Þjóðviljinn - 28.01.1979, Blaðsíða 8
8jSIÐA — ÞJÓÐVILJINN j Sunnudagur 28. janúar 1979.
Rætt við Sigríði
Bjömsdóttur um
lífstíðarfanga
og myndhöggvara
í Skotlandi
V er ður
Jimmy
Boyle
náðaöur?
Jimmy Boyle ásamt syni sinum, James yngri.
i fyrrahaust/ nánar til-
tekið 12. nóvember, birtist i
Þjóðviljanum grein um
Jimmy Boyle, lifstíðar-
fanga sem situr í tilrauna-
deild Barlinnie-fangelsis-
ins í Glasgow. Jimmy,
sem áður var forhertur
glæpamaður og morðingi,
hefur á undanförnum
fimm árum gengið i gegn-
um endurhæfingu í þessu
tilraunafangelsi og er nú
orðinn þekktur mynd-
höggvari, auk þess sem
hann hefur skrifað sjálfs-
ævisögu sina og numið sál-
fræði við svokallaðan
Opinn háskóla, og gert
margt, margt fleira.
Einsog íram kom i áöurnefndri
grein stóö til aö taka mál Jimmys
upp aftur i nóvember og ákveöa
hvort hann hlyti skilorösbundna
náöun, en hann hefur nú afplánað
rúm 11 ár af lifstiöardómnum
og er, aö dómi alls starfsfólksins i
tilraunafangelsinu og ýmissa sér-
■ fræöinga sem til hans þekkja,
gjörsamlega endurhæföur maö-
ur.
Þaö verður hinsvegar að segj-
ast einsog er, aö mál þetta er orö-
iö aö miklu hitamáli i Skotlandi
og ekki eru allir sannfærðir um aö
endurhæfingin sé ekta. Akvörð-
uninni um náöun var frestaö, og
nú standa málin þannig, að Skot-
landsráðherrann, sem situr i
þinghúsinu i London, og heitir
Bruce Millan, hefur mál Jimmys
til ihugunar, og veröur væntan-
lega gert út um þaö á næstu 4 — 5
vikum.
ólíkar skoðanir
1 skoskum fjölmiðlum hefur
mikiö veriö rætt um tilraunafang-
elsiö og gildi endurhæfingar-
innar. Sum blöö hafa ráðist
harkalega á Jimmy Boyle og má i
þvl sambandi nefna grein sem
birtist i blaöinu Scottish Daily
Express 13. des. s.l. Þar er þvi
stift haldið fram aö Jimmy hafi
aldrei „iörast”. Greinin er mjög
óheiöarleg og höfðar til allra
verstu fordóma og afturhalds-
semi sem fyrirfinnst þvi miöur
hjá alltof stórum hópi i þjóðfélag-
inu. „Þennan hættulega glæpa-
mann má ekki náöa” segir þar á
forsföu, og „Haldiö honum inni
þangaö til liöin er siöasta sekúnd-
an af siðustu minútunni 365. dag
fimmtánda ársins”.
önnur blöö hafa birt greinar
þar sem lofsoröi er lokið á starf-
semi tilraunadeildarinnar. Þar
hefur einnig veriö bent á þá hættu
sem deildinni stafar af f jandsam-
legri afstöðu og tortryggni af
hálfu ýmissa afla i þjóöfélaginu,
þ.á m. opinberra aöila.
Margir hafa bent á gildi endur-
hæfingarstarfseminnar I Bar-
linnie, og meðal þeirra er hinn
frægi geölæknir Maxwell Jones,
en hugmyndin aö þeirri aöferö
sem notuð er I Barlinnie er ein-
mitt komin frá honum upphaf-
lega. 1 september 1977 skrifaði
hann I The Scotsman, eitt út-
breiddasta dagblaö Skotlands,
m.a. eftirfarandi:
— Breytingin á lifsviöhorfum
Jimmy Boyle, og athyglisveröur
árangur hans i höggmyndalist-
inni, eru bein svörun viö um-
hverfinu i tilraunadeildinni. Min
skoöun er, aö þaö sé hinn versti
glæpur aö hindra svo jákvæöa
viöleitni. Skotar mega vera
hreyknir af þessari viturlegu og
mannúölegu tilraun á sviöi af-
brotafræöi, sem aðeins getur bor-
iö árangur ef starfsliðiö fær aö
vera i friöi til aö halda áfram sinu
erfiða starfi.
Fyrstu kynni
Þegar undirrituö heimsótti
Jimmy Boyle i fangelsiö s.l. haust
var þaö aö áeggjan Islenskrar
vinkonu Jimmys, Sigriö-
ar Björnsdóttur myndiistar-
manns. Sigrlöur hefur um
margra ára skeiö unniö mikiö
starf á sviöi „art-therapy” sem
svo er nefnt, en ekki hefur enn
tekist að smlöa gott islenskt orö
yfir fyrirbæriö. Hér er átt viö
notkun listar og skapandi starfs
til lækningar og endurhæfingar.
Sigriöur vann lengi á Barnadeild
Landsspitalans en hin slöari ár
hefurhún róiö aö þvi öllum árum
aö fá art-therapy viöurkennda á
stofnunum hérlendis, og hefur sá
róöur verið þungur. Jafnframt
hefur Sigrlöur feröast vlöa, m.a.
til Indlands, Astraliu og S-
Ameriku, tekiö þátt I þingum sér-
fræöinga um þessi mál, og haldiö
fyrirlestra og sýningar.
Blaöamaöur haföi tal af Sigriði
nú I vikunni, og spuröi fyrst,
hvernig hún heföi kynnst Jimmy
Boyle og tilraunadeildinni I
Barlinnie.
— Ég frétti fyrst af þessari
starfsemi áriö 1974. Þá var ég á
art-therapy-námskeiöi I Glasgow-
háskóla, og meðal þátttakenda
var fangavöröur frá Barlinnie-
fangelsinu. Ég fékk áhuga á aö
vita hvað hann væri aö gera
þarna innan um geölækna, sál-
fræöinga og artherapista, og hann
sagöi mér frá tilraunadeildini,
sem þá haföi starfaö I u.þ.b. tvö
ár.
Hann sagöi mér aö deildin heföi
verið sett á laggirnar sem
neyöarúrræöi, vegna þess aö eftir
aö dauöarefsing var afnumin i
Bretlandi 1969 sátu fangelsisyfir-
völd uppi meö nokkra mjög erfiöa
lifstiöarfanga, sem geröu fanga-
vöröum llfiö leitt meö stööugum
uppreisnum og ofbeldi. Hefö-
SCOTTISH DAILY
EXPRESS
'l'lils tlanUoroiis iTÍminal niusl uot win paroli-
ÉKILLER
BOYLE S
OIJTRAGE
of the
last
minute
of the
365th
day of
the 15
years
bundiö fangelsi dugöi ekki á
þessa menn, og þegar höföu veriö
reyndar allar hugsanlegar
hegningaraöferðir, þ.á m. aö
geyma þá allsnakta I þröngum
járnbúrum.
Þegar fangaverðir tóku sig
saman og báðu um aukna vernd
fyrir þessum hættulegu föngum
var loks afráöiö aö reyna aöferö
sem byggðist á kenningum Max-
well Jones um fangelsi sem rekiö
væri á sambýlisgrundvelli, þar
sem fangar og fangaverðir heföu
jafnan rétt til aö tjá sig, og á-
kvaröanir væru tekar á sameigin-
legum fundum.
Listrænn árangur
Þannig varö Special Unit — til-
raunadeildin — til. Fangavöröur-
inn á námskeiöinu sagöi mér llka
frá þvi aö einn fanganna heföi
tekiö þessari tilraun opnum örm-
um og náö ótrúlegum árangri á
þessum stutta tlma. Hann haföi
m.a.s. náö svo langt á listabraut-
ini, að sett haföi verið upp sýning
á höggmyndum hans I hinni
viöurkenndu listamiöstöð Third
Eye Centre, sem rekin er af
Glasgow-borg i samráöi viö lista-
menn. Þessi miöstöö er nákvæm-
lega einsog Kjarvalsstaðir ættu
aö vera: lifandi og fjölsóttur staö-
ur, þar sem alltaf er eitthvaö um
aö vera I leiklist, myndlist eöa
tónlist. Þarna haföi semsagt
veriö haldin sýning á verkum
eftir Jimmy Boyle, og vakið
mikla athygli. Sem dæmi um
athyglina má nefna að frétta-
menn BBC geröu sér ferö til
Barlinnie og fengu aö koma inn I
tilraunafangelsiö og hafa viðtöl
vib vistmenn og fangaveröi.
Ég fékk mikinn áhuga á þessari
frásögn fangavarðarins. Fram aö
þeim tlma hafði ég aðeins unniö
meö börnum og unglingum á sviöi
art-therapy, ég hafði unniö meö
veikum börnum, llkamlega eða
andlega fötluöum börnum, og
unglingum sem áttu viö hegö-
unarvandkvæði aö striba, og hafði
ég starfaö bæði hér heima og I
London. Ég hafði veitt þvl athygli
aö börn og unglingar sem tilheyra
þessum hópum tjá sig oft einsog
þau séu fangar, og stundum
fannst mér ég vera komin I fang-
elsi þegar ég kom inn á sjúkra-
stofur þar sem börn sátu eöa lágu
I rúmum sinum og horföu á mig
gegnum rimlana.
Aö nýta sjálfan sig
Ég er sannfærö um aö allir eru
fæddir meö skapandi gáfu, og
mér finnst þaö vera undirstaða I
mannlegu llfi aö þessi eiginleiki
sé nýttur. 1 iönvæddu neysluþjóð-
félagi missum viö tækifæri til að
skapa — allt er tilbúiö, matreitt
ofani okkur. Viö það aö nýta ekki
sköpunarhæfnina myndast orka
sem getur brotist út á neikvæöan
hátt, þótt oft sé hún svæfö. Við
sjáum þaö oft hjá afbrotaungling-
um, aö þeir eru aö fá útrás fyrir
þessa orku, sem þeim hefur ekki
veriö kennt aö beina I jákvæðari
farveg.
Ég hef þá trú, aö koma mætti I
veg fyrir mikið af niöurrifs- og
árásartilhneigingum fólks með
þvl aö gera uppeldið meira skap-
andi, alveg frá byrjun.
Þaö gefur þvl auga leiö aö ég
fékk mikinn áhuga þegar ég frétti
aö myndlist væri notuð sem að-
ferð til endurhæfingar I fangelsi.
Mér var sagt að föngunum væri
frjálst aö fá heimsóknir, en ég
þoröi samt ekki aö fara. Ég haföi
lesiö svo mikiö um þessa fanga,
grimmd þeirra og glæpaferil, aö
ég hreinlega áræddi ekki aö fara.
En ég gat ekki gleymt þessu, og
áriö eftir kom ég aftur til
Glasgow. Þá haföi ég fengiö boö
um aö kynna art-therapy á þingi
sem haldið var I skóla, College of
Prison Officers, þar sem skoskir
fangaverðir fá menntun sína.
Þangaö komu 2 fangaveröir frá
tilraunadeidlinni.
Þegar leiö á þingiö snerust um-
ræöurnar aöallega um tilrauna-
fangelsiö og skiptust þingfull-
trúar alveg I tvo hópa I afstööu
sinni til þess. Þeir frá Barlinnie
héldu þvl fram aö umfram allt
þyrfti aö sýna föngum traust.
Hinir trúöu á hegninguna sem
slika. Þetta vakti mig til umhugs-
unar um þaö, hver væri tilgang-
urinn meö fangelsum. Eru þau til
þess að losa þjóöfélagiö viö af-
brotamenn? Eiga þau aö hegna
afbrotamanninum af því hann er
svo vondur? Eiga þau kannski að
bæta hann, gera hann aö betri
manni? Eöa er hlutverk þeirra
annað?
Svo er annað: hvað gerist eftir
aö afbrotamaöurinn er kominn á
bak við lás og slá? Vitum viö þaö?
Veist þú það?
Heimsókn
Þaö er staöreynd, aö yfirgnæf-
andi meirihluti afbrotamanna
kemur aftur og aftur i fangelsiö.
Þaö sýnir okkur, aö þeir veröa
ekki betri menn við aö vera I
fangelsi. Fangelsiskerfið er ekki
litill fjárhagslegur baggi á sam-
félaginu, og enn verra er að vita
af þvi, að meðbræöur okkar skuli
ráöast á okkur og gera okkur illt, I
staðinn fyrir að vinna meö okkur
á jákvæöan hátt.
Eftir allar þessar bollalegg-
ingar herti ég loks upp hugann og
fór I heimsókn til Barlinnie.
Fyrsta heimsóknin stóð yfir I
4 tima, og ég kom þaðan full-
viss um að ég myndi koma þang-
aö aftur. Þessi heimsókn varð
upphafið aö góöu vináttusam-
bandi, ekki bara viö Jimmy
Boyle, heldur einnig hina fangana
og fangaveröina. Jim Lindsay
heitir t.d. annar fangi, sem er
ekki síður áhugaveröur en Boyle.
Hann hlaut mjög svipað uppeldi:
ólst upp við ægilega örbirgö og al-
gert ábyrgðarleysi samfélagsins.
Hann lenti I þessu fangelsi af
mjög svipuöum ástæöum og
Boyle, báöir höfðu sagt hinu hefð-
bundna fangelsi strlö á hendur,
vegna niðurlægjandi meöferöar
og ofbeldis sem þeir höfðu oröiö
fyrir.
Ég hef heimsótt fangelsiö aö
meöaltali tvisvar á ári siöan 1975.
A þessum tíma hef ég sannfærst
um aö þarna hafi i raun og sann-
leika miklir hlutir gerst: þarna
eru ungir menn sem hafa skilið
sin eigin mistök og jafnframt
mistök samfélagsins. Þeir hafa
fengið einstaklega dýrmæta
reynslu, sem þeir gætu miölaö
okkur af, ef þeir fengju tækifæri.
Þeir hafa mikinn áhuga á aö gera
samfélaginu gagn, sérstáklega
meö þvl að vinna fyrirbyggjandi
starf meö börnum og unglingum I
fátækrahverfum. „Ég má ekki til
þess hugsa að einhver unglingur
þurfi aö ganga I gegnum þaö sem
ég hef oröið að ganga I gegnum”
— segir Jimmy Boyle.
Stærri glæpur
Starfsmenn tilraunafangelsis-
ins hafa allir mælt með þvi aö
Jimmy veröi náðaður. Einn
þeirra, Ken Murray, hefur látiö
svo um mælt, aö veröi Jimmy
ekki látinn laus innan tveggja ára
hljóti svo að fara að afturkippur
veröi á þroskabraut hans, sem
hingaðtil hefur veriö undraverö.
Þaö eru takmörk fyrir þvi, hvaö
hægt er aö ná miklum þroska inn-
an fangelsisveggja, jafnvel I
fangelsi sem er jafnopið og frjálst
og Special Unit, sagöi Ken.
Persónulega állt ég — sagöi
Sigriöur aö lokum — aö þaö sé
stærri glæpur aö láta hæfileika-
manns einsog Jimmy Boyle fara
forgöröum nú þegar hann hefur
þroskast, séö sjálfan sig og um-
hverfiö I réttu ljósi og er hæfur til
aö leggja mikiö af mörkum, sam-
félaginu til gagns — sá glæpur aö
aftra honum frá því aö verða aö
góöum manni er stærri en glæp-
urinn sem hann var upphaflega
dæmdur fyrir og sem hann hefur
setiö inni fyrir I 12 ár. ih