Þjóðviljinn - 09.01.1979, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN — Þriftjudagur 9. janúar 1979.
— Verulegum hluta af
hagnaöi Happdrættis
Háskóla Islands verður á
næstu árum varið til upp-
byggingar rannsóknar-
starfsemi og verkmennt-
unar í þágu íslensks at-
vinnulífs og félagslegrar
og heilbrigðislegrar
þjónustu.
Svo mælti Guölaugur Þorvalds-
son, háskólarektor, á fundi meö
fréttamönnum o.fl. i fyrradag, en
þar ræddi hann m.a. um
Happdrætti Háskólans, starfsemi
hans, aöstööu, aöbúnaö og næstu
áform um byggingar. Upplýs-
ingar háskólarektors fara
sumpart hér á eftir en birtast aö
ööru leyti annarsstaöar hér á
siöunni.
Vinnustööum Háskólans má
skipta i þrennt: Háskólalóö og
grennd, Landspitalalóö og leigu-
húsnæöi viösvegar um bæinn.
1 Háskólalóöinni fer fram,ýmist
aö mestu eöa öllu leytj,starfsemi
guöfræöi-, laga-, viösktpta-, verk-
fræöi- og raunvisindadeildar,
(nema liffræöi). Einnig verulegur
hluti af starfsemi félagsvisinda-
deildar, lyfjafræöi lyfsala, lyfja-
fræöi og liffærafræöi I læknadeild
og nokkur starfsemi tannlækn-
ingadeildar. Þar er Háskólabóka-
safn og lesstofur, Raunvisinda-
stofnun, Reiknistofnun, Stofnun
Arna Magnússonar, Oröabókin,
HBE
Háskólarektor, blaöamenn og fleiri skoöa ýmis undratæki I Reiknistofnun Hóskóians
Mynd: Leifur
Brýn þörf á aö
Páll Jensson, forstööumaður Reiknistofnunar Háskólans, ræöir viö
blaöamenn, sem fylgjast meö ,,af
Háskólabió, tþróttahús,
stjórnsýsla skólans og starfsemi
stúdenta.
A Landspitalalóöinni fer aö
mestu fram klinisk kennsla i
læknadeild og tannlækna. Þar er
Rannsóknarstofa i meina- og
sýklafræöi o.fl. rannsóknarstofur
tengdar starfsemi Landspitalans
og læknadeildar.
Hluti af kennslu i læknadeild fer
fram viösvegar um borgina t.d. i
leiguhúsnæöi viö Armúla,
Grensásveg, Sigtún, Tjarnbæ og á
flestum sjúkrahúsum I Reykjavik
og nágrenni. Þá hefur félags-
visindadeild á leigu húsnæöi viö
Sóleyjargötu, hjúkrunarfræöi viö
Suöurlandsbraut, sjúkraþjálfun i
Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar,
Mannfræöistofnunin viö Sólvalla-
götu, forspjallavisindi I Tjarnar-
bæ, Happdrættiö viö Tjarnargötu.
Háskólaráö gerir tillögur um
nýbyggingar á vegum Háskólans
aö ööru leyti en þvi, aö sérstök
yfirstjórn mannvirkjageröar á
Landspitalalóö fer meö bygg-
ingamálefni þar siöan i árslok
1972. Háskólinn á aöild aö þeirri
yfirstjórn. Viö fjárlagagerö á
þessu ári lágu annarsvegar fyrir
álýktun háskólaráös um
forgangsrööun bygginga á Há-
skólalóö og tillaga um byggingaá-
ætiun fyrir árin 1978 — 1986 og
hinsvegar áætlun Yfirstjórnar
mannvirkjageröar á Land-
spítalalóö um byggingu húss fyrir
lækna- og tannlæknadeild þar á
lóöinni.
Augljóslega veröa þessar áætl-
anir ekki framkvæmdar meö
æskilegum hraöa nema til komi
fjárveiting til viöbótar happ-
drættisfénu. Er þaö i samræmi
viö álitsgerö Háskólanefndar,
sem skipuö var á sinum tima og
skilaöi áliti 1969, en formaöur
hennar var Jónas Haralz. Þá var
taiiö, aö um alllangt skeiö þyrfti
a.m.k. sama framlag úr rikissjóöi
til háskólabygginga og kæmi frá
happdrættinu eöa um 30 milj. kr.
á ári. Sú upphæö fékkst á f járlög-
um 1971. Þessi upphæö hækkaöi
siöan lltiö og var siöast á fjárlög-
um 1977. Hefur og undanfarin ár
meir veriö unniö aö áætlanagerö
um framtiöina innan skólans en
byggingaframkvæmdum en leyst
úr viöbótarþörfum meö leiguhús-
næöi. Nú er þó komiö þar á
fremstu grös.
Um miöjan nóv. s.l. fól mennta-
öllu afli”.
málaráöherra sex mönnum aö
mynda samráöshóp er endur-
meta skyldi stööuna hvaö varöar
framkvæmdir á vegum
Háskólans og á Landspitalalóö og
gera tillögur um fjárveitingar úr
rikissjóöi. Starfshópinn skipuöu
háskólarektor, ráöuneytisstjóri
heilbrigöisráöuneytis, deildar-
stjóri háskóla- og alþjóöadeildar
menntamálaráöuneytisins, hag-
sýslustjóri, formaöur fjárveit-
inganefndar og forstööumaöur
Yfirstjórnar mannvirkjageröar á
Landspitalalóö.
Starfshópurinn skilaöi áliti 1L
des. s.l. og hlutu megintillögur
hans einróma stuöning háskóla-
ráös. Er þar nokkuö slakaö á
framkvæmdahraöa frá fyrri til-
lögum. Gert er ráö fyrir aö á ár-
unum 1979—1982 veröi byggt fyrir
rúmlega 2.1 miljarö kr. á vegum
Háskólans, miöaö viö verölag
haustiö 1978, þar af fyrir tæplega
1,3 miljaröa á Landspitalalóö.
Reiknaö er meö aö Happdrættiö
SPRUNGU
VIÐGERÐIR
með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og
vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við-
gerðir. Upplýsingar i sima 24954.
Frá blaöamannafundinum um málefni Háskólans.
leggi til 1263 milj. kr. árin
1979—1982 en rikissjóöur 900 milj.
kr. árin 1980—1982, hvorttveggja
miöaö viö verölag haustiö 1978.
Rikiö leggur þannig ekkert fram
á yfirstandandi ári.
Aætlaö er aö á timabilinu
1979—1982 ljúki a.m.k. þremur
lotum byggingar fyrir lækna- og
tannlæknadeild og tveimur 1800
ferm. byggingum á háskólalóö,
annari austan en hinni vestan
Suöurgötu. Fjárveitinganefnd á
eftir aö fjalla um.þessar tillögur.
Nú kunna einhverjir aö spyrja
hversvegna svo brýnt sé aö auka
verulega viö húsnæöiskost
Háskólans á næstu árum. Þar
koma raunar ýmsar ástæöur til
en þessar eru þó helstar:
1. Siöasta áratug hefur
nemendafjöidinn tvöfaldast en
fjölgunin varð aö visu aöallega á
fyrra hluta timabilsins. Aöbúnaöi
þessara nemenda er enn i mörgu
áfátt.
2. Kennurum hefur fjölgaö
mjög á þessu timabili svo og ööru
starfsfólki. Hlutfall kennara og
nemenda er nokkurnveginn hiö
sama hér og I nágrannalöndun,
eöa 1:10. Starfsfólk viö stjórn-
sýslu, aöstoö viö rannsóknir og
kennslu og ýmsa þjónustu er hér
þó enn aöeins þriöjungur af þvi,
sem tiökast i Bretlandi og
Danmörku t.d. Efling stjórnsýsl-
unnar og bætt aöstaöa fyrir kenn-
ara krefst húsnæöis.
3. Margar greinar innan
Háskólans búa viö litla eöa enga
rannsóknaraöstööu og takmark-
aöa verkkennsluaöstööu. Nægir
aö nefna verkfræöigreinar i þessu
sambandi eftir aö fullnaöar-
menntun verkfræöinga var flutt
inn I landiö og verkkennsluaö-
stööu viö krufningar I llffærafræöi
I læknadeild.
4. Nyjar greinar frá siöustu ár-
um, (t.d. félagsvisindadeild,
námsbrautir I hjúkrunarfræöi og
sjúkraþjálfun, matvælafræöi,
endurskoöun o.fl. greinar) hafa
ennþá takmarkaöa og stundum
og dreiföa aöstööu.
5. MikiI óvissa um framhaldsnot
leiguhúsnæöis á ýmsum stööum.
6. Skortur á geymslurými og
verkstæöisaöstööu, bæöi vegna
viöhaldsvinnu og bygginga, lóöa-
vinnu og siöast en ekki sist vegna
verkkennslu og framleiöslu til
eigin nota i verkfræöi- og raunvis-
indagreinum.
7. Tannlæknadeild hefur lengi
búiö viö alls kostar óviöunandi
starfsaöstööu.
Fleira mætti nefna, en hér
veröur staöar numiö.
• Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiði.
Gerum föst verötilboð
SÍMI53468