Þjóðviljinn - 14.02.1979, Page 1

Þjóðviljinn - 14.02.1979, Page 1
DJOOVIUINN Miðvikudagur 14.febrúar 1979 — 37.tölublað. — 44.árg. Miðstjórn ASI, stjórn BSRB og stjórn FFSÍ Ólafur sleit störfum yísitölunefndarinnar Klofningur í, iniðstjórn ASÍ Miðstjórn ASl klofnaði á fundi sinum f gær um afstöðuna til vlsi- tölutillagna I frumvarpi ólafs Jó- hannessonar. 11 miðstjórnar- menn samþykktu að fela fulltrú- um ASl f visitölunefnd að gera sérstaka bókun á fundinum I dag en fjórir Alþýðuflokksmenn sátu hjá og gerðu eftirfarandi bókun á fundinum: Miðstjórn ASt, stjórn BSRB og stjórn Farmanna og fiskimanna- sambands tslands gerðu i gær i meginatriðum samhijóða ályktanir þar sem þær fólu full- trúum sinul vísitölunefnd að bóka það álit aðmeð þviaðleggja fram frumvarp með tillögum I visitölu- málum hefði Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra slitið störfum vísitölunefndar og skilabréf visi- tölunefndar, sem leggja átti fyrir rikisstjórn I dag, hefði þvi misst gildi sitt. Fyrr um daginn höfðu sam- ráðsfulltrúar þessara samtaka launafólks verið kallaðir á fund forsætisráðherra þar sem þeim var afhent frumvarp hans um efnahagsmál er Ólafur lagði fram I rlkisstjórn sl. mánudag. Kjarninn i samþykktum þess- — meö þvi að taka tillögur formanns hennar upp óbreyttar i frumvarp sitt um efnahagsmál ara þriggja stjórna er þessi, en I miðstjórn ASl dró til tiðinda eins og greint er frá annarsstaðar i blaöinu: í stjórnum BSRB og FFSI voru samþykktirnar gerðarsamhljóða með öllum atkvæðum en i mið- stjórn ASt klufu fjórir Alþýöu- flokksmenn sig frá öðrum mið- stjórnarmönnum, eins og greint er frá annarsstaðar i blaðinu. Kjarninn I samþykktum þessara ’ þriggja stjórna er þessi: ,,1 dag afhenti forsætisráðherra fulítrúum samtaka okkar eintak af efnahagsmálafrumvarpi sinu. Ifrumvarpinueruteknar uppnær óbreyttar tillögur formanns visi- tölunefndar, sem tilumræðu hafa verið hér i nefndinni og ráöherra er kunnugt um að hafa mætt þungri andstöðu af okkar hálfu. Jafnframt lýsir forsætisráðherra þvi yfir að hann muni taka til greina þau atriði, sem samstaða næst um i visitölunefnd ma vegna afstöðu atvinnurekenda I nefnd- inni er ljóst aö slikt samkomulag veröur ekki. Skilabréf visitölu- nefndar viröist þannig hafa misst gildi sitt. Við teljum þó rétt að árétta afstöðu okkar til einstakra atriða. Við erum algerlega á móti þvi að skattar og niðurgreiöslur verði tekin út úr visitölu og að verðbæt- ur verði frystar til 9 mánaða svo nokkur atriði séu nefnd. Viðhöfum hins vegar lýst oldiur reiðubúna að ræða þætti eins og hvernig beinir skattar séu teknir inn i visitölugrundvöll, aö setja grunn verðbótavisitölu á 100 i tengslum við nýja samninga og hvort og hvernig taka mætti upp viöskiptakjaravisitölu i framtið- inni. Um þessi atriði er ekki sam- komulag i nefndinni og þar sem forsætisráðherra hefur þegar lagt fram frumvarp I rikisstiórninni Framhald á 18. siðu Ráöherrar Alþýðubandalagsins stöðvuðu jrumvarp Ólafs Hafna ýmsum megmatriðum Lögbinding samdráttar enda þótt fjárfestingarhlutfallið sé komið á kreppustigið ’69 til ’70 Ráðherrar Alþýðubandalagsins gerðu á vegum þing- flokksins ýtarlega bókun á ríkisstjórnarfundi f gær þar sem þeir höfnuðu algjörlega ýmsum veigamiklum atrið- um f frumvarpi ólafs Jóhannessonar um efnahagsmál. Alþýðubandalagið telur að frumvarp ólafs sé ekki grundvöllur til samkomulags innan stjórnarinnar og hvetur af sinni hálfu til þess að ný samningalota um efnahagsmálin verði hafin innan stjórnarflokkanna. Stöndum ekki aft þvi að kalla atvinnuleysi yfir þjóðina. — „Við höfum lagt fast að for- sætisráðherra að draga frum- varpið til baka”, sagöi Ragnar Arnalds, mennta- og samgöngu- ráðherra I gær. „Það verður að hefja viðræöur á ný þar sem frá var horfið þegar ráðherranefndin skilaöi skýrsiu sinni til rikis- stjórnarinnar. Ég get ekkert um það sagt hvernig forsætisráö- herra bregst viö, en ljóst er að samkomulag tekst ekki fyrr en þessi mál hafa veriö tekin nýjum tökum.” Ragnar kvað það ekki vera neitt leyndarmál að hann hafi veriö furðu lostinn er hann sá þetta frumvarp forsætisráöherra. „Við vorum búnir að vinna mikið verk I ráðherranefndinni i þrjár vikur til að reyna aö brúa biliö milli stjórnarflokkanna' og ég gerði mér góðar vonir um að samkomulag væri i augsýn. En frumvarp ólafs gengur þvert á ýmsi efnisatriði sem samkomu- lag var um i ráðherranefndinni og nú er máliö allt komið i hnút sem ég efast ekki um að tekur langan tima að leysa”, sagði Ragnar ennfremur. Eins og fram hefur komið er Al- þýðubandaiagið mjög uggandi um atvinnuhorfur og aðspurður um þær sagöi Ragnar aö f járfest- ing á árinu 1979 væri talsvert minni en verið hefði um langt skeið og það þyrfti að fara aftur til kreppuáranna 1969 til 1970 til aö finna jafnlágt fjárfestingar- hlutfall. Rauöi þráðurinn i frum- varpi ólafs Jóhannessonar væri þrátt fyrir þetta að lögbinda sam- dráttaristefnu á flestum sviöum á árinu 1980. Með þvi væru yfir- gnæfandi likur á að atvinnuleysi væri kallaö yfir þjóðina og Al- þýðubandalagið stæði ekki að sliku. — ekh „Við teljum ástæðulaust og ó- þarft að gera nýja samþykkt um málefni visitölunefndar, þvl á miðstjórnarfundi i gær voru samþykktar athugasemdir við þann texta er formaður visitölu- nefndar hafði lagt fram. Viö leggjum áherslu á að visi- tölunefnd ljúki störfum á eölileg- an hátt og i framhaldi af þvi beiti ASt áhrifum sinum til aö fá efna- hagsfrumvarpi forsætisráðherra breytt á þann veg er miðstjórn og fulltrúar ASI i visitölunefnd óska eftir.” Að þessu áliti stóðu Karl Stein- ar Guönason, Jón Helgason, Guð- rlður Eliasdóttir og Sigfús Bjarnason. —e.k.h. Þingflokkur Alþýðuflokksins Stefna Ólafs, stefna okkar Alþýðuflokkurinn komst að þeirri einróma niðurstöðu á þingflokksfundi I fyrradag að I frumvarpi ólafs Jó- hannessonar væri mörkuð i öllum meginatriöum sú sam- ræmda stefna um jafnvægi I efnahagsmálum og viðnám gegn verðbólgu sem frum- varp þingflokks Alþýðu- flokksins um sama efni frá þvi I desember sl. byggðist á, enda mjög mörg mikilvæg efnisatriði hin sömu I frum- vörpunum báðum. Þingflokkurinn gerði fyrir- vara um nokkur ónefnd at- riði en lýsti sig eindregið fylgjandi meginefni frum- varpsins og lagði höfuðá- herslu á brýna nauðsyn þess að frumvarp ólafs Jó- hannessonar yröi lagt fram á Alþingi i óbreyttri mynd á næstu dögum. Alþýðuflokk- urinn lýsti yfir stuðningi við það að frumvarpið yröi flutt af rikisstjórninni eins og það lægi nú fyrir. —ekh Viðbrögð forustumanna samtaka launafólks Sjá siöu 2 og baksiðu Eðvarð Sigurðsson, annar fulltrúa ASI i vísitölunefnd: og kauplækkun ,,Við teljum að meö þessu at- samningum, en nú hefur málið um kjarasamningsatriöi, heldur dag. Þegar miöstjórnin hefur hæfi forsætisráðherra þá séu tekið grundvallar stefnubreyt- ákvæöi i lögum að ræða, þá er- gert slnar athuganir á frum- þessi mál ekki tengur á borði ingu, með þvi að forsætisráð- um við andvlgir öllum veiga- varpinu i heild, munum viö að visitölunefndarinnar, og tii- herra hefur tekið þann texta, mestu atriðunum i þessum sjálfsögðu vera til viöræðna við gangslaust að ræða þau þar,” sem slöast var á boröum nefnd- texta, sem hefði I för með sér rikisstjórnina um einstök atriði sagði Eðvarð Sigurðsson, full- arinnar af hálfu formanns henn- verulega kjaraskerðingu og þess, þar meö taiin visitölumál- trúiASí i visitölunefndinni, eftir ar, oggerthann að texta i laga- kauplækkun fráokkar samning- in, og viö munum að sjálfsögðu miðstjómarfund ASl Igær. „Við frumvarpi. Þar með er málið um.” meta þau I beinu samhengi við litum þvi svo á að störfum ekki lengur til umfjöllunar i önnur atriði frumvarpsins, ekki nefndarinnar sé iokið.” visitölunefndinni, heldur komið „Miðstjórnin á auðvitað eftir sist atvinnumálin og atvinnuör- inn á annaö svið, þ.e. til með- að f jalla nánarum frumvarpið i yggið, sem ég tel að sé stefivt „tvisitölunefiidinni vorumál- ferðar irikisstjórnogþingflokk- heild sinni, en visitölumálin mjög f tvisýnu meö þeim atrið- Eðvarð Sigurösson: Við litum in radd sem hugsanleg almenn um hennar.” höfum við rætt á fundum okkar um sem i frumvarpinu felast.” svoá aðstörfum visitölunefndar atriði um verðbótaþætti I kjara- ,,Auk þess sem ekki er lengur að undanförnu, siðast á mánu- — AI sé lokið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.