Þjóðviljinn - 26.11.1978, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. ndvember 1978
Rætt við Ólaf
Hauk
Símonarson
um nýja
skáldsögu
hans,
sem Mál
og menning
gefur út
„Sel það ekki
dýrara en ég
keypti það”
Ól a f u j> Haukur
Símonarson hefur nýlega
sent frá sér skáldsögu, er
hann nefnír „Vatn á
myllu kölska". Mál og
menning gefur bókina út
og er þetta fyrsta
eiginlega skáldsagan eft-
ir ólaf, en hann hefur
áöur'sent f rá sér smásög-
ur og Ijóð, aö ógleymdum
vinsælum hljómplötum
fyrir börn og fullorðna.
Otgefin verk ólafs til
þessa eru: Unglíngarnir í
eldofninum 1972, Má ég
eiga við þig orð, 1973 —
önnur útgáfa '76 —
,Dæmalaus ævintýri,
1973, Svarta og rauða
bókin 1974 Rauði
svifnökkvinn 1975, Haust-
sýning 74, 1975, Vélarbil-
un i næturgalanum og
hljómplöturnar Eníga
meníga 1975 og Kvöld-
fréttir 1977.
Sunnudagsblaö Þjóöviljans
kom aö máli viö Ólaf Hauk i
sambandi viö útgáfuna á hinni
nýju skáldsögu hans, og spuröi
hann fyrst um efni bókarinnar.
— Þetta er fyrst og fremst
fjölskyldudrama eöa ættar-
krónfka i góöum gömlum stll.
Aöalpersónan er maöur á
fertugsaldri, er starfar sem
dagskrárgeröarmaöur viö
siónvarp. Ekki endilega viö
sjónvarpiö, en þó gerist sagan
greinilega á Islandi og meira
segja i Reykjavfk, ef betur er
aö gáö.
Þaö eru raktar ymsar kring-
umstæöur hjá fjölskyidunni f
höfuöborginni og greint frá þvf
hvernig þessi borgaralega fjöl-
skylda, s$m er vel efnum búin,
tengist hinum ýmsu valda-
punktum f þjóöfélaginu. Maöur-
inn, eöa strákurinn, er svolftið
tæpur, fjölskyldan hanskast
meö hann, hann er ómyndugur
aö vissu leyti, en er þó leitandi.
Hann er óöruggur og ótryggur
og hallast upp aö flöskunni
blessaöur
— Er þetta eins konar lykii-
róman um sjónvarpiö?
— Þetta er eiginlega ekki nein
analýsa á sjónvarpinn sem
sliku. En brugöiö er upp mynd
af starfsfélögum aöalpersón-
unnar, starfsmöguleikum stofn-
unarinnar er lýst og hvernig
verkefni eru leyst viö gefnar
kringumstæöur.
— Hver er' þá kjarni sögunn-
ar?
— Þetta er tilraun til aö sýna
sneiö af borgaraskapnum á
tslandi. Reynt aöútiista hvernig
valdaþræöir og klikuskapur
koma saman. Ég hef reynt aö
lýsa þessu ástandi i gegnum
persónurnar, frekar en aö taka
aö mér hlutverk útskýrandans.
En auövitaö er aldrei hægt aö
komast hjá þvi, aö láta persón-
urnar segja, hugsa eöa fram-
kvæma eigin skoöanir.
— Hvernig vannstu söguna?
— Eg er búinn aö vera meö
þessa skáidsögu lengi I smiö-
um. Ég hef aldrei skrifaö
fullvaxna skáldsögu áöur — ég
lit varla á Vélarbilun f nætur-
gaianumsem skáldsögu, og þvi
er þetta viss frumraun hjá mér.
Ég prófaöi ýmis afbrigöi eöa
tilbrigöi, en aöallega hef ég
reynt aö skera höfundinn sjálf-
an niöur, og látiö persónurnar
stiga fram. Aö lesa skáldsögu er
gömul og heföbundin bók-
menntavenja á tslandi, og ef
maöur vill koma einhverjum
félagslegum boöskap til lesand-
ans, er gefin leiö aö skrifa
skáldsögu. Beinasta leiöin aö
iesandanum er hin Vaunsæis-
lega söguaöferö.
— Sagan gerist f Reykjavik.
Hvaöa augum lftur þú á þessa
höfuöborg okkar?
— Reykjavik er hvorki nógu
stór til aö veita ákveöna friö-
helgi, né nógu litil til aö foröast
róg. Hér hálfþekkja allir alla, og
sögusögnum er auöveidlega
komiö á flot. Sagan er lfka
undarlega fljót aö berast I þess-
ari borg, og menn eru mjög vilj-
ugir aö barna slfkar gróusagnir,
en láta alltaf fljóta meö: „Ég
sel þaö ekki dýrara en ég keypti
þaö”. —im
Vatn á
myllu
kölska
Gunnar Hansson og Brandur
Friöfinnsson skála í rauöum
eyrnamergi og Brandur kippir
sér ekki upp viö tannkremsbragö-
iö úr glasinu. Þvf flúorinn gerir
tennurnar sterkari og sterkari
meö hverjum sopa.
Aö venju veröur þeim tförætt
um stofnunina. Skipulagsleysiö
sem herjar einsog drepsótt, hroka
og vangetu yfirmannanna, hiö
smánarlega kaup, upphafningu
sumra, niöurlægfngu annarra.
Þeir ræöa um kumpán sinn
Hans Grétar. Kunnáttuleysi hans,
hégómagirni, fégræögi og karakt-
erheimsku. Sá maöur muni aldrei
læra, ekki einusinni af reynsl-
unni. Og þaö veröi umfram allt aö
sneiöa hjá honum I þvf mannlega.
— Þaö fer bókstaflega hrollur
um mig þegar hann opinberar
sfnar pólitisku hugmyndir, segir
Brandur. Þá er skárra aö heyra
hann vaöa elginn um kvikmynda-
gerö, allavega er þaö meinlaus-
ara.
Gunnar Hansson samsinnir.
— Um aö gera aö ræöa viö hann
um eitthvaö sem gelgjuskeiössál
hans gripur, segir Brandur, ein-
falda hluti: peninga, riöingar,
byssur, hraðbáta, bila — þaö skil-
ur hann. Snúist umræöa hinsveg-
ar aö menningarmálum og listum
— ég nefni ekki stjórnmál — þá
vellur karakterheimskan fram
einsog gröftur úr kýli.
— Eitt má hann þó eiga, segir
Gunnar tilaö vega á móti þessari
ófögru lýsfngu, hann finnur lykt
af peningum lángar leiðir.
— Þaö er rétt, segir Brandur og
kínkar kolli, þaö er laukrétt. En
aö klippa saman tvo filmubúta,
þaö kann hann ekki. Meirasegja
klippiboröin óttast handbrögö
hans, þvf yfirleitt bila þau bara ef
hann nálgast þau.
Þeir kunna margar kátlegar
sögur af vinnubrögðum Hans
Grétars. En þeir kunna jafnvel
ennú furöulegri sögur af öörum
yfirmönnum stofnunarinnar.
Sögurnar eru flestar lýginni lfk-
astar, en hafa allar aö geyma
sannleikskjarna. Og þó þær væru
aö hluta til lognar þá breytir þaö
engu, segir Brandur, lýgin getur
aldrei oröiö eins lýgileg og raun-
veruleikinn blákaidur og ótil-
reiddur.
Þaö eru margir stórmerkir
andar i stofnuninni, um þaö eru
þeir félagar hjartanlega sam-
mála. Þaö er deildarstjóri Geim-
rannsóknadeildar. Og þaö er leiö-
togi Geödeildar. En þeim bland-
ast samt ekki hugur um aö af öll-
um yfirmönnum Sjónvarpsstööv-
arinnar er Spámaöurinn, ööru
nafni Björn Brandsson, sá láng-
samlega merkilegasti. Hann ber
af einsog gull af eiri.
— Þaö er eitthvað yfirskilvit-
legt viö hann, segir Brandur, eng-
inn stenst dýrinu snúninginn.
Og þeir rif ja upp sögur af Spá-
manninum. Sögur af skoplegum,
dularfullum og óhugnanlegum
uppátækjum. Sögur af hryllileg-
um geðsveiflum, ótrúlegu purk-
unarleysi og refshætti. Spámaö-
urinn er fullur meö leikræna tján-
íngu, sjór af þjóölegum fróöleik,
brunnur kúnstugra uppátækja.
Hann er margir menn i senn.
Kannski öll þjóöin i einum búki.
Spaugarinn, þjóðháttafræöingur-
inn, glimukappinn, trúmaöurinn,
rimnaþulurinn, kerfisrottan, póli-
tikusinn. Hann er ofsakátur með
gleöitár á hvörmum eöa einsog
umsnúinn hrossskrokkur. Hann
er ljúfur einsog freyöibaö eöa
glefsinn einsog vargur. Allt þetta
i einum búki! Og hvaö af þessu er
ekta, hvaö uppgerö og leikara-
skapur?
— Þaö er á viö Fróðárundrin aö
karlinum skuli hafa tekist aö bola
undir sig Upplýslnga & Fróöleiks-
miöstöö landsins, segir Brandur
og tottar vindilstúfinn, maöur
sem hefur miklu meiri áhuga á
rimum en alþjóöamálum. En
hann malar allt undir sig meö
kjaftavaölinum, þaö kemur eins-
konar málþreyta I fólk, enginn
stenst til lángframa þennan mal-
anda.
Þeir þrástagast á þvi hvaö
Björn Brandsson sé merkilegur
persónuleiki. Aöferöir hans viö
fréttaöflun og fréttamat séu væg-
ast sagt mjög persónulegar. Þaö
sé lýginni likast hvaö hann megni
aö sneiöa hjá stórtiöindum i
heiminum. Hvaö hann sé fljótur
aö segja fyrir tiöindi sem alls ekki
gerast. Og hvaö hann sé naskur
aö slá niöur óæskilegar uppákom-
ur. Honum sé lagiö aö draga alla
náttúru úr frettahandriti bara
meö þvi aö veifa hlutleysisregl-
unni. Sem getur þýtt allt aö þvi
aö hlutveruleikinn sé snögglega
úr sögunni. Og hvaö Spámaöurinn
kunni einfaldar skýringar þegar
sérfræöingar heimsins standi á
gati. Hvortsem þaö er olluþurrð i
jöröu, hrynjandi gjaldeyris-
markaöir, stúdentauppreisnir
átök í Mið-Austurlöndum — or-
sakir ogafleiöingar alls þessasér
Spámaöurinn i hendi sér.
— Ljós hans er ekki týra mann-
legrar skynsemi, segir Brandur,
ljós hans kemur aö ofan. Hann er
i beinu simasambandi viö æöri
máttarvöld.
— Hann veit sinu viti, segir
Gunnar Hansson, sem alltieinu er
oröinn hundleiöur á þvi aö rakka
niöur Björn Brandsson.
— Vist er um þaö, segir Brand-
ur Friöfinnsson sem er alls ekki á
þeim buxunum aö hætta aö tala
um Björn, kallinn veit sinu viti.
Allavega er þaö andskoti merki-
legt hvaö hann kemst oft aö hent-
ugum niöurstööum. Já, þaö er
oröið, hentugum. Þaö er nefni-
lega kerfi I vitleysunni hjá hon-
um. Hann lætur ekki hánka sig.
Hann flýtur oná einsog korkur.
Aldrei skal honum veröa hált á
pólitikinni, hann er hreinlega
skyggn á smæstu gárur I þorsk-
hausunum á Alþingi.
Brandur kveikir sér I vindli.
Blæs frá sér reykjarmóöu.
— Og þó, segir hann, og þó —
aöferðin er ekki flókin, hún er sú
aö sýna öllu jákvæöan skilning,
en styöja samt alltaf afturhaldiö
þegar á reynir.
Gunnar Hansson veröur aö
kveöa uppúr um þaö aö sér liki
bæði vel og flla viö Björn Brands-
son, þyrfti hann ekki aö vinna
meö honum gæti hann meirasegja
haft gaman af tilburðum karlsins.
— Eitt veröur maöur aö gera
sér ljóst, segir Brandur. Megin-
styrkur karlsins er fólginn i hæfi-
leika hans tilaö stækka sig á
smæö annarra. Hann setur nær
undantekningarlaust undirmáls-
menn næst sér. Og hann hefur
óskeikula eölisávisun um þaö
hvar garöurinn er lægstur. Þaö
gerir hann aö óvinnandi vigi.
— Ég held þú ofmetir hann,
V æntan-
legar
bækur á
vetrar-
markaði
segir Gunnar Hansson. Kannski
er hann ekki eins útsmoginn og þú
vilt vera láta.
— Eitthvað var karlinn aö
kvelja þig I gær? segir Brandur.
Gunnar Hansson litur upp.
— Þaö var rifa á dyrunum,
segir Brandur til skýríngar og
glottir. Segöu nú frá!
Brandur gerir enga tilraun tilaö
dylja forvitni sina.
Gunnar Hansson haföi reyndar
séö þaö á andlitunum i matsaln-
um I hádeginu aö sagan væri þeg-
ar I loftinu.
— Ég veit ég get treyst þag-
mælsku þinni, segir Gunnar
Hansson.
— Þaö segir sig sjálft, hlær
Brandur. Þjóö veit þá þrir vita.
— Þaö kom til minniháttar
ágreinings milli okkar Björns,
segir Gunnar Hansson, ágrein-
ingurinn snérist um mörk hins
framkvæmanlega. Björn haföi
eina skoöun á málinu, en ég haföi
aöra. Af þvi hann er mörgum
launaþrepum fyrir ofan mig
reyndist hann náttúrlega hafa á
réttu aö standa. Mér dettur ekki
til hugar aö gera veöur útaf jafn
sjálfsögöum hlut.
— Enda stendur kallinn af sér
öllveður, segir Brandur ánægöur.
Gunnar Hansson skýrir frá þvi,
aö hann hafi setið púngsveittur I
marga daga viö það aö leggja
drög aö kvikmyndahandritum,
hann hafi gert kostnaöaráætlanir,
ráögert hvernig mætti nýta betur
tækjakost og mannafla stofnun-
arinnar. Meö öörum oröum, reynt
aö finna leiðir til þess aö gera
kvikmyndir innan ramma stofn-
unarinnar, myndir sem menn
þyrftu ekki aö skammast sin
fyrir. Ef menn einusinni settust
.íiöur og hugsuöu sig um, væri
kannski von til þess aö tækist aö
gera, þó ekki væri nema fáeinar
heiöarlegar myndir um lifiö I
þessu iandi.
Þaö kumrar I Brandi. Gunnar
Hansson heldur áfram einsog
ekkert hafi i skorist.
— Myndir um lifið einsog þaö
er bakviö hina viöurkenndu fram-
hliö. Gunnar Hansson heyrir
sjálfan sig endurtaka nákvæm-
iega orö Kristinar. Sleppa masinu
og blekkingunni, gera myndir um
venjulegt fólk, gefa fri I eina um-
ferö, þótt ekki væri meira, anda-
læknum, músikölskum iönrek-
endum, frystihúsaeigendum, sér-
vitringum og öörum heföbundn-
um sjónvarpsmubblum.
— Ætlaröu aö telja mér trú um
aö þú hafir orðað þetta svona viö
kallinn? spyr Brandur og ráng-
hvolfir I sér augunum.
— Reyndar ekki, viöurkennir
Gunnar Hansson.
— Þaö var eins gott! þrumar
Brandur. Hvar mundí þaö enda ef
allir I stofnuninni færu aö hugsa ?
Gunnar Hansson segist hafa
gengiö fyrir karlinn, hann allur
hinn kumpánlegasti, fáöu þér sæti
Gunni minn, gaman aö sjá þig,
hvaö gét ég gert fyrir þig vinur
minn? Nú, já, drög aö mynda-
flokki Gunni minn, þar sér maöur
þaö, ekki er setiö auöum höndum
fremuren fyrri daginn! Vinsam-
legur uppfyrir haus, tók blööin,