Þjóðviljinn - 09.01.1979, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. janúar 1979.
Halldór Stefánsson
ríthöfundur látinn
Frá samtökum lækna:
„Heilbrigðiskerfid
og heilagar kýr”
A föstudag lést Halldór
Stefánsson rithöfundur, 86
ára að aldri, einn ágætasti
fulltrúi raunsæislegrar
sagnagerðar íslenskrar á
okkar tíð.
Halldór var fæddur í
Kóreksstaðagerði, Hjalta-
staðaþinghá í Norður-
Múlasýslu. Foreldrar hans
voru Stefán Stefánsson
póstaf greiðslumaður á
Eskifirði og kona hans
Margrét Halldórsdóttir
Halldór lærði til prentara
og vann við þá iðn um
skeið, en lengst hann vann
hann við bankastörf,
fyrst á Eskifirði en síðan i
Reykjavík.
Þegar meö fyrstu bók sinni,
smásagnasafninu 1 fáum drátt-
um, sem út kom 1930, haslaöi
Halldór sér völl framarlega I
sveit hinna róttæku rithöfunda,
sem tóku einkum miö af
þjóöfélagsátökum og stétta-
baráttu i verkum sinum.
Halldór var einkum mikilvirkur á
vettvangi smásögunnar og er
Græna lyftan
í Hlégarði
Leikritiö „Græna iyftan” verö-
ur frumsýnd n.k. laugardags-
kvöld aö Hlégarði f Mosfellssveit.
Þaö er leikfélagið á staðnum sem
stendur að sýningunni.
Græna lyftan er gamanleikur
eftir Avery Hopwood og hefur
hann áöur veriö sýndur í Mos-
fellssveit og víöar um landiö,
hvarvetna viö mikla aösókn.
Leikstjóri er Kristin Anna Þór-
arinsdóttir, en auk hennar og
leikara hafa um 20 manns tekiö
þátt i uppsetningunni.
Póstburöargjöld hækkuðu um
áramótin samkvæmt ákvörðun i
nóvember, en simagjöld hækkuöu
1. des. Kostar nú eftir hækkunina
kr. 80 aö senda verjuiegt bréf inn-
anlands og til Norðurlanda, en
var kr. 70 áður. Til annarra landa
innan Evrópu kostar 100 kr. undir
20 gramma bréf og til landa utan
Evrópu 170 kr. (áöur kr. 90 og kr.
150)
löngu viðurkenndur sem einn
helstur islenskur meistari þess
forms, hann er og höfundur
merkra skáldsagna og útvarps-
leikrita. Halldór Stefánsson var
og atkvæöamikill þýöari
bókmennta, þýddi m.a. verk eftir
Maxim Gorkl, Jack London og
Zaharia Stancu. Halldór var einn
af stofnendum Félags byltingar-
sinnaðra rithöfunda og Máls og
menningar og sat hann til
skamms tima I stjórn þess
bókm enntafélags.
Halldór Stefánsson var kvæntur
Gunnþórunni Karlsdóttur, og
eignuöust þau eina dóttur.
Buröargjöld fyrir opin bréf og
kort eru miöaö viö 20 gr. kr 70 inn-
anlands (var kr. 60) kr. 80 til
Evrópulenda (70) og kr. 90 til
landa utan Evrópu. Fyrir smá-
böggla hækkaöi buröargjald fyrir
100 gr. úr 110 kr. I 130 innanlands,
úr 130 kr. I 150 til Evrópulanda
og úr 220 kr. I 250 utan Evrópu.
önnur burðargjöld hafa hækkaö
samsvarandi.
t Þjóöviljanum birtust síöustu
daga nýliðins árs nokkrar greinar
um það, sem höfundur kallaöi
„úttekt á launakjörum og
samningum læknastéttarinnar”.
Enda þótt vissar gagnlegar upp-
lýsingar komi fram I greinum
þessum, telja stjórnir Lækna-
félags tslands og Læknafélags
Reykjavikur að mikiö vanti á
heildaryfirsýn yfir þessi mál og
telja sér skylt aö gera nokkrar
athugasemdir við missagnir, er
þar koma fram.
Greinahöfundur lýsir erfiöleik-
um viö öflun upplýsinga.
Greinarnar bera þó meö sér, aö
gengiö var framhjá ýmsum aðil-
um, er upplýsingar gátu gefiö, og
var t.d. aldrei leitaö eftir upp-
lýsingum hjá skrifstofu lækna-
samtakannaum kjarasamninga,
sem geröir hafa veriö á þeirra
vegum viö ýmsa aöila í þjóöfélag-
inu. Þeir samningar hafa allir
veriö prentaöir og eru þannig aö-
gengilegir hverjum sem þessósk-
ar, og greinahöfundi frjálst aö
leita til samtakanna meö þær
spurningar, sem hann telur aöra
hafa veigrað sér viö aö svara.
Þaö er rétt hjá greinahöfundi,
aö útgjöld til heilbrigöismála
hafa aukist mjög á undanförnum
árum, eins og 1 nágrannalöndum
okkar og hefur sú þróun mála
veriö töluvert rædd á undanförn-
um árum. Verulegur hluti þeirrar
aukningar er vegna kostnaðar viö
sjúkrahúsarekstur. Heildar-
launakostnaöur sjúkrahúsa hefur
aukistmjögmikiöáslöustu 2ára-
tugum einkum vegna nýrra þjón-
ustugreina, sem kallaö hafa á
aukiöstarfsliö. Þaö er látiö aö þvi
liggja, aö meginorsök útgjalda-
aukningar sjúkrahúsa stafi af
launahækkunum lækna. Upp-
lýsingar hjá Landspltala,
Borgarspltala ogLandakoti sýna
hins vegar, aö launahlutfall
lækna á heildarreksturskostnaöi
sjúkrahúsa hefur lækkaö veru-
lega á undanförnum árum, og var
áriö 1977 um 1/7 af heildarút-
gjöldum þessara þriggja spltala.
Upplýsingar greinahöfundar
um laun sjúkrahúslækna eru rétt-
ar svo langt sem þær ná. Laun
sjúkrahúslækna miöast viö þjón-
ustu veitta sjúklingum, sem vist-
aöir eru á sjúkrahúsum. Læknar
hafa hins vegar i áratugi stundaö
utanspltalasjúklinga á húsnæöi
sjúkrahúsanna utan sins reglu-
lega vinnutima og án endurgjalds
frá viökomandi sjúkrahúsi.
Greinahöfundur virðist telja
þetta starf eingöngu fjárplógs-
starfsemi fégráöugra sjúkrahús-
lækna. Staöreyndin er hins vegar
sú, aö nú sem fyrr er brýn þörf
fyrir þessa þjónustu viö sjúkl-
inga, sem ella mundi blöa lengi
eftir vistun I sjúkrarúmi. Vegna
hins mikla kostnaöar viö sjúkra-
húsreksturinn, sem minnst er á
hér aö framan má ætla, aö þaö
væri heilbrigöiskerfinu hag-
kvæmara aö auka, fremur en
minnka möguleika á þessari
þjónustu lækna viö utanspitala-
sjúklinga til þess aö draga úr þörf
vistunar, en hver dagur sllks
sjúklings i sjúkrarúmi mundi
kosta nálægt 50 þús, krónum.
Um þessa vinnu kom nýtt á-
kvæöi inn I sarnninga um sér-
fræðilæknishjálp um áramót 1977
— 78, eins og greinahöfundur
vitnar réttilega i: ,,Sé læknisverk
unnið á sjúkrahúsi, greiöa
sjúkratryggingar þaö þvl aöeins
eftir gjaldskránni, aö ákveöiö sé
með formlegum samningi, meö
hvaöa kjörum læknir megi
vinnaverkiö þar. Slikur samning-
ur skal sendur Tryggingastofnun
rikisins, sem getur sent hann
daggjaldanefnd til Urskuröar”.
1 framhaldi af þessu skrifaöi
Læknafélag Reykjavlkur
stjórnum rlkisspitalanna og
Borgarspitala bréf, þar sem spurt
var, hvort viðkomandi stjórn
myndi leyfa áfram þá starfsemi,
sem þar heföi fariö fram og veriö
greidd án athugasemda frá
sjúkratryggingum. Yröi svariö
jákvætt, var óskaö eftir viöræö-
um meö væntanlegan samning I
huga. Greinahöfundur notfærir
sér ókunnugleika starfsmanns
rlkisspltalanna um þetta mál til
aö gera þetta ákvæöi tortryggi-
legt, en staöreyndin er sú, aö gert
var samkomulag til bráöabirgða
milli stjórnarnefndar rlkisspltal-
anna oglæknaá Landspltalanum
um áframhaldandi heimild til
þjónustu viö utanspltalasjúklinga
meö 25% aöstööugjaldi, uns
endanlegur samningur yröi gerö-
ur, en aö honum er nú unniö.
Greinahöfundur heldur þvi
fram, aö læknar fái meira greitt
fyrir kennslu viö Háskóla Islands
en aörir stundakennarar. Þetta er
rangt; stundakennarar fá allir
greitt samkvæmt sama samningi,
sem geröur er af Féagi háskóla-
kennara viö fjármálaráöherra.
Þaö er einnig rangt, sem fram
kemur, aö heil 'slulæknar fái
greiöslur fyrir ^ ,innu.
Læknasamtökin hafa hvorki
krafist þessné heldur samiö um,
aö læknar væru á launum frá
fleiri en einum aöila á sama tima.
Fullyröingum þar um er vísaö á
bug. Flestir læknar hafa tekjur
sinar af vinnu sem launþegar, en
ekki sem atvinnurekendur eöa
verktakar. Þeir gera kjara-
samninga slna viö rikisvald eöa
aöra opinbera aöila og hafa ekki
verkfallsrétt. Dylgjur um dular-
fulla samninga, yfirborganir i
kennslu og fleira I þeim dúr, sem
einkum koma fram i fyrirsögnum
greinahöfundar, eru þvi alger-
lega tilhæfulausar. Tekjur lækna
eru mjög misjafnar innbyröis,
eins og flestra annarra stétta, svo
sem iönaöarmanna ogsjómanna,
og hjá mörgum eru greiöslur
fyrir yfirvinnuogvaktskyldur um
ogyfir helmingur tekna. Héraös-
og heilsugæslulæknar veröa aö
standa sinar vaktir, hvort sem
þeim llkar betur eöa verr og má
nefna, aö þeir fá ekki sérstakt á-
lag fyrir helgar- og stórhátiöa-
vaktir. Þá má einnig benda á, aö
sjúkrahúslæknar eru sennilega
einir stétta, sem ekki fá greidda
viöveru á vinnustaö sem vinnu,
heldur sem bakvakt.
Allir kjarasamningar lækna
þola dagsins ljós og er aö lokum
itrekaö boö til greinahöfundar
um að afla sér þeirra upplýsinga,
sem hann óskar, hjá læknasam-
tökunum.
Reykjavik, 5. janúar 1979
Stjórnir Læknafélags Islanús og
Læknafélags Reykjavfkur
Eigum fyrirliggjandi
leðurstólana vinsælu frá Westnofa
Siesta leðurstólinn er margfaldur verðlaunastóll
/A A A A A A
IIH liin-.lau'iJJTOv
1-^—■ — = — u-Juuij-n g
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
tanrilM Hiieaiuu Ii iiiu
Byggingavörudeild
s. 28600
Byggingarvörudeild
s. 28604
Húsgagnadeild
s. 28601
Rafdeild
s. 10600
Teppadeild
s. 28603
Burðargjöldin
hat’a hækkað