Þjóðviljinn - 24.02.1979, Qupperneq 20
Laugardagur 24. íebrúar 1979
Nokkrar
verslanir
hafa
hækkað
álagningu
19. og 20. febrúar gerbi
Verblagsskrifstofan könnun
á vöruverbi ogálagningu i 34
m atvöruverslunum á
St ór-Re yk javlk ursv æftinu.
Langflestar verslananna
nota álagningu, sem er innan
setts ramma verölagsnefnd-
ar, en nokkrar viröast þó
ekki fara eftir reglum nefnd-
arinnar, en sem kunnugt er
liggur mál kaupmanna um
verslunarálagningu gegn
verölagsnefnd nú fyrir
Hæstarétti.
Mál þessara verslana eru
nú I frekari athugun.
Könnun Verölagsskrifstof-
unnar náöi til 34 matvöru-
verslana á Stör-Reykja-
vikursvæöinu og var kannaö
verö á 32 vörutegundum.
Niöurstööur um 25 vöruteg-
undir hafa veriö sendar fjöl-
miölum og veröur sú tafla
birt i Þjóöviljanum eftir
helgina.
Heildarmismunur á hæsta
og lægsta veröi er rúmlega
4000 krónur. Þar sem þessar
tilteknu 25 vörur eru ódýr-
astar (alls ekki I sömu versl-
uninni þó, þvi miöur) kosta
þær samtals 11.291 krónu, en
dýrustu veröin samanlögö á
þessum sömu vörum eru
15.330 krónur. -AI
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur:
Efiiahagsmála-
frumvarpið
verðilagt
fram strax
155 kratar sóttu aöalfund Al-
þýöuflokksfélags Reykjavfkur,
sem haldinn var I fyrrakvöld.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt samhljóba á fundinum:
„Aöalfundur Alþýöuflokksfé-
lags Reykjavfkur, haldinn I
Alþýöuhúsinu 22. febrúar 1979,
skorar á þingmenn og flokks-
stjórn Alþýöuflokksins aö krefj-
ast þess af forsætisráöherra, aö
hann leggi fram nú þegar frum-
varp sitt um aögeröir i efnahags-
málum fyrir Alþingi. Aö öörum
kosti leggi þingmenn flokksins
þaö fram og láti á þaö reyna
hvort meirihluti fæst fyrir þvi á
Alþingi.”
A fundinum var kosinn nýr for-
maöur félagsins, en Emelia
Samúelsdóttir gaf ekki kost á sér
til endurkjörs. Formaöur var
kjörinn dr. Bragi Jósepsson
námsráögjafi. Hlaut hann 98 at-
kvæöi, en Jóhannes Guömunds-
son framkvæmdastjóri Alþýöu-
blaösins hlaut 56atkvæöi. 1 seöill |
var auöur.
-eös
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
L 81333
Einnig skalbent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
KÓPAVOGUR
Helga Sigurj ónsdóttír
segir
af sér
og með henni 12
fulltrúar Alþýðu-
bandalagsins í
nefndum og
stjórnum bæjarins
1 upphafi fundar bæjarstjórnar
Kópavogsi gær kvaddi Helga Sig-
urjónsdóttir forseti bæjarstjórnar
sér hljóös utan dagskrár og las
upp yárlýsingu sina og erindi til
stjórnarinnar þar sem hún baöst
lausnar frá störfum sem bæjar-
fulltrúi. Jafnframt las Helga yfir-
lýsingu 12 annarra fulltrúa Al-
þýöubandalagsins i nefndum og
stjórnum bæjarins sem voru
sama efnis. Bæjarstjórnin veitti
Helgu og tólfmenningunum um-
beöna lausn meö 8 samhljóöa at-
kvæöum.
1 yfirlýsingu sinni sagöi Helga
ma. aö meö tilvisun til bókana
hennar I bæjarstjórn 15. des. og 9.
febrúar sl. væri aöstaöa hennar
til þess aö vinna aö framgangi
stefnumiöa Alþýöubandalagsins i
bæjarstjórn Kópavogs meö þeim
hætti aö hún væri neydd til þess
aö hætta um sinn störfum.
Þá las Helga þessar yfirlýsing-
ar:
Kópavogi, 21. febrúar 1979.
Viö undirritaöir Alþýöubanda-
lagsmenn, sem starfaö höfum aö
bæjarmálum fyrir flokk okkar,
lýsum yfir stuöningi viö þau s jón-
armiö sem fram hafa komiö i
bókunum forseta bæjarstjórnar
Kópavogs á bæjarstjórnarfund-
unum 15. des. 1978 og 9. feb. 1979.
Viölýsum yfir þvl áliti okkar aö
þátttaka sóslalista I meirihluta
bæjarstjórnar sé óskynsamleg og
ekki vænleg til árangurs viö þær
aöstæöur sem nú rikja. t þvi sam-
bandi leggjum viö sérstaka
áherslu á eftirfarandi:
Helga Sigurjónsdóttir gengur af fundi bæjarstjórnar Kópavogs eftir afsögn sfna i gær. A minni mynd-
inni er Björn ólafsson bæjarfulltrúi. — (Mynd: eik)
Margt manna var samankomið á fundi bæjarstjórnar Kópavogs — (Mynd: eik)
Frumvarp tveggja þingmanna á Alþingi:
F axaflói opnaður
fyrir dragnótinni
Mótmæli frá Akranesi og Vatnsleysuströnd
1. Núverandi bæjarstjórnar-
meirihluti hefur enga skráöa
eöa samþykkta heildarstefnu i
bæjarmálum. Eru skipulags-
málin skýrast dæmi um þaö, en
flestum mun Ijóst aö I þeim
málum er mikiö þörf stefnu-
mótunar i Ijósi nýrra viöhorfa.
2. i núverandi meirihluta getur
vart heitiö aö leitast hafi veriö
viö aö leysa skipulega einstök
brýn vandamál, sem sam-
starfsyfirlýsing meirihluta-
flokkanna kveöur þó á um aö
leysa skuli. Nægir hér aö nefna
tildæmis endurskoöun á stjórn-
kerfi bæjarins.
3. Viö höfum taliö, og teljum enn,
aö misráöiö hafi veriö viö upp-
haf valdaferils núverandi
meirihluta, aö ráöa ekki, svo
sem reglur leyföu, nýja menn I
ýmis æöstu embætti bæjarins.
Einkum þykir okkur þetta eiga
viö um starf bæjarstjóra. Um-
skiptif æöstu embættum bæjar-
ins eru nauösynleg, ef fram-
kvæma á breytta stefnu frá
þeirri, sem fylgt var slöastliöiö
kjörtlmabil.
4. Viö áteljum ófélagsleg og ólýö-
ræöisleg vinnubrögö forystu
núverandi bæjarstjórnarmeiri-
hluta, einkum þó Björn ólafs-
sonar formanns bæjarráös, og
nægir I þessu sambandi aö
vitna til Olhimálamáls þess, er
Framhald á 12. siöu
Þingmennirnir Ólafur Björns-
son ogGuömundur Karlsson hafa
lagt fram á Alþingi frumvarp um
breytingu á lögum um veiöar i
fiskveiöilandhelginni sem felast i
þvi aö leyföar veröi á ný veiöar á
skarkola meö dragnót. Byggja
þeir tiliögu sina á þvl aö fiski-
fræöingar telji skarkolastofninn
vannýttan og aö dragnótin meö
þeirri möskvastærö sem lögö er
til muni ekki valda neinum skaöa
á öörum fiski.
Mótmæli gegn þessu frumvarpi
hafa þegar borist frá Akranesi og
Vogum á Vatnsleysuströnd. Þar
er sagt aö reynslan hafi sýnt aö
eftir aö Faxaflói var friöaöur
fyrir dragnót hafi fiskigengd i fló-
ann aukist jafnt og þétt. Þá er
þess ab geta aö sjávarútvegs-
ráöuneytiö hefur þegar ákveöiö,
aö næsta sumar veröi möskva-
stærö á dragnót ekki minni en 170
mm I allri nótinni, en þaö lág-
mark gilti áöur einungis um pok-
ann.
1 greinargerö meö frumvarpi
sinu geta þingmennirnir þess aö á
markaöinn sé komin ný gerö flök-
unarvéla til þess aö flaka skar-
Liösmannafundur Sam-
taka herstöövaandstæöinga
veröur haldinn I dag i
Félagsstofnun stúdenta, og
hefst kl. 14.
Rætt veröur umundirbún-
ing aögerba i tengslum viö
30. mars og annaö starf sam-
kola sem auki mjög aröinn af
hagnýtingu hans. Þjóöviljinn hef-
ur áreiöanlegar heimildir fyrir
þvi aö nú þegar hafi f jórar sifkar
vélar veriö pantaöar til landsins,
þar af tvær til byggöa viö Faxa-
flóa, önnur til Isbjarnarins i
Reykjavik en hin til Suöurnesja.
sgt
takanna.
Framsögumenn Árni
Björnsson og Björn Br.
Björnsson. Fundarstjóri:
\Asmundur Asmundssoa
Allir herstöövaandstæö-
ingar hvattir til aö mæta vel
og stundvislega.
Liðsfundur í dag