Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓOVILJINN | Sunnudagur 28. janúar 1979.
Frá almennu
Framhald af bls. 2. ,
Nú eru framkvæmdastjórar,
t.d. f sovéskum iönaói einkum
valdir Ur hópi verkfræöinga og
tæknifræóinga.
— ÞaB dreymir ekki alla um
aö veröa framkvæmdastjórar.
Félagsfræöilegar kannanir
sýna, aö i SovétrDcjunum litur
meirihluti manna svo á aö þýö-
ingarmikiö og áhugavert starf
sé mikilvægara heldur en
starfsframi og launahækkun.
Og aö vinna þessi verk eins og
verkfræöingur, eöa eigum við
aö segja listamaöur, er á færi
manna, sem ekki hafa háskóla-
próf.
— Rétt er þáö. En viö skulum
gera ráöfyrir vaxandi þátttöku
fólks almennt i stjórnsýslu og þá
ekki sist i fyrirtækjum. Þeim
mun ábyrgöarmeiri sem félags-
leg starfsemier.þeimmun betur
þarf aö undirbúa menn fyrir
hana. Mennveröaaö læra, læra,
læra.
L.Bobrof (apn)
Blaðberar óskast
Vesturborg:
Melhagi Tómasarhagi
(sem fyrst) Háteigsvegur (l.febr.)
MOÐVIUINN
sími 81333
Eflirmenntunarnám-
skeið málmiðnaðarins
Við Iðnskólann i Reykjavik hefjast þann
12. 2.1979 námskeið sem henta sveinum i
eftirtöldum starfsgreinum:
Bilasmiði, blikksmiði, plötu- og ketil-
smiði, rennismiði, skipasmiði, stálskipa-
smiði, vélvirkjun.
Námskeiðið inniheldur:
Námstækni
Vinnuheilsufræði
Vinna og verðmyndun
Efnisfræði
Plötuútflatningar
Mælitækni
Rennismíði
Þunnplötusuða
Palstsuða
Sjálfvirkni loftræstikerfa
Lestur teikninga fyrir vökvakerfi
Vélahlutafræði
Tilkynna skal þátttöku til skrifstofu
Málm- og skipasmíðasambands íslands
eða á skrifstofu aðildarfélags þess.
Fræðslusamband málmiðnaðarins.
Rannsóknamaður
— efnafræði
Rannsóknarmaður óskast til starfa við
efnafræðistofu Raunvisindastofnunar
Háskólans.
Æskileg menntun: BS próf i efnafræði eða
hliðstæð menntun. Laun samkv. launa-
kerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur
menntun og fyrri störf, sendist
framkvæmdastjóra Raunvisindastofn-
unar Háskólans Dunhaga 3, fyrir 15.
febrúar n.k.
ÖLFUSHREPPUR
Selvogsbraut 2 Þorlákshöfn óskar eftir að
ráða byggingarfulltrúa og umsjónarmann
verklegra framkvæmda hreppsins til
starfa frá 1. april 1979. Tæknimenntun
áskilin.
Nánari uppl. veitir undirritaður.
Skriflegum umsóknum, er greina frá
menntun og fyrri störfum, skal skila á
skrifstofu ölfushrepps, Selvogsbraut 2,
Þorlákshöfn.fyrir 1. mars 1979.
Sveitarstjóri ölfushrepps.
S'ÞJÓÐLEIKHÚSIB
KRUKKUBORG
i dag kl. 15
þriöjudag kl. 17
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
40. sýning i kvöld kl. 20.
A SAMA TIMA AÐ ARI
miövikudag kl. 20
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
HEIMS UM BÓL
þriöjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
I.KlKFPilAC 2(2 líl
RFTKIAVIKUR
GEGGJAÐA KONAN
t PARIS
6. sýn. I kvöld uppselt
græn kort gilda
7. sýn. fimmtudag kl. 20.30
hvit kort gilda.
SKALD-RÓSA
þriöjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
LIFSHASKI
miövikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30
simi 16620
Við borgum ekki
Við borgum ekki
i Lindarbæ
sunnudag kl. 16 UPPSELT
mánudag kl. 20.30. UPPSELT
•miövikudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Miöasala i Lindarbæ alla daga
kl. 17-19 og 17-20.30 sýningar-
daga
Simi 21971.
Leikfélag
Mosfellssveitar
GRÆNA LYFTAN
veröur sýnd i kvöld kl. 20.30 I
Hlégaröi.
Leikfélag Mosfellssveitar.
Vex ekki
Framhald af bls. 24
Og ástæöan fyrir Ibúa-
aukningunni? Að sjálfsögöu
rúmir og auknir vinnumögu-
leikar, sem fyrst og fremst eru
tengdir rækjuveiöunum og annari
sjósókn, sem er alltaf aö aukast.
Fólki hefur einnig fjölgaö i þjón-
ustugreinum ýmisskonar, t.d. viö
húsbyggingar, viö opinbera þjón-
ustu, eitthvaö viö iönaö o.fl.
Ariö 1971 var gert hér aöal-
skipulag fyrir kauptúniö. Miöaö
var við svipaöa Ibúafjölgun og
orðiö haföi hér á árunum 1950-
1970 og að þjóöinni fjölgar i heild
ekki nema um 1% á ári. A grund-
velli þessara talna var skipulagiö
miöaö viö, aö ibúum á Hvamms-
tanga fjölgaöi um tvo á ári. Þetta
skipulag sprakk þegar á árinu
1975. Þá voru allar lóöir fullnýttar
og sföan hefur veriö unnö aö nýju
skipulagi.
Þaö hefur aö sjálfsögöu veriö
grlöarlega mikiö byggt af Ibúöar-
húsnæöi. Og á þvi er sjáanlegt
framhald, þvi nú er búiö aö sækja
um 10 lóöir til aö byggja á i ár og
miöaö viö úthlutun fyrir áramót
má búast viö aö byrjaö veröi á
ekki færri en 13-14 ibúöarhúsum á
árinu.
Þvi er ekki aö leyna, aö svona
ör fbúafjölgun fæöir af sér viss
vandamál eins og t.d. þaö, aö
skólahúsiö hér er að veröa alltof
litiö.
—mhg
Sveinn: Gluggar var gott efniog mætti taka þann þátt upp aftur eöa
eitthvað sambærilegt.
Hjörtur: Þaö var ofsagaman.
Þórir: Þaö er ekki skrýtiö þó krakkarnir safnist saman t.d. á Hall-
ærisplaninu.
Óli: Silent Movie er góö mynd.