Þjóðviljinn - 16.12.1978, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Síða 1
UOWIUINN Laugardagur 16. desember 1978 — 279. tbl. 43. árg. Hlaupast kratar klofnir undan merkjum? Réttarbót um áramót Ragnar Arnalds, sam- gönguráðherra, hefur sett reglugerö um eftirgjöf á hinu fasta ársfjóröungsgjaldi venjulegs sima hjá elli- og örorkulifeyrisþegum frá og meö áramótum. ókeypis fastagjald af síma fá þá þeir elli- og örorkulifeyrisþegar sem njóta tekjutryggingar, en þaö eru um 3,-4000 manns i landinu, sem búa viö þannig aðstæður aö þeir þurfa á sér- stökum sima aö halda, ekki sist i öryggisskyni. Kúvenda þrisvar á dag! klufu fyrst meirihluta fjárveitinganefndar en skrifuðu síðan undir 1 fyrrinótt samþykkti ffokksstjórn Alþýðuf lokks- ins með andstöðu við- staddra ráðherra og fleiri flokksstjórnarmanna nýja úrslitakosti fyrir áfram- haldandi stuðningi við rikisstjórnina. Fram kom á Alþingi í gær að frum- varp það um jafnvægis- stefnu í efnahagsmálum sem flokksstjórnin hefur sent fjölmiðlum yrði lagt fram á þingi og þess krafist að það verði af- greitt á undan eða um leið og fjárlög og lánsfjár- áætlun. Efnahagsmála- frumvarp þetta er að meginstofni útfærsla á fyrirvörum Alþýðuflokks- ins sem áður hafa komið fram auk ýmissa atriða Banaslys í umferðinni Átján ára piltur, Ólafur Gfsli Magnússon, Haga- braut 12, Garðabæ, lést i umferöarslysi i fyrrinótt. Tildrög slyssins voru þau aö stóru bifhjóli var ekið suöur Kringlumýrarbraut og norðan viö Sigtún varö Ólafur Gisli fyrir hjólinu og lést samstundis eftir aö hafa borist meö þvi langa vegu. ökumaöur bifhjólsins, sem er 21 árs, haföi það aö láni og var aö reynsluaka þvi. Þetta mun vera 25 bana- slysið i umferöinni i ár. sem ríkisstjórnin hefur einsett sér að taka á eftir áramót. Með frumvarpinu er stefnt að lögbindingu stórfelldrar kjaraskerð- ingar og atvinnuöryggi landsmanna stofnað í hættu. Samþykki ráðherra að engu haft Meö þessari kröfu meirihlutans i þingflokki og flokksstjórn Alþýöuflokksins er aö engu haft samþykki ráöherra flokksins viö þaö samkomulag sem oröiö var innan rikisstjórnar um tekjuöflun og lokaafgreiöslu fjárlaga. Þaö vakti og athygli i gær aö ráöherr- arnir Benedikt Gröndal og Magnús Magnússon sáust vart i þinghúsinu i gær, enda fullkom- lega veriö ekiö yfir þá i máls- meöferö kratanna. Standa ekki að eigin samkomulagi Alþýöubandalagið og Fram- sóknarflokkurinn munu hafa til- kynnt fulltrúum Alþýöuflokksins i fjárveitinganefnd i gær aö þeir myndu i samræmi viö samkomu- lag allra stjórnarflokkanna leggja fram álit meirihluta fjár- veitingarnefndar svo f járlög gætu komiö til umræöu i dag, laugar- dag, eins og samiö heföi veriö um. Þá neituöu fulltrúar Alþýöu- flokksins fyrirvaralaust aö skrifa undir meirihlutaálitiö og var sú ákvöröun studd af þingflokknum. Sömuleiöis var þar samþykkt aö standa ekki aö neinum nefndar- álitum i sambandi viö tekju- ! öflunarhliö fjárlaganna eöa láns- fjáráætlun. Fulltrúar Alþýöuflokksins höföu tekiö fullan þátt i störfum fjárveitingarnefndar og stóöu aö umræddu meirihluta- áliti alveg þar til undirskriftar kom. „Maöur fer auðvitaö aö hugsa sitt ráö, og ýmsir mundu telja þaö jafngilda vantrausti”, 'sagöi ólafur Jóhannesson, forsætis- ráöherra i gær, er hann var spurður um viöbrögö sin ef kratar fengju meö tilstilli Sjáifstæöis- flokksins samþykkta frestun á annari umræöu um fjárlögin sem hefjast á kl. 2 i dag. — Ljósm.: eik. Kemur frestunartillaga? Þegar hér var komiö sögu I gær ákváöu fulltrúar Alþýöubanda- lags og Framsóknarflokks aö leggja álitiö fram sem álit fyrsta minnihluta fjárveitingarnefndar og yröi svo látiö reyna á stuöning viö fjárlagatillögurnar I meöferö þingsins i dag. Þessi ákvöröun Framhald á 18. siðu Síðustu fréttir Þegar biaöiö var komið i prentun bárust fregnir af þvf aö fulltrúar Alþýöuflokksins hygö- ust skrifa undir álit meirihluta fjárveitinganefndar. Þeir hafa hinsvegar þann fyrirvara á, aö þeir komi fram efnahagsmála- frumvarpi sinu miili annarrar og þriöju umræöu. Er þvi enn alit óljóst um lokaafgreiöslu fjárlaga fyrir jól. _______________-sgt Ólafur Jóhannesson Ekki gengið að skilyrðum Alþýðu- flokks í gær var þingfundum frestaö um klukkustund vegna funda i þingflokkum. t upphafi fundar i neöri deild kvaddi Geir Hall- grímsson sér hljóös utan dag- skrár og spuröist fyrir um þaö hvernig ætlunin væri aö haga þingstörfum til jóla. Var þessari fyrirspurn beint til forsætisráð- herra og tók Geir fram aö hún væri fram borin aö gefnu tilefni, þe. i fyrsta lagi heföu birst fréttir af þvi aö flokksstjórn Alþýöu- flokksins heföi gert samþykkt um aö Alþýöuflokkurinn stæöi ekki aö samþykkt fjárlaga nema gengiö væri aö skilyröum sem hann setti og I ööru lagi væri mælst til þess af stjórnarandstöðunni aö hún af- greiddi fjáröflunarfrumvörp i tengslum viö fjárlög meö afbrigö- um án þess aö hafa haft tækifæri til þess aö athuga þau. 1 svari Ólafs Jóhannessonar kom fram aö ætlunin er aö af- greiöa fjárlög fyrir jól eða ára- mót og aö önnur umræöa um þau yröi I dag, laugardag. Um til- lögugerð Alþýöuflokksins fór Ólafur lofsamlegum oröum og kvaö margt I þeim eflaust geta notast, þegar rikisstjórnin tæki þessi mál til vinnslu eftir áramót en þaö hefði veriö meiningin meö þau atriði sem fram heföu komiö I greinargerö meö frumvarpi rikisstjórnarinnar um siðustu mánaöamót. Þá tók til máls Sighvatur Framhald á 18. siðu Nýjung á Laugaveginum Jóla- strætó! Siöast liöinn laugardag skapaö- ist algjört umferöaröngþveiti i borginni, sérstaklega á Lauga- veginum og i kringum hann. Allt leiöakerfi Strætisvagna Reykja- vikur fór úr skoröum og i úthverf- unum uröu menn aö biöa von úr viti meðan vagnarnir voruaö sil- ast niöur Laugaveginn. i dag veröur gerö sérstök til- raun til aö bæta úr þessu, en verslanir veröa opnar fram til klukkan 22,og biiast má viö fjölda fólks i miðbænum i þessu bliö- skaparveöri. Klukkan 13 til 19 verður Lauga- vegur milli Snorrabrautar og Skólavörðustfgs lokaöur fyrir allri umferö nema strætisvögn- um, sem ganga munu á fárra mfnútna fresti niöur Laugaveg og upp Hverfisgötu. Eru þaö ein- dregin tilmæli til fólks aö þaö leggi bilum sinum fyrir innan Hlemm, eöa skilji þá eftir heima, og notfæri sér siöan strætis- vagnaferöirnar fram og til baka. Gnægö bllastæöa eru fyrir ofan Hlemm i Holtunum, i Skúla- og Borgartúni, viö Skátaheimiliö á Snorrabraut og viöar en á Lauga- Framhald á 18. siöu FYRRVERANDI FORSTJORT HAFSKIPS H.F. AK/FRfH ÍR Eitt stærsta fjársvikamál sem hér hefur komið upp I gær, sendi stjórn Haf- skips h.f. rannsóknarlög- reglu rikisins ákæru á hendur Magnúsi Magnús- syni, fyrrverandi for- stjóra fyrirtækisins fyrir meint f jármálamisferli, skjalafals auk annarar misbeitingar. Þetta kom i Ijós við úttekt á ýmsum bókhalds og rekstrarþátt- um fyrirtækisins. Við þá úttekt komu ýmis vafa- söm atriði í Ijós sem gáfu tilefni til frekari rann- sóknar af hálfu félagsins. Við þá frumrannsókn, sem nú er lokið kom i Ijós eitt mesta fjársvikamál allra tima á Islandi. Upphæöin, sem hér um ræöir skiptir miljónatugum og er eins og fyrr segir eitt stærsta fjár- svikamál sem upp hefur komið hér á landi. Þarna er um aö ræða samantvinnuö fjársvik, skjalafals og aöra misbeitingu. Viöskiptavinir svo og viö- skiptabanki fyrirtækisins hafa ekki skaðast neitt, heldur ein- ungis fyrirtækiö sjálft. Þó telur fyrirtækiö aö fjárhagslegir hagsmunir þess séu tryggöir i málinu. Eins og fyrr segir kunngeröi lögfræöingur Hafskips h.f. rannsóknarlögreglu rikisins þessa kæru i gær og er þvi rann- sókn á vegum lögreglunnar ekki haíin enn. Magnús Magnússon lét af stöfum, sem forstjóri Hafskips h.f. i nóvember 1977 en á enn sæti I stjórn fyrirtækisins. S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.