Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.02.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJ1NN — SIÐA 5 HVERÁ GERÐI: Sykurvinnsla í undirbúningi r Ahugafélag um sykuriönad gengst fyrir rannsóknum í samvinnu við Finna Timburverslunin Völundur hf. 75 ára Nú er í athugun aö koma á fót sykurvinnslu i Hvera- Nýtt hefti RÉTTAR tJt er komið 4. hefti timaritsins „RÉTTAR” 1978, 61. árgangs. 1 forystugrein er fjallað um stjórnmálabaráttuna siðustu mánuðina og tr tviskinnung Alþýðuflokksþingmanna sem „gæta þess að stuða á engan hátt smáborgarafylgi sitt meðal les- enda siðdegisblaðanna og telja það þvi hlutverk sitt að tala tveimur tungum”, eins og segir i forystugreininni. Þá segir enn- fremur: „Stjórnmálabarátta sfð- ustu mánaða hefur einkennst af „fjölmiðlapólitik” þ.e. vettvang- ur stjórnmálabaráttunnar tak- markast við f jölmiðlana. Flokkar alþýðu verða aftur á móti að vera þess minnugir að öll stjórnmála- barátta er stéttabarátta. tslensku þjóðfélagi verður ekki breytt I þágu alþýðu nema með mark- vissri sósialiskri verkalýðsbar- áttu.” I „Rétti” eru fjölmargar á- hugaverðar greinar aö vanda, m.a. ein sem nefnist „Gjaldþrot stjórnleysistefnunnar” og fjallar um aökomu núverandi ríkis- stjórnar eftir aö hrunstjórn afturhaldsins skildi viö tsland á glötunarbarmi efnahaeslees sjálfstæöis. Þá er þýdd grein eftir Olof Palme, þar sem hann varar viö þeirri hættu, sem af hinum skefjalausa vigbiinaöi stafar og færir aö þvi mörg rök hversu glfurleg hætta sé hér á feröum. Birt er ræöa Magniisar Kjart- anssonar i mannréttindanefnd Sameinuðu þjóöanna, stjórn- málaályktun flokksráösfundar Alþýöubandalagsins s.l. haust, og Birna Bjarnadóttir, skóla- stjóri Bréfaskólans, ritar grein sem nefnist: Bréfaskólinn, opin leiö til menntunar. Einar Olgeirsson ritstjóri „Réttar” ritar eftirmæli um Jökul Jakobsson og siöasta verk hans, Son skóarans og dóttur bak- arans, og nefnir „Erföaskrá Jök- uls”. Siguröur Baldursson ritar eftirmæli um hinn þekkta lög- mann og kommúnista Carl Mad- sen, sem lést á siöasta ári. Margt fleira er i Rétti: Neistar og Erlend viðsjá, grein um vax- andi atvinnuleysi æskufólks i Evrópu og Amerlku, og önnur sem nefnist Frá islenskri harö- stjórn til erlends undirtylluof- stækis, og eru þær ritaöar af Einari Olgeirssyni. Efnisyfirlit60. og61. árgangs er aftast f timaritinu. Hvert hefti „Réttar” kostar 800 krónur i lausasölu, en áskrifendur geta menn gerst i sima 81333. —AI gerði. Vinnsla þessi bygg- istá finskri uppfinningu og er þá unnið úr melasa, sem er úrgangur úr sykurverk- smiðjum erlendis. Melasi er það/ sem eftir verður, þegar sykur er unninn úr sykurrófum eða sykur- reyr. Úrgangur þessi nem- urað jafnaði um 50% hrá- efnisins og hefur hann venjulega verið seldur sem dýrafóður. Ætlunin er að vinna úr melasanum 40%, þannig að aðeins 10% verði eftir. Þessi framleiðsla er ákaflega orkufrek og þarfnast mikils hita og er þvi ákaflega erfiö I fram- kvæmd viöast hvar erlendis. Verölag á melasa er mjög stöö- ugt, Hann ekki háöur sömu verö- sveiflum og sykurrófur og sykur reyr og ætti áhætta þvi ekki aö Loðnan á Vestfjarðamiðum var I gær komin suðrá mitt Látra- grunn og hefur haldið suðvestur og vestur með uþb. 10 mllna hraða á sólarhring, að þvi er Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ingur sagði Þjóðviijanum I gær. Var góð veiði þar og loðnan I stór- um torfum, kannski aðalvandinn hvað köstin voru stór og loðnan lá þungt I. Aðeins örfá skip voru á veiðum á þessu svæði, siðan brældi, en gert var ráð fyrir að hefja veiðar að nýju I gærkvöld. Sagöi Hjálmar aö ekki væri vit- aö meö vissu hvar loönan sem heldur sig útaf Vestfjöröum, hrygnir. Sumir telja aö hún hrygni viö Vikurálinn en eins get- ur veriö aö hún haldi I suöurátt og hrygni undan Snæfellsnesi. Þaö hefur komiö fyrir aö loöna af Vestfjaröamiöum hefur gengiö þangaö. Stundum hefur þaö gerst und- anfarin ár, aö tvær eöa jafnvel þrjár loönugöngur hafa fariö noröur-og austurfyrir land. Viö spuröum Hjálmar hvort hann teldi aö önnur ganga ætti eftir aö koma suöur fyrir land og taldi hann þaö afar óliklegt og benti á, aö nú væri búiö aö veiöa 650 þús. lestir á sumar- og haustloönuver- tiöinni og þaö munaðj um minna, en þarna er um aö ræöa sama loönustofninn. Hjálmar var i gær um borö I rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni útifyrir Noröur- landi við sjórannsóknir, en sagöist um helgina fara austur og suöurfyrir land, allt vestur fyrir Ingólfshöföa ma. vegna fregna loönuskipstjóra um aö þaö sé meiri loöna á þessu svæöi en mælingar höföu gefið til kynna. Sagöi Hjálmar reyndar fara af þessu tvennum sögum og væri skipstjórunum ekki saman. Reynt yröi aö kanna loönuna á þessum slóöum, en þar sem hún væri komin nálægt landi og grunnt væri erfitt um vik viö samanburö viö fyrri mælingar. Einsog áöur hefur veriö sagt frá I Þjóöviljanum lagöi Hafrann- sóknastofnunin á sinum tima til vera mikil, en framleiöslan bygg- ist aö sjálfsögöu á þvi aö hér má fá ódýra orku úr iðrum jaröar. „Þaö viröist vera grundvöllur fyrir þessu, en máliö er I athugun á vegum islenskra og finnskra verkfræöinga,” sagöi Þóröur Snæbjörnsson oddviti i Hvera- geröi I gær. „En engin ákvöröun veröur tekin i málinu fyrr en niöurstööur þeirra liggja fyrir.” Þóröur sagöi aö m.a. þyrfti aö mæla borholur I ölfusdalnum og gera úttekt á þeim i þessu sam- bandi, en búast mætti viö niöur- stööum undirbúningsrannsókna verkfræðinganna I júni n.k. Stofnaö hefur veriö áhugafélag um sykuriðnað og er hlutaféö 10 miljónir króna. Sú upphæö var lögö i þær undirbúningsrannsókn- irsem nú fara fram. Einnig hefur félagiö fengiö finnskan styrk og styrk úr Norræna iðnþróunar- sjóönum. Formaöur félagsins er Hinrik Guðmundsson verkfræð- ingur. —eös aö samanlagt aflamagn loönu á haustvertiö og vetrarvertiö yröi miljón tonn. Af þvi magni voru eftir 350 þús. tonn I byrjun vetrar- vertiöar og aflinn nú er kominn uppi nær 280 þús. tonn. Hefur sjávarútvegsráöuneytiö leitaö af- stööu fiskifræöinga hvort þeir haldi fast viö fyrri tillögu eöa muni endurskoöa hana, en Hjálmar kvaðst ekki tilbúinn aö svara þvi aö svo stöddu. —vh Annað hvert ár er hefð- bundin kennsla í Mennta- skólanum á isafirði rofin f eina viku og geta þá nem- endur va lið sér verkef ni úti í þjóðfélaginu að eigin vild. Þessir dagar eru kall- aðir Gróskudagar og hafa staðið yfir þessa viku. All- stór hópur valdi að þessu sinni að kynna sér fjöl- miðlun og dreifðist hann á útvarp, sjónvarp og 3 dag- blöð. Eitt þeirra var Þjóð- viljinn og hafa f jórir nem- endur starfað innan hans alla þessa viku. Þetta eru þau Guömundur Flosason, Gunnar Ragnarsson, Friögeröur Guömundsdóttir og Steinn Kristmundsson og sögöu þau I samtali viö blaöiö aö verk- efnin yröi aö fá samþykkt svo- kallaðrar gróskunefndar en I henni sitja 4 kennarar og 8 nem- endur. Sögöu þau aö verkefnin væru með ákaflega mismunandi móti. Einn hópur fór um Djúpiö til aö safna rimum, annar kynnti sér flugsamgöngur á Vestfjörðum, hinn þriöji fór á sjóinn, hinn Þann 25. febrúar veröur Timburverslunin Völundur hf. 75 ára gömul og er þvi meöal elstu fyrirtækja á tsiandi. I til- efni af afmælinu var blaöa- mönnum boöiö aö ræöa viö bræöurna Leif og Svein K. Sveinsson. Fyrirtækiö var stofhaö áriö 1904 af 19 trésmiðum. Nú er fyrirtækiö i eigu barna Sveins M. Sveinssonar sem varö fram- kvæmdastjóri Völundar áriö 1915. Timburverslunin er til húsa að Klapparstig 1, en iönrekstur fer fram i 3600 fermetra hús- næöi aö Skeifunni 19. Sveinn sagöi skin og skúri hafs skipst á i sögu fyrirtækis- ins. Ibyrjunannaöist fyrirtækiö smiði á húsum og húsgögnum, en sérhæfir sig nú I smiöi hurða og glugga, auk þess sem þaö selur timbur. Eins og önnur iön- fyrirtæki stendur Völundur höll- um fæti gagnvart innflutningi á erlendum húsgögnum, en tollur á þeim er lægri en tollur á timbri. Völundur hefur þá sérstööu aö þaö er eina fyrirtækiö sem gagnver timbur. Timbur kaupir fyrirtækiö aöallega frá Sovét- rikjunum, en einnig frá Pól- landi, Finnlandi og Svijóö. Nú er á döfinni að opna sýningarsal, þar sem fólk getur séö allt sem á boöstólum er. fjóröi kynnti sér heilbrigðisstofn- anir i Reykjavik svo sem fæöingardeildir, og endurhæf- ingarstofnanir, einn fór i lögregl- una og svo mætti lengi telja. Hver nemandi skilar skýrslu um störf sin og er hún eins konar kvittun um aö hann hafi gert þaö sem til stóö. Ellegar er skrifaö skróp á hann. Skýrslunni skal skilaö þegar á mánudag. Fjórmenningarnir frá ísafiröi sögöu aö helst heföi komiö sér á ó- Sveinn K. Sveinsson Starfsmenn eru um fimmtiu talsins, og sagöi Sveinn aö margir þeirra heföu starf- að þar lengi. Mönnum væri leyft aÖ vinna þarna eins lengi og starfskraftar dygöu, td. hætti Jón Hafliðason fulltrúi þar fyrir 3 árum eftir 60 ára starf. Elsti starfemaöur fyrirtækisins nú er Guðjón Guöjónsson. Hann er áttræöur og hefur unniö hjá Völ- undi I 53 ár. 1 stjórn hlutafélagsins eru systkinin Haraldur Sveinsson, Bergljót Sveinsdóttir, Leifur Sveinsson, Sveinn K. Sveinsson og Inga V. Einarsdóttir kona hans. —ES vart á Þjóðviljanum hversu mikið væri af störfum hlaöiö á hvern blaöamann og kváöust ekki öf- unda hann vegna streitu og álags sem virtist fylgja starfinu. Sögö- ust þeir annars hafa oröiö margs visari.en þrjú af þeim eru i val- grein i skólanum sem fjallar um fjölmiölun. Töldu þau rétt aö velja þetta sem gróskuverkefni til aö kynnast henni betur. —GFr Loðnan nú á Látragrunni Miðin austanlands og sunnan könnuð nánar Menntaskólanemar á tsafirði sem kynntu sér fjölmiölun á Þjóðviljan- um. F.v. Gunnar Ragnarsson, Friðgerður Guðmundsdóttir, Steinn Kristmundsson og Guðmundur Flosason. Gunnar hermir eftir ljós- myndaranum. (Ljósm.: Leifur) Menntaskóianemar frá fsafírði: Gróskudagar á Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.