Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. janúar 1979. ,ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3;
Frá almennu skyldu
námi til almennrar
framhaldsfræðslu?
Viö ættum aö fara aö hugsa
umþaönii þegar, segja sovéskir
þjóöfélagsfræöingar. Þeir spá
þvi, aö undir lok þessarar aldar
muni þaö verkefni blasa viö
Sovétrikjunum aö taka upp alls-
herjar æöri menntun. Þetta
hefur i fór meö sér fjölmörg
þjóöfélagsleg og efnahagsleg
vandamál, ekki siöur alvarleg
heldur en þau sem viö var aö
glima þegar almenn miöskóla-
menntun var tekin upp, en þvi
er nú lokiö I öllum meginatriö-
um. Af 260 miljón Ibúum Sovét-
rikjanna leggja 93 miljónir
stund á nám og sú tala fer hækk-
andi.
Þaö markmiö, sem stefat er
aö, er aö æ fleiri ljúki æöra
námi meö sem bestum árangri
og sem minnstri fyrirhöfn.
Þetta krefst endurbóta á æöi
mörgu, frá aöferöum og
kennsluháttum til skipulagning-
ar vinnunnar. Aö öörum kosti
mun ekki aöeins veröa þörf á
miljónum heldur tugmiljónum
kennara, þ.e. allt upp i þriöjung
eöa jafnvel helming allra full-
oröinna ibúa landsins.
Eins og er lýkur menntun
kennara, læknis eöa verkfræö-
ings i fyrsta lagi um 23-25 ára
aldur, og færustu vísindamanna
ekki fyrr en um 27-30 ára aldur.
Kandidat á sviöi visinda veitir
prófskirteini slnu viötöku eftir
aö hafa setiö a.m.k. 20 ár á
skólabekk, 1 menntaskóla, há-
skóla og viö framhaldsnám i
sérgrein. — Þetta er tvöfalt
lengri námstimi heldur en gerö-
ist hjá visindamanni á 19. öld.
Sagt hefur veriö I gráglettni: Ef
námstiminn heldur áfram aö
lengjast, munu æöri mennta-
stofnanir taka aö útskrifa grá-
hæröa „nýja sérfræöinga”, og
þeir munu fá afhent ellilauna-
kortiö um leiö og prófskir-
teiniö....
Þaö er a-fitt aö spá fram I
timann. Annars vegar stendur
eldhuginn, hins vegar efa-
semdamaöurinn. Hér á eftir fer
kjami umræöunnar I formi
samræöna hins efagjarna og
eldhugans.
Er þetta nauðsynlegt?
— Er allsherjar æöri menntun
nauösynleg þegar á allt er litiö?
— Ekki á tima nokkurra
næstu fimm ára áætlana. En lit-
um lengra fram i timann, til 21.
aldarinnar. Meirihluti vinnandi
fólks veröur þá beint eöa óbeint
i tengslum viö visindin og
hliöargreinar þeirra. Ollum
starfsgreinum hefur veriö
breytt i visindi.
— Enn ein forspáin! En
hversu raunhæf er hún?
— Hún byggist á raunveru-
legri tilhneigingu. Visinda- og
tæknibyltingin,sem hefur staöiö
yfir siöustu áratugi, hefur
breytt öllum störfum i andleg
störf. Berum saman siglinga-
flotann nú og fyrir fáum árum.
Ólæs maöur gat handleikiö
skóflu meö góöum árangri. En
aö stjórna krana, sem er á hæö
viö 20 hæöa hús og vegur 10 þús.
tonn, þaö getur aöeins mjög
vel þjálfaöur og læröur tækja-
stjóri. Idagerþaö ekki nægilegt
fyrir verkamann aö vera hand-
laginn. 1 Sovétrikjunum verja
þeir, sem setja saman stjórn- og
mælitæki, 80-85% af vakttima
sinum i andleg störf, umsjónar-
menn sjálfvirkra færibanda
93-95%, o.s.fr.
— Henry Ford, „höfundur
færibandsins”, var vanur aö
segja, aö verkamenn vantaöi
vinnu, sem ekki kreföist neinnar
hugsunar. Er þaö rétt? Félags-
fræöilegar rannsóknir sem
geröar hafa veriö I Sovétrikjun-
um benda til þess, aö verka-
menn yfirleitt kjósi fremur
áhugaverö og jafnvel erfiö verk
heldur en einföld, þ.e. verk sem
krefjast hugsunar til jafns viö
Sovéskur blaða-
maður lætur tvo
menn deila um
það hvert beri að
stefna ífræðslu-
málum
verkfræöing eöa tæknimann.
Mörgum hefur oröiö vel ágengt
á sviöi skapandi leitar, þeir
helga henni jafnvel fristundir
sinar. Gerum samanburö: 1
landinu eru um 5 miljónir
manna meö verkfræöi- eöa vis-
indaprófjen i visinda- og tækni-
félögum i Sovétrikjunum og i
samtökum uppfinningamanna i
landinu eru 17 miljónir félags-
manna, m.a. verkamenn. Hvatt
er til uppfinninga og endurbóta
meö bæöi efnahagslegum og
siöferöilegum aöferöum.
Draumórar og veruleiki
— Viö verðum aö viöurkenna,
aö allsherjar æðri menntun sé
vissulega nauðsynleg, en aö tala
um aö hún veröi tekin upp eftir
20-30 ár ... Eru þaö ekki dag-
draumar, ef viö rifjum upp
vandamálskólanna, og þaö etóci
aöeins æöri skóla?
— Var auövelt aö leysa þau
hér áöur fyrr? Fyrir byltingu
var læsi ekki algengara i land-
inuheldur en þaö er nú I þriðja
heiminum: Að meöaltali var
þaö 27% og aöeins 6% I af-
skekktum héruöum I Asiu. Eitt
timarit um kennslumál spáöi
þvi áriö 1904, aöþaö myndi taka
120 ár aö gera læsi almennt I
Evrópuhluta Rússlands. Þannig
var það sem vandamálið skyldi
„leyst”. Eftir 1917, á minna en
einum mannsaldri, hefur
barnaskóla og miðskólamennt-
un oröiö almenn, þ.e. á fjóröa
áratugnum og á þeim áttunda.
Nú er komiö aö æðri menntun-
inniog þaö eru engir hugarórar.
Kostnaður
— En hvaö um hinn mikla
kostnaö, sem þessu er samfara
og krefst sifellt nýrra fjárfest-
inga á kostnaö annarra greina?
Ariö 1940 fóru 23% af fjárveit-
ingum í fjárlögum rikisins til
menntunar og félags- og menn-
ingarþarfa, 1950 28%, 1960 34%
og 197 0 36%. 1978 nemur fjár-
veitingin 87.500 miljón rúblum,
eða 4.4% meira en 1977. Þetta er
aöeins 1.9% meira heldur en
variö er til þjóöarbúskaparins,
og efnahagsllf Sovétrikjanna á
þó viömörgvandamálaö gllma.
En ört vaxandi menntun
hjálpar til aö leysa þau. Menn-
ingarbyltingin á timabilinu eftir
1917 i Sovétrikjunum flýtti fyrir
þvi aö þetta landbúnaöarriki
breyttist i annað mesta iönriki
heims.
Afleiðingar striðsins
Aörir erfiöleikar voru enn
stærri. Styrjöldin kostaöi 20
miljónir mannslifa og gifurlega
eyöileggingu. Margir Vestur-
landamenn héldu aö endur-
reisnin tæki marga áratugi, en
hún tók aöeins nokkur ár. En af-
leiöinganna af þessu tjóni gætir
enn. Fækkun fæöinga, sem þá
varö, endurtók sig, þegar það
fólk, sem þá var börn, óx upp og
gekk I hjónaband. Afkomendur
þeirra uröu jafn fámennir og
þeirra eigin kynslóö. Þetta
afturkast frá striöstimanum
kom á sjöunda áratugnum og
mun koma aftur á niunda ára-
tugnum og snemma á 21. öld-
inni. Þetta eykur á vinnuafls-
skortinn i Sovétrlkjunum, sem
mannfalliö i striöunum orsakaöi
og enn hefur ekki veriö sigrast
á. Og hvaða áhrif hefur æöri
menntun? Þvi lengur sem fólk
stundar nám, þeim mun siöar
eignast þaö börn og börnin
veröa færri.
— Sjálfvirkni i störfum mun
bæta upp skortinn á vinnuafli.
Og hún krefst æöra menntunar-
stigs af fólki. Þeim mun meiri
kunnáttu sem eitthvert starf
krefst, þeim mun meiri er ff am-
leiðnin.
Ofmenntun?
— En i mörgum störfum er
jafnvel miöskólamenntun of
mikil, ,hvaö þá æöri menntun.
Er þetta réttlætanlegt?
— E.t.v. ekki efnahagslega,
en þjóöfélagslega. Þvi þaö eyk-
ur valfrelsi til starfa I samræmi
viö tilhneigingar hvers og eins,
skapar möguleika til sjálfetján-
ingar á ýmsum sviöum skap-
andi starfe, allt frá uppfinning-
um til starfsemi áhugalista-
manna, en slikt stunda nú um 16
miljónir fulloröinna auk skóla-
barna.
— Ekki er nauösynlegt aö
hafa æöri menntun til þessa
— Nei, en æskilegt. Til.þess
að skapa nýja vaxtarmögu-
leika. A liöinni tiö, þegar skort-
ur var á menntuöu fólki, uröu
verkamerin stundum verkstjór-
ar, framkvæmdastjórar og ráö-
herrar — þeir lásu sér til siöar.
Framhald á bls. 22
T oyota
og börnin
í 10 ár hefur Toyota haldið uppi umferðarfræðslu fyrir
börn í Japan og kostað til þess þrem milljörðum og tvö
hundruð milljónum ísl.kr. M.a. gefið út 34 milljón eintök
umferðarbæklinga. En Toyota vill ná til aö vernda
börn um allan heim, og það hafa þeir gert með smíði
eins öruggasta bíls á markaóinum. Það er sama hvar
þú ert staddur í heiminum, allstaðar má sjá Toyota,
bifreið sem viðurkennd er sem traust og örugg.
Vandaðir bílar fyrir
vandláta kaupendur
TOYOTAUMBOÐ,Ð
NÝBÝLAVEGI 8
KÓPAVOGI SÍMI44144
TOYOTA CROWN