Þjóðviljinn - 09.01.1979, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 09.01.1979, Qupperneq 9
Þriöjudagur 9. janúar 1979. — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Ólafur Ragnar Grímsson: Að deyja fyrir Davíð Iönrekendur eiga ötula tals- menn. Engin samtök halda eins oft blaöamannafundi, skipu- leggja jafn vel skrif i blöö, bjóöa þingmönnum svo tltt til heila- þvottarfunda, stunda svo marga daga ganga þinghússins til aö ýta á eftir slnum kröfum, senda jafn mörg bréf, greinargeröir og áskoranir. Meö Davlö Schev- ing Thorsteinsson í fararbroddi hafa Islenskir iönrekendur beitt margvlslegri þrýstitækni sem þekkt er úr bandariskum stjórn- málum til aö fá stuöning stjórn- valda viö stefnu slna. Allur þessi hamagangur hefur valdiö mikilli hrifningu I rööum iönrekenda og hylla þeir mjög forsvarsmann sinn og hand- langara hans. Aöferöirnar hafa veriö svo nýstárlegar aö inni- hald boöskaparins hefur skipt minna máli. I reynd svo litlu aö fáir hafa hugleitt — sem þó er augljóst — aö fengi stefna Daviös Schevings fram aö ganga myndi hún færa flestum Islenskum iönrekendum dauö- ann sjálfan. Sllkir smámunir eru litt til umræöu i rööum iön- rekenda. Likt og krossfarar- riddararnir foröum eru þeir til- búnir aö fórna sér og fyrirtækj- unum fyrir markaöskreddur og friverslunartrúöboö foringjans. Þeir deyja meira aö segja fyrir Daviö — meö bros á vör. Fyrirhelgina birtist dánartil- kynning frá fyrirtækinu Föt h.f. sem I 60 ár hefur veriö veiga- mikill þáttur I Islenskri fata- framleiöslu. Þar veröa nú 40 manns atvinnulausir. Orsakirn- ar? Jú, I viötali viö stjórnarfor- mann fyrirtækisins I Morgun- blaöinu siöastliöinn laugardag er rakin framkvæmdin á helstu markaösboöoröum iönrekenda- forustunnar. Davtössálmur frihöndlunar- innar veröur sjálfsagt enn á ný sunginn viö formlega útför þessa islenska iönaöarfyrirtæk- is. önnur fyrirtæki munu aö llk- indum halda áfram aö fylgja vitleysunni úr iönrekendafor- ustunni. En hver skyldi næstur deyja fyrir Davlö? Víti til varnaðar Þegar postular þess heild- salakerfis sem kennt er viö „frjálsa verslun” plötuöu EFTA inná íslendinga á siöasta áratug voru iönrekendur svo grænir aö þeir skrifuöu upp á eigin dauöa- dóm á stuttum húrra-fundi sem haldinn var I Félagi Islenskra iönrekenda. Þeir áttuöu sig ekki á þvl aö EFTA var sniöiö aö hagsmunum þeirra sem stund- aö höföu iönþróun I hundraö ár og þurftu nú stærri markaö svo aö umboösmennirnir næöu meiri árangri I sölunni. Á ts- landi var eiginleg iönþróun nán- ast enn á vöggustigi og þvl úti- lokaö — hvernig sem allt veltist — aö Islenskir iönrekendur gætu innan örfárra ára keppt viö „frjálsan” innflutning frá há- þróuöustu iönrlkjum Evrópu. Blindni iönrekenda á kenning- ar heildsalanna og kerfispostul- anna var sltk aö þeir gengu glaöir út I opinn dauöann og höföu sér til afsökunar ómerki- legt oforö frá Viöreisnarherrun- um um aö Islenskur iönaöur fengi aö sjálfsögöu „aölögunar- tlma”. Auövitaö var útilokaö aö slikt gæti oröiö aö neinu ráöi. Hiö nýja kerfi var byggt á frl- höndlunarkenningum heildsal- anna sem meö ötulu liösinni Þórhalls Asgeirssonar og fleiri æöstupostula markaöskerfisins knúöu stjórnvöld til aö halda yfirlýstu striki. t staö þess aö ganga I liö meö Alþýöubandalaginu og afhjúpa EFTA-blekkingarnar héldu iön- rekendurnir sig i Ihaldsherbúö- unum. Reyndar fóru æ fleiri þeirra aö föndra sjálfir viö inn- flutning. Trópikana-llnan varö ofan á. Sólargeislinn frá þinghléi Florida varövörumerkiíslensks „iönaöar”!! A siöustu mánuöum og árum hefur forysta iönrekenda lofaö ágæti hins frjálsa markaöskerf- is, heimtaö opinn innflutning úr öllum áttum, hávaxtastefnu I bankakerfi og boöaö nauösyn á óheftri samkeppni frá erlendum iönjöfrum ásamt fleiri grund- vallarþáttum þess kerfis sem Adam Smith bjó til handa breskum kaupmönnum fyrir tveimur öldum og aöeins nyt- samir sakleysingjar og heild- salar geta trúaö aö geti þjónaö iönþróun Islendinga. Þessir Davlössálmar markaöskerfis og hávaxtastefnu hafa veriö kyrjaöir hvern dag sem iönrek- . LAUGARDAGUR 67jANÚAR 1979 gefi hinu atvinnulausa starfs- fólki einhver eintök af lofræöum sinum um dýröarllf I hávaxta- landi. 2) „Stööugt erfiöari sam- keppnisaöstaöa innanlands”. Aö dómi stjórnarformannsins hefur ljómi EFTA-samkeppn- innar greinilega ekki birst aö- standendum fyrirtækisins Föt h.f. Þaö væri óskandi aö Þór- hallur Asgeirsson og aörir þeir sem telja EFTA-samninginn „merkasta viöskiptasamning I sögu tslendinga” taki nú hiö at- vinnulausa starfsfólk fyrirtæk- isins I tlma og útlisti hvers vegna lofa beri hina dauöu hönd. 3) „Flestir framleiöendur komnir út I innflutning”. 1 kjöl- far dómsins um afleiöingar samkeppninnar upplýsir stjórn- arformaöurinn aö kollegar hans hafi ekki staöist freisting- ar heildsalakerfisins sem kennt er viö EFTA, yfirgefiö innlenda Föt hf. hætta rekstri og 40 manns sigt uppi Báðar Andersen&Lí»’ -*ar hætta ÁKVEÐIÐ hcíur verlð að fyrlr tækiö Föt hí. har-ttl starí^mi sinni. verksmiðjunni verði.J hinn 1. marz nk. ug v ' tveimur Andersen & Laun Laugavetci ok VaatarsUt litlu síðar þérar t* þessa siðugtu mi'* UaBia-' eUkðugt erfiðari aamkeppniaað- seld. Al^aV ^num RÚM. tvítug Stúlka hefur ka-rt ■Uaðgun til Rannsðknarlöir reglu rfkisins ok átti atburðurlnn að hafa gerst í veitingahásinu Klúbbnum á nýársnótt. Stúlkan segir aö maðurinn haíl I dregiö sig afaíðis f kjallara I Klúbbsins milli klukkan 2 og 3 | um nóttina, en þá stóð áramóta dansleikur sem hcat f húsinu og nauðgaö henni. Stúlkan þekktl ekkert til mannsins og er hana nú leitað, en stúlkan gat geflð lýsinKU á manninum. iyrirta?kisins, ... staðfesti þetta í Morgunblaöið i gær. gamalgróið fyrirtæki, og .afnið orðið 60 ára gamalt en uóverandi eigendur hafa rekið það og Andersen og l-auth frá þvi um 138—.19, þegar þeir keyptu nafn- Helgi Eyjólfaaon kvað áatæð- lurnar fyrir því að fyrirtækið hætti atarfsemi margvíalegar og samverkandi. ógjörningur væri orðið að fá rekstrarlán og þegar reksturinn vaeri í járnum aæi síðan verðbólgan fyrir því að akuldahali byrjaði að myndaat. Síöan kæmu til vaxUhækkanirnar undanfarið og þegar akuldir væru orðnar um 50—60 milljónir væri fyrirtækið i raun dauðadæmt út af vaxtabyrðinni____________ Við þetta bættuat aiöan kaup- hækkanir á afðaata ári áaamt framleiða vandaðri föt en þau sem innflutt væru þá væri verðmun- urinn alíkur að ekki væri um raunhæfa aamkeppniaaöatöðu að ræða. Því hefði verið ákveðið að nætta rekatrinum. Loðnu- verðið í 12 endaforystan hefur birst l fjöl- miölum. Sjálfsblekkingin hefur veriö I algleymingi. Dagar þeirrar sjálfsblekking- ar eru hins vegar taldir fyrir fyrirtækiö Föt h.f. og starfsfólk þess. Þaö hefur nú upplifaö þann dauöadóm sem felst I EFTA-dýrö heildsalanna og markaöskenningum Davíösliös- ins. Vonandi veröur reynsla þessa fyrirtækis öörum vlti til varnaöar áöur en allur Islensk- ur iönaöur er kominn til helvltis i nafni bandvitlausrar kenning- ar. Vakniö til veruleikans, Is- lenskir iönrekendur! íslensk iönþróun getur aldrei átt heima I heildsalakerfi! Hin dauða hönd heild- salakerfisins t viötali á baksiöu Morgun- blaösins siöastliöinn laugardag lýsir stjórnarformaöur I hinu andaöa fyrirtæki Föt h.f. hvern- ig hávaxtastefnan og bless- aö „frelsi” markaöskerfisins, óheftur innflutningur og annaö EFTA-góögæti hefur leikiö fyr- irtækiö, framkallaö dauöa þess og atvinnuleysi hjá starfsfólki. 1) „Dauöadæmt út af vaxta- byröinni”. Aö sögn stjórnarfor- mannsins er hávaxtastefnan og rekstrarfjárskorturinn fyrsta dánarorsök fyrirtækisins. Hann segir: „Ogerningur væri oröiö aö fá rekstrarlán og þegar reksturinn væri i járnum sæi sltan veröbólganfyrir þvi aö skuldahali byrjaöi aö myndast. Slöan kæmu til vaxtahækkan- irnar undanfariö og þegar skuldir væru orðnar um 50-60 miljónir væri fyrirtækiö I raun dauöadæmt út af vaxtabyrð- inni.” Þessi orö verða vonandi til þess aö Jóhannes Nordal, Daviö Scheving, Vilmundur Gylfason og aörir postular hávaxtastefn- unnar sjái sóma sinn I aö senda samúöarkveöjur viö útförina og framleiöslu, gengiö I liö meö heildsölumog hafiö innflutning á fötum I staö þess aö þróa inn- lendan fataiönað. Kannski Daviö Scheving veröi innan tlö- ar i skjóli eigin kenninga oröinn formaöur i Félagi islenskra heildsala. Fyrir þá sem eru slfellt aö klifa á þvl aö kaupiö sé orsök allra ófara I Islenskum atvinnu- rekstri er fróðlegt aö vita hve fáum oröum stjórnarformaöur- inn fer um hlutdeild kaupsins. Hávextirnir, samkeppnin og heildsalafreistingarnar I Is- lenskum fataiðnaði eru greini- lega ofar á skrá dánarorsak- anna . Þaö eru strengirnir I hinni dauðu hönd sem I nafni heildsalakenninganna hefur veriö lögö á starfsemi fyrirtæk- isins Föt h.f. Líkvagn og legsteinn. Þaö er harmleikur Islenskra iönrekenda aö einstökum dugn- aöi forystumannanna skuli vera beitt fyrir vagn bandvitlausra kenninga. Sá vagn getur aö vlsu fært um stund aukinn heildsala- gróöa en til lengdar breytist hann I likvagn æ fleiri islenskra iönfyrirtækja. Vonandi veröur legsteinn fyr- irtækisins Föt h.f. Islenskum iðnrekendum tilefni til aö flytja dugnaö sinn á nýjar brautir og ganga til samstarfs viö þá sem löngum hafa boöaö raunhæfar tillögur um þróun islensk iönaö ar, tillögur sem standast dóm reynslunnar þótt þær passi kannski ekki I kram hins „al- menna markaðskerfis”. A meöan islenskir iönrekend- ur eru aö hugsa sitt ráö blasir legsteinninn viö, talandi tákn um napurleg örlög: „Hér hvila Föt h.f. Létust þágu hávaxtastefnu og EFTA samkeppni. Fórnuöu sér fyrir aukinn innflutning annarra fataframleiöenda. Dóu Davfö til dýröar!” Vitahringur landbúnaðarins: Metframleidslan skapar vandann „Þótt áriö 1978 hafi veriö land- búnaöinum hagfellt og lfklega mesta framleiösluár siöan land byggöist, blasir mikiil vandi viö landbúnaöi á tslandi, og þótt öfugsnúiö sé, þá er þaö einmitt hin mikla framleiösla, sem skapar þennan vanda. Ættu bændur vist, aö fá fullt verö fyrir aila framleiöslu sina áriö 1978, yröu tekjur þeirra meö allra mesta móti”. Svo mælti Halldðr Pálsson, búnaöarmálastjóri, í erindi um afkomu landbúnaöarins sem hann flutti I útvarpiö I gær. Halldór benti á, aö forvigis- menn bænda heföu þegar fyrir 6 árum viljaö koma inn I lög ákvæöum til aö auövelda stjórnun á landbúnaöarframleiöslunni. Sérstaklega var þaö heimild til aö leggja á kjarnfóöurskatt. Sterk öfl úr hópi hinna skammsýnni bænda lögöust hart gegn hug- myndinni um kjarnfóöurskatt. Þetta sundurlyndi bænda haföi þau áhrif, aö máliö náöi ekki fram aö ganga á Alþingi. Vandinn er óleystur enn þvi Alþingi viröist taka meira tillit til háværra radda einstakra bænda heldur en tillagna lýöræöislega kjörinna fulltrúa stéttarinnar á Búnaðar- þingi og aöalfundi Stéttarsam- bands bænda. Næst geröi Halldór grein fyrir þeim tillögum, sem samþ. hafa veriö á Búnaöarþingi og aöal- fundum Stéttarsambandsins, sem slöan varö grundvöllur aö frum- varpi þvl, er landbúnaöarráö- herra lagöi fram á Alþingi skömmu fyrir jól. Um þaö sagöi Halldór m.a.: „Hinsvegar held ég, aö allir bændur geri sér grein fyrir þvi, aö eitthvaö veröi aö gera. Margur óskar helst, aö sú leiö veröi farin, sem minnst kemur viö hans bú- skap og hagi. Slfkt er mannlegt en ekki endilega skynsamlegt”. Þá benti Halldór á, aö áriö 1977 haföi, af gjaldeyrisöflun þjóöar- innar, komiö 6.9% frá landbúnaði fyrir óunnar og meira eöa minna unnar vörur. Þegar sleppt er þjónustuiönaöi og vinnslu úr landbúnaöarvörum og sjávar- afla, kemur fram, aö léttiönaöur skapaöi aöeins 0,8% af gjald- eyristekjum áriö 1977. Um þá fullyröingu margra, aö leiöbeiningaþjónustan hafi hvatt bændur til aö stækka búin, sagði Halldór: „Þaö er fjarstæöa, aö ráöu- nautar hafi mjög hvatt til stækk- unar búa, heldur hafa þeir hvatt til hagkvæmni i búrekstri og aö hver og einn ætti aö haga bústærö eftir því, sem honum væri hag- kvæmast meö hliðsjón af jarö- næöi, dugnaöi, vinnuafli innan fjölskyldu og ekki sist eftir þvl hvort hann ætlaði aö hafa allar tekjur af landbúnaöi eða stunda jafnframt vinnu utan heimilis eöa hlunninda”. —mgh Aukin flug- umferð ’78 Alþjóðleg flugumferð um Is- lenska f lugstjórnunarsvæðið jókst um 2,8% á nýliðnu ári að þvi er fram kemur I ársyfirliti Flug- málastjórnar 1978. A Keflavlkurflugvelli hefur lendingum farþegaflugvéla I millilandaflugi fjölgaö um 4.6%, en hreyfingum, þ.e. flugtökum og lendingum fækkaö um 5.8% A Reykjavlkurflugvelli varö fjöldi lendinga rúmlega 12% meiri en áriö áöur, en hreyfingar uröu 0.3% færri. Lendingum á Akureyrarflug- velli fækkaöi um 9.3%, aðallega vegna minnkunar I kennsluflugi, og I Vestmannaeyjum um rúm 15%, aöallega vegna minnkandi almannaflugs (general aviation). Reglubundiö áætlunarflug var á árinu stundaö til 36 flugvalla utan Reykjavikur og Keflavlkur. A Hornafiröi fækkaöi lend- ingum um 41,4% og á-Húsavik um 10,2%. A Egilsstaöarflugvelli fjölgaöi lendingum hinsvegar um 36,2, á Sauðárkróki um 37,3% og á tsafiröi um 13,8%. -vh Frœðslunefnd BSRB: Rabbfundir Fræðslunefnd BSRB hefur tekið upp þá nýjung að efna til erinda- flutnings I fundasal samtakanna að Grettisgötu 89. Kristján Thorlacius mun hefja þessa starfsemi á nýbyrjuöu ári með þvl að sitja fyrir svörum á þriöjudagskvöld kl. 20.30. Þar geta félagsmenn I BSRB, svo og aörir sem áhuga hafa á málefnum bandalagsins aflaö sér fróöleiks eöa vakiö athygli á ein- hverju þvl sem þeim er efst I sinni. Afsal 3% kauphækkunar á móti auknum samningsrétti opinberra starfsmanna er nú I fréttum fjöl- miöla. Efnahagsmálin, samstarf rikis- og bæjarstarfsmanna, vinnustöövunin 1. og 2. mars s.l. og væntanlegt bandalagsþing hljóta aö veröa á dagskrá þarna. Veröi þátttaka góö, þá má ætla aö þetta sé upphafiö aö þvi aö fá til sliks skrafs forystumenn á ýmsum sviöum, sem almenning varöar. Mætti þvl ætla aö fólk Kristján Thorlacius kunni aö meta þessa nýjung I fræðslumálum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.