Þjóðviljinn - 14.02.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 14.02.1979, Page 13
Miövikudagur 14. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐAR RANNSÓKN/R iOURNAL OF AGRLCULTURAL RESEARCHIN LCELANO\ RANNSÖKKAStOJNúN lAMORUWAOAfilNS WEVKJAVÍK.iSlANö RISSMCN wsmuri. «{VIUAV*.SCUA!VÖ v r\m Umsjón: Magnús H. G£;slason ,,Beðið í myrkri” Leikklúbburinn Krafia I Hris- ey æfir nú leikrit, sem frumsýna á föstudaginn 16. febr. Höfund- urinn er Frederick Knott og á islensku hefur vcrkiö veriö nefnt „Beöiö I myrkri”. Leik- stjóri er Höröur Torfason. Þetta er tryllir i þrem hlutum og er sýningartiminn liölega tvær stundir. Eins og oröiö „tryllir” bendir til, er þessu leikriti ætlaö aö gera áhorfand- ann spenntan, raunar aö halda honum spenntum frá upphafi til enda. Þvi gerir þaö talsveröar kröfur til leikara, sem flestir hafa átt nokkuö viö þessa hluti áöur. Þetta er þriöja leikritiö, sem Krafla tekur til sýningar og jafnframt er nú þriöja starfsár félagsins. Hugmyndin er aö fara sýningarferöir um nágrenniö. Leikrit þetta hefur ekki veriö sviösett áöur hérlendis. Guöjón. Hillir undir skóla- húsið? Skortur á skólahúsnæöi hrjáir Dalvíkinga og hef- ur svo raunar verið um sinn. Ríkisvaldið hefur, nokkur undanfarin ár, veitt 300 þús. kr. á ári til skólabyggingar og verður ekki annað sagt en það sé hóflega skammtað. Loks hefur þó tekist aö fá hækkun á þessari fjárveitingu og er hún nú 5 milj. kr. fyrir þetta ár. Þaö gerir þó sjálfsagt litiö meira en nægja fyrir teikn- ingunum. Nú hefur veriö ráöinn arki- tekt, Karl Rocksen. Kom hann fyrir nokkru til Dalvlkur og ráögaöist viö heimamenn um frumdrög ab teikningum. Búist er viö aö þær liggi fyrir I byrjun júnl. Heimild er fyrir aö byggja 1800 ferm. skólahús auk hús- rýmis fyrir tónlistarskóla og al- menningsbókasafn. Gert er ráö fyriraöbyggja húsiö I áföngum. Skólanefnd hefur lagt til aö i ár veröi steyptur grunnur aö fyrsta áfanga hússins. En þar sem framlagiö frá rlkinu á móti til- skildu framlagi bæjarsjóös nægir ekki til þess aö ljúka þvi sem aö er stefnt, mun bærinn væntanlega hækka sitt framlag. Fyrstu framkvæmdirnar veröa miöaöar viö 400-600 ferm. Veröa þaö trúlega 4 kennslustofur, sem eiga að vera tilbúnar tií notkunar 1980-1981. (Heim.: Noröurland). —mhg Leikklúbburinn Krafla í Hrísey: Leikstjóri, Ieikarar og annaö starfsfóik ræöir málin yfir kaffibolla: Frá v.: Vera Siguröardóttir, Jóhann Sigurösson, Kristln ögmundsdóttir, Valdis Kristinsdóttir, Höröur Torfason, Kristin Alfreösdóttir, Sig- uröur Björnsson, Jakob Kristinsson, Gunnlaugur Ingvarsson, Konráö Alfreösson. A myndina vantar Sigurbjörn ólason. íslenskar landbún- aðarrannsóknir rannsókna. Þau verkefni, sem mest þóttu aökallandi til úr- lausnar, voru könnun á stærö laxastofnanna I ánum og sil- ungsstofnanna I stöðuvötnunum og aö kanna árangur af fiskeldi og gildi seiöasleppinga I árnar fyrir veiöina i þeim. Þór Guöjónsáon, veiöimála- stjóri, fékk dr. Ole A. Mathisen prófessor við fiskifræöideild Washington háskóla i Seattle i Bandarikjunum sem umsjónar- mann Þróunarsjóösins meö rannsóknarverkefinum. Verk- efnin voru unnin undir umsjá Matvæla- og landbúnaöarstofn- unar Sameinuöu þjóöanna I Róm og haföi dr. C.H. Clay yfir- umsjón meö framkvæmd rann- sóknanna, en hann samræmir rannsóknarverkefni á sviði vatnarannsókna I fiskimála- deild stofnunarinnar. Ritgeröirnar eru bæði eftir is- lenska og erlenda vísindtunenn. Þær eru aö meginmáli á ensku en birt er á islensku yfirlit yfir hverja grein. -mhg í nýjasta hefti ts- lenskra landbúnaðar- rannsdkna er eingöngu fjallað um lax og sil- ung, og birtar ritgerðir um lax- og silungs- rannsóknir, sem hér hafa farið fram. Forsagamálsinsersú.aö áriö 1972 sótti Islenska rikisstjórnin um styrk til Þróunarsjóös Sam- einuðu þjóöanna til rannsókna á ýmsum landbúnaöargreinum. Umbeöinn styrkur var veittur ogaf honum voru 100.050 dollar- ar ætlaðar til lax- og silungs- Hringstigar Pailstigar Handrið Framleiðum ótal gerðir hringstiga, pall- stiga og handriða. M.a. teppastiga, tré- þrep, rifflað járn og einnig úr áli. Margar gerðir af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Armúla 32, sími 84606 Laus staða Staöa lektors I lyfjafræöi lyfsala I Háskóla Islands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1979. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráöuneytiö 12. febrúar 1979. Styrkir til háskólanáms á ttaliu ttölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til háskóla- náms á ltallu skólaáriö 1979—80. Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut tslend- inga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætiaöir tii framhalds- náms viö háskóla og eru veittir til 12 mánaöa námsdvaiar. Styrkfjárhæöin er 280.000 lirur á mánuöi auk þess sem feröakostnaöur er greiddur aö nokkru. Umsækjendur skulu hafa góöa þekkingu á frönsku eöa ensku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa iokiö háskóiaprófi áöur en styrktimabii hefst. Þeir ganga aö ööru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu I itaiskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. þ.m. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 7. febrúar 1979. Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta. Fyrri úthlutun 1979 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta I þýöingu af einu Noröurlandamáii á annaö fer fram á fundi úthiutunarnefndar 7.—8. júni n.k. Frestur til aö skila umsóknum er til 1. aprll n.k. Tilskilin umsóknar- eyöublöö og nánari upplýsingar fást i menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber aö senda til N ABOLANDSLITTER ATURGRUPPEN, Sekretariatet for nordisk kuiturelt samarbejde, Snare- gade 10, DK — 1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1979. Fyrirlestur í kvöld kl. 20:30 KJELL JOHANSON deildarstjóri Æsku- lýðsráðs Stokkhólms talar um æskulýðs- vandamál i stórborgum. Æskulýðsráð Reykjavíkur Verið velkomin NORRÆNA HUSIO

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.