Þjóðviljinn - 09.03.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Vinnudeilur tetja
flutninga Eimskips
í Danmörku og Bretlandi
(Jtlit er fyrir, a& vinnudeilur,
sem eru I uppsiglingu i Dan-
mörku, eigi eftir aö valda röskun
á þeim vikulegu áætlunarferðum,
sem Eimskipaféiagiö heldur uppi
Lilja til
Kína?
Þjdöviljinn hefur fregnaö,
aö sjónvarpiö I Peking hafi
sýnt kvikmynd Hrafns
Gunnlaug ssonar „Lilju”
áhuga, ogbeöiöum eintak af
handriti hennar.
— Já, þetta er rétt, sagöi'
Hrafn i viðtali við Þjóðvilj-
ann i gær, en málið er enn á
mjög viðkvæmu stigi. Ég hef
verið i sambandi við sendi-
ráð Kinverska alþýðulýð-
veldsins, og þeir hafa fengið
eintak af handriti kvik-
myndarinnar til athugunar.
Engir samningar hafa verið
gerðir, og of snemmt að
segja um málið á þessu stigi.
Þjóðviljinn fékk þær upp-
lýsingar hjá kínverska
sendiráðinu, að handrit af
„Lilju” hafi verið sent til
sjónvarpsins i Peking, en
endanleg svör hefðu ekki
borist ennþá. Sendiráðið
kvað það ekki vera algengt
að sjónvarpið i Peking keypti
evrópskar kvikmyndir til
sýningar.
—im
Islensk
kvikmynd
hlýtur
frama
,,Búrfuglinn”
eftir Lárus
/
Oskarsson sýnd
á tveimur
kvikmyndahátíð-
um í Evrópu
tslenskir kvikmynda-
geröarmenn hljóta nú æ
meiri frama erlendis. Ný-
lega fékk Agust Guömunds-
son viöurkenningu i Banda-
rikjunum fyrir kvikmynd
sina „Lifeline toCathy”, og
nú hefur annar ungur ts-
lendingur, Lárus Óskarsson,
fengiö mikia upphefö, en
mynd hans „Búrfuglinn”
hefur veriö valin á kvik-
myndahátiöir i Póllandi og
Vestur-Þýskalandi.
Lárus óskarsson lauk
prófi i kvikmyndaleikstjórn
frá Dramatiska Institutet i
Stokkhólmi i fyrra, en sá
kvikmyndaskóli er talinn
meöal bestu skóla sinnar
tegundar i Evrópu. Loka-
mynd Lárusar, „Búrfugl-
inn” var nýlega valin til
sýningar á tvær frægar kvik-
myndahátiðir i Evrópu,
Krakow i Póllandi og Ober-
hausen i V-Þýskalandi.
„Búrfuglinn” sem flokkast
undir stutta leikna kvik-
mynd, er fyrsta mynd Is-
lensks leikstjóra, sem send
er á þessar hátiðir.
—im
til Kaupmannahaf nar og frá, meö
HAAFOSSI og LAXFOSSI, aö þvi
er segir i frétt frá Eimskip, en
óróleiki á vinnumarkaönum hefur
leitt til óeöiilegra afgreiösluhátta
iKaupmannahöfn aöundanförnu.
Þannig fór t.d. Laxfoss, sem
kom til Hafnar. 7. febrúar, ekki
fyrr en 22. feb. aftur þaöan, en
losun og lestun tekur annars
venjulega 1-2 daga. I gær höfðu
atvinnurekendur boðað verkbann
og þótt vonir stæðu til að hægt
yrði að afgreiöa Háafoss og Lax-
foss fyrir verkbannið væri þar að-
eins sloppiövið fystu tafirnarsem
af löngu verkbanni mundi leiða.
Undanfarna tvo mánuði hafa
vinnudeilur I Bretlandi leitt til
mikilla tafa i feröum skipa
Eimskipafélagsins, en þær hafa
valdið félaginu og viðskiptavin-
um þess margvislegum óþægind-
um og auknum kostnaði.
Haft er eftir Erlingi Brynjólfs-
Ný simaskrá á aö koma út i
næsta mánuöi og veröur þá i
fyrsta sinn unnin i tölvu, væntan-
lega tii mikils hagræöis i framtiö-
inni, aö þvi er ritstjóri sima-
skrárinnar, Hafsteinn Þorsteins-
son simstjóri, sagöi Þjóöviljan-
um.
Geysimiklar breytingar eru nú
i simaskránni, sagði Hafsteinn,
td. bara i Reykjavik um 5000
breytingar vegna flutninga og
annars, og sömuleiðis mikið
breytt útá landi þar sem viða hafa
verið teknar i notkun sjálfvirkar
Ein af vinsæium þjónustustofn-
unum i Armúlanum I næsta ná-
grenni Blað-siðumúla er hár-
snyrting Villa Þórs. Um siöustu
helgi fluttist hún um set, milli
hæ&a, i nýtt og stærra húsnæöi á
neöstu hæö aö Armúla 26.
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
opnaði sina fyrstu stofu árið 1973.
Núna starfa hjá stofunni, auk Vil-
hjálms, þau Birna Lúðvíksdóttir
hárskeri, Guðjón Þór Guðjónsson
hársnyrtir og Kristin Jónsdóttir
hárskeranemi.
Sjóskátar
Borgarráö hefur samþykkt aö
láta „Sjóskátasveitina” njóta og
annast örninn, norska teinæring-
inn sem Reykjavikurborg þáöi aö
gjöf frá Norömönnum á þjóö-
hátiöarárinu.
Sjóskátasveitin er hópur skáta
á aldrinum 20 til 40 ára sem
stundað hefur siglingar og annast
leiðbeiningastarf I þeim efnum
syni yfirmanni flutningadeildar
að vonir séu til að ekki verði eftir-
leiðis óeðlilegar tafir á lestun og
iosun stykkjavarnings i bresk-
um höfnum.enhinsvegar eru enn
miklar tafir á losun frystra fisk-
afurða. Td. hefur Goðafoss, sem
nú er i Hull, verið I höfnum i Bret-
landifrá miðjum febrúar oglosun
verður ekki lokið fyrr en um
miðjanþennan mánuð. Stuðlafoss
kom meðfrystan fisk til Grimsby
10. jan., en losun þar lauk ekki
fyrr en þann 29..
Þessar afgreiðslutafir valda
breytingum bæði á áætlunum
skipannasem fyrir þeim verða og
annarra skipa, i reglubundnum
ferðum.
Við þetta bætist, að óvenjumikil
isalög hafa verið á Eystrasalti i
febrúar ogeru enn, og hefur þetta
valdið nokkrum töfum, þótt ekki
séu þær eins miklar og þær sem
stafa af vinnudeilunum.
stöðvar og aðrar stækkaðar. Að
ytra útliti verður simaskráin þó
nokkurnveginn óbreytt, nema
hún verður þynnri þrátt fyrir
aukninguna, og kemur það til af
þvi að hver siða verður nú sett
uppá fjóra dálka i stað þriggja
einsog veriö hefur.
Vegna tölvuvinnslunnar varö
að setja alla skrána upp að nýju,
en þetta á að spara mikla vinnu
framvegis. Upplýsingaþjónustan
verður lika i tölvu, þannig að hún
veröur alltaf rétt frá degi til dags,
sagði Hafsteinn. —vh
Hársnyrting Villa Þórs býður
uppá fjölbreytta þjónustu, allar
venjulegar klippingar, hárlitanir,
margvisleg permanett og djúp-
næringarkúra. Permanett
greiðslur fara fram I sérstöku
þartilgerðu herbergi.
Snyrtivörur eru einnig á boð-
stólnum hjá Villa Þór og viö-
skiptavinum er boöið uppá kaffi,
kakó, te eða súpu meðan þeir
biða, og létta tónlist úr tónkerfi
stofunnar.
fá Örnínn
fyrir yngri skáta. Margir hafa
talið það borginni til skammar
hvernig með þennan bát hefur
veriðfariö, þar sem hann stendur
inni i opnu geymsluporti Eim-
skips i Sundahöfn. Húsvikingar
hafa sýntsinnigjöf, — Hrafninum
meiri sóma, og er hann á floti öll
sumur. Vonir standa nú til að það
verði örninn einnig i framtiöinni.
—AI
Símaskráin í fyrsta
sinn unnin í tölvu
Kemur út í apríl með miklum breytingum
Villi Þór og Gu&jón Þór munda græjurnar á nýju stofunni. — Ljósm.
Leifur.
Villi Þór flyst um set
— ekh
Goóar
b^kur
Gama/t
Me/Ö
Bokamarkaóunnn
SÝNINGAHÖLLINNI
ÁRTÚNSHÖFÐ/'
Aðalfundur
Verslunarbanka íslands hf. verður hald-
inn i Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn
17. mars 1979, og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein sam-
þykktar fyrir bankann.
2. Tillaga um breytingar á samþykktum
bankans vegna nýrra hlutafélaga.
3. Tillaga um útgáfu jöfnunarbréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund-
arins verða afhentir i afgreiðslu aðal-
bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn
14. mars, fimmtudaginn 15. mars og föstu-
daginn 16. mars 1979 kl. 9.30—16.00.
Bankaráð Verslunarbanka íslands hf
Pétur O. Nikulásson, formaður.
DJÚÐVIUINN
L81333