Þjóðviljinn - 24.02.1979, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24, febrúar 1979
DIÚÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs
hreyfingar og þjóðfrelsis
l lK«*íandi: CtgáfufelaK t»jdRviljans
Kramkvæmdasljóri: KiRur Bergmann
KiUtjorar. Arni BerKmann. Kinar Karl Haraldsson.
Króttastjóri: VilborK HarRardrtttir
Kekstrarstjóri: Ulfar ÞormóRsson
Auglýsingastjóri: Kúnar Skarphéftinsson
Afgreióslustjóri: Filip W Franksson
Hlabamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson. Erla SigurR-
ardóttir. Guöjón F'riRriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir. Ingólfur Mar-
geirsson, Magnús H Gislason. Sigurdór Sigurdórsson Iþróttaírétta-
mafiur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaftur: SigurRur G Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson. Leifur Kögnvaldsson
C'tllt og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson
llandrila- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir. Ellas Mar
Safnvörftur: Eyjólfur Arnason
Auglvsingar: Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttii', Þorgeir Olafsson
Skrifstofa: GuRrún Gubvaröardóttir, Jón Asgeir Sigurbsson.
Afgreiösla : Guömundur Steinsson. Hermann P Jónasson. Knstfn Pét-
ursdóttir
Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir. Sigrlöur Kristjánsdóttir
Bflstjóri. Sigrún Báröardóttir
Husmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun. Anney B Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon. Rafn Guómundsson.
Kitstjórn. afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6. Reykjavik. sfmi 8 13 33
Prentun: Blaöaprent hf.
Lognið fyrir storminn?
• Sú yfirlýsing stendur óhögguð að Alþýðubandalagið
mun ekki standa að samþykkt frumvarps forsætisráð-
herra um efnahagsmál eins og það nú liggur fyrir.
Ástæðan er sú að það fer að mati flokksins í veiga-
miklum atriðum á svig við þau grundvallaratriði sem
um var samið i samstarfsyf irlýsingu stjórnarf lokkanna.
Þessi tilhneiging hef ur verið fyrir hendi allt f rá því eftir
kosningar í vor og hefur í stjórnarsamstarfinu einkum
lýst sér í ýmis konar fyrirvörum nýíhaldsins í Alþýðu-
flokknum. En menn skyldu einnig minnast þess að
Framsóknarflokkurinn undi sér vel í fjögurra ára
stjórnarsamvinnu með Sjálfstæðisf lokknum og því þarf
engan að undra þótt íhaldsfyrirvarar kratanna séu nú
allt í einu orðnir að helstu stefnuatriðum í sérstöku
einkafrumvarpi Ólafs Jóhannessonar.
• Meginatriðið er að sé það virkilega alvara að lög-
festa þessa stefnu er grundvöllurinn fyrir samstarfi
núverandi ríkisstjórnar við samtök launafólks brostinn
með öllu. Þar með ætti Alþýðubandalagið ekki lengur
heima í rikisstjórninni.
• Forystumenn flokksins hafa lýst yfir því að fyrir
þeim vaki alls ekki að sprengja ríkisstjórnina og þeir séu
reiðubúnir til heiðarlegra samningaviðræðna við sam-
starfsflokkana, þegar álit helstu stéttarfélaga í landinu
áefni f rumvarps forsætisráðherra liggurfyrir. Eðlilegt
er hinsvegar að gefinn sé nægur tími til umfjöllunar
um frumvarpið innan verkalýðshreyfingarinnar og
stjórnarflokkarnir hefji síðan á grundvelli umsagna
hinna ýmsu samráðsaðila nýja samningalotu um efna-
hagsmálin. Fyrirfram skal ekkert sagt um hvernig
þeirri samningalotu mun lykta, en vel gæti það samráðs-
hlésem nú stendur aðeins verið stund milli stríða, lognið
fyrir storminn.
Afstaða Dagsbrúnar
• Það er engum blöðum um það að fletta að meðal
iaunafólks hef ur núverandi ríkisstjórn fram til þessa átt
miklum stuðningi og skilningi að fagna. Nú segja margir
i verkalýðsstétt að það sé eins með skrattann og ríkis-
valdið, að sé því réttur litlif ingur heimti það allan hand-
legginn, ef ekki meir. Flest samtök launafólks í landinu
munu snúast öndverð gegn nokkrum veigamiklum
atriðum í frumvarpi forsætisráðherra og láta enn á það
reyna hvort ríkisstjórnin vill hlusta á verkalýðs-
hreyf inguna.
• Trúnaðarmannaráð Verkamannafélagsins Dags-
brúnar í Reykjavík er meðal þeirra aðila sem látið hafa
frá sér fara ályktun í þessa veru. Dagsbrún mótmælir
harðlega þeim hugmyndum sem fram eru settar í efna-
hagsmálafrumvarpinu um skerðingar á umsömdum
reglum um verðbætur á vinnulaun. Sérstaklega mót-
mælir Dagsbrún fyrirhuguðu brottnámi óbeinna skatta
og niðurgreiðslna úr vísitölugrunni og því áformi að tak-
marka greiddar verðbætur við 5% fyrir hvert viðbótar-
tímabil hvað sem verðlagshækkunum líður. ( þessusam-
bandi minnir Dagsbrún á að launafólk tók drjúgan þátt í
að leysa 1. desember vanda stjórnarinnar og veita henni
þar með dýrmætan vinnuf rið. Dagsbrún minnir enn einu
sinni á að kaupgjald verkafólks er ekki orsök vandans í
efnahagsmálum og að það megi alls ekki skerða.
• Dagsbrún mótmælir því einnig að lögbundin f ramlög
til atvinnuleysistryggingasjóðs verði skert á nokkurn
hátt, eða að skerðing verði á hluta Byggingarsjóðs af
launaskatti og framlagi ríkisins til eftirlauna aldraðra.
Eins og Dagsbrún minnir réttilega á voru öll þessi atriði
á sínum tíma þáttur i lausn vinnudeilna og komu í stað
beinna kauphækkana. Þessi ríkisframlög vill verkalýðs-
hreyfingin ekki eiga undir duttlungum alþingismanna á
ári hverju.
• I lok ályktunar sinnar vekur Dagsbrún athygli á að
atvinna verkamanna á félagssvæði Dagsbrúnar er
ótryggari en verið hefur, fleiri félagsmenn eru at-
vinnulausir en áður og áberandi merki um f rekari sam-
drátt. Því varar Dagsbrún eindregið við þeim atriðum í
frumvarpi forsæ*' 'ráðherra sem stefna á enn frekari
atvinnusamdrátt ^afnf ramt telur fundur trúnaðarráðs-
ins nauðsynlegt að ríkisstjórnin marki stef nu um ef lingu
atvinnulífs og aukna framleiðni.
Trúnaðarráð Dagsbrúnar telur að helstu markmið
stjórnarstefnunnar eigi að vera þau að halda uppi fullri
atvinnu, tryggja kaupmátt launa og hægja á verð-
bólgunni. I þessum efnum hafi verulega áunnist og
Dagsbrún heitir á ríkisstjórnina að vinna áfram ötullega
að þessum verkefnum. —ekh
I
| Vondur karl
j Marx
Oft er þaö svo aö þegar
Morgunblaðið er opnað verður
• manni fyrst fyrir aö segja: Ekki
Ier öll vitleysan hálf. Ekki er
fyrrfarið aö draga úr gustinum
Las hann Gerplu?
Nú er ekki úr vegi að minna
Morgunblaðsritstjóra á það, að
með þessari aöferð er hægt að
sanna mikla fordóma upp á
hvern mann. Marx er þarna að
hæðast aö rómantlskri fegrun
víkingatimans og hefur reyndar
ekki verið einn um það. Manni
finnst á þessum ummælum engu
líkara en að hann hafi lesið
8
þjóðarinnar.
Gerplu Halldórs Laxness svo
sem öld áður en sú ágæta bók
var skrifuö. Meö tilvisunum I
Gerplu og ýmsar greinar Hall-
dórs má með hægu móti
„sanna” að hann sé niöhöggur
islenskrar menningar — enda
fannst Helga á Hrafnkelsstöð-
um svo vera, eins og menn
muna. Það er lika hægur vandi
að „sanna” að Halldór Laxness
sé fjandmaður kristindómsins
og Gyðinga með þvi að vitna i
ákveönar greinar. A einum stað
segir Halldór á þá leið, að það sé
mikil hneisa fyrir islenska
menningu aö við Háskóla ts-
lands sé kennarastóll I þvi sem
hann kallar „fornserkneskar
trúargrillur” — og er þar átt við
guðfræöideild Háskólans eins og
hver maður sér.
Völuspá og Ibsen
Það er með sömu aðferð hægt
að sýna að Halldóri sé vel til
Krists og sérstaklega Gyðinga
(sbr. grein sem skrifuð var eftir
heimkomu frá tsrael). Það er
einnig hægt að finna ágæta staði
hjá Marx og Engels, þar sem
af pilsum Ragnhildar Helga-
dóttur, sem óttast myrkraverk
sálfræðistúdenta, en annar
gamanleikur hefst. Nú er skrif-
aöur leiöari um þau tiðindi, að
Hannes Gissurarson hefur með
aðstoð fróðra manna rekist á
staði i bréfum Karls Marx þar
sem hann fer óvægum oröum
bæði um forfeður sina Gyöinga
og svo norræna vikinga. Um það
sem siðar er nefnt segir svo i
leiöaranum:
„Þá er vikið að skrifum Karls
Marx um tslendinga. Hann
segir m.a.: „Norðurlanda-
hugsjónin er ekkert annaö en
hrifning af hinni ruddalegu,
óþrifnu, fornnorrænu sjóræn-
ingjaþjóð”, sem aðeins gat sýnt
„óskapnaö hugsana og tilfinn-
inga” — eins og Marx oröaði
það — „með ruddalegri fram-
komu við konur, sifelldu ölæði,
væmnisgráti og berserksgangi
til skiptis...” Þar segir og að
„tslendingar hafi talið allar
þrjár Norðurlandaþjóöirnar
(þ.e. Norðmenn, Dani og Svia)
úrkynjaöar, enda er sú þjóö
xtJLcUL AlbJVll
kynþáttafordómar
hugleiðingu Hannesar H. Gissurarsonar, Á rökstólum,
'■kemmstu, er vitnað
catttín
egn
og
hafi
Dani
mest
hinni
er hin
slenzku
á fornum þjóöfélagsháttum.
Þeir kumpánar áttu heldur
varla orð til aö lýsa hrifningu
sinni á Ibsen, og kom þá m.a.
fram það viðhorf, að miklu væru
norskir borgarar stærri I snið-
um og rismeira fólk heldur en
hliðstætt fólk i Þýskalandi.
Ef menn lesa nógu lengi bréf
Marx og Engels má finna staði
sem sýna að þeir hafi fyrirlitiö
slavneskar þjóðir eða þá Þjóð-
verja — það má lika sanna að
þeir hafi borið mikla virðingu
fyrir menningu sömu þjóða.
Satt best að segja má tina ótrú-
legustu fordóma upp úr þeim
vangaveltum merkismanna
sem hafa i skyndingu festst á
blað i einkabréfum — um leið og
auðvelt er aö benda á ótal þver-
stæður i þvi fordómakerfi. Þetta
veit hver maður — nema sá sem
af einhverjum undarlegum sál-
gæsluástæðum vill „sanna”,
„marxiska kynþáttafordóma”.
Vondur
kristindómur
Billy Graham var mikið á
dagskrá hér fyrr i vetur og
sýndist sitt hverjum um hans
málflutning. Merkileg grein
birtist i enska blaðinu Guardian
á dögunum eftir prest einn,
Peter Mullen, sem hefur frétt aö
þessi frægi prédikari ætli i nýja
herferð til Bretlands, veröur
skelkaöur og biður Billy i fyrir-
sögn að sitja heim, i guðanna
bænum. Séra Mullen segir m.a.
svoum boðskap Billy Grahams:
„Tólf árum siöar skil ég, sem
nú er vigður prestur, hið gifur-
lega og stundum óbætanlega
tjón, sem þessi tegund boðskap-
ar veldur, þessi SS trúarbrögð.
Ég er sannfærður um að þetta
er ekki aðeins langt frá þvi að
vera ákveðið form kristindóms,
heldur eigi þessi málflutningur
alls ekkert sameiginlegt meö
kristinni trú. Hann blómstrar
þar sem og þegar kirkjan stend-
ur höllum fæti. Ég hefi þurft
langan tima til að fá mig til að
setja þessi orð á prent, en ég
skrifa þau i þeirri von, að þau
geti orðið nokkur hjálp öðrum,
sem hafa oröiö að beygja sig
fyrir árangri hinna evangelisku
þvingana.
Látið þetta sem vind um
eyrun þjóta. Þetta er ekki fagn-
aðarerindið. Þetta er illkynjuð
skopstæling á fagnaðarerindinu
og þessvegna hrein og klár lygi,
Þessi boðskapur elur af kost-
gæfni á djúpstæðri en þó ramm-
falskri sektarkennd með þaö
fyrir augum að geta lýst auð-
veldri og jafnfalskri frelsun”.
(SS merkir hér Sunday
In spite of suffering tne ministrations ootn ot a nemsn Sunday school and of Billy Graham, Peter Mullen has ended up as a Yorkshire vicar. But the news that the American preacher is planning another crusade in Britain prompts this appeal . . . --kj
Stay away, Billy,
for God’s sake f , f v ■
town, then at least to Edinburgh, and two or three weeks of following Billy if we went to Leeds Town Haíl we Graham’s Bible notes to our shame we could hear his message over the relay. returned to the customs of the So we did. And it turned out to be the playground which, so far as the SS man’s gospel all over again, only evangelist and his supporters were with an American accent. It was even concerned, could be equated with the more terrifying to hear the good news sins of Sodom. How much more richly of our damnation through giant was our punishment now deserved. V
Bllly Graham
Iauðvitaö mest Norðurlanda-
þjóð, sem er frumstæðust og lik-
ust hinni fornnorrænu I öllum
■ siðum og háttum.” Þannig er
Ihin marxiska kenning um bak-
svið og menningararfleifð is-
lensku þjóðarinnar.”
i
i
látin er uppi mikil aðdáun á
fornum bókmenntum norræn-
um, Hávamálum og Völuspá, en
Engels lærði islensku sér til
trausts og halds viö rannsóknir
School, sunnudagaskóla, en
séra Mullen segir samt að
skammstöfnunin sé ekki notuð
af hans hálfu út i hött).