Þjóðviljinn - 24.02.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 24. febráar 1979
íþróttír (2
íþróttir
Ingólfur Hannesson
skrifar frá Spáni
Júgóslavi til
Middlesboro
JUgósla vneski landsliós-
maburinn Bosco Jankovic
hefur gert samning uppá 100
þús. sterlingspund vib enska
1. deildarlibib Middlcs-
borough og mun hann hefja
keppni meb enska libinu i
næsta mánubi.'Astæban fyrir
þyi ab hann byrjar ekki fyrr
er sú, ab nú er mibsvetrarfrf
i júgóslavnesku knattspyrn-
unní og hann tclur sig vera
æfíngalitinn. Jankovic er 27
ára gamall framvörbur.
UEFA
dæmir fimm
menn í bann
Knattspyrnusamband
Evrópu, UEFA hefur dæmt 5
fræga knattspyrnumenn I
ieikbann i Evrópukeppninni i
knattspyrnu, fyrir óprúb-
mannlega framkomu.
Þetta eru þeir Paul
Meriner frá Ipswich, Ginar-
cario Pasinato frá ItaLska
félaginu Inter Milan, Alex
Forsyth frá Glasgow Rang-
ers, Zdravko Borovica frá
Raubustjörnunni Júgóslavhi
og Ludvik Macela frá Dukla
Prag Tekkóslóvakíu. Allir fá
þeir eins leiks bann.
Rvíkurmðt
í skíða-
göngu í dag
- I dag, laugardag fer fram
ab Skálafelli Reykjavíkur-
mótib i skfbagöngu. Keppt
verbur I fjórum aldurs-
flokkum.
1 flokki fullorbinna, 20 ára
ogeldriverba gengnir 15 km
I flokki 17 tU 19 ára 10 km i
flokki 15 tíl 16 ára 7,5 km og I
flokki 13 til 14 ára verba
gengnir5km. Keppnin hefst
kl. 13.00.
Víðavangs-
hlaup
fer fram I Reykjavik 11.
mars n.k.
Keppt verbur I eftirtöldum 7
flokkum.
Stelpur f. 1967 og sibar.
Telpur f. 1965-1966
Konur f. 1964 og fyrr
Strákar f. 1967 og sibar
Piltar f. 1965-1966
Sveinar og drengir f.
1961-1964.
Karlar f. 1960 og fyrr.
Þátttökutílkynníngar
skulu hafa borist skrifstofú
FRl Iþróttamibstöbinni I
Laugardal eba pósthólf 1099 I
sibasta lagi 5. mars.
Tilkynningar sem berast
eftir þann tima verba ekki
teknar til greina.
B-keppnin á Spáni — ísland — ísrael 21:21
Nær öruggt að ís-
land kemst áfram
eftir jafnteflið við ísraelsmenn í gær — megum tapa
með 7 marka mun fyrir Tékkum í dag
Frá Ingólfi Hannessyni iþróttafréttamanni Þjóð-
viljans i Sevilla á Spáni:
Maður verður að telja það nær öruggt, að islenska
landsliðið komist áfram i milliriðil B-keppninnar i
bandknattleik hér á Spáni. Jafnvel þótt tékkneska
iiðið sé mjög léttleikandi og skemmtilegt lið, sem
leikur afar taktiskan handknattleik, getur varla
verið að islenska liðið tapi leiknum gegn þvi með 9
marka mun. Jafnteflið i leiknum við ísrael i gær
voru heldur sorgleg úrslit fyrir okkur, þar sem isra-
elska liðið er mjög lélegt. En það sem gerðist var
einfaldlega það, að islenska liðið lék hörmulega lé-
legan leik. Taugar leikmanna brustu þegar mest á
reyndi og villurnar komu á færibandi. Til að mynda
vörðu markverðirnir islensku aðeins 4 skot i leikn-
um, og vörnin islenska lét ísraelsmennina svæfa sig
gersamlega. Langar sóknarlotur þeirra gerðu is-
lensku varnarmennina værukæra og allt opnaðist.
um höfnuðu i stöngunum, þ.a.m.
eitt vitaskot.
Það var greinilegt i byrjun, að
Þvi má heldur ekki gleyma, að
landinn var óheppinn með skot,
ekki færri en 6 skot úr dauðafær-
Ekkert sem
heitir,við
vinnumTékka
,,Þvi mibur, taugar leik-
manna brustu og þeir voru allt-
of stressabir I þessum leik.
Svona æsingur leibir aldrei til
annars en ab menn hrúga nibur
villunum. En nú er ekkert meb
þab, vib vinnum Tékka I dag, is-
lenska landslibib fer ekki nema
einu sinni á ári svona langt nib-
ur eins og I kvöld”, sagbi Jó-
hann Ingi landslibsþjálfari eftir
leikinn i gær.
Hann var ab vonum óánægbur
meb ab vinna ekki þetta slaka
lib israelsmanna.
Okkar besti leikur
,,Ég hygg ab þetta se' besti
leikur, sem israelska landslibib
hefur leikib fyrr og slbar og ég
er mjög ánægbur meb frammi-
stöbu minna manna”, sagbi
þjálfari israelska libsins eftir
leikinn i gær. Hann sagbi ab þab
hefbi verib óhugsandi ab ná
svona góbum árangri fyrir eins
og 2 mánubum siban. Þá bætti
hann þvi vib, ab þab væri sin
skobun, ab ef eitthvert lib gæti
unnib islenska libib meb 9
marka mun, þá væri þab tékk-
neska libib, sem hann sagbi vera
frábært.
óánægður með sjálfan
mig
Ólafur H. Jónsson sá leik-
reyndi kappi sagbist vera mjög
óánægbur meb leikinn i heild, en
óánægbastur meb sjálfan sig.
Sagbist hann hafa verib I öldu-
dal i nokkrar vikur en hefbi ver-
ib farinn ab vona ab hann næbi
sér uppúr honum, en svo virtist
ekki vera.
Þá sagbi hann ennfremur ab i
leiknum i gærkveldi hefbu
leikmenn ekki gert það sem
þeim bar og lagt hefbi verib
fyrir þá og þvi hefbi sigur ekki
unnist. Þab virtist vera alveg
sama hve oft mönnum væri
uppáiagt ab stöbva hrabaupp-
hlaup, menn segbu já, en gerbu
þab svo ekki þegar i leikinn væri
komib. - IngH. — S.dór
Önnur úrslit í gærkveldi:
Nordmenn fallnir
Norðmenn töpuðu I gær fyrír
Búlgörum i B-keppninni á Spáni
og þar meb eru þeir fallnir nibur I
C-ribil, þar sem þeir töpuðu I
fyrrakvöld fyrir Svium 17:20.
Annars urðu úrslit i gærkveldi
sem hér segir:
A-ribill:
Búlgaria —Noregur 18:15
B-ribill:
Sviss —Frakkland 17:16
C-ribill:
Holland — Austurriki 18:18
D-ribill:
Island —Israel 21:21
Þar með er ljóst, að Sviar og
Búlgarar fara i milliriöil, Sviss-
lendingar eru einnig komnir
áfram og aö öllum likindum,
Spánverjar og svo Tékkar.
taugaóstyrkur var mikill hjá Isl.
leikmönnunum. Þó smá kom
þetta nú og islenska liðið komst I
3:1 og 4:2 en þá fór allt i baklás og
ísraelarnir jöfnuðu 4:4. En land-
inn lifnaði við og komst 17:4 með
2 mörkum Viggós og einu frá
Bjarna Guðmundssyni, en þá
komu villurnar eins og á færi-
bandi og ísraelar jöfnuðu 8:8, 9:9,
10:10 og komust svo yfir 11:10 og
þannig var staðan i leikhléi.
I siðari hálfleik voru tsraelarn-
ir alltaf fyrri til að skora eftir að
islenska liðið hafði jafnað 14:14.
Þegar svo aðeins 2 min. voru eftir
var staðan jöfn 19:19, en þá kom
Jón Pétur inná og skoraöi 20.
mark Islands, sem kannski var
þýðingarmesta markið i leiknum.
þvi að þetta var I fyrsta sinn sem
landinn komst yfir I siðari hálf-
leik. Siðan var enn jafnt 20:20,
Axel skoraði 21. markið en 5 sek.
fyrir leikslok tókst Israelum að
jafna 21:21.
Eins og fyrr segir var mark-
varslan hjá þeim Jens og Óla
Ben. hrikalega slöpp, þeir vörðu
sln 2 skotin hvor. Axel Axelsson
bar af i Islenska liðinu, en auk
hans áttu þeir ólafur Jónsson
Vikingur og Páll Björgvinsson
ágætan leik, einkum Ólafur i siö-
ari hálfleik, þegar hann skoraði 3
þýðingarmikil mörk. Að öðru
leyti verður það að segjast eins og
er, að liðið I heild, lék eins og það
getur verst gert.
IngH. — S.dór.
ólafur Jónsson, hornamaburinn snjalli skorabi þýbingarmikil mörk I
sibari hálfleik landsleiksins i gærkveldi, meban allt stób I járnum.