Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 28. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 i Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hallgerður Gísladóttir Kristín Ásgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir Allir í Travoltastellingu iö hefur haft einkar gott lag á aö skjóta stjörnum upp á tiskuhim- ininn til þess aö selja eitt og annaö i þeirra nafni á eftir. Kvikmyndastjörnur fjóröa og fimmta áratugsins, Elvis Presl- ey á sjötta áratugnum, Bitlarnir á þeim sjöunda og nú loks Tra- volta. Allt eru þetta fyrirbæri sem velt hafa miljöröum og haft mikil áhrif mismunandi góö og vond eftir þvi hvernig á þaö er litiö. ég mér á Grease til aö llta goöiö augum. Þaö var auövitaö fullt bió; og ekki var aö spyrja aö þvi, um leiö og hetjan birtist á tjaldinu ráku hundruö unglinga upp skræk svo einna helst minnti á Bitlatónleika hér I gamla daga. Einnig var hetjunni klappaö lof I lófa eftir þvi sem viö átti þegar á myndina leiö, en ekki uröu aörir leikarar aönjótandi slikr- ar aödáunar. inn má sýna tilfinningar sinar, allir reyna aö sýnast eitthvaö annaö en þeir eru. Ef strákur veröur skotinn I stelpu má ekki sýna þaö meö bliöu þegar aörir sjá til, heldur veröa menn aö vera grófir, spæna upp malbikiö meö tryllitækjunum, gefa I og bjóöa dömunum á rúntinn. Og stelpurnar hugsa auövitaö ekki um annaö en aö ná sér I gæja, enda er kollurinn á þeim gal- tómur (eins og reyndar á strák- rétta, hún getur ekkert lært. Hún getur bara þetta sama og hinar, haldiö sér til og gengiö 1 augun á strákunum. Og auövit- aö keppa þær sin á milli um karlmennina, þaö er sama gamla þjóösagan. Ein sæt og eölileg stelpa kemur til sögunn- ar og heillar Travolta blessaö- an, en þaö samband gengur heldur brösótt, henni finnst hann of grófur og hann finnur aö hún fellur ekki i kramiö. Hver ekki allir hana? Þessa dagana gefst ibúum borgarinnar tæki- færi til aö sjá allsherjar- goða diskóheimsins/ sjálfan John Travolta glotta út í annað/ greiða brilliantínklesst hárið, syngja og dansa í kvik- myndinni Grease í Há- skólabíói. Travolta þessi hefur að undanförnu far- ið sigurför um heiminn, plötur hans seljast í mil- jónum eintaka, dansar og tíska er við hann kennd að ógleymdri Travoltastell- ingunni. Allt er þetta tím- anna tákn. 011 tlmabil eiga sér slnar hetj- ur,- ef þær koma ekki upp af sjálfu sér, eru þær bara búnar til. Bandarlska auglýsingaveld- Þvi er spurning dagsins, hver eru áhrif Travolta.hvaö boöar hann, hver er mórallinn í mynd- um hans? Undirrituð sá ekki Laugardagsfárið sem sýnt var hér I haust og fer nú hringinn 1 kringum landiö, en I vikunni brá Hver er svo boöskapurinn? Myndin fjallar um mennta- skólanema á valdatima Presleys sálunga. Strákarnir reyna aötolla I tlskunni, klæöast eins og Presley, greiöa sér eins og hann, eru sem sagt töff, eng- unum líka) og auöséö aö þær geta ekkert unniö fyrir sér. Ein þeirra hefur tilburöi I þá átt, vill læra eitthvaö „hagnýtt”, en henni er I skrautlegu söngatriöi vinsamlegast bent á aö koma sér aftur I skólann og bíöa hins verður lausnin? Stelpan syngur um þaö aö hún veröi aö taka sig á, skilja barnæskuna aö baki og breytast I konu. Hún tekur stakkaskiptum, veröur hasa- pæja eins og hinarog þar meö er allt I lagi. Kyntákn og gerviheimur Orð í belg Slæmar móttökur á kynsjúkdómadeild Til jafnréttisslöu. Viö setjum hérna nokkrar llnur á blaö, vegna þess aö okkur finnst jafnréttissföa vera liklegust til þess aö f jalla um þaö mál er okkur liggur á hjarta. Þykir okkur timabært að tekiö veröi til umfjöllunar starfsemi kynsjúkdómadeild- arinnar, sem starfrækt er I Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur viö Barónssög. Til þess staöar skyldi maöur ætla aö hægt væri aö snúa sér til þess aö leita sér upplýsinga um kynsjúkdóma, svo og ráölegg- ingar um meöferö þeirra. Viö höfum báöar verið svo óheppnar aö þurfa aö leita á náöir þessarar deildar, en orö- iö einskis visari, heldur veriö niöurbrotnar manneskjur eftir heimsóknina. önnur okkar fór þangaö til aö leita sér frekari ráölegginga þvi hún haföi veriö hjá lækni deginum áöur og fundist þær upplýsingar, sem hún fékk þar um meöferð kynsjúkdóms sem hún gekk meö, ófullnægj- andi. Þegar þangaö kom, vildi hún fá aö tala viö lækni, en tvær konur sem þar voru fyrir sögöu henni, að þaö væri eng- inn læknir viö þennan daginn. Hún fékk þá aö tala viö aöra þeirra I einrúmi um vandamál sitt. Sú vildi fá aö skoöa hana og lét hana koma meö sér fram á skrifstofuna þar sem hin konan var fyrir. Þar var hún látin taka ofan um sig buxurnar fyrir framan stóran standljósalampa. A meöan á þessu stóö, kom inn karlmaöur og fór aö tala kumpánlega viö konurnar. Fannst nú viökomandi stúlku aöstæöurnar vera orönar æriö þvingandi og kvaöst ekki standa lengur meö buxurnar ofan um sig innan um fjölda fólks (enda höldum viö aö fólki finnist yfirleitt neyöarlegt aö láta utanaökomandi sjá sig I kynsjúkdómaskoöun). Fékk hún þá stuttaralega þaö svar, aö þetta væri enginn umgang- ur. Ekki fengust upplýsingar né ráöleggingar varöandi þennan sjúkdóm: stúlkan var ekki einu sinni spurö aö þvl hvaö henni heföi veriö ráölagt, eöa af hverjuhún væri yfirleitt óánægö. Hún kunni alls ekki aö meta þær viðtökur, sem hún fékk hjá þessum konum, t.d. gáfu þær I skyn aö þetta heföist af þvi aö sofa hjá fleir- um en einum manni. Heimsókninni lauk á þann veg, aö viökomandi stúlka gekk grátandi út og haföi þaö á tilfinningunni aö hún væri bæöi hóra og fifl. Viö héldum nú I einfeldni okkar, aö á svona staö væri lögö áhersla á, aö starfsfólkiö væri vingjarnlegt og uppörv- andi við þá, sem heföu lent I þeirri ógæfu og smitast af kynsjúkdómi. Seinna fór sama stúlka til sérfræðingsog fékk staðfestan grun sinn um aö hún heföi fengiöranga meöferö— og viö skulum bara ekki minnast á, hve viötökurnar þar voru ólik- ar þeim sem hún fékk á Heilsu verndarstöö inni. Hin fór að leita sér hjálpar á sömu deild, vegna þess, að hún þjáölst af mikilli útferö. Hún stóö I þeirri meiningu, aö hún væri meö lekanda. Þar hitti hún fyrir hjúkrunarkonu, sem talaöi lltiö sem ekkert viö hana, en skoðaöi hana, tók sýnishorn til aö setja á rann- sóknarstofu og sagöi, aö þaö tæki nokkra daga aö fá niöur- stööu. Stúlkan sagöist halda aö hún væri meö lekanda og var gefin sterk penisilln. sprauta I tilefni af þvl og varö af henni hölt I lengri tlma á eftir. Þaö sem er athugavert viö þetta er, aö starfsmaöur kynsjúkdómadeildar trúir.þvl þegar unglingur kemur og segist vera meö lekanda, aö órannsökuöu máli. Stúlkunni var sagt aö koma aftur, sem hún geröi ekki, heldur fór hún til kvensjúkdómalæknis. Hann skoöaöi hana, fann strax út, aö þarna væri um bakteriu aö ræöa og lét hana hafa rétt meöul. Vegna þessarar reynslu veröum viö aö lýsa yfir óá- nægju okkar meö kynsjúk- dómadeildina. Eigi einhver árangur aö nást i baráttunni viö kynsjúkdóma, sem viö viljum öll vera laus viö, þarf þessi deild aö vera öflug og góö stofnun, sem menn eru óhræddir viö aö leita til. Meö þökk fyrir birtinguna. Tvær ungmeyjar Þaö hafa veriö gerðar ótal myndir um þetta ttmabil, þar sem Bandarikjamenn sem nú eru aö komast á miöjan aldur hafa gert upp viö þennan gervi- heim, I leit aö skýringum á ástandinu 1 heimalandi sinu. Þessi kynslóö sem ólst upp á timum kyntáknsins Marilynar Monroe og goösins Presleys, kynslóöin sem rokkaöi, stundaöi bflahark og rúntinn, lét seinna teyma sig umyröalaust út á vig- vellina I Víet Nam, jafr. tilfinn- ingasljó og auötrúaogáöur. Sjón- deildarhringurinn var þröngur, umheimurinn kom þeim ekki viö, llfiö átti bara aö vera skemmtilegt, þau áttu bara goö- in og fyrirmyndirnar og þvi fór sem fór. Slikar vangaveltur er ekki aö finna hjá þeim Travolta og fé- lögum. Gerviheimurinn er auö- sær, en hann er i tisku og hann er töff. Þetta var tlmi kyntákn- anna og þaö eru þau sem veriö er aö hampa I þessari mynd. John Travolta er þarna fyrst og fremst kyntákn. Hann er bara sætur (?) og töff, getur sungiö og dansaö, og piurnar I kringum hann eru dæmigerö kyntákn, sem eru aö koma sér út á mark- aðnum; þannig er lifiö eöa hvaö? A þennan heim á bara aö stara og helst aö tárast af hrifn- ingu, þegar Travolta syngur I rökkri útibiósins um Sandy sina. Þaö þarf ekkert aö hugsa, bara aö dilla sér og raula þegar út er komið og æfa svo Travoltastell- inguna heima.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.