess aö
hiksta.
Sama er aö segja um mynd-
máliö. Þegar viö höfum lært
reglurnar og réttu aöferöina
til aö tjá okkur, beygjum viö
reglurnar eöa sniögöngum þær
tíl aö gefa myndum okkar per-
sónulegan blæ.
Verkefni 7
ÞU þarft ekki aö taka neitt,
fyrir þetta verkefni. Safnaöu
saman þeim myndum sem þú
hefur tekiö I sumar, frá sumar-
friinu eöa hvaö sem þú varst nú
annars aö gera og klipptu þær.
Klipptu allt I burtu sem ekki
er gott, svo sem undir- eöa yfir-
lýst, óskarpar myndir o.s.frv.
Reyndu nú aö safna saman
myndskeiöum ia.m.k. eitt sam-
hengi og notaöu þaö sem stend-
ur i þessum kafla. Athugaöu
hvort þú getur lengt timann eöa
stytt hann eöa blandaö saman
mismunandi umhverfi.
Hvort sem þú gerir skaltu
muna regluna um aö klippa á
aögerö, þvi þá liöur myndin best
áfram.
Þegar þú hefurlokiö viö þetta
samhengi og ert búinn aö flni -
sera þaö ættiröu aö hafa öölast
nóg hugrekki tU aö ráöast á af-
ganginn og gera honum sömu
skil.
Næst veröur rætt meira um
klippingu og hinar ýmsu hliöar
hennar.
Umferðar-
vika hefst
I á morgun
t næstu viku, þ.e. frá mánudeg-
t inum 20. ttl laugardagsins 25.
• nóv., mun Slysavarnafélag
I tslands efna til umferðarviku til
I aö leggja áherslu á ýmis mikil-
I væg atriöi I umferöinni. Þetta er
■ liöur I viöleitni félagsins til aö efla
I umferöarsiysavarnir I landinu,
I en aö undanförnu hefur félagiö
I staöiö aö fundum meöal ýmissa
• deilda sinna úti á landsbyggöinni,
; þar sem þessimál hafa veriö tek-
■ in til umræöu.
I UmferöarvUcan veröur fyrst og
I fremst miöuö viö þéttbýlissvæöiö
■ á suövesturlandi. Reynt veröur
I meö ýmis konar ábendingum og
I hugleiöingum I fjölmiölum aö
I beina athygli fólks aö ýmsum
• þáttum umferöarinnar. Megin-
I áhersla veröur lögö á öryggi viö
I gangbrautir. Föstudaginn 24.
• nóv. mun fólk Ur slysavarnadeild-
J um á framangreindu svæöi fara
| út á götur og standa viö helstu
gangbrautir kl. 15—19 til aö vekja
■ athygli á þeim og jafnframt mun
! vegfarendum þá veröa afhentar
I leiöbeiningar þar aö lútandi. Til
umferöarvikunnar er efnt aö
' höföu samráöi viö Umferöarráö
! og lögregluyfirvöld.
I Þau atriöi, sem tekin veröa til
I sérstakrar meöferöar I um-
■ feröarvikunni eru þessi:
Mánudagur 20. nóv. TUlitssemi
I i umferöinni. Þriöjudagur 21. nóv.
, Vetrarumf eröin. Miövikudagur
22. nóv. Hraöinn i umferöinni.
I Fimmtudagur 23. nóv. Gangandi
umferö, einkum meö tiUiti til
, barna og eldra fólks. Föstudagur
| 24. nóv. Gangbrautir. Laugardag-
ur 25. nóv. ölvun viö akstur.
Leitast veröur viö aö vekja al-
■ menning til umhugsunar um
I þessi mál meö ýmis konar áróöri.
Slysavarnafélag Islands væntir
, þess, aö vegfarendur taki meö
■ opnum hug á móti þvi efni, sem
I aö þeim veröur beint I þessu til-
efni. Félagiö heitir á alla ábyrga
, einstaklinga aö gefa sér tima tU
I aö staldra viö i önn dagsins og
hugleiöa þessi mál. Menn mega
I gjarnaspyrjasjálfasig.hvaöþeir
, geti gert tU aö bæta umferöar-
■ menninguna i landinu. Markmiö
I umferöarvikunnar er: AUKIÐ
ÖRYGGI I UMFERÐINNI.
(Fréttatilkynning frá SVFl.)
Smábarna-
bækur frá
Erni og
Örlygi
Ot eru komnar hjá Erni og
örlygi fjórar smábarnabækur
um SÆFINN SJÖRÆNINGJA og
félaga hans. Þýöandi er Loftur
Guömundsson. Þetta eru teikni-
myndabækur I litlu brotí og eru
byggöar á vinsælum breskum
sjónvarpsþáttum. Sæfinnur og
félagar hans lenda i margskonar
ævintýrum og oft syrtir I álinn,
þótt ætiö fari vel aö lokum.