Þjóðviljinn - 06.01.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 06.01.1979, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. janiiar 1979. Barnavinna á islandi er enn þann dag í dag mjög almenn. I Reykjavík er dagblaðasalan mest á- berandi/ einkum aö vetr- inum. Okkur er tjáð að börn hafi lengst af borið hitann og þungann af dreif ingu dagblaðanna og sáu hér áður fyrr um sölu allra blaðanna. I því sam- keppnis- og auglýsinga- stríði sem ríkt hefur i blaðaheiminum hafa kjör sölubarnanna litt borið á góma. Við brugðum okk- ur í bæinn snemma í haust og tókum söiubörn tali til að forvitnast um þessa barnastétt. Draumur borgara- stéttarinnar Margar stéttir eiga sér drauma um hlutverk sitt og stöftu i samfélaginu. Fáir eru þó eins óraunsæir og borgarastétt- in sem löngum hefur kennt mönnum aö séu þeir aöeins nógu duglegir og standi sig nógu vel i frjálsri samkeppni lýö- ræöisþjóöfélagsins þá muni þeir á sinum tima hljóta umbun erfiöisins, veröa virtir og þó um fram allt rikir. bessi draumsýn kristallast i sögunni um litla fá- tæka drenginn sem ráfar hungr- aöur og klæöalitill um götur stórborgarinnar og selur blöö. Smám saman vinnur hann sig upp og veröur margmiljóner. betta getur verkalýöurinn lika ef hann er bara nógu duglegur og gáfaöur og er ekki meö neitt múöur. Hinir duglegu og gáfuöu gera þaö gott ekki satt? baö er nú liöin tiö aö sölubörn ráfi um götur stórborganna, þar hafa aörir tekiö viö þeirra hlut- verki. Hér á landi er þessi stétt hins vegar enn viö liöi og fer vaxandi ef nokkuö er, meö harönandi samkeppni siödegis- blaöanna og gylliboöum til barnanna. 1 huga þeirra sem gista Reykjavik einkenna hróp sölu- barnanna á götum úti borgar- lifiö meira en flest annaö. baö er allt morandi I litlum strák- um sem hlaupa fram og aftur og bjóöa VIsi og Dagblaöiö til sölu hrópandi fyrirsagnir um slys, bruna og morö. En hvernig eru kjör þessara barna? Getur þaö talist eölilegt aö börn hlaupi beint úr skól- anum niöur i bæ til aö selja blöö I hvernig veöri sem er? Hvers konar hugarfar er rikjandi hjá þessum börnum? Dreymir þau um aö veröa rik? Eru þau aö vinna sér fyrir vasapeningum eöa jafnvel fyrir daglegu brauöi? Aðstæður kannaðar I sumar birtist hér á Jafn- réttissiöunni viötal viö Auöi Haralds (sem siöan hefur gert garöinn frægan meö upplestri úr eigin ritverkum). bar sagöi hún þaö daglegt brauö aö börnin i hverfinu sem hún býr I streymi út úr húsunum hvern virkan dag meö Dagblaöspok- ann sinn og fari niöur i bæ til aö vinna sér fyrir þvi sem foreldr- arnir geta ekki veitt þeim, jafn- vel fyrir mat sinum. bessi um- mæli Auöar vöktu forvitni okk- ar, viö vildum kynna okkur af eigin raun viöhorf sölubarnanna og fórum þvi snemma I haust meö hljóönema i bæinn og rædd- um viö öll þau sölubörn sem á vegi okkar uröu. Yfirleitt svör- uöu þau greiölega nema einn 10 ára snáöi spuröi hvort þetta ætti aö veröa eitthvert hundleiöin- legt kvenréttindadrasl. Aö lok- um unnum viö úr einum tiu viö- tölum og skal nú greint frá þvi helsta sem fram kom. Leiö okkar lá um Austur- stræti, Bankastræti, upp Lauga- veginn og inn aö rikinu viö Lindargötu. Viö komumst aö þvi aö i blaö- söluheiminum rikir ákveöiö kerfi, þar eru sölukóngar og lög- mál samkeppninnar gilda. 1 miöbænum eru ákveönir staöir þar sem best er. aö selja. Horniö viö Reykjavikurapótek er núm- er eitt. bar ræöur óli blaöasali rikjum. bar má enginn annar selja fyrr en hann hefur lokiö sér af. baö kemur þó fyrir aö ýmsir byrjendur 1 faginu viöur- kenna ekki lögmálin og reyna aö selja i grennd viö Óla en hann rekur þá jafnan I burt meö haröri hendi. Eftir aö hann fer tekur næst æösti maöur brans- ans viö. Viö hittum hann einmitt þennan dag. Núoröiö selur hann aöeins á sumrin og fram á haust, enda oröinn 14 ára. Hann hefur stundaö sölumennsku i mörg ár og hefur nú þá for- gangsstööu ásamt Óla aö fá Heimur blaðsölubama í Reykjavík blööin fyrstur. baö er: enginn annar fær blöö fyrr en þeir tveir eru búnir aö taka sinn skammt. Forréttindi og lögmál A meöan Óli lýkur sér af á horninu fer sá næst æösti um nágrenniö og selur. Siöan tekur hannásamt aöstoöarmanni sin- um viö. Hann var þarna lika þegar okkur bar aö garöi. Viö spuröum þá hvers vegna þeir heföu þetta fyrirkomulag, hvort þeir græddu eitthvaö á sam- vinnunni? baö var ekki annaö aö heyra en aö aöstoöarmaö- urinn nyti fyrst og fremst góös af. Hann fær blööin um leiö og þessir tveir æöstu. Bossinn fær hins vegar viröingu og aödáun og var aö heyra á félögum þeirra sem komu aövlfandi til aö fylgjast meö viötalinu aö þeim þætti afar fint aö vera aö- stoðarmaöur og hafa sllkan. Afram meö kerfiö. Auöunn er einn þeirra sem vinnur fyrir sér meö blaösölu. Hann er mun eldri en þessir strákar. Hans forréttindi eru aö fara fyrstur niöur Laugaveginn og selja I búöunum. Síöan er hans staöur fyrir framan Viöi i Austur- stræti. Aö ööru leyti gildir sú regla aö sá á staöinn sem fyrstur kemur á hann. Reyni einhver aö hasla sér völl veröur bara slást. sögöu strákarnir. Venjulega eru gíJtunornin i miöbænum bestu staöirnir en þegar eitthvaö sérstakt er um aö vera er góö sala viö um- feröarljósin á fjölförnum gatna- mótum og viö rikin á föstudög- um. beir sögöu okkur að kring- um kosningarnar i vor heföu veriö uppgangstimar i blaöasöl- unni og m.a. heföu tveir strákar selt um 600 blöö á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrar (sem er reyndar stórhættulegur staöur). baö geröi þá um 16000 kr. Gott dagvinnukaup þaö. Kjörin eru þannig aö börnin fá ákveöinn hluta af veröi hvers blaös ( var 20 kr. áöur en blööin hækkuöu) og siöan fá þau eitt blaö aukalega á móti hverjum tiu sem þau selja. Flest skipta viö annaö sfödegisblaöanna en þegar I bæinn er komiö skipta þau á blööum sin á milli og hafa bæöi blööin á boöstólum. Strákarnir sem viö töluöum viö voru á aldrinum 9 — 14 ára. Sumir unnu viö biaöasölu allt áriö, aörir aöeins á sumrin. Fæstir höföu reynt aöra vinnu. Viö spuröum þá hvort ekki væru neinar stelpur aö selja (viö sá- um engar þennan dag), beir sögöu litiö um þaö, enda væru þær lélegar. bá var komiö aö þeirri spurningu sem brann á vörum okkar: af hverju þeir væru aö þessu? Sumum vaföist tunga um tönn, en aö lokum kom sama svariö hjá flestum: aö græöa pening. baö heitir sem sagt aö launum og fá þar aö auki hluta af áskriftargjöldunum i sinn hlut. Samkvæmt þeim upp- iýsingum,sem viö höfum aflaö okkur og reyndar varöa aöeins annaö siödegisblaöanna, eru börnunum sem bera þaö biaö út greitt lægra kaup en fullorön- um, þó aö þau vinni nákvæm- iega sömu vinnu, sem er þeim þar aö auki erfiöari. Auk þess gildir sú regla á þvi blaöi, aö sé ekki búiö aö innheimta ákveö- inn hluta áskriftargjaldanna fyrir ákveöinn tima er dregiö af launum barnsins. Barniö er sem sagt látið gjalda þess ef einhver lesandinn er ekki heima eöa er einfaldiega blankur þegar hann er rukkaöur. Útslitjð fólk fyrir aldur fram Dreifing dagblaöanna hér á landi byggist aö miklu leyti á vinnu barna. Er ekki kominn timi til aö breyta þvi? Er eöli- legt aö ala börn upp I anda sam- keppni og gróðahugsjóna? Eina sögu heyrðum viö af 11 ára dreng sem ber út blaö allra stétta á morgnanna (um 100 Framhald á 14. siöu . • p Tl'i* ■*i M.-Í Milli jóla og nýjárs var hald- inn ársfjórðungsfundur Rauö- sokkahreyfingarinnar. Kom þar margt til umræöu t.d. barnaáriö og 8. mars svo og þaö irafár sem oröiö hefur út af hátiö hreyfingarinnar I Tónabæ i haust 1 þjóöviljanum í gær birt- ist ályktun sem samþykkt var á fundinum. Meðal annars var ákveðiö aö halda áfram meö hina vinsælu morgunfundi á laugardögum og var gengiö frá tluOa-íJKKHÍIiS dagskrá á fundi miöstöövar s.í. miövikudag. Næsta laugardag á aö ræöa um aögeröir 8. mars (alþjóöadagur verkakvenna), 13. jan um verkefni barna- ársins. 20. jan. á aö taka til um- ræöu bókina „Einkamál Stefaniu” eftir Asu Solveigu. 27. jan. á aö tala um barnaefni i sjónvarpinu og 7. feb. veröur bókin „begar vonin einer eftir” brotin til mergjar. Umsjón: \ Guðrún Ögmundsdóttir P* n Hallgerður Gísladóttir „ Jp Kristín Ásgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir ggðh Sólrún Gísladóttir græöa aö fá laun fyrir vinnu sina (Sbr. textann vinsæla um Búöardalinn þar sem gæinn syngur eftir aö hafa púlað viö Sigöldu: þvi nú grætt ég hef meir en mér finnst nóg). Hvaö ætliö þiö aö gera viö peningana? spurðum viö. Safna fyrir hjóli, gjaldeyri og feröa- lögum, voru svörin hjá flestum. Viö hittum sem sagt ekki sölu- börn sem voru aö vinna fyrir mat sinum (þau voru ekki kom- in úr sveitinni samkvæmt upp- lýsingum Auöar sem áöur var vitnaö til). Strákarnir gáfu okkur upp töl- ur um fjölda blaöa sem þeir seldu og hversu mikiö þeir heföu upp úr sér á degi hverjum og reiknaöist okkur til aö salan væri allt frá 20 blöðum á mann upp i 200 hjá þeim söluhæstu. Kaupið er þá frá 500 kr. upp i 6000. bessi viötöl áttu sér staö á fögrum haustdegi, i björtu og mildu veðri. En hvernig haldiö þiö lesendur góöir aö þaö sé aö norpa úti I frosti og noröankalda i þrjá til fjóra tima viö aö selja blöö? Gera börnin þaö ótil- neydd? Er söfnunaráráttan og gróöafiknin oröin svo rótgróin aö þau leggi hvaö sem er á sig? Eöa hvaö er þarna á feröinni? baö væri fróölegt aö vita. Svo er þaö hinn hópurinn. Börnin sem bera út blööin á morgnanna. bau eru á föstum Því að kóngur vfl ég verða.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.