Þjóðviljinn - 24.02.1979, Síða 12

Þjóðviljinn - 24.02.1979, Síða 12
t I * — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 24. febrúar 1979 12 SIDA Helga Framhald af bls. 20. nýlega var til umræfiu i bæjar- stjórn. A grundvelli framangreindra skoðana okkar höfum viö ákveöiö aöhætta um sinn störfum aö bæj- armálum á vegum Alþýöubanda- lagsins i Kópavogi. Þess vegna óskum viö hér meö eftir þvi viö bæjarstjórn, aö hdn leysi okkur frá störfum aö bæjarmálum. Ragna Freyja Karisdóttir varabæjarfulltrúi og fulltriii I félagsmálaráöi. Finnur Torfi Hjörleifsson fulltrúi i skólanefnd og náttúruverndarnefnd, Hallfriöur Ingimundardóttir varabæjarfulltrúi og varafulltrúi I skólanefnd. Eggert Gautur Gunnarsson fulltrúi I hafnarnefnd og varafulltrúi i skipulagsnefnd og stjórn sjúkrasamlags Þórunn Björnsdóttír 9. maður á lista Alþýöubandalagsins Helga K. Einarsdóttir fulltrúi f bókasafnsstjórn Guörún Gisladóttir varafuUtrúi I bókasafnsstjórn. Hafdis Gústafsdóttir varafulltrúi I heilbrigðisnefnd. Grétar Halldórsson varafulltrúi f jafnréttisnefnd. Maria Hauksdóttir varafulltrúi f jafnréttisnefnd. Gunnar Steinn Pálsson fuUtrúi á Bsta Alþýöubandalagsins.” Enda þóttégeigi þessekki kost, aö segja af mér vegna sérstööu þess starfc, sem ég gegni sam- kvæmt tilnefningu bæjarstjórnar, sem þar er, eins og almennt er vitaö, unniö I þágu ríkisins og bæjarstjórn meö öllu óviökom- andi (dómstörf I sjó- og verslun- ardómi), lýsi ég fullri samstööu meö því fólki, sem aö framan- skráðri yfirlýsingu stendur. Jafnframt vil ég skora á Al- þýöubandalagiö I Kópavogi aö knýja formann bæjarráös og bæj- arstjóra, meö öUum tiltadcum ráöum, til þess aö láta af þeim einræöislegu starfeháttum, sem þeir hafa tiðkað nú um sinn og einkennast af pukri og leyni- makki eins og best hefúr komiö i ljós I sambandi viö olfumalar- máliö svo kallaöa. Sllk vinnu- brögö eru ósæmileg og óþolandi og hljóta aö leiöa td ófarnaöar. Þormóöur Pálsson” / Asmundur / Asmundsson: Ég tek ekki sætið Asmundur Ásmundsson er formaöur bæjarmálaráös og á lista Alþýöubandalagsins i bæjarstjórn á eftir þeim Helgu Sigurjónsdóttur og Rögnu Freyju Karlsdóttur, sem nú hafa báöar sagt af sér. Aöspuröur sagöi Asmund- ur Þjóöviljanum i gær, aö hann mundi ekki taka sætiö. — Til þess liggja margþætt- ar ástæöur, sem of langt mál yröi upp aö rekja. Þaö eralvarlegtmál þegar slfkt á sér staö, sagöi As- mundur. Helga Sigurjóns- dóttir og margt af þessu fólki hafa verið meöal virkustu fé- laganna i Alþýöubandalags- félaginu i Kópavogi og hlýtur þvi aö veröa eftirsjá aö þeim fyrir starf flokksins á þessu svæöi. Þaö er engin launung, aö ágreiningur hefur veriö i félaginu um meirihlutasam- starfiö og þá starfshætti sem viöhaföir hafa verið og þess- ir atburöir eru fyrst og fremst framhald af þeim ágreiningi. Þaö er ljóst hinsvegar, aö þetta fólk kemur til meö aö taka áfram þátt i almennu félagsstarfi i ABK þótt þaö sjái sér ekki fært aö gegna ábyrgöarstööum nú um sinn. Mér þykir rétt aö geta þess, aö á fundi bæjarmálaráðs nýlega varö ljóst, aö máliö var komiö á þaö stig, aö stjórn ráösins og stjórn fé- lagsins þyrfti aö hafa þar formleg afskipti af, en þau afskipti báru ekki árangur. - vh Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður BARNASPÍTALI HRINGSINS Staða HJOKRUNARDEILDARSTJÓRA við Barnaspitala Hringsins er laus til um- sóknar nú þegar. Einnig vantar HJOKRUNARFRÆÐINGA á barnadeildir spitalans. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Reykjavik, 25.2 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 BARÁTTAN VIÐ MENGUNINA Er merkur áfangi í nánd? Eins og áöur hefur veriö drepiö á hér i blaöinu stendur nú yfir prófun á nýjum lofthreinsitækj- um I verksmiöju Lýsis og mjöls hf. I Hafnarfiröi. Forsaga þessa máls er raunar sú, aö undanfarin 7 ár hefur Jón Þóröarson framleiöslustjóri á Reykjalundi, veriö aö hanna og gera tilraunir meö lofthreinsiút- búnaö, m.a. i samvinnu viö AI- félagiö hf. Og fyrstu tilraunir meö hreinsihæfni tækisins voru ein- mitt geröar þar. En þótt þaö reyndist ekki sem skyldi viö þau skilyröi, sem þaö var reynt þarna viö, sýndu niöurstööur rannsókna ýmsa jákvæöa þætti varöandi hreinsihæfni þess. Haldiö var þvi áfram aö þróa tækiö og gera til- raunir meö þaö. Ariö 1973 var tækiö sett upp i verksmiöju Kisiliöjunnar viö Mývatn. Kom þegar i ljós, aö þaö hreinsaöi mjög vel og samkvæmt mælingum Heilbrigöiseftirlits rikisins mun betur en krafist haföi veriö. Hins vegar kom þarna fram málmþreyta i tækinu, sem olli bilunum. Orsökin var skekkja i hönnun hjólanna. Viö næstu tilraunir viö Sements verksmiöju rikisins og fiskimjöls- verksmiöju Lýsis og mjöls i Hafnarfiröi var þvi reynd skilja, af nýrri og endurbættri gerö. Gekk tilraunatækiö þar alllengi við margbreytilegar og erfiðar aöstæöur án nokkurra bilana, svo telja veröur þetta vandamál úr sögu. Raunvisindastofnun Háskólans annaöist allar rannsóknir á hreinsihæfni tækis- ins viö þessar tvær tilraunir og niöurstööur þeirra sýndu aö hún er jafnmikil og i ýmsum tilvikum mun betri en hjá sambærilegum erlendum tækjum. Viö Sementsverksmiöjuna var hreinsun á steinryki 99,94% og á söltum af alkalimálmum 97 — 98%. Niöurstööur mælinga á hreins- un tilraunatækisins i verksmiöju Lýsis og mjöls var þessi: Brennisteinstviildi, betra en 95%. Ammoniak, 99.5% Kolvetni, 99,5% Trimethylamin, 99.7% Fastar og fljótandi agnir, 97-98%. Ekki tókst aö mæla tölulega lykteyöingu tækisins. enda mjög erfitt, svo áreiöanlegt sé, og greinir visindamenn mjög á um framkvæmd og áreiöanleik slikra mælinga. En sé visaö til skýrslu Raunvisindastofunarinnar um rannsóknina telur höfundur henn- ar aö lykteyöing sé vart lakari en 97-98%. Sett hefur veriö upp i verksmiöjunni útsogskerfi er sog- ar loft og ólykt frá tækjum verksmiöjunnar og flytur þaö i eldhólfþurrkara. Skolvatniö frá skiljunum og úöunarkæli er leitt i sérstakri leiöslu út fyrir lægstu sjómörk. Mengun sú, sem vatniö inniheldur, er nánast eingöngu af lifrænum uppruna. Miöaö viö hvaö mengun frárennslisvatnsins er tiltölulega litil og þynning þess veröur fljótt mikil þegar i sjó er komiö og ekki er um neina skaö- lega gerla aö ræöa, er mjög ólik- legt að frárennsliö geti valdiö teljandi umhverfismengun. Boriö saman viö frárennsli frá ibúöa- hverfum, þar sem úir og grúir af ýmiss konar skaölegum gerlum, er mengun frá slikum hreinsi- búnaöi algjörir smámunir. Hönnun hreinisbúnaöarins ann- aðist Lofthreinsun hf., (félag, sem hefur veriö myndaö um hönnun og framleiðslu hreinsi tækja), i samráöi viö verkfræöi- stofu Guömundar Björnssonar. Loftskiljurnar voru smiöaöar á verkstæöi fyrirtækisins, úöunar- kælirinn hjá Landssmiöjunni, og Rásverk hf. sá um smiöi og uppsetningu á loftræstikerfinu. Samningsfjárhæöin varöandi ofangreint verkefni meö verðbót- Jón Þóröarson. Mynd: — eik. um en án söluskatts hljóöar upp á 81 milj. kr. en auk þess hefur Lýsi og mjöl lagt i framkvæmdir fyrir um 30 milj. kr. Mun þetta lægri fjárhæö en erlendur hreinsiút- búnaöur kostar hér uppsettur. Lán, ábyrgöir og styrkir vegna verksins nema 75 milj. kr. Þykir ljóst, aö ef Islensk fyrirtæki eiga almennt aö geta sinnt mengunar- vörnum þarf aö koma til mun betri og meiri lánafyrirgreiösla frá hinu opinbera en nú á sér staö. En full ástæöa er til aö þakka Lýsi og mjöli hf. fyrir þaö frumkvæöi , sem þaö hefur hér haft. Sem fyrr segir er nú unnið aö þvi aö ljúka nauösynlegum mæl- ingum á hreinsihæfni tækisins og fullprófa innanhússkerfiö. Ætlun in er einnig aö kanna möguleika i nýtingu varmaorku frá verk smiöjunni i tengslum viö notkun hreinsibúnaöarins. Fari svo, sem allar líkur benda til, aö þetta nýja hreinsitæki svari fyllstu vonum, þá er hér um merkan áfanga aö ræða, sem gæti valdiö hér timamótum i meng- unarvörnum. Naumast eru þaö þá heldur neinir draumórar aö láta sér til hugar koma útflutning á slikum tækjum. —mhg. Hér er heldur betur „spýtt mórauðu”. Eftlr að reykurinn hefur fariö I gegnum hreinsitækin veröur hann litt eöa ekki greindur og „peningalyktin” má heita horfin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.