Þjóðviljinn - 24.02.1979, Side 1
Dómar í Alþýðubankamálinu
MOOVIIJINN
Laugardagur 24. febrúar 1979—46. tbl. —44. árg.
Vatns-
skortur
í Reykjavík
Úrelt vinnubrögð
Vatnsveitunnar
höfuðorsök
Aö undanförnu hefur nokkuö
veriö sagt frá vatnsskorti i
Reykjavik. Vatnsveitan hefur
skýrt vatnsleysiö meö þvi aö tvö
undanfarin ár hafi úrkoma ver-
iö óvenju litil og auk þess hafi
jaröborinn Jötunn notaö gifur-
legt magn af köldu vatni til skol-
unar viö borun.
Freyr Þórarinsson jaröeölis-
fræöingur hafnar alfariö þess-
um skýringum Vatnsveitunnar i
grein i blaöinu I dag. Segir
Freyr aö talnasamanburöur
sem Vatnsveitan hefur boriö
fram um vatnsnotkun Jötuns sé
úr lausu lofti gripinn og einnig
aö tvö siöustu ár séu siöur en
svo einstök þurrkaár ef litiö er
til siöustu fimmtiu ára.
Freyr Þórarinsson segir að
ástæöan fyrir litlu rekstrarör-
yggi Vatnsveitu Reykjavikur sé
fyrst og fremst sú aö fyrirtækið
hafi nær algjörlega vanrækt
rannsóknir á vatnsvinnslusvæöi
sinu, en þess I staö eytt stórfé I
Tvö. siöustu ár hafa siöur en svo veriö nokkur þurrkaár, einsog
flestir hafa vfst fengiö aö finna fyrir. — Ljósm.: Leifur.
handahófskenndar boranir. Þá
upplýsir Freyr aö á siöasta ári
hafi meirihluti þeirra sýna sem
borgarlæknir tók af vatni i borg-
inni verið gallaöur eöa ónothæf-
ur vegna gerlamengunar. Sjá
grein I opnu blaösins i dag.
sgt
Ákærðu
sýknaðir
Dómar voru kveönir upp I gær
i Alþýöubankamálinu svo-
kallaöa og voru hinir ákæröu,
bankastjórarnir fyrrverandi
Jón Hallsson og óskar
Hallgrimsson og fyrrverandi
skrifstofustjóri Gisli Jónsson
sýknaöir af þvi aö hafa meö
refsivcröum hætti brotiö af sér
vegna starfa sinna i þágu bank-
ans.
Hinsvegar voru þeir Jón
Hallsson og GIsli Jónsson
dæmdir fyrir aö hafa misnotað
aöstööu sina sem starfsmenn
bankans meö aö gefa út hvor um
sig á árinu 1975 nokkra tugi inni-
stæöulausra tékka á reikninga
sina i bankanum og skapa sér
þannig vaxtalaus lán um nokk-
urn tima, en vextir voru ekki
reiknaöir af þessu fé.
Þeir Jón og Gisli fengu
skilorösbundna frestun
Veislan dýrari
en verðlaunin
Yfir 700 manns þágu veislu i til-
efni afhendingar bókmenntaverö-
launa Noröurlandaráös i Stokk-
hólmi nú i vikunni, en verölaunin
féllu I hlut sænska rithöfundarins
Ivars Lo Johanson.
Fyrstu útreikningar á kostnaöi
viö veisluhöld þessi sýna, aöveisl-
an var riflega helmingi dýrari en
sú upphæö sem verölaununum
nam, — enda varekkerttil sparaö
I mat og drykk.
LG/AI
TRÚNAÐARRÁÐ DAGSBRÚNAR
Mótmælir harðlega
hagsmálafrumvarpi
efna-
Ólafs
Trúnaöarráö Verkamanna-
félagsins Dagsbrúanr snerist ein-
dregiö gegn efnahagsmálafrum-
varpi forsætisráöherra á fundi
sinum I fyrrakvöld, einsog sagt
var frá i Þjóöviljanum i gær. 1 lok
fundar var samþykkt eftirfarandi
ályktun:
Fundurinn mótmælir harölega
þeim hugmyndum, sem fram eru
settar i frumvarpinu um skerö-
ingar á umsömdum reglum um
veröbætur á vinnulaun. Sérstak-
lega mótmælir fundurinn þeim
tillögum aö taka óbeina skatta og
niöurgreiöslur út úr visitölunni og
aö takmarka greiddar veröbætur
á vinnulaun. Sérstaklega mót-
Kaupgjald
verkafólks
ekki orsök
vandans
mælir fundurinn þeim tillögum aö
taka óbeina skatta og niöur-
greiöslur út úr visitölunni og aö
takmarka greiddar verðbætur við
5% á hverju veröbótatimabili,
hvaö sem verölagshækkunum
liöur. 1 þessu sambandi minnir
fundurinn á, aö meö ráöstöfunum
1. desember s.l. tóku launþegar
drjúgán þátt i þvi aö gefa rikis-
stjórninni vinnufrið, en undir-
strikar jafnframt aö kaupgjald
verkafólks er ekki orsök vandans
I efnahagsmálum og aö þaö má
meö engu móti skeröa.
Þá mótmælir fundurinn þvi aö
lögbundin framlög rikisins i
Atvinnuleysistryggingasjóö veröi
skert: aö hluti Byggingasjóös af
launaska tti og aö framlag rikisins
til eftirlauna aldraöra I stéttar-
félögum verði á nokkurn hátt
skert. öll þessi atriöi voru á
sinum tima mikilvægur þáttur I
lausn vinnudeilna og þvi I raun
hluti af launum verkafólks.
Fundurinn vekur athygli á, aö
atvinna verkamanna á félags-
svæöi Dagsbrúnar er nú
ótryggari en veriö hefur undan-
farin ár, m.a. fleiri atvinnulausir,
og áberandi merki um frekari
samdrátt. Fundurinn telur þvi
háskalegt aö I frumvarpi for-
sætisráöherrans eru ýmis
ákvæöi, sem leitt gætu til sam-
dráttar i atvinnulifinu ef óbreytt
veröa. Hinsvegar telur fundurinn
aö i frumvarpiö þurfi aö koma
Framhald á 18. siöu
Nýlendustefna gegn Færeyingum í Norðurlandaráði:
Neitað um fuUa aðild
Frá fréttaritara Þjóöviljans I
Stokkhólmi, Lúövik Geirssyni:
I gærmorgun var tekin til
afgreiðslu tillaga Erlendar
Paturssonar og fleiri um
sjálfstæða aðild Færey-
inga að ráðinu. Tillagan
var felld með 41 atkvæði
gegn 12. Allir íslensku full-
trúarnir greiddu atkvæði
með aðild Færeyinga að
ráðinu.
Tillaga þessi var lögö fyrir slö-
asta þing I Osló i fyrra, og var
málinu þá visaö til umsagnar
laganefndar.
Til umræöu i gærmorgun lágu
bæöi álit meiri- og minnihluta
laganefiidar. Meirihlutinn, sem
samanstóö af flestum nefndar-
mönnum lagöi til aö málinu yröi
visaö frá og ekkert gert I þvi. 1
áliti minnihlutans, Einars Mark-
lund, frá Venstre Partiet,
Kommunisterne I Sviþjóö var lagt
til aö forsetanefnd Noröurlanda-
ráös skyldi kanna nánar mögu-
leikana á sjálfstæöri aöild Færey-
inga aö ráöinu.
tslendingar tóku ekki þátt i
störfum laganefndar á siðasta
ári.
1 umræöunni töluöu m.a. Svava
Jakobsdóttirog Einar Agústsson.
Svava lagöi áherslu á þaö I ræöu
sinni aö þetta réttindamál Færey-
inga væri prófsteinn á virkt lýö-
ræöi i norrænu samstarfi. Norö-
urlandabúar mættu lita sér nær,
þegar þeir væru aö berjast fyrir
lýöræöi og mannréttindum í
heiminum. Færeyingar værulika
refsingar, en þeir höföu þegar
greitt tékkana nokkru áöur en
rannsókn hófst.
Þar sem Óskar Hallgrimsson
var sýknaöur aö öllu leyti, var
dæmt, aö málsvarnarkostnaöur
verjanda hans, 400 þús. kr.,
greiöist aö öllu leyti úr rikis-
sjóöi. Þeim Jóni og Gisla var
hinsvegar gert aö greiða máls-
varnarkostnaö aö einum fjóröa,
en rikinu aö 3/4 hlutum. Annar
sakarkostnaöur greiöist af þeim
hvorum um sig aö 1/12 hluta, en
af ríkissjóöi aö 5/6.
Dómari I málinu var Sverrir
Einarsson sakadómari, en meö-
dómsmenn hans Axel Krist-
jánsson og Guðmundur Skafta-
son.
—vh
þjóö, sem taka bæri fullt tillit til I
öllu norrænu samstarfi sem ann-
ars staðar.
Einar Agústsson sagöi m.a. aö
þar sem hann væri nú nýskipaöur
fulltrúi tslendinga i laganefnd þá
vildi hann gjarna aö sitt álit i
málinu kæmi skýrt fram. Hann
heföu stutt tillöguna um fullan
rétt Færeyinga i ósló i fyrra, en
heföi þá veriö atkvæöalaus, en
heföi nú sitt atkvæöi og myndi
styöja aöild Færeyinganna.
Framhald á 18. siöu
Aðalfundur NLFR
í dag
Ekkert
■ LÖgbannskrafa Jóns
Magnússonar hdl. vegna
aöalfundar Nátturulækn-
ingafélags Reykjavikur var
ekki tekin til greina. Þor-
steinn Thórarensen borgar-
fógeti úrskuröaöi i gær, aö
lögbann yröi ekki sett á aöal-
fundinn, sem á aö fara fram l
Háskólabiói ki. 13 I dag.
Borgarfógeti neitaöi aö
veita blaöamanni upplýs-
ingar um forsendur úrskurö-
arins og sagöi aö þær væri
ekki hægt ab fá fyrr en eftir
helgi.
Guöjón B. Baldvinsson,
gjaldkeri NLFR, sagöi i gær
aö augljóst mætti vera aö
aðalforsenda þessa úr-
skuröar væFp'sú, aö geröar-
beiöandi hafi ekki haft neijia
hagsmuni aö verja. Hann
sagöist einnig ætia aö þaö
komi fram i forsendum úr-
skuröarins, aö stjórnar-
fundur sá sem tók ákvöröun
um félagsaöild hinna nýju
félagsmanna hafi veriö lög-
mætur ogsamþykkt hans þvi
lögmæt.
Guöjón sagöist vilja mót-
mæla þvi, sem fram kom i
viðtölum i Þjóðviljanum i
gær, aö menninnan félagsins
stæbu fyrir einhverri herferö
áhendur starfsfólki á heilsu-
hælinu Hverageröi. ,,Eg hef.
enga ástæöu til aö ætla aö
stjórn hælisins eöa forstjóri
þess standi fyrir neinum
slikum ofsóknum,” sagöi
Guöjón. Hann sagöist hins-
vegarhafa sönnun fyrir þvi,
aö þaö væri satt sem fram
kom i grein i Þjóöviljanum i
gær („Hræöslubréf for-
manns - Náttúrulækninga-
félagsins”), ab fyrirætlun
minnihluta stjórnarinnar
væri aö reka forstjóra hælis-
ins. Ekki væri óliklegt aö á
bak viö þá ráöagerð standi
abili sem ætU sér stóran hlut
ef hún heppnast.
Búast má viö fjölmennurn
og f jörugum aöalfundi
NLFR i dag og verður ef-
laust smalaö grimmt á báöa
bóga. Húsiö veröur opnaö kl.
12.30, en fundurinn hefst
stundvislega kl. eitt. A
fundinum veröur m.a. kosin
stjórn félagsins.
—eös