Þjóðviljinn - 24.02.1979, Side 17
Laugardagur 24. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
Kvikmynd sjónvarpsins í kvöld er breska myndin „Sleuth” frá árinu
1972, byggö á leikriti Anthony Shaffer. Meö aöalhlutverkin fara frægir
leikarar breskir, þeir Laurence Olivier og Michael Caine, svo óhætt er
amk. aö iofa góöum leik.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00Fréttir. Tónleikar 8.15
Veöurfr. Forustugr.dagbl
(útdr). Ðagskrá
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10.
Veöurfregnir).
11.20 Ungir bókavinir. Hildur
Hermóösdóttir stjórnar
barnatima. Kynntur veröur
danski rithöfundurinn Niels
J.A. Schou og bók hans
„ólæti i Rabbarbaragötu”.
12.00 Dagskráin .• Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t vikulokin.
15.30 Tónleikar
15.40 tslenskt mál: Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þátbnn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
17.00 Trúarbrögö. IX þáttur:
Atrúnaöur i Austur-Asiu
Sigurður Arni Þóröarson og
Kristinn Agúst Friöfinnsson
annast þáttinn.
17.45 Söngvar I létlum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk"
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (2).
20.00 Heimsineistarakeppni i
handknattleik á Spáni —
B-riðill. Hermann Gunnars-
son lýsir siöari hálfleik ts-
lendinga og Tékka i Sevilla.
20.45 Ferðaþættir frá Verma-
landi: siöari hluti.Siguröur
Gunnarsson segir frá
21.20 Kvöldljóö. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Helga Pétursson-
ar og Asgeirs Tómassonar.
22.05 Kvöldsagan: „Klukkan
var eitt”, samtöl viö Ólaf
Friöriksson. Haraldur Jó-
hannsson skráöi og les
ásamt Þorsteini O. Stephen-
sen (5).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passisálma (12)
22.50 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
16.30 lþróttir Umsónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Flóttamaöur hverfur
Sænskur myndaf lokkur.
Þriöji þáttur. Amanda
hverfur Þýöandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leiö
Verölaunasamkeppnin
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
20.55 Blanda Þáttur meö
blönduöu efni. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.40 Slóð (Sleuth) Bresk bló-
mynd frá árinu 1972, byggö
á leikriti eftir Anthony
Shaffer. Leikstjóri Joseph
L. Mankiewicx. Aöalhlut-
verk Laurence Olivier og
Michael Caine. Andrew
Wyke, einn frægasti saka-
málasagnahöfundur heims,
er skilinn aö boröi og sæng
viö konu slna. Hann býöur
heim tilsin MiloTindle, sem
hann veit að er elskhugi
konunnar, og gerir honum
tilboð. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.50 Dagskrárlok
Daníel ritstjóri
verdur órólegur
Sunnudaginn 25. febrúar kl.
19.25 veröur haldiö áfram aö
flytja framhaldsleikritiö „Svart-
an markaö” eftir Gunnar Gunn-
arsson og Þráin Bertelsson.
Fluttur veröur 3. þáttur sem
nefnist „Kostaboö”. Meö stærstu
hlutverkin fara Kristln ólafsdótt-
ir, Erlingur Gislason, Siguröur
Skúlason og Briet Héöinsdóttir.
Leikstjóri er Þráinn Bertelsson.
1 siöasta þætti yfirheyröi Olga
tvo menn sem báöir þekktu einn
þeirra þriggja manna, er horfiö
höföu meö dularfullum hætti
sumarið 1944. Annar er bróöir
hans, hinn gamall maöur sem
unniö haföi meö honum. Og Olgu
Rætur II á
Flestir kannast viö litla krakka
sem endurtaka oft mistök sin eöa
sniðugheit, ef hlegiö er aö þeim.
En þá uppgötva þeir sér til
hrellingar aö ekki er hlegiö i ann-
aö sinn. Kvikmyndaframleiðend-
ur og aörir menningarsölumenn
hafa tekiö upp þessar venjur
krakkanna, Guöfaöir II, Ókindin
II og lengi mætti telja þannig upp
aö tveimur. Þvi ætti engan aö
undra þótt nú séu Rætur II aö lita
dagsins ljós.
Ræturnar sem viö sjáum nú á
undan helgistundinni vöktu
óskaplega mikla lukku. Taliö er
aö 66% bandariskra sjónvarps-
áhorfenda hafi fylgst meö þeim
þáttum, en varla hafi verið kveikt
á öörum sjónvarpsstöövum i hin-
um stóru Bandarlkjum.
Þessum stórsigri varö aö fylgja
eftir. Aö vlsu var þaö vandamál
fyrir hendi aö aöeins 35 blaöslöur
voru eftir i bók Alex Haley sem
ekki voru notaðar I fyrri þættina
(fyrir utan allar þær sem fjölluöu
um bernsku Kúta Kinte og lífs-
hætti þar I þorpinu, en þaö er
kannski annaö mál). Þvl var
brugöist fljótt viö. Fimm menn,
þar af Haley sjálfur, skrifuöu
handrit sem fjallar um timabiliö,
frá þvi aö 20 ár voru liðin frá af-
námi þrælahalds og fram á okkar
daga. Þáttunum lýkur á þvi aö
Haley (höfundur Róta) fer til
Gambiu, eftir aö hafa grafist fyr-
ir um rætur slnar 1 12 ár og fær
staöfestingu á þvi aö Kúnta Kinte
hafi verið numinn á brott á 18.
öld. Tárast hann viö tíðindin.
Illa.gekk aö selja auglýsingar á
þeim tíma sem fyrri flokkurinn
var sýndur, þar sem svertingja-
myndir höföu aldrei slegiö I gegn I
Bandarikjunum. En nú er ABC
sjónvarpsstöðin öllu bjartsýnni.
Auglýsingaminútan I fyrsta þætti
kostar 74,3 miljónir króna, I þeim
næstu 67,8 miljónir króna, en i
þeim siðasta veröur hún komin
upp I 84 miljónir.
Pétur og
vélmennið
Þau mistök uröu I gær, aö
hlaupiö var yfir einn kafla i
myndasögunni um Pétur og vél-
menniö. Hér birtist sá hluti sög-
unnar sem féll burt og slðan verö-
ur haldiö áfram I réttri röö.
finnst sem nú sé örlitiö fariö aö
rofa til I myrkrinu.
Nú segir frá þvl aö svo viröist
sem Daniel ritstjóri sé allt I einu
oröinn afhuga beinagrindarmál-
inu og gerir Olgu kostaboö til aö
fáhana til aö hætta rannsókninni,
sem farin er að sneiöa óþægilega
nærri venslafólki ritstjórans.
Nýtt vitni birtist, sem hefur frá
ýmsu að segja...
utvarp
leiðinni
Levar Burton i hlutverki Kúnta
Kinte.
Ef Rætur II verða eins vinsælar
og hinar fyrri má allt eins búast
viö aö Rætur III veröi geröar. Þá
má spyrja hvaö þær ættu eigin-
lega aö fjalla um. Kannski geim-
feröamynd um Haley geimfara
áriö 2012.
__________________ES
„Ljósaskipti”
vinsælastur
klassískra
tónlistarþátta
Þátturinn „Ljósaskipti”, sem
hlustendakönnun sýnir aö einna
. mest er hlustaö á af klasslskum
tónlistarþáttum útvarpsins er á
dagskrá á laugardagsmorgun og
sunnudagsmorgun. Hefur nú ver-
iö breytt um fyrirkomulag þann-
ig, aö hætt er aö endurtaka sama
þáttinn sömu helgina, en fluttur
nýr þáttur á sunnudögum og hann
slöan endurtekinn á laugardags-
morgni næstu viku. Þaö er Guö-
mundur Jónsson pianóleikari sem
á sinn ljúfa hátt kynnir og velur
tónlistina.
—vh
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
Pí?TT/q (//)« £NPIRiajn £ FOö&Ph KDFLA,
OCx P eóKlNNIi £N ?Cr 5^
EFKKl HftTTF)-. L PHG-TÍ'PRÖ I F(r
(^VST Kff7 Pt> Ffí P/NPI
Ö-ön 'Ofejfí, LrpvöRPUR.
PFTUPS , FVR$T( , flMWP
I?(MPI (...
Umsjón: Helgi Olafsson
Hin dæmi-
gerða sókn-
arskák
Mesti sóknarskákmaður
sem uppi hefur veriö er án
efa Alexander Aljékln,
heimsmeistari 1927—35 og
1937—46. Aljékln lét eftir sig
ótölulegan fjölda snilldar-
lega tefldra sóknarskáka
sem og athugasemda I bók-
um sem slá út allar aörar út-
gáfur annarra skákmeist-
ara. I þessum stutta þætti
ætla ég aö renna yfir skák
sem Aljékin tefldi viö annan
heimsmeistara, Emanúel
Lasker, á alþjóölegu móti I
Zurich 1937:
Hvitt: A. Aljékln
Svart: E. Lasker
Drottningarbragö
1. d4 d5 6. e3 0—0
2. c4 e6 7. Hcl c6
3. Rc3 Rf6 8. Bd3 dxc4
4. Rf3 Be7 9. Bxc4 Rd5
5. Bg5 Rbd7 10. Bxe7 Dxe7
(Þaö var Capablanca sem
kom fram meö þessa leikaö-
ferö. Svona I framhjáhlaupi
má geta þess aö I þessari
stööu var samið jafntefli I
skák greinarhöfundar viö
Hans Ree á skákmótinu i
Lone Pine i' fyrra.)
11. Re4 R5f6
(11. — e5 er taliö slæmt
vegna 12. Bxd5 cxd5 13. Rc3!
o.s.frv.)
12. Rg3 e5
(Þessi leikur fær ekki háa
einkunn hjá Aljékin sem
stingur uppá 12. — Db4+ 13.
Dd2 Dxd2 14. Kxd2, þó hvitur
hafi tvimælalaust betra
endatafl.)
13. 0—0 exd4
14. Rf5 Dd8
15. R3xd4 Re5
16. Bb3 Bxf5
17. Rxf5 Db6?
(Afdrifarik mistök. Eftir 17.
— g6er stööuyfirburöir hvits
að visu fyrir hendi en eftir
þennan leik veröa þeir yfir-
þyrmandi.)
18. Dd6! Red7
19. Hfdl Had8
20. Dg3!
(Upphafiö af athyglisveröri
kóngssókn hvits þar sem
þungu mennirnir taka ein-
ungis þátt i baráttunni.)
20. .. g6
21. Dg5 Kh8
(Hvaö annaö! Hvitur haföi I
hyggju aö bæta stööu slna á
einfaldan hátt meö leikjum
eins og 22. Hd6 og 23. Hcdl.)
22. Rd6 Kg7
23. e4!
(Nú fyrst fara peöin aö láta I
sér heyra. Oll taflmennska
Aljéklns er frábærlega ná-
kvæm.)
23. .. Rgl
24. Hd3
(Þaö er aödáunarvert
hversu rólega og yfirlætis-
laust hvltur kemur mönnum
sinum I sóknina. Þaö er stutt
til loka.)
24. .. f6
(Hvitur hótaöi 25. Hf3 og
þetta er eini leikurinn til aö
koma I veg fyrir þá hótun.
En textaleikurinn opnar ská-
linu biskupsins...)
25. Rf5+ Kh8
26. Dxg6!!
(Svartur gafst upp. 26. —
hxg6 strandar auövitaö á 27.
Hh3+ og mátar.)