Þjóðviljinn - 26.11.1978, Page 4

Þjóðviljinn - 26.11.1978, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. nóvember 1978 DWÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. AfgreiBsiustjóri: Filip W. Franksson BlaBamenn: ÁlfheiBur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. MagnUs H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttamafiur: Ingólfur Hannesson ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Gtlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, öskar Albertsson. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: RUnar SkarphéBinsson, SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: GuBrUn GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: SigrUn BárBardóttir. HUsmóBir: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SiBumUla 6. Reykjavlk, slmi 81333 Prentun: BlaBaprent h.f. Stríðið um fjölmiðlana • Eftir langt þóf sem á sér margra ára forsögu hef- ur aðalfundi UNESCO, menningarstofnunar Sam- einuðu þjóðanna, tekist að gera samþykkt um fjöl- miðla, sem fulltrúar hinna ólikustu sjónarmiða i austri, vestri og suðri gátu sameinast um. • Eitt helsta ágreiningsefnið var það, að margir fulltrúar þriðja heimsins vildu fá inn i UNESCO- yfirlýsinguna ákvæði, sem stefnt væri gegn vest- rænni einokun á miðlun frétta og upplýsinga. Full- trúar Vesturveldanna andæfðu á þeim forsendum, að i þeim drögum að ályktun.sem lengst af voru til umræðu, væri reynt að gera rikisstjórnir ábyrgar fyrir fjölmiðlum i landi sinu undir þvi yfirskyni að koma þyrfti i veg fyrir rangar og niðrandi upplýs- ingar um önnur riki og þjóðir. Þar væri verið að bjóða heim aukinni ritskoðun, beinni og óbeinni. Nýfundinn í Suður-Afríku Fyrir skömmu gerðust þau tíðindi í demantsnám- unni Premier í Suður- Afríku, að Stoffél Nel námuverkamaður fann gríðarmikinn stein, sem var á stærð við eldspýtu- stokk og vóg 354 karöt og er Stóru rósirnar tver — enginn veit hvar þer nú eru niöur komnar. Dýrasti demanturinn • Svo vill til, að báðir höfðu rétt fyrir sér. Það er rétt, að fjórar fréttastofur vestrænna stórvelda hafa um 80% allrar upplýsingamiðlunar i höndum sér. Það er lika rétt að þetta vald yfir fréttamiðlun, sem stappar nærri einokun, verður i reynd mjög óhag- stætt þeim löndum sem venjulega eru kennd við þróun. í reynd fara varla aðrar fréttir frá þeim um heiminn en tiðindi af stórslysum, hungursneyð.inn- byrðis styrjöldum eða þá fáránlegum tiltækjum einstakra þjóðhöfðingja. Fulltrúar þróunarland- anna hafa bent á það, að vestræn blöð hafi gert meira veður út af krýningarstússi Bokassa keisara en öllum þeim tiðindum sem gerst hafa i atvinnulifi Afriku samanlagðrar á undanförnum tiu árum. • Hitt er jafnvist, að þegar fulltrúar þróunarrikja kvarta yfir þessu ástandi, þá er alls óvist að það sé gert i þágu hlutlægni og fjölbreytni i fjölmiðlun. I mjög mörgum tilfellum er hér um að ræða viðleitni til að tryggja opinberum aðilum vissa möguleika til að koma á framfæri hagstæðri mynd af athöfnum stjórnvalda, og þá stjórnvalda sem dettur ekki i hug að sleppa úr hendi ströngu eftirliti með blöðum og öðrum fjölmiðlum i eigin landi. í flestum löndum þriðja heimsins, sem og i Sovétrikjunum og grann- rikjum þeirra, er opinber stjórnun á fjölmiðlun og áherslum i þeim alkunn staðreynd, og árangurinn er ekki það glæsilegur að hann freisti til eftirdæmis, hversu mjög sem menn vilja gagnrýna frammi- stöðu fréttarisanna fjögurra, AP, UPI, Reuters og AFP. • Það var þvi að vonum, að málamiðlun varð ofan á hjá UNESCO: bæði var tekið tillit til vilja þróunar- rikjanna til að bæta stöðu sina og uggs þeirra, sem ekki vildu að góð áform væru notuð til að efla i reynd ýmislega ritskoðun, sem meira en nóg er af fyrir. Mál þetta leiðir vel fram tvennskonar vanda þeirra sem vilja reyna - að átta sig á þeim heimi sem þeir lifa i og breytingum sem á honum verða. Annarsvegar eru möguleikar þeirra skertir af opinberri ritskoðun. Hún er afleit, en hefur þó þann kost að hún villir ekki á sér heimildir. Hinn vandinn er sá, að þeir öflugu fjölmiðlar.sem starfa i nafni frelsis og margbreytni, eru i raun mjög bundnir af viðhorfum og fordómum ráðandi stétta i örfáum hinna auðugustu Vesturvelda. í baráttu við þessa tvo þursa fer upplýsingastriðið fram á degi hverjum. -áb nú orðinn dýrastur steina í heimi. Nel greip aö sönnu andann á lofti, en geröhræringin leiö skjótt hjá — hann vissi aö hann átti ekki neitttilkall til fundarlauna. Innan skamms var hann farinn aö tala um fótbolta yfir tebolla meö vinnufélögum sinum — „en viö tölum aldrei um vinnuna” sagöi hann. Þessi hvitblái eöalsteinn var seldur Joe Mouw demantsala I Jóhennesarborg fyrir sem svarar l,5miljaröikróna. Mouw læsti aö sér og velti lengi vöngum yfirdem antinum. Hann gætti þess vel aö vernda dýrgrip þennan vel fyrir hljóöbylgjum — ekki mátti beita hamri eöa skella huröum: demantur er aö sönnu haröasta efni sem til er, en getur veriö afar brothættur. Til aö skapa sem bestar forsendur fyrir þvi aö slipa steininn þurfti aö kljúfa hann i tvennt. Leitin aö sem bestum skuröfleti tók heila viku. Ungur demantslipari vann siöan i tvo mánuöi aö þvi aö saga steininn I sundur þannig aö „mylsna” yröi sem allra minnst. Af þessari vinnu uröu til tveir steinar, Stóra rósin, sem er 279,9 karöt, og Littla rósin sem er 70 karöt og svo flis sem heitir „Baby Rose” og vegur 6,1 karöt. Joe Mouw kvaöst selja mundu þessa þrenningu alla saman, og vildi fá fyrir um 3,3 miljaröi króna. Steinninn fannst fyrir sjö mánuöum, og var seldur en eng- inn veit hvar Rósirnar þrjár eru nú niöurkomnar. Menn geta upp á Bokassa keisara, Iranskeisara eöa einhverjum olíúfurstanna. En Joe Mouw er bundinn þagnarheiti og segir ekki orö. Meira borðstofusettið komið aftur Þetta glæsilega borðstofusett fæst nú á mjög hagstæðu verði I þremur við- artegundum.Hinar vinsælu Meira skápa- og hillusamstæður væntanlegar i vikunni. Veljum islenskt. Verslum hjá framleiöanda. Opiö á föstudögum til kl. 7 og á laugardögum til kl. 4. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Simi 73100

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.