Þjóðviljinn - 26.11.1978, Side 3

Þjóðviljinn - 26.11.1978, Side 3
Sunnudagur 26. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Íi 4 Virki og vötn eftir Ólaf Jóhann Sigurösson Að ýmsu leyti svipar Virkjum og vötnum til tveggja siðustu ljóðabóka Olafs. Þessi ljóð geta þó talist fjöl- breyttari tilbrigöi sömu eða svipaðra stefja.Sá lýriski strengur sem hefur verið meginkostur kvæða Olafs Jóhanns hljómar hér i allri sinni mýkt og veldi og hér er að finna mikið af tærri náttúrulýrik. En það sem knýr þann streng eru áleitin viðfangsefni samtimans, uggur um mannleg verðmæti og llf vort á jöröu, leit að mótvægi, „virki”, i breyttum og viösjálum heimi. Útkoma slikrar ljóðabókar er fágætur viðburður og ljóðaunnendum mikið fagnaðarefni. Flateyjar-Freyr eftir Gudberg Bergsson í bókinni eru 32 ljóð sem beint er til Freyslikneskis Jóns Gunnars Arnasonar i Flatey á Breiðafirði. Þetta er ismeygilegur og forvitnilegur skáldskapur og vinn- ur mjög á við nánari kynni. Skáldið ljóðar á guðinn hugleiðingum um hin margvislegustu efni, forna heimsmynd og nýja, málfræði og hagfræði, list, mannlif, þjóðfélag. Átt þú heima hér? eftir Úlfar Þormóðsson Skáldsaga sem gerist i dæmigerðum og ef til vill kunn- uglegum útgerðarbæ, þar sem rikir i raun fámennis- stjórn- eða einræði eins manns i skjóli fyrirgreiðslu- kerfis. Margt kemur við sögu, meðal annars útsmogin togarakaup erlendis og nýstárlegar bókhaldskúnstir i útgerðarrekstri. Og þegar grunur leikur á að til standi að gera uppskátt allt sem fram fer i bænum bregðast máttarstólpar við á dæmigerðan hátt. Sögur úr seinni striðum eftir Böðvar Guðmundsson Sögur þessar eru ólikar að efni og fjalla um ýmsar hliðar á islenskum veruleika siðustu 39 árin eða svo. Striðin sem sögurnar fjalla um eru af ýmsu tagi, allt frá heimsstyrjöldinni miklu til þess striðs sem menn heyja gegn annarlegum óargardýrum i kálgarðinum heima hjá sér, að ógleymdum erjum viðskiptalifsins og heilagri baráttu um sálir manna sem selt hafa sig djöfli! Vatn á myllu kölska eftir Ólaf Hauk Simonarson Snjöll og margslungin skáldsaga sem erfitt er að lýsa i fáum orðum. Hún gæti kallast fjölskyldusaga eða ættarkrónika i gömlum stil. Hún er hvöss og markviss ádeilusaga og afhjúpandi samtiðarlýsing. Vettvangur sögunnar er Reykjavik nútimans. Aðalpersóna er sjónvarpskvikmyndagerðarmaður sem er orðinn uppgefinn á starfi sinu. Hann stefnir hraðfara til glöt- unar. Á þeim dögum i lifi hans sem sagan segir frá verðurhannmargsvisari,ekki síst um sekt og úrkynj- un þeirrar voldugu fjölskyldu sem á bak við hann stendur. ÓLARW JOHANN SIGUBDSSON vc FLATEYJAR -FREYR LJÓOFÓRNIR ÁTTÞÚ HEIMA HÉR? H' «3HI! m « ilÍHIVAR ajDMUNOSSON K8LSKA Máli og menníngu LISTMUN AM ARKAÐUR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.