Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 28. }anúar 1979. jÞJóÐVILJINN — StPA 7 lenskt séreinkenni þar sem nóg viröist vera af æskulýösklúbbum i nágrannalöndum okkar. Þá er ekki átt viö staöi þar sem kvöld- stundin byrjar á sameiginlegum sálmasöng, drengirnir skella sér i glfmu á meöan stúlkurnar þræöa nál, heldur þar sem unglingunum er tekiö eins og þeir eru og þeir læra aö hægt er aö nota timann til ýmislegs annars en aö detta í þaö. (Til hvers er talaö um styttingu vinnuvikunnar, þegar fólk kann ekki aö nota frlstundir sinar?). Þaö eina sem börn læra er aö veröa fulloröin. Helst ætti aö sameina fermingu, sklrn frum- buröar og giftingu, þá fyrst væri hægt aö slappa af I hlýrri stofu og drekka úr glösum en ekki af stút. Þú veröur aö hafa tískuna á hreinu I tólf ára bekk. Allt miöast viö aö veröa sem fullorönastur, þá veröuröu frjáls. En ekki er þaö nýr sannleikur aö lifiö sé ekki leikur né aö fullorönir séu ekki barnanna bestir. — Þó er ekki hægt aö segja aö á Islandi séu engir staöir fyrir unglinga, en langterfrá þvl aö þörfinni sé full- nægt. Sonur minn bragöar ekki vin , nýfermt barniö, ennþá slöur dóttir min. Áfengisneysla barna og unglinga hefur aukist mik- ið á undanförnum árum. Því til stuðnings má grípa niður í skýrslu sem gerð var í Bandaríkjunum um drykkjuvenjur ungs fólks og þróun í þeim málum. Þar í landi hefur aldur barna sem tekur fyrsta staupið hraðlækkað. Árið 1965 var meðalaldur þeirra 13,6 ár en tíu árum seinna var hann kominn niður í 12,9 ár. í dag hafa 40% tíu ára barna í Bandaríkjun- um bragðað áfengi í ein- hverri mynd. Við þessa þulu má bæta að nú til dags eru stúlkur ekki lengur neinir eftirbátar pilta hvað drykkju snertir. ljós aö börn drekki oftar en áöur, þau veröi drukknari en fyrr var, og neyti jafnvel annarra vimu- gjafa meö. Þar er eflaust um áö ræöa „gras” (marihuana) sem er mjög algengt I Bandarlkjunum en hefur ekki náö eins mikilli út- breiöslu hér á landi. Óllklegt er aö Islensk börn blandi öörum vimugjöfum viö alkóhóliö, en hins vegar er al- gengt aö þau fikti viö alls konar á kvöldin. Kveikt er á sjónvarp- inu sem sendir geisla slna um all- flest heimili. Ef heyrist I börnun- um líta foreldrarnir örvæntingar- fullir á þau og baugótt augun biöja aöeins um friö. Allir beina augum sinum aö tækinu, mamma, pabbi, börn og jafnvel bfllinn llka. Flugæöi Ómars veldur fiöring i mörgum stráksmaganum á meö- an hjartarætur stelpunnar hitna Þar veltast þeir um á brauðfótum I snjó og slyddu á meöan mamma og pabbi klkja I glas I mjúkum sófa I hlýrri stofu. Brjóstamjólk og brennívin. Mörgum mun finnast þessar tölur geigvænlegar, ótrúlegar og kannski ekki marktækar. Eöa þá aö þær gildi ekki um Island, En umhverfi okkar afsannar ekki þessar tölur nema slöur væri. Gangiö fram hjá Hallærisplani á föstu- og laugardagskvöldum eöa fáiö ykkur huliöshjálm og fylgist meö öllum oröum og gerö- um barna ykkar. Hver getur orsökin þá veriö? Timarnir breytast og mennirnir meö, en ef tölur þessar sýna þró- un I rétta átt veröur brjóstamjólk móöurinnar áriö 2159 oröin aö hreinu kláravini. Hvar er pottur brotinn? Ýmsir kynnu að segja, aö börn heföu alltof mikil peningaráö nú til dags, en sú skýring benti aö- eins til þess aö fermingarbörn siöustu aldamóta hefðu varla hugsaö um annað en brennivin en bara ekki haft ráö á þvi. Orsakir Bandariskur áfengissérfræö- ingur, Loran Archer aö nafni, segir aö börnum áfengissjúklinga sé mest hætt viö aö hallast aö stútnum, hvort sem um sé aö ræöaarfgenga drykkjuhneigö eöa hreinlega áhrif umhverfisins. Hann segir einnig aö um sé aö kenna hinni margumtöluöu streitu og hraöa nútimans. Sam- band foreldra og barna hafi rofn- aö mikiö vegna breyttra atvinnu- hátta og fjölskyldumynsturs. örþreyttir foreldrar hafi ekki orku til aö sinna börnum sinum aö loknum vinnudegi og er vel hægt aö færa þaö upp á Island þar sem stritaö er frá mánudagsmorgni til föstudagskvölds. Börnin hafi eng- an til ab ræöa viö um vandamál sin og þvi drekki þau sig frá þeim. Aðrir vímugjafar Bandariska könnunin leiöir I efni I von um að fá vimu út úr þeim og noti þau i hallæri þegar ekkert brennivín er fyrir hendi. Þar má nefna mentolspritt (blandaö i malti), lim, sjóveikis- pillur og jafnvel te. Peningabörn Ef við litum á ísland koma helst tvær skýringar á mikilli drykkju unglinga upp i hugann, annars vegar sambandsleysi innan fjöl- skyldunnar sem áöur hefur veriö á minnst og hins vegar skortur á samkomustööum fyrir þessa ald- urshópa og möguleikum á tóm- stundaiöju. Segja má aö Hallær- isplaniö sé samnefnari þessara tveggja vandamála. Eflaust er satt og rétt aö ung- lingarnúá dögum hafi mun meiri peninga undir höndum en fyrri kynslóöir, þótt slíkt hljómi fjar- stæðukennt þegar minnst er kapphlaups foreldranna viö af- borganir af lánum og vixlum. Oft hefur veriö rætt um lyklabörn en segja mætti aö sllk börn séu nú komin meö peningapung um háls- inn. Sáluhjálp sjónvarpsins Timi húslesturs og heimilisiön- aöai er liöinn. Mamma og pabbi vinna utan heimilisins og eru út- keyrö þegar þau loks koma heim yfir Húsinu á sléttunni, en hvorki Ómar né litli Joe geta veitt börn- unum þá athygli sem þau þarfn- ast. Heimilisblóin fullnægja ekki mannlegri þörf sem ætlö er fyrir hendi þrátt fyrir framfarir I vls- indum og tækni. Við sem heima sitjum Þá er leitaö til skólasystkin- anna, en hvar eiga þau aö hittast? Oti I sjoppu eöa úti á róló. Nema á laugardögum þegar Hallæris- planiö er æösta miöstöð menning- ar og lista. Þar er ekkert hægt aö gera nema aö detta I þaö. Allir hinir gera þaö og hvernig gæti ég veriö út undan? Tónabær lokaöi á unglingana svo þeir hrökkluöust niöur i miö- bæ en þaöan hafa þeir ekki komiö aftur. Þar veltast þeir um á brauöfótum I snjó og slyddu, rign- ingu og roki á meðan mamma og pabbi kíkja I glas meö vinahjón- unum I mjúkum sófa I hlýrri stofu. Ekki dóttir mín Börnin vita aö foreldrarnir drekka og kannski vita foreldr- arnir að börnin drekki en nei, son- ur minn bragöar ekki vln, ný- fermt barniö. Ef svo ótrúlega vill til aö drengurinn komi ælandi heim hefur hann oröiö fyrir áhrif- um af slæmum félagsskap. Dóttir mln drekkur enn slður, hún situr eflaust heima hjá vin- konu sinni og prjónar eöa þá þær eru aö passa einhvers staöar (ég veit ekki hvar). Þaö er ekki hún sem veltur um Grjótaþorpið til aö pissa og siban niöur á Halló á ný, er að drepast úr kulda en kemst hvergi inn nema helst I nærliggj- andi bfla hjá ókunnugum karl- peningi. Eflaust gæti betra samband innan heimilisins komiö I veg fyr- ir slika sjálfsblekkingu, I það minnsta dregið úr henni. En til þess þarf meiri tima og þar meö draga úr eftirvinnu, slaka á stein- steypukapphlaupinu og lifa lifinu á meöan þab er ekki oröiö of seint. Sá dagur mun koma aö börnin munu fljúga úr hreiðrinu og koma ekki aftur. Frelsi fullorðinsáranna? Hitt vandamáliö er fremur Is- Partípleis á planinu Viö horfum upp á fjölda barna af höfuöborgarsvæöinu sem hendast um dauöadrukkin i alls konar veðrum, óvarin og illa klædd. Ef einhver þarf aö pissa er hvergi hægt að fara nema inn i nærliggjandi húsagarða og hafa ibúar Grjótaþorps oröiö áþreifan- lega varir viö þá staðreynd. Þótt engin stórslys hafi oröið er augljóst aö bilaplan i miðbænum er ekki fyrirmyndar samkomu- staður æskulýös landsins. Fyrir hiö opinbera er þaö ódýr- ara en aö festa sér hús yfir lýðinn, en þaö segir sig sjálft aö þessar 6tæöur eru ekki ákjósanlegar. I byrjun mættu verðir laganna þangaö vigalegir til aö útrýma ósómanum, en I dag er sagt I blíö- legum tón aö þetta séu mein- leysisgrey sem engum geri mein. Börnin eru sem sagt sökudólgur- inn, en honum tekið á vinalegan og jafnvel frjálslegan hátt. „Sökudólgarnir” eru þarna eins og samanþjappaö fé sem blö- ur slátrunar, en Ibúar nágrennis- ins geta vart sofiö fyrir öskrum, bilflautum og náöhúsaferöum ungvibisins. Tlmabært væri á hinu dásamlega barnaári ai- heimsins að taka á stóra sinum og bæta þessi mál. Ekki aö láta nægja aö setja plástur á sárin; nær væri aö fyrirbyggja þau. Grátt ofan á svart Aö lokum vil ég minnast á eitt athyglisvert atriöi sem fram kom I bandarlsku skýrslunni, en þar segir að margir foreldrar séu svo dauöhræddir viö fikniefnadjöful- inn aö i örvæntingu sinni reyni þeir aö beina börnum sinum frek- ar inn á braut Bakkusar. Deila má um ágæti slikrar uppeldisað- feröar þó ekki væri nema vegna skoöunar margra um aö áfengi sé miera „dóp” en t.d. „gras” (marihuana) þvl hið fyrrnefnda hafi meiri áhrif á líkamann, sbr. timburmenn og æst skap á meðan á ölvlrnu stendur. Loran Archer segir aö ungt fólk geri sér betur grein fyrir þvi en foreldrar þeirra um aö áfengi sé fíkniefni. Þetta atriöi þykir kannski ekki mikilvægt á Fróni en sýnir þó etv. að mikil þörf er á upplýsingu um hina ýmsu vímugjafa, löglega sem ólöglega. Fáránlegt væri aö imynda sér aö hægt væri aö út- rýma þeim en æskilegt væri aö fólk vissi hvaö þaö væri aö láta inn fyrir sínar varir. (ES) Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.