Þjóðviljinn - 09.01.1979, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudagur 9. janúar 1979.
Barnaleikrit Þjóðleikhússins
Krukkuborg eftir
Odd Björnsson
laugardag
Olíu-
flutnínga-
skíp
sprakk
við Irland
Óttast að 49 menn
hafi látið lífíð
BANTRY, irlandi, 8/1 (Reuter)
— Oliuflutningaskip sem var aö
afferma hráolfu viö Bantry-flóa
sprakk i dag og er óttast aö fimm-
tiu menn hafi farist.
Olluskipiö Betelgeuse var skráð
i Frakklandi og nam 62.776 tonn-
um.
Áhöfnina skipuðu 41 maður, en
auk hennar er talið að sjö irskir
verkamenn og einn Breti hafi
látið lifið.
Jámbrautar-
kstír rákust á
í Tyrklandi
ANKARA, 521 (Reuter) — Tvær
hraölestir meö hundruöum far-
þega rákust á I dag nálægt höfuö-
borg Tyrklands. Ekki er enn vitaö
hve margir fórust.
Areksturinn átti sér staö
snemma morguns I um 50 km
fjarlægö frá Ankara og er vitað aö
fjórir menn hafi farist en sextiu
særst. Þó er búist við að þær tölur
hækki.
önnur lestin var að koma frá
Istanbúl á leið til Ankara en hin
frá Ankara til Istanbúl. Talið er
að önnur hafi veriö kyrrstæð á llt-
illi járnbrautarstöö þegar hin
kom brunandi. önnur var á röngu
spori.
frumsýnt n.k.
„Fyrsta frumsýningin á
barnaárinu verður aö sjálfsögöu
barnasýning” — sagöi Sveinn
Einarson þjóöleikhússtjóri á
blaðamannafundi sem haldinn
var á Stóra sviöinu i gær.
Barnaleikrit ársins í Þjóðleik-
húsinu heitir KRUKKUBORG
og er eftir Odd Björnsson. Þetta
er nýtt leikrit, en byggt á ævin-
týrisem Oddur samdiog gaf út I
bókarformi áriö 1969. Leikritiö
gerist aö miklu leyti neöan-
sjávar.
Þórhallur Sigurðsson leikstýrif
sýningunni, og lýsti hann fyrir
blaöamönnum þeirri sérstæöu
tækni sem beitt er, en hún felst
einkum i þvi að leikarar og leik-
munir eru farðaöir og málaðir
sjálflýsandi litum. Leikarar
gera hvorttveggja, að leika
sjálfir og stjórna leikbrúöum.
Þessiblandaða tækni hefur áður
veriðnotuð meö góöum árangri,
og eflaust muna margir eftir
sýningunni á Litla prinsinum,
sem einmitt var byggö upp á
svipaðan hátt.
Leikbrúöuland tekur einnig
þátt I þessari sýningu, og sögðu
aðstandendur þess að I tveimur
sýningum þeirra hefði verið
notuð þessi „sjálflýsandi
tækni”, og einnig heföu þeir
tekið þátt í sýningunni á Litla
prinsinum.
Una Collins hefur gert leik-
mynd og búninga, en gerð fiska
og annarra neðansjávardýra
önnuöust Erna Guðmarsdóttir,
Bjami Stefánsson og Jón Bene-
diktsson.
Tónlistin er eftir Hróömar
Sigurbjörnsson, Hilmar Oddson
og Mozart, en flytjendur tón-
listar eru Hróömar, Gunnar
Rafnsson, ólafur Flosason og
Asdis Valdemarsdóttir.
Aðalhlutverk I Krukkuborg
leika tveir piltar úr Melaskóla,
þeir Felix Bergsson og Ast-
mundur Norland, og leika þeir
hlutverkiötil skiptis. Aðrir leik-
endur eru Sólveig Halldórs-
dóttir, Steinunn Jóhannesdóttir,
Þórunn Magnúsdóttir, Arnar
Jónsson, Siguröur Skúlason,
Randver Þorláksson, Jón Gunn-
arsson og Helga Jónsdóttir.
Einnig koma fram nokkrir
ungir nemendur Ur ballettskóla
Þjóðleikhússins og hefur Ingi-
björg Björnsdóttir aöstoðað viö
samningu dansa.
Barnaleikritið hefur verið
lengi i undirbúningi og hefur
verið vandað til þess sérstak-
lega. Reyndar varö einum leik-
aranum að orði á blaöamanna-
fundinum, aö núþyrfti Oddur að
taka sig til og skrifa framhald,
þar sem búnar heföu verið til
allar þessar furðuverur — enda
væri efni leikritsins þannig að
þar væri af nógu að taka, og
mætti semja um þaö mörg leik-
rit til viöbótar.
Það sem gerist i leikritinuer I
stuttu máli það, að ungur
drengur dreymir sig onl sjó,
einsog Þórhallur Sigurösson
orðaði það. A hafsbotni kynnist
strákurinn fiskunum og sam-
félagi þeirra, meö öllum þess
vandamálum, sem bæði eru
heimatilbúin og stafa af manna-
völdum. Inn I ævintýrið fléttast
vandamál einsog mengun
sjávarins, ofveiöi osfrv.
En þaö er ekki við þvi að
búast að lausnir á þessum stóru
vandamálum sé hægt að gefa I
tveggja tlma leiksýningu —
enda er það ekki ætlunin, sagöi
Þórhallur.
Sveinn Einarsson sagði að
ýmsir hefðu gagnrýnt hefö-
bundnar sýningar á barna-
leikritum, og með þessari
sýningu væri i óvenju rlkum
mæli gerð tilraun til aö fara út
fyrir hinn heföbundna ramma.
Sveinn sagöi einnig að leikhúsið
nyti enn góðs af þeirri reynslu
sem fengist hefði með uppsetn-
ingunni á Litla prinsinum, og
Krukkuborg væri sýnishorn af
þvl.
Leikritiö var samiö sérstak-
lega fyrir Stóra sviöið, og með
áðurnefnda tækni ihuga. Ýmsar
breytingar voru gerðar á þvi, I
samráði viö höfundinn, enda
hefur sýningin verið unnin
mikið i hópvinnu. „Við styttum
það heilmikiö — sagði Ast-
mundur, leikarinn úr Mela-
skólanum — m.a. meö tilliti til
þess aö krakkar vilja ekki sitja
Framhald á bls. 14
Könnun Neytendasamtakanna á Jfiölda plastpoka i rúllum:
50 pokar eda 48?
( könnun sem fulltrúar
Neytendasamtakanna
gerðu af gefnu tilefni á
fjölda plastpoka frá Plast-
prent hf í 9 verslunum í
Reykjavík kom í Ijós að
ekki þurf a að vera 50 pokar
í hverri rúllu, þó sú tála
standi utaná pökkunum. —
Þeir geta eins verið 51, 49,
eða 48. Sama máli gegndi
um poka sem áttu að vera
35 talsins, þeir reyndust
ýmist vera 35, 34, 37, eða
36.
Könnunin var gerö 3. janúar s.l.
og náði hún eingöngu til verslana
sem fengið höfðu síðustu poka-
sendingu frá fyrirtækinu fyrir 18.
desember s.l. en þann dag hófust
blaöaskrif um þetta mál.
Niðurstöður eru:
1. 50 poka pakkar: 51, 48, 51, 48,
49, 50, 50, 50, 50, 51, 50, 50, 49, 48,
51, 48.
2. 35 poka pakkar: 35, 34, 35, 37,
35, 23, 36, 35, 34, 36, 35, 35.
1 fyrra tilvikinu reyndist rétt
talið I rúllur 16 tilfellum af 16, en I
þvi siöara I 6 tilfelli af 12.
—AI
Auka-
sýning
Saga-leikhúsið frá Bret-
landi hefur haldiö 5 sýningar
i Norræna Húsinu. Uppselt
hefur veriö á allar sýn-
ingarnar og hafa nokkrir
þurft frá að hverfa. Af þeim
sökum hefur leikflokkurinn
ákveðið að hafa eina auka-
sýningu áður en hann
hverfur af landi brott. Sýn-
ingin verður i kvöld klukkan
9. Miöasala er I Norræna
Húsinu eftir klukkan 12 á
hádegi.
A myndinni sést Inga
Bjarnason I hlutverki sinu
Bífreiða-
slys í
sjö meiddust,
einn alvarlega
Aðfaranótt s.l. sunnudags varð
umferðaslys I Skagafirði. Tveir
fólksbilar rákust á með þeim
afieiðingum, að allir, sem I þeim
voru, 7 manns, slösuðust meira og
minna og bllstjórinn á öðrum
bflnum það mikið, að flytja varð
hann i sjúkrahús I Reykjavik.
Nánari tildrög voru þau, að
fólkiö i öðrum bllnum var aö
koma af samkomu i Miögaröi. 1
honum voru 5 farþegar auk bll-
stjórans. Hinn billinn kom frá
Sauöárkróki og var bflstjóri hans
að sækja fólk á samkomuna. Bil-
arnir mættust norðaustan I
Reykjarhólnum, skammt utan
viö Varmahliö og skullu þar
saman með fyrrgreindum
afleiðingum. Launhált var á
veginum en umferð mikil og erfitt
að segja um orsök slyssins, að
sögn lögreglunnar á Sauðárkróki.
Þrir farþeganna voru ekki
meira meiddir en svo, að þeir
fengu að fara heim af sjúkrahúsi
eftir að gert heföi verið að sárum
þeirra. Aörir þrir dvöldu þar enn i
gær og bílstjórinn á bilnum, sem
var að koma frá Miðgarði, liggur
i sjúkrahúsi I Reykjavik allmikiö
slasaður en mun þó ekki talinn I
lifshættu.
Báðir bilarnir munu vera
gjörónýtir. —mhg
Samningar BHM við rikisvaldið:
Fara fyrir kjaradóm
á miðvikudag
ekkert tilboð um afnám „þaksins” hefur
enn borist frá rikisstjórninni
Eins og kunnugt er mót- vísitölubætur á laun.
mælti BHM harkalega að-
gerðum ríkisstjórnarinnar,
þar sem „þak" var sett á
Nú undanfariö hafa staöiö yfir
samningaumleitanir milli Banda-
lags háskólamanna og rikisvalds-
ins, þar sem bandalagið hefur
krafist þess að visitöluþakinu yrði
lyft af launastiganum. Siðast var
fundur meö deiluaðilum á föstu-
daginn og annar fundur er boð-
aður á morgun, miövikudag. Ef
samkomulag næst ekki þá fer
málið til úrskurðar kjaradóms.
sgt
Símasamband á ný við Norð-Austurland
Svo sem hermt hefur veriö frá i yfir E^jafjöröki. 9 að morgni hins gera við strenginn en þó var viö-
fréttum urðu talsverðar bilanir á 4. januar og sfðan varð radfóbilun gerð lokiö á sunnudagsmorgun og
sima nú laust fyrir helgina. Meðal á Húsavlkurfjalli daginn eftir. geta menn nú aftur hringt að vild
annars bilaði simastrengurinn Eitthvaö reyndist tafsamt að og þörfum. —mgh