Þjóðviljinn - 09.03.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 09.03.1979, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. mars 1979 Ræða Svavars Gestssonar i útvarpinu á þriðjudagskvöld: F orsendur stjórnarsam- starfsíns bresta i islenska þjóMéiaginu takast á tvö meginöfl, annars vegar Alþýbubandaiagiö og verkalýös- hreyfingin, hins vegar Sjálf- stæöisflokkurinn og auöstéttin i landinu. Milliflokkarnir hafa valsaö þarna á milli eftir aöstæö- um hverju sinni; stundum halia þeir sér aö ihaldinu um sinn, lengst allra Alþýöuflokkurinn frá 1960-1971, seinna Framsóknar- flokkurinn slöastliöin fjögur ár. Samiifiö fór meö liftóru þessara flokka, eins og getur gleggst i kosningahandbókum og þvf þarf- laust aö rifja þaö upp hér. Nó, i samstarfi viö Alþýöu- bandalagiö, hefur hins vegar mörgu miöaö vel áleiöis. Fer þó ekki hjá þvi, aö vanliöan ein- stakra samstarfsmanna okkar birtist stundum eins og útbrot á siöum siödegisblaöanna. Höfuöandstæöur stjórn- málanna. Þær höfuöandstæöur Islenskra stjórnmála, flokkur sósialista, Alþýöubandalagiö og Sjálfstæöis- flokkurinn, sem ég gat um, hafa tekist á f áratugi og þrátt fyrir nokkurn stæröarmun hefur hér rikt jafnvægi stéttanna, sem svo hefur veriö nefnt þannig aö þjóö- félagsleg valdaaöstaöa hefur ver- iö nokkuö ámóta á stundum. Nú bregöur hins vegar svo viö á siö- astliönu sumri, aö Sjálfstæöis- flokkurinn missir meirihlutaaö- stööu sina i Reykjavik eftir hálfa öld og um leiö áhrifastööu I rikis- stjórnlandsins. Þessi niöurlæging Sjálfstæöisflokksins hefur oröiö til þess, aö hans getur vart á blöö- um, nema i sambandi viö innri átök flokksins: nefndakjör valda þar jafnan deilum og hann hefur enga stefnu, engar tillögur til lausnar þeim vandamálum, sem viö er aö glima i islensku þjóöfé- lagi i dag. Nýlega birtist aö visu plagg, sem nefnist efnahags- stefna Sjálfstæöisflokksins, sem i raun felur I sér átakanlega sönn- un þess, aö Sjálfstæöisflokkurinn hefur gefist upp viö aö reyna aö finna lausn efnahagsvandans á Islenskum forsendum. Tillögur íhaldsins: uppgjöf Tillögur Sjálfstæöisflokksins jafngiltu I raun uppgjöf I barátt- ef samráðið við verkalýðshreyf- inguna er ekki virt þingsjá unni fyrir efnahagslegu sjálfstæöi þjóöarinnar. Þar er gert ráö fyrir þvi aö gengisskráning veröi látin laus, verölag gefiö „frjálst”, eins og þaö er kallaö, viöskiptabankar og „aörar fjármagnsstofnanir”, eigi aö ákveöa vexti af lánum og allar fjárskuldbindingar innan- lands megi tengja erlendum gjaldmiölum, sem þýddi i raun aö leggja niöur islenska mynt. Kórónan á sköpunarverkinu er svo sú, aö gert er ráö fyrir þvi, aö opna landiö fyrir erlendum lán- um, af hvaöa tagi sem er, eöa eins og segir orörétt i tillögum Sjálf- stæöisflokksins: „Erlendur gjaldfrestur veröi heimill I öllum vöruflokkum eftir sömu reglum. Frjálslegar reglur gildi um er- lendar lántökur”. Kauplækkun er æðsta boð- orð íhaldsins 1 uppgjafarstefnu Sjálfstæöis- flokksins kemur aö sjálfsögöu fram til hvers hann hyggst opna hér allar gáttir fyrir erlendu f jár- magni og lánsfé. Þaö eru aö sjálf- sögöu fyrirtækin en ekki fólkiö, sem eiga aö njóta góös af tillög- um hans, þvl fyrirtækjunum á aö heimila aö „leggja fé i bundna og verötryggöa varasjóöi gegn skattfrelsi eöa frestun skattiagn- ingar”,eins og segir orörétt i til- lögum Sjálfstæöisflokksins. En skattfrelsi fyrirtækjanna á ekki aöeins aö birtast I þessari mynd. Skattana á aö lækka á fyrirtækj- unum. Eignaskatt á aö lækka, ný- byggingargjald á aö fella niöur og aö sjálfsögöu sérstakan skatt, sem núverandi rikisstjórn lagöi á skrifstofu- og verslunarhúsnæöi. Sömuleiöis á aö heimila á ný stór- auknar fyrningar til skattfrá- dráttar. Samtals ætlar Sjálf- stæöisflokkurinn aö fella niöur • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 leigumiíilun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 rábgjöf skatta á fyrirtækjum upp á nærri tug miljaröa króna. A móti á sfö- an aödraga úr niöurgreiöslum og ef miöaö er viö þær niöurgreiösl- ur einar, sem núverandi rikis- stjórn hefur bætt viö, nema þær um 8% i kaupi. Auövitaö ætlar Sjálfstæöisflokkurinn ekki aö hækka kaup sem þessu nemur; kauplækkun er hans æösta boö- orö, eins og einnig gengur fram af nefndum efnahagstillögum. Gegn úlfahjörö ihaldsins stend- úr verkalýöshreyfingin og Alþýöubandalagiö. Lengst af hef- ur baráttan viö þessi öfl veriö háö I stjórnarandstööu, i varnar- baráttu verkalýösins meö verk- föllum og kröfugöngum. Grundvöllur stjórnarsam- starfsins er samráð við verkalýðshreyfinguna Nú I eitt misseri hafa málin horft ööruvisi viö; verkalýös- hreyfingin hvatti til myndunar þessarar rikisstjórnar og sam- kvæmt gefnum fyrirheitum á Alþingi nú aö vera svo skipaö aö unnt sé aö verja stjórnarstefnu eins og þá, sem núverandi rlkis- stjórn hefur fylgt og grundvallast á samráöi viö verkalýöshreyfing- una eins og margoft hefur veriö lýstyfir. Á þeim forsendum mun- um viö enn gera tilraun til þess aö halda þessari rikisstjórn saman, enda þótt þaö sé enn ekki Ijóst hvort svo tekst. Enn er ágreining- ur um þýöingarmikil atriöi I frumvarpi forsætisráöherra. Þaö mun þó nást samkomulag ef rlkisstjórnin tekur tillit til ábend- inga sem borist hafa frá verka- lýöshreyfingunni. Alþýöubanda- lagiö leggur rika áherslu á, aö svo veröi gert; ef hinir stjórnarflokk- arnir neita aö starfa á þeim grundvelli eru forsendur rikis- stjórnarsamstarfsins brostnar. Misskilningur krata Einn þingmanna Alþýöuflokks- ins segir i grein I málgagni sinu, „Dagblaöinu” í dag, aö rikis- stjórninni beri aö segja af sér, þar sem verkalýöshreyfingin vilji ekki fallast á tillögur forsætisráö- herra i efnahagsmálum. Þessi af- j staöa þingmannsins byggist á þeim reginmisskilningi aö marg- nefnt frumvarp sé óumbreytan- legt. Forsætisráðherra hefur sjálfur hvað eftir annaö lýst þvi yfir aö mörgum atriöum i frum- varpi þessu megi breyta. Meö þeim hætti gæti rikisstjórnin áfram haldiö samfylgd sinni meö verkalýöshreyfingunni. Hinsvegar eru orö þessa þing- manns sem reyndar er fremsti eöa aö minnsta kosti háværasti talsmaður Alþýöuflokksins á Alþingi um þessar mundir til marks um þaö, aö sá flokkur, eöa aö minnsta kosti hluti hans, virö- ist vera kominn ákaflega langt frá uppruna sinum og sýnist þessum hluta Alþýöuflokksins liöa afar illa i vinstri stjórn, sem starfar meö verkalýöshreyfing- unni aö framfaramálum. Innan flokksins eru lika háværar raddir sem krefjast opinskátt stjórnar- samvinnu meö Sjálfstæöisflokkn- um. Til marks um þaö er tillaga frá einum þingmanni Alþýöu- flokksins sem útbýtt var á borö þingmanna hér áöan. Tillagan er á þessa leiö: „Alþingi ályktar aö skora á for- sætisráöherra — náist ekki fyrir 17. þ.m. samkomulag milli núver- andi stjórnarflokka um stjórn efnahagsmála o.s.frv. — aö leggja til viö forseta Islands, aö kannaöar veröi nýjar leiðir til stjórnarmyndunar. Leiöi þær kannanir ekki til árangurs fyrir 20. april' n.k. veröi Alþingi rofiö og efnt til nýrra almennra þingkosn- inga svo fljótt sem viö veröur komiö”. Vilja í stjórn með ihaldinu Þessi tiliaga fjallar einfaldlega um þaö, aö hluti Alþýöufiokksins vill nú skilyröislaust i stjórn meö lhaldinu, gegn verkalýöshreyf- ingunni. Tillagan er flutt sem breytingartillaga viö þá tillögu ihaldsins sem hér er til umræöu um þingrof og nýjar kosningar. Þingmaöur Alþýöuflokksins legg- ur einnig til aö fyrirsögn tillög- unnar breytist og veröi á þessa leiö: „Tillaga til þingsályktunar um nýja stjórnarmyndun”, eöa þingrof og kosningar, ég endur- tek: „Um nýja stjórnarmyndun”. Þannig er þaö bert hverju auga, Svavar Gestsson hvernig hluti eins stjórnarflokks- ins er á sig kominn; hann strekkir yfir til ihaldsins eins og hestur meö stroksótt. Af þessu skilja all- ir sem viröa fyrir sér stjórnmála- sviðiö um þessar mundir hvers vegna þaö er bæöi erfitt og flókiö þolinmæöisverk aö halda núver- andi rikisstjórn saman. Þess mun Alþýðubandalagið enn freista og þvi aö sjálfsögöu greiða atkvæöi gegn þeirri tillögu Sjálfstæöis- flokksins sem hér liggur fyrir, en tillagan gerir i raun ráö fyrir þvi, aö Alþingi Iýsi vantrausti á nú- verandi rikisstjórn. Nú þarf aö leggja vinnu I aö reyna aö ná samkomulagi, nú veröa krataþingmenn aö fara aö vinna en hætta veröbólgnu aug- lýsingaskrumi. Takist hins vegar ekki aö leiöa stjórnarflokkana til samstarfs á þeim grundvelli sem lagöur var meö samstarfsyfirlýsingu stjórn- arflokkanna frá 1. september s.l. mun Alþýöubandalagiö sjálft taka sinar ákvaröanir en ekki láta sýndartillögur ihaldsins hafa áhrif á sig. Verða dæmdir af verkun- um Þeir sem rjúfa þetta stjórnar- samstarf veröa dæmdir af verk- um sinum og Alþýöubandalagiö er einnig reiöubúiö til þess aö leggja athafnir sinar undir dóm kjósenda hvenær sem er. En Alþýöubandalagið mun ekki láta Sjálfstæöisflokkinn ákveöa or- ustuvöllinn. Þaö munum viö sjálfir gera. — Millifyrirsagnir eru Þjóðvilj- ans. -sgt Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Einingar: Harmar sundrung stj ómarflokkanna Launafólkið veitti umboð til að breyta þjóðfélaginu Aöalfundur Verkalýösfélagsins Einingar á Akureyri, sem tekur yfir allan Eyjafjörö, geröi eftir- farandi ályktun: Aöalfundur Verkalýösfélagsins Einingar, haldinn 4. mars 1979, fagnar þviaö þaö tókst aö mynda vinstri stjórn meö félagsleg markmiö aö leiöarljósi. En um leiö harmar fundurinn þó þann seinagang og þá sundrung, sem uppi viröist vera innan stjórnar- flokkanna, og tefur fyrir þvf aö mótuö sé sú langtimastefna i þjóðarbúskapnum, er geri land þetta byggilegra en nú er, m.a. meö þvi aö hamla gegn veröbólgu og siöspillandi fylgifiskum henn- ar. Fundurinn bendir á, aö þaö var fyrir þrýsting frá launþegasam- tökunum i landinu, og þá sérstak- lega Verkamannasambandi Is- lands, aö þessi stjórn var mynd- uð. Þaö heföi þvi veriö eölilegt framhald aö stjórnarmynduninni aö stefnumótunar Verkamanna- sambandsins hefði gætt meira viö lausn kjaramálanna en raun ber vitni, þ.e. aö lægstu launin heföu veriö veröbætt aö fullu upp aö ákveönu marki, en þar fyrir ofan heföi veriö greidd sama krónutala, samanber samþykkt 33. þings ASl, en þar segir I kjara- málaályktun þingsins: „Fullar visitölubætur komi á lágmarks- launin, en sama krónutala á þau laun sem hærri eru”. Fundurinn bendir á þaö, aö ef súleið heföi veriö valin, heföi ekki þurft að gripa til jafn róttækrar skattheimtu af launafólki og i reynd hefur oröið, sem slðan kall- ar á aukna spennu og kröfur til aö standa undir þeirri skattpiningu, sem þegar er oröin á framleiðslu- stéttunum. Kröfur fundarins eru. þvi þess- ar: 1. Kastiö sundurlyndisfjanda og persónumetingi fyrir borö. 2. Komið ykkur umsvifalaust saman um langtima-stefnu- mörkun, er miöi aö aukinni framleiðni og auknum kaup- mætti launafólks. 3. Tryggiö öllum vinnu við arö- bær störf, er skapa aukinn þjóöarauð til skipta. 4. Upprætiö spillinguna iinnflutn- ingsversluninni neytendum til hagsbóta, og styrkið meö þvi kaupmáttinn. 5. Og aö siöustu, gleymiö þvi ekki, aö þaö var launafólkiö, sem veitti ykkur umboö i slö- ustu kosningum til aö ger- breyta þvi þjóöfélagi, sem viö búum i. Þeir, sem standa I vegi fyrir þvi, aö þeim breytingum veröi náö, geta ekki eftir þaö vænst stuönings frá launafólki I náinni framtiö. Þaö er og hefur veriö skoöun a.m.k. lægst laun- aöafólksins, aö kaupmátturinn felist ekki alltaf I auknum krónutöluhækkunum, heldur þvi hvaö fæst fyrir þær krónur, sem i umslaginu eru hverju sinni. Þar um veltur mest á virkri fjármálastjórn og nýt- ingu fjármagns til verömæta- sköpunar.”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.