Þjóðviljinn - 14.02.1979, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. febrúar 1979
Hæstiréttur um handtökurnar á Þingvöllum 1974:
Héraðsdómur staðfestur
Hersetunni og aöild tsiands aö Nató mdtmæit á barmi Almannagjár á þjóöhátibinni 1974.
þrátt iyrlr
furðulega
málsmeðferð
Þann 8. febrúar s.l. var kveöinn
upp dómur i Hæstarétti I skaöa-
bótamáli sem Einar ólafsson,
Sveinn Allan Mortens, Birna
Þóröardóttir og Þuriöur
Friöjónsdóttir höföuöu gegn
rfkissjóöivegna handtöku þeirra á
Þingvöllum þann 28.júlf áriö 1974.
Niöurstaöa dómsins var sd, aö
rikissjóöi bæri aö greiöa þeim öli-
um, nema Þuriöi, 14—24 þúsund
krónur i skaöabætur.
Forsaga málsins er sú, aö á
þjdöhátiöinni á Þingvöllum áriö
1974var20 manna hópur handtek-
inn fyrir aö vera þar meö boröa
og dreifirit sem beindust gegn
veru bandariska hersins hér á
landi og aöild Islands aö Nató. 9
manns voru handtekin á barmi
Almannagjár fyrir aö reisa þar
boröa meö áletruninni „Island úr
Nató — herinn burt”, 8 fyrir aö
dreifa dreifiriti meöal hátlöar-
gesta og 3 fyrir aö reisa boröa viö
Flosagjá, sem beindist gegn her-
setunni hér á landi. Eftir hand-
tökuna var hópurinn allur, nema
Þurlöur sem var sleppt fljótlega,
fluttur til Reykjavikur og teknar
skýrslur af fólkinu. Risu fljótt
miklar deilur um þaö hvort þess-
ar handtökur væru löglegar og i
Þjóöviljanum 30. júli 1974 er
Indriöi G. Þorsteinsson formaöur
Þjóöhátiöarnefndar m.a. inntur
eftir þvi hver hafi fyrirskipaö
handtökurnar. Hann sagöi þá:
„þjóöhátiöamefnd skipaöi lög-
reglunni aö taka þaö fólk sem
heföi I frammi aöra dagskrá en
þá sem viö höföum þennan dag.”
Fyrir héraösdómi tóku stefndu
(þ.e. fjármálaráöherra og rikis-
saksóknari f.h. rikissjóös) þaö
hins vegar sérstaklega fram, ,,aö
ákvöröun varöandi handtökurnar
hafi veriö algjörlega i höndum
lögreglunnar sjálfrar og einskis
annars aöila”.
Hinir handteknu kæröu máliö
til rikissaksóknara sem sendi þaö
áfram til sakadóms og kraföist
rannsóknar fyrir dómi. 1 bréfi
rikissaksóknara er þess krafist aö
rannsakaö veröi á „ætlaö brot
hinna handteknu gegn lögum um
náttúmvernd” og gegn lögreglu-
samþykkt Arnessýslu, en jafn-
framt er þaö skýrt tekiö fram aö
rannsaka skuli aögeröir lög-
reglunnar i tilefni handtökunnar.
Sú rannsókn varö aldrei nema
nafniö eitt, þvi aöeins einn lög-
regluþjónn var kallaöur fyrir af
þvi túefni, en hann kom hvergi
nálægt handtökunni heldur tók
skýrslur af hinum handteknu i
Reykjavik.
I april 1976 var kveöinn upp
dómur i máli þessu i bæjarþingi
Reykjavlkur en honum var áfrýj-
aö til Hæstaréttar. Voru þaö þeir
fjórir einstaklingar, sem fyrr er
getiö, sem ráku þar mál sín sem
prófmál fyrir allan hópinn. Töldu
hinir handteknu aö mikilvægt
væri aö áfrýja málinu þar sem
þaö fjallaöi annars vegar um rétt
manna til tjáningarfrelsis I land-
inu og hins vegar um öryggi þaö,
sem þegnunum er búiö.
Dómur hefur nú falliö i Hæsta-
rétti og staöfesti hann aö miklu
leyti niöurstööur héraösdóms um
bætur til hinna handteknu og aö
málskostnaöur skyldi greiöast úr
rikissjóöi. Um meöferö málsins I
héraösdómi segir hins vegar i
dómi Hæstaréttar: „Þá hefur
héraösdómari hagaö skýrshitök-
um sinum I málinu um margt
meira aö hætti opinberra mála en
einkamála, og varöa skýrslur oft
atriöi sem eigi skipta máfi. Mála-
tilbúnaöur þessi veldur öröug-
leikum viö könnun sakargagna og
mat á þeifn og brýtur m.a. i bága
viö ákvæöi 114. gr. laga ,nr.
85/1936. Þrátt fyrir þessa ann-
marka, þykir ekki næg ástæöa til
aö ómerkja héraösdóm og máls-
meöferö.”
Magnús Þ. Torfason hæsta-
réttardómari skilaöi séráliti i
málinu, þar sem hann telur aö
handtakan;hafi ekkiveriö réttmæt
þó svo aö lögreglunni væri heimilt
aö mæla fyrir um aö mótmælaaö-
geröumum væri hætt. Telur hann
aö greiöa beri hinum handteknu
þær skaöabætur sem þeir fara
fram á.
isg
ALÞINGII GÆR:
Olafur fór heim til að
sinna „eldhússtörfunum”
Loft var lævi blandiö f Alþing-
" ishúsinu I gær. Þingmanna beiö
I löng dagskrá fyrirspurna og
■ ályktana á tveimur fundum
I sameinaös þings. A pöilunum
B biöu áheyrendur eftir þvi aö
| heyra fréttir um fjöregg rfkis-
J stjórnarinnar. Eftir atburöi
■ mánudagsins, þegar ólafur Jó-
I hannesson lagöi fram „eldhús-
! drögin” og eftir viöbrögö sam-
| starfsflokkanna og verkalýös-
■ hrey fingarinnar viö þeim
I bjuggust menn viö aö einhver
B endurómur átakanna bærist um
■ sali Alþingis. Svo gat þó varla
■ heitiö.
■ Aö visu varö mönnum tiörætt
I um stööuna I baksölunum; þing-
! menn Alþýöuflokksins voru
| hissa á þvi hvaö ólafur gekk
■ langt til móts viö óróíegu deild-
1 ina og framsóknarmenn sumir
b voru aö átta sig á þvi i fyrsta
■ sinn aö Framsóknarflokkurinn
J var nú búinn aö leggja fram
■ frumvarp þar sem lagt er til aö
I afnumin veröi lagaákvæöi um
5 sérstök framlög rikisins t.d. til
I Byggöasjóös, til framræslu, til
0 Framleiönisjóös landbúnaöar-
ins, til útflutningsbóta á land-
búnaöarafuröir, til stofnlána-
deildar landbúnaöarins, til
Bjargráöasjóðs, til búfjárrækt-
ar, og fleira.
Hætt er viö aö þingmenn og
frambjóöendur flokksins veröi
fáoröir um afrek flokksins til
þess aö tryggja hagsmuni kjós-
enda I sveitum, en eins og kunn-
ugt er hefur áróöur þeirra i
marga áratugi beinst aö þvi aö
þakka þingmönnum flokksins,
aö hestskónaglar og flórsköfur
eru undanþegnar tollum 'og aö-
flutningsfjöldum. Hvort átti aö
ræöa þessa nýju áróöursstööu
eöa annaö á þingflokksfundi
Framsóknar sem halda átti i
gær er ekki vitaö, þvi honum
var aflýst.
Formaöur flokksins, Ólafur
Jóhannesson hvarf úr þinghús-
inu um nónbiliö „til þess aö
sinna þessum stóru málum.”
Ekki vantaöi samt bollalegging-
ar I þinghúsinu um hvaö gæti
gerst. Þar var þaö einkennandi
aö þeir Alþýðuflokksmenn sem I
fyrradag fögnuöu frumvarpi
Ólafs Jóhannessonar, töldu i
gær aö ef til vill heföi hann
gengiö of langt til móts viö
krata. Mönnum kann aö þykja
þetta undarlegt, en viöbrögö
verkalýöshreyfingarinnar hafa
sýnt þeim aö auövitaö er ekki
stætt á þvi, allra sist fyrir
„vinstri” stjórn aö setja lög
gegn öllum helstu hagsmuna-
málum verkalýösins. Þeir sjá
einnig fram á þaö aö þar sem
þvi er öfugt fariö meö Alþýöu-
bandalagiö og Alþýöuflokkinn
aö þaö fyrrnefnda skiptir ekki
um skoöun daglega, þá mundi
þetta frumvarp ef þaö yröi sett
Sighvatur: Timabundiö mjaltabann á kýr.
fram þýöa stjórnaíslit.
Þá stæöu smákratar frammi
fyrir þeim blákalda veruleika
aö Ólafur Jóhannesson heföi
notaö sér trúgirni þeirra til þess
aö fá fram kosningar. Þaö er
nefnilega dagljóst aö önnur
stjórn en þessi liggur ekki á
boröinu. Sjálfstæöisflokkurinn
er margklofinn, sumir vilja fara
i stjórn meö krötum (og jafnvel
hverjum sem er) aörir vilja
kosningar og þriöji hópurinn vill
aö vinstri stjórnin sitji sem
lengst. Þaö er ekki björt framtið
sem þannig blasir við órólegu
deildinni á Alþingi: Aö sitja I
minnihlutastjórn meö framsókn
til vorsins, meö stuöningi
ihaldsins en veröa svo malaöir I
kosningum þegar færi gefst og
hinum likar.
A meöan þessu fór fram
skeggræddu þingmenn um snjó-
mokstur og snjóruöning ein-
stakra vega og kjördæma. Þar
bundu menn sig aö mestu leyti
viö sinn hrepp, utan Jónas
Arnason sem gagnrýndi þessa
umræðu og kvaö hana óviö-
kunnanlega. Hún væri partur af
óþolandi poti og atkvæöaöflun.
„Menn beita sér fyrir fjárveit-
ingu I einhvern vegarspotta og
allir eru sammála. Svo er þaö
samþykkt og þá bregst þaö ekki
aö einhver þingmaöurinn sendir
skeyti til oddvitans I viökom-
andi hreppi. Þaö þarf ekki aö
vera aö sá sem skeytiö sendir
eigi allan heiöurinn, en i þessu
gildir hver er fljótastur aö
hlaupa,” sagöi Jónas.
Annars var kjarninn I þessum
umræöum, aö allt væri komiö
undir snjó. Þingfréttaritari fann
þetta frumvarpskorn á glám-N
bekknum i Alþingishúsinu i
gær:
Frumvarp til laga
um
jafnvægi itíðarfari
og
aðgerðir gegn snjókomu
Flm. Sighvatur Björgvinsson,
Vilmundur Gylfason og Stefán
Valgeirsson.
1. grein
Eigi skal snjókoma á árinu 1979
veröa meiri en 23.1% þjóöar-
framleiöslunnar. Áriö 1980 skal
snjókoman þó ekki vera meiri
en 20.13% þjóðarframleiðslunn-
ar.
2. gr.
Seölabankanum, Þjóöhags-
stofnun og utanrikisráöuneytinu
skal faliö aö tryggja fram-
kvæmd mála skv. 1. grein.
3. gr.
Fyrir 1. mars 1979 skal Seöla-
bankinn i samráöi viö Jón Sig-
urösson gera áætlun um úr-
komumagniö áriö 1980. Ólafur
Jóhannesson mun siöan endur-
skoöa þaö.
4. gr.
Ariö 1979 skal snjókoma ekki
vera meiri en 8% af heildarúr-
komunni. Þó má bregöa frá
þessu ef um hundslappadrifu er
aö ræöa. Skal 1% aukning henn-
ar metin sem 0.458% til frá-
dráttar verðbótavlsitölu 1. júni,
1. sept., 1. des., eöa viö önnur
mikilvæg mánaöamót aö mati
prófessors viö viöskiptadeild
Hl., enda aukist veröbólgan
aldrei meira en um eitt prósent I
senn.
5. gr.
Fari aukning úrkomumagns,
sem hlutfall vergrar þjóöar-
framleiöslu fram úr þvi sem um
getur i 1. grein skal fiskverö
uppsegjanlegt meö viku fyrir-
vara.
6. gr.
Sjávarútvegsráöuneytinu er
heimilt aö gefa út reglugerö um
hvaöeina sem lýtur aö þvi sem
þetta frumvarp gerir ráö fyrir.
Akvæöi til bráöabirgöa:
A timabilinu 1. júni til 1. okt. er
sjávarútvegsráöuneytinu heim-
ilt aö lýsa yfir mjaltabanni á
kýr. Bann þetta gildi þó einung-
is á takmörkuðum svæöum i
einu.
— sgt
Þingmenn
ræddu um
snjóruðning