Þjóðviljinn - 24.02.1979, Side 15
Langardagur 24. febrúar 117» ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Vetrarstarfsemi í
fullum
Reykjavíkurmótid
Nú er lokiö 14 umfer6um i
Reykjavikurmótinu i sveita-
keppni. Sveit Sævars t>or-
björnssonar heldur enn for-
ystunni, en mikil keppni er um 4
efstu sætin. Sta&a efstu sveita er
nú þessi:
I. Sv SævarsÞorbjörnss 211 st
2.Sv HjaltaEliass 199 st
3.Sv ÞorgeirsEyjólfss 195 st
4. Sv Sigur jóns Tryggvas 187 st
5.Sv ÞórarinsSigþórss 186 st
6. Sv Helga Jónss 176 st
7. Sv Sveins Sigurgeirss 169 st
8.SvÓ&als 165 st
9. Sv Ólafs Láruss 154 st
10. SvSteinb.Rikharöss 145 st
II. Sv Kristj. Kristjánss 142 st
12.SvOddsHjaltas 127 st
13. Sv Sigfúsar Arnas 125 st
14. Sv Jóns Stefánss llOst
Keppni veröur fram haldiö
sunnudaginn 4. mars n.k., og þá
spilaöar 3 umferöir, án hlés.
Siöustu 2 umferöirnar veröa
siöan spilaöar þriöjudaginn 6.
mars.
Úrslitin veröa spiluö senni-
lega i lok mars • mánaöar, en
skortur á viöunandi húsnæöi
hefur tafiö ákvöröun keppnis-
tima og staösetningar.
Reykjavik á rétt á 10 sveitum
til Islandsmóts, auk meistara,
og aö auki er ein gestasveit I
mótinu, sveit Odds, þannig aö
leikir hinna sveitanna við sveit-
ir Hjalta og Odds, gilda ekki til
Islandsmóts.
Framangreindar tölur eru þvi
ekki réttar til ákvöröunar sveita
til Islandsmóts, þó hinsvegar
þær séu réttar I Reykjavikur-
mótinu I sveitakeppni.
Athygli er vakin á þvi, aö
gestasveitir geta spilaö i
Reykjavikurmóti, hvort sem
þær eru keppandi þar I undan-
rás eöur ei.
Sveit Ármanns
sigraði glæsilega
Þá er a&alsveitakeppni As-
anna lokiö. Sveit Armanns J.
Lárussonar sigraöi glæsilega,
eftir aö hafa haft forystuna
mestallt mótiö. 1 sveit hans eru,
auk hans: Sverrir Armannsson,
Haukur Hannesson, Ragnar
Björnsson, Siguröur Sverrisson
og Sævin Bjarnason.
Röö sveitanna varö þessi:
1. Armann J.Láruss 186 st
2. Jón Baldurss 157 st
3. Guöbrandur Sigurbergssl55st
4. ólafur Lárusson 132 st
5. Vigfús Pálsson 125 st
6.Sigriöur Rögnv.d 125 st
7. Jón Þorvaröars ll3st
8. Guöm. Baldurss 86 st
9. Sigurður Sigur jónss 66 st
10. Georg Sverriss 59st
A mánudaginn kemur hefst
svo hin árlega Barometer
keppni félagsins. Enn vantar
fleiri þátttakendur og eru þeir
er hug hafa á aö vera meö,
beðnir um aö hafa samband viö
Ólaf Lárusson i s: 41507.
Keppnin er öllum opin og mun
aö llkindum standa yfir I 5
kvöld. Keppnisstjórn veröur i
höndum Olafs og Hermanns
Lárussona, og spil veröa fyrir-
fram gefin eftir tölvugjöf. Veg-
leg verölaun eru aö sjálfsögöu I
boöi. Minnt er á, aö keppni hefst
aö venju kl. 19.30.
Spilaö er i Félagsheimili
Kópavogs, á mánudögum. Nýir
félagar velkomnir.
Fréttabréf frá
Borgarnesi
Lokiö er firmakeppni hjá BB.
Spiluð voru 3 kvöld og var
keppnin meö útsláttarfyrir-
komulagi. Alls tóku 66 fyrirtæki
þátt I keppninni, og kann félagiö
þeim hinar bestu þakkir fyrir.
Crslit uröu:
1. Loftorka sf. spilari
Ey jólf ur M agnúss 69 st
2. Bókhaldsþjónustan
Hólmsteinn Arason 58 st
gangi
Jafnframt var keppt um meist-
aratitil I einmenningskeppni.
Úrslit uröu (6 efstu):
1. Hólmsteinn Arason 174 st
2. Eyjólfur Magnúss 168 st
3. GuöjónI Stefánss 159 st
4. MagnúsÞórðars 158 st
5. Birna Gunnarsd 157 st
6. RúnarRagnarss 154st
Ronson-keppnin:
Haldin var opin tvimennings-
keppni þann 20. janúar sl. og
voru þátttakendur af Stór -
Reykjavikursvæðinu, Snæfells-
nesi, Borgarfjaröarhéraði auk
heimamanna. Haft var svokall-
aö „opiö borö” meö verölaun-
um, sem 4 efstupörin gátu valiö
úr. Verölaunin voru frá heild-
versluninni 1. Guömundsson og
co. hf. (Ronson o.fl.)
Bridgefélagiö flytur þeim
bestu þakkir fyrir þeirra fram-
lag. Efstu pör urðu:
1. Guöjón Guömundsson—
Ólafur G. Ólafss 483 st Akr.
2. Óli Már Guömundss. —
Þórarinn Sigþórss 474 Rvk.
3. Eyjólfur Magnússon —
Guöjón B Karlss 472 Borgn.
4. Steingrimur Þóriss —
Þórir Leifss 461 Reykh.dal.
GG.
Frá Barð -
strendingafélaginu
1 8. umferð sveitakeppni
félagsins fóru leikar þannig:
Bergþóra Þorsteinsd —
Kristján Kristjánss: 20—3
Helgi Einarsson —
Siguröur Isakss: 11—9
Sigurjón Valdimarsson —
Vikar Daviösson: 10—10
Ragnar Þorsteinsson —
Kristinn Óskarss: 16—4
Gunnlaugur Þorsteinss —
Baldur Guömundss: 11—9
Viöar Guömundss —
Siguröur Kristjánss: 17—3
Efstur sveitir eru þessar:
1. sv RagnarsÞorsteinss 130 st
2. sv Bergþóru Þorsteinsd 97 st
3. sv Viöars Guömundss 88 st
4. svBaldursGuömundss 86 st
5. svKristins Óskarss 85 st
6. svSiguröar Kristjánss 85 st
Hörð keppni
hjá BR
Eftir 3 kvöld (21 umferö) er
staöa efstu para:
1. Siguröur Sverriss —
Valur Sigurðsson 255 st
2. Asmundur Pálsson —
HjaltiEliass 251 st
3. Helgi Jóhannsson —
ÞorgeirEyjólfss 251 st
4. Hermann Lárusson —
ÓlafurLáruss 204 st
5. Jón Asbjörnss —
SimonSImonars 199 st
6. Guöl. R Jóhannss —
örn Arnþórss 186 st
7. Guðm. P Arnarson —
Skafti Jónss 158 st
8. Guömundur Hermannss —
Sævar Þorbjörnss 154 st
9. Höröur Arnórss —
Stefán Guðjohnsen 146 st
10. Baldur Kristjánsson —
BjarniSveinss 142 st
Keppni verður fram haldiö
nk. miðvikudag.
Frá Selfossi
Staðan I Höskuldarmótinu
eftir 3. umferö 15/2:
1. Kristmann Guömundss —
Þóröur Siguröss 582 st
2. Siguröur Hjaltason —
Þorvaröur Hjaltas 539 st
3. Sigfús Þóröarson —
Vilhjálmur ÞPálss 532 st
4. Halldór Magnússon —
Haraldur Gestss 493 st
5. Arni Erlingsson —
Ingvar Jtosson 490 st
6. Garöar Gestsson —
Brynjólfur Gestss 461 st
7. Friörik Larsen —
Grimur Siguröss 459st
8. Haukur Baldvinsson —
OddurEinarss 457 st
Næstsiöasta umferðin I mót-
inu var spiluö sl. fimmtudag.
SÞ.
Bóndadagur í
Hafnarfirði - í
byrjun Góu
Firma- ogeinmenningskeppni
B.H. er nú lokiö. Alls tóku 85
fyrirtæki þátt i keppninni og
hafa þau aldrei veriö fleiri. B.H.
þakkar þeim hér meö fyrir
stuöninginn. Sigurvegari varö
Félagsbúiö aö Setbergi meö 130
stig (72%), spilari Friöþjófur
Setbergsbóndi Einarsson. Aö
ööru leyti uröu úrslit þessi:
l.Friöþjófur Einarss 248 st
2.Sævar Magnúss 217 st
3. BjarnarIngimarss 209st
4. Halldór Bjarnas 208 st
5. Magnús Jóhannss 205 st
6. BjörnEysteinss 202 st
7. Ólafur Ingim .s. 202 st
8. JónAndréss 199 st
meöalskor 180
Spilarar voru alls 48.
Eins og sjá má, er um veru-
lega umframleiösíu á stigum aö
ræöa hjá Friöþjófi bónda, enda
stakk hann alla af bæöi kvöldin
sem einmenningurinn var spft-
aöur. Og hvort má tala þá um
bóndadag I byrjun Góu?
Næsta mánudagskvöld kl.
19.30 hefst þriggja kvölda hraö-
sveitakeppni og eru menn
brýndir til aö fjölmenna (aö
vanda...)
Listi yfir 20 efstu firmu er þá
þessi (Já, hvernig væri aö birta
þau, ha?):
1. FélagsbúiöSetbergi 130
2. Bókabúö01iversSteins 118
3. Vélaverkst Jóhanns Ólafs 112
4. Kaupfél. Hafnfiröinga 107
5. Asiaco 105
6.ISAL 105
7. Iönaðarbankinn 104
8. KM—húsgögn 104
9. Vélaverkstæöi J. Hinrikss 104
10. Verkfræðiþjón. Jóhanns
G. Bergþórss 104
11. Músik ogSport 103
12. Dvergurh/f 102
13. Skel h/f 102
14. Bátalónh/f 101
15. Búsahöld og leikf. 101
16. Börkurh/f 100
17. Gafl-inn 100
18. Rafgeymirh/f 100
19,Stöpullh/f 100
20. Véltakh/f 100
21. Vélsmiöja
Péturs Auöunss 99
GÞ.
Frá Suðurnesjum
Nú stendur yfir meistaramót
Suöumesja I sveitakeppni. 10
sveitir mættu til leiks og er lokiö
viö aö spila 2 umferöir. Sta&a
efstu sveita er þessi:
1. s v Gunnars Sigurg.s 38st
2. sv Hossisi Haliasi 36 st
3. svHaraldsBrynjólfss 30 st
4. svGisIa Isleifss 28 st
5-svGuöm. Ingólfss I7st
Þess má geta, aö félagiö er
meö opiö hús á fimmtudags
kvöldum fyrir allt bridgeáhuga-
fólk.
Sérstaklega er fólk, sem er a&
hefja keppnisbridge hvatt til aö
mæta og kynnast keppnisform-
inu.
Starfsemin fer fram i Stapa og
hefst kl. 20.00. Ahugafólk er
hvatt til aö notfæra sér þetta.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
BARNASPÍTALI HRINGSINS
Staða AÐSTOÐARLÆKNIS er laus til um-
sóknar. Staðan veitist frá 1. april n.k.
Staðan er ætluð til sérnáms i bamasjúk-
dómafræði og veitist til eins árs með
möguleika á framlengingu um annað ár.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
námsferil og fyrri störf, sendist skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 20. mars n.k.
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR Og
H JÚ KRUN ARFRÆÐIN GAR óskast til
starfa nú þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 38160.
Reykjavik, 25.2. 1979.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
w;
Félag
járniðnaðar
manna
Aðaifundur
verður haldinn þriðjudaginn 27. febrúar
1979 kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/Egils-
götu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál
Mætið vel og stundvislega.
Ath.: Reikningar félagsins liggja frammi
i skrifstofunni mánudaginn 26. feb. og
þriðjudaginn 27. feb., kl. 16.00—18.00 báða
dagana.
Stjórn
Félags járniðnaðamanna
Blaðberar
óskast
Vesturborg:
Skjól (sem fyrst)
Tómasarhagi
(1. mars)
Austurborg:
Grettisgata efri
Þingholt
Sunnuvegur (1. mars)
Afgreiðslan er opin frá
kl. 8-12 og 17-19 i dag.
DJOÐVIUINN
Siðumúia 8, simi 8 13 33