Þjóðviljinn - 14.02.1979, Page 5
Mi&vikudagur 14. febrilar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Bifreidaeftírlitið
eyðir jafnmiklu og
U tanríkisráðuneytið
Er Tollstjóraskrifstofan bestrekna ríkisfyrirtækiö
og Bifreiðaeftirlitiö verst?
Fyrirtæki: Starfsmenn: Heildarátgjöld: Pr. mann:
Tollstjóri 59,5 161,6 2,7
Rikisendurskoöun 36 99,5 2,8
Hagstofa og Þjóöskrá 27 77,6 2,9
Skattstofan 63 204,9 3,2
Fjármálaráöuneyti Rikisbókhald og 31 118,1 3,8
rikisféhiröir 26,5 112,0 4,2
Bifreiðaeftirlitiö 33 234,4 7,1
U tanrikisráðuneytiö 26,5 190,7 7,2
Fyrir nokkru birtist hér i Þjóö-
viljanum samanburöur á kostn-
aöi viö rekstur einstakra ráöu-
neyta, og eins og viö mátti biíast
reyndist Hagstofan ódýrust i
rekstri meö 2,5 — 3 miljónir á
mann, og utanrikisráöuneytiö
dýrast meö um 7 miljónir á
starfsmann.
Þegar ráöuneytin eru hins veg-
ar borin saman viö önnur rikis-
fyrirtæki kemur í ljós aö Hagstof-
an á sér skæöa keppinauta i
sparnaöinum, þar sem er Toll-
stjóraskrifstofan og Rikisendur-
skoöun og aö Bifreiöaeftiriitiö
skákar utanrikisráöuneytinu i
eyöslunni.
Þessar niöurstööur fást ef borin
eru saman heildariltgjöld og
starfsmannaf jöldi einstakra
rikisfyrirtækja eins og taflan hér
aö neöan sýnir. Kostnaöur á
mann fæst meö þvi aö deila fyrri
tölunni i þá seinni. Tölur eru i
miljónum króna.
Mannaflatölur eru úr starts-
mannaskrá rikisins og kostnaöur
við rekstur frá árinu 1977.
Útgjaldaaukningin s.l. tiu ár
sýnir svipaöa rööun i vaxandi
eyðslu hjá þessum stofnunum.
Útgjaldaaukning Tollstjóraskrif-
stofunnar á þvi timabili er 851%,
hjá skrifstofu fjármálaráðu-
neytisins 872%, hjá" Hagstofunni
879%,v hjá Rikisendurskoöun
970%, hjá Skattstofunni 1113%,
hjá Rikisbókhaldi og Rikisféhiröi
1833% en hjá Bifreiöaeftirlitinu
1985% eöa tvöfalt á viö spar-
sömustu stofnanirnar.
Af þessu má sjá aö þaö eru
fleiri rikisstofnanir en Hagstofan
sem halda i viö eyösluna, hvort
svo sem þaö er gert meö þvi aö
kljúfa limbönd eins og sagan seg-
ir eöa meö öörum hætti. Hitt er
furðulegra, aö Bifreiöaeftirlitiö
skuli jafnast á viö heilt utan-
| Hvad kostar rekstur ráduneytannaT
Utanrikisráöu-
neytið dýrast
í rekstri, Hag-
stofan ódýrust
Hagttofa lilandi hefur teklö ínnbyröis. En menn geta deilt
aaman þetta yfirltt um mannafla fyrri tölunni I þá tlöari og fengiö'
ráöuneyta á ártnu 1977 aam- þannig nokkra hugmynd um
kvemt gögnum akattyflrvalda kostnaö á rekstri hvers ráöu-
L um alyaatryggöar vlnnuvlkur. TU neytis á ári, miöaö viö hvern
f aamanburöar er hinavegar starfsmann. Kemur þá I Ijós aö
hcildarkoatnaöur hvera ráöu- utanrlkisráöuneytiö er tiltölulega
neylis aamkvemt rlklarelknlngl' dýrast I rekstri, eins og viö er aö
1977. búast, meö um 7 miljónir á starfs-
Hagstotan tekur frnm, aö af mann á ári, en Hagstofan sýnir
ýmsum ástæöum séu mlklir ann- mest aöhald og sparsemi, — þar
markar á aö nota þessar tölur tll kostar hver starfsmaöur aöeins
samanburöar á kostnaöi viö um 2,5 miljónir á ári aö jafnaöl.'
starfrckslu elnstakra ráöuneyta —tö»
Slysatryggöar Helldarkostn.
vlnnuvikur um- ráöuneytls
I relknaöartil sjálfs samkv.
hellsárs- rlklsreiknlngl,
starfsmanna 1977, mllj. kr.
Forsctlsráöuneytl („yflrstjórtf")......... 10.3 45,8
Menntamálaráöuneytl ...................... 39,1 297,0 I
útanrfklsráöuneytl
(..yflrstjórn" og varnarmáladeild )...... 20,7 190,7
Landbúnaöarráöuneyti..................... 0.7 35,8
SJávarálvegsráöuneyti..................... 11,8 52.8
Dóms-ogkirkjumálaráöuneytl................ 14,3 57,4 i
Félagsmálaráöuneytl ..................... 7.5 33.3 I
Hellbrigöls-og trygg.málaráöuneytl........ 12,7 05,8 I
FJármálaráöuneytl (meö launadelld, en
án Klklsbókhalds og Rfklsféhlrslu) ....... 30.4 118.1
Samgönguráöuneytl........................ 7,1 39,3
lönaöarráöuneyti ........................ 8.9 39,7 i
Viösklplaráöuneyti........................ 11,8 57,9 I
Hagstofa Islands i
(aöalskrlfstofa og þjóöskrá)............. 30,9 77,7 V
Rlklsendurakoðun.......................... 33.2 99.0 1
rikisráðuneyti og „Varnarmála-
deild” i eyðslu.
Ef litiö er á starfsmannafjölg-
unina hjá þessum tveimur ráöu-
neytum og 6 rikisfyrirtækjum s.l.
15 ár kemur i ljós aö starfsmönn-
um Tollstjóra hefur fjölgaö um
19%, Rikisendurskoöunar um
56%, Hagstofunnar um 13%,
Skattstofunnar um 117%, fjár-
málaráöuneytis um 31%, Rikis-
endurskoöun um 56%, rikisbók-
haldi um 32% og hjá Bifreiöa-
eftirliti um 73%.
—AI
B
Fyrirlestur
um æskulýðs-
vandamál
Norræna húsiö hefur í sam-
vinnu við Æskulýösráö Reykja-
vfkur boöið hingaö til lands Kjell
Johanson deildarstjóra Æsku-
lýösráðs Stokkhólmssvæöis.
Hingaö kemur hann til aö ræöa
um æskulýðsvandamál i stór-
borgum, þar sem fjölskyldan sem
slik stendur ekki jafn föstum fót-
um og áöur, og þar sem aukinn
fritimi og atvinnuleysi skapa
ungu kynslóöinni ærinn vanda.
Hann mun halda fyrirlestur i
Norræna húsinu miövikudaginn
14. febrúar kl. 20.30 um æskulýðs-
vandamáli stórborgum. öllum er
heimill aögangur.
isg
„Síldarævintýri” á
Hótel Loftleiöum
Síldarævintýri — vika helguö
kynningu á sfld og sildarréttum
stendur yfir þessa dagana i
Blómasal Hótel Loftleiöa. Eru
þar framreiddir yfir 20 réttir úr
sild og auk þess laxréttir og aörir
fiskréttir. Hótel Loftleiöir og
fyrirtækið íslensk matvæli hf. i
Hafnarfiröi standa sameiginlega
fyrir þessari kynningu.
Ailar krásirnar eru númeraöar
og fá gestir I hendur leiöarvisi
meö fróöleik um hvern rétt sér-
staklega. Auk þess fá þeir upp-
skriftir aö nokkrum réttanna.
Blómasalurinn hefur veriö
skreyttur meö myndum og ööru
sem minnir á sildarárin og til aö
auka á stemninguna skemmtir
Siguröur Guömundsson tónlistar-
maður gestum meö lögum frá
þeim gömlu góöu dögum og fleiri
sjómannalögum.
Fulltrúar Hótel Loftleiöa, Flug-
leiöa og Islenskra matvæla
kynntu þessa nýjung fyrir blaöa-
mönnum I upphafi sildarvikunnar
og kom þá fram hjá Siguröi
Björnssyni, forstjóra Islenskra
matvæla hf. aö fyrirtækiö, sem
áöur var best þekkt fyrir reyk-
ingu á lax fyrir veiöimenn endur-
skipulagt fyrir tveim árum og
hefur siöan veriö aö auka fjöl-
breytni framleiöslunnar. Er eink-
um lögö áhersla á allskonar
sildarrétti i neytendaumbúöum
Slldarkrásir á Vlkingaskipinu
(Ljósm. ól.K.M.)
auk reykts lax, graflax og fl. Fyr-
ir nokkru hóf fyrirtækiö útflutn-
ing á framleiöslunni, ma. til
Grikklands, Bandarikjanna og
Sviss og likur eru til aö út-
flutningur til Sviþjóöar og Dan-
merkur hefjist á þessu ári.
—vh
Fœreyskur
náms-
styrkur
A fjárlögum Færeyja 1979-
80eru veittar kr. 15.000.- fær-
eyskar, sem nota skal til að
styrkja stúdenta eöa unga
kandidata, sem hafa hug á
aö stunda rannsóknir eöa
nám viö Fróðskaparsetur
Föroya.
Umsóknir, ásamt meö-
mælum frá háskóla eöa vis-
indastofnun, skuiu hafa bor-
ist Fróðskaparsetri Föroya,
Þórshöfn, i slöasta lagi 1.
april 1979. Umsóknir skulu
vera á sérstöku eyöublaöi,
sem fæst hjá Fróöskapar-
setrinu.
(Frétt frá Háskóla íslands)
„Hafnarfjörður -
Þjóðviljinn”
— Leiðrétting
I frétt I siöasta tbl. blaösins
„Hafnarfjöröur — Þjóöviljinn”
meö fyrirsögninni „Aö hygla sér
og sinum” var sagt frá þvi, aö
Vélsmiðju Péturs Auðunssonar
hafi veriö falið aö gera upp vél
fyrir brunaliöiö I Hafnarfiröi.
Pétur Auðunsson er formaöur
brunamálanefndar og þvi von, aö
menn veltu fyrir sér, hversvegna
honum var falið verkiö.
Þau mistök uröu i sambandi viö
greinina, að sagt var aö Björn
Arnason bæjarverkfræöingur
heföi átt þátt I aö þessi ákvöröun
var tekin. I ljós hefur komiö, aö
bæjarstjóritók þessa ákvörðun og
mun verkstjóri hjá Ahaldah.úsinu
fylgjast með. framkvæmd verks-
ins. Hér meö er þvi Björn Arna-
son beðinn afsökunar á þessum
mistökum.
Hallgrimur Hróömarsson.
Biírei
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
Suðurlandsbraul 14 - Rcykjavik - Sími 38600
f Arm
^^mieoo
LADA mest seldi bíllinn á íslandi
Tryggið ykkur LADA á lága verðinu,
Hagstœðir greiðsluskilmálar.
Lada 1200 ..... ca. kr. 2.195 þús.
Lada 1500 Topas .... ca. kr. 2.650 þús.
Lada 1600 ....... ca. kr. 2.825 þús.
Lada sport .... ca. kr. 3.685 þús.