Þjóðviljinn - 09.03.1979, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. mars 1979
Valur Valsson sjómaður:
Handvömm í
öryggísmáli
Hver ber ábyrgðina?
Framleiöandi þessara loka
sagöi aö eftirspurn heföi veriö litil
til þessa, og ekki gefiö tilefni til aö
hafa stóran lager. Þaö gleymdist
nefnilega aö hafa samband viö
framleiöandann þegar reglugerö-
inni um þessi mál var breytt sl.
sumar.
Aöur átti einungis aö setja lok-
ana i ný og endurbyggö skip (t.d.
ef skipt var um spil og lagnir).
En nú á aö setja slika öryggis-
loka i öll skip sem eru 12 iestir eöa
stærri.
Útgeröarmönnum var send hin
nýja reglugerö, eöa eins og einn
þeirra sagöi: „Ég fékk einhvern
pésa um þetta i sumar, eöa haust.
Þá fór ég og athugaöi hvort þetta
væri til. Þá voru til tvö stykki”,
bæöi pöntuö”.
Ekki haföist þessi aöili meira
aö.
Nú varla setja útgeröarmenn
öryggisloka i skip sin, ef þeir eru
ekki fáanlegir. Og ekki ráöa þeir
þvi sem framleitt er, eöa hvaö?
Þar sem öryggislokar þessir
eru Islensk framleiösla, heföi viö-
komandi stjórnvöldum veriö i
lófa lagiö aö sjá til þess aö nóg
væri af þessum lifsnauösynlegu
öryggistækjum.
Þaö eru nefnilega til skrár um
islensk skip. Og þvi ætti aö vera
auövelt aö áætla þaö magn sem
þarf aö framleiöa og tryggja f jár-
magn til framleiöslunnar.
En nei, islenskir sjómenn eiga
eftir eina ef ekki fleiri vertiöir og
horfa á félaga sina brotna, lim-
lesta og jafnvel dauöa, eftir spilin
á netabátunum.
Mér tjá fróöir menn aö reglu-
geröir hafi lagagildi. Um sllkt
hlýtur maöur nú aö efast. Eöa
ætla yfirvöld aö gera alla út-
geröarmenn og skipstjóra á neta-
bátunum aö lagabrjótum.
Mér er spurn? Hver ber
ábyrgöina? Hver á aö borga brús-
ann? Varla tryggingárfélögin.
Skipiö skortir öryggisbúnaö, sem
þaö á aö hafa samkvæmt lögum.
Ég hef sjálfur séö hvernig
menn geta fariö viö aö lenda i
netaspili. Og ég hef lika séö ör-
yggisloka viö netaspil bjarga
beinbrotum og mannslifi. Ég
spyr?, Hvaö ætla stjórnvöld aö
gera i þessu máli.
Eins og alþjóö er kunnugt hafa
umræöur um öryggismál sjó-
manna tekið nokkurn fjörkipp i
seinni tiö, og var timi til kominn.
A 11. þingi S.S.Í. voru þessi mál
rædd mjög Itarlega og einnig á
kjaramálaráöstefnu S.S.I. og
F.F.S.I.
Mig langar til aö fjalla litillega
um eitt atriöanna sem ályktun
var gerö um á. kjaramálaráö-
stefnunni. Þaö er um öryggisloka
viö linu og netavindur (viö köllum
slikt neta- og linuspil) á vertiöar-
bátum.
I samþykkt ráöstefnunnar
segir:
„Þau skip, sem enn hafa ekki
veriö búin öryggislokum viö linu-
og netavindur, samkvæmt
gildandi reglum fái ekki endur-
nýjuö haffærisskirteini um n.k.
áramót, nema úr sé bætt.”
Svo mörg eru þau orö.
Hvernig er svo ástandiö i dag?
Bátaflotinn sem óöast aö búa sig
á vertiö, og þá kemur i ljós að
slikir lokar eru ekki til sem stend-
ur.
Nær 30 manns sóttu fundinn s.l.
laugardagsmorgun, en alls hafa
45 manns tekiö aö sér störf i sam-
bandi viö borgarmálin fyrir
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Akveöiö var aö gera slika fundi
nefndarmanna aö föstum lið I
hverjum mánuöi, en borgarmála-
ráö félagsins heldur vikulega
fundi og baknefndir eftir þörfum.
Þá hefur stjórn félagsins
ákveöiö aö efna til fundaseriu á
risinu nú upp úr miöjum mars og
veröur þar fjallaö um einstaka
málaflokka og afmörkuö verkefni
sem varöa stjórn borgarinnar.
Fundirnir veröa öllum opnir og
veröa nánar auglýstir I Þjóðvilj-
anum.
I risinu hefur einnig verið
innréttuö skrifstofa sem borgar-
Hér er Siguröur Haröarson formaöur skipulagsnefndar I ræöustól aö fjalla um hugmyndir um
samþjöppun i grunnskólum borgarinnar. Aörir á myndinni eru Guömunda Helgadóttir, Alfheiöur Inga-
dóttir og Þór Vigfússon, sem var fundarritari. Ljósm. — eik.
A þessari mynd má sjá fulltrúa Alþýöubandalagslns I Æskulýösráöi, Afengisvarnanefnd, Velöl- og fiski-
ræktarráöi, Hafnarstjórn og Leikvallanefnd, auk öddu Báru Sigfúsdóttur, borgarfulltrúa og ólafs '
Ragnars Grimssonar, formanns framkvæmdastjórnar Alþýöubandalagsins. Ljósm. —eik.
Húsnæöi Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3
Bætt aðstaða á risinu
Fundasería um borgarmálin hefst um miðjan mánuðinn
Aö undanförnu hafa veriö gerö-
ar talsveröar breytingar á risinu
aö Grettisgötu 3, og er nú komin
þar hin ákjósanlegasta aöstaöa
fyrir vinnuhópa og smærri fundi.
Breytingar þessar miöa aö þvi
aö bæta starfsaöstööu borgar-
málaráös, þvi eins og Adda Bára
Sigfúsdóttir sagöi s.I. laugardag á
fundi meö fulltrúum Alþýöu-
bandalagsins I ráöum og nefndum
borgarinnar, „þá þarf ekki aöeins
mikinn tima til aö sinna þessum
verkefnum, heldur einnig góöa
aöstööu.”
fulltrúar hafa til umráöa. Þar
veröur aögengilegt skjalasafn
meö fundargeröum borgarinnar
og ööru þvi sem borgarmálin
varðar. Borgarfulltrúar flokksins
hafa viötalstima á Grettisgötunni
á þriöjudagsmorgnum, en óski
menn eftir viötali á öörum timum
sér starfsmaöur félagsins, Anna
Sigriöur Hróömarsdóttir, um aö
þaö takist.
—AI.
Fréttaskýring
Samhengið
Fornvinur islenskra Varö-
bergsmanna Jósep Luns á i
dálitlum erfiöleikum um þess-
ar mundir eftir aö aöild hans
aö nasistaflokki Hollands,
NSB, var endanlega staöfest.
Litlar likur eru þó taldar á aö
Luns hætti störfum I þágu
vestrænnar samvinnu af þess-
um sökum, enda hæfur maður
á þvi sviöi.
Þaö var á föstudaginn i siö-
ustu viku sem hin opinbera
Striösskjalastofnun I Amster-
dam staðfesti að hún hefði
undir höndum skjöl sem sýndu
aö Luns var félagi i nasista-
flokknum 1933-36. Fregnin um
þaö haföi birst i Algemeen
Dagblad I Rotterdam. Luns
sem nú er 67 ára mun hafa
verið viö nám i lögfræöi á
þessum árum. Sagnir um nas-
iska fortiö Luns hafa veriö á
kreiki alveg sföan 1968, en
hljóta nú fyrst opinbera stað-
festingu. Viöbrögö aöalritara
Nato voru I fyrstu aö hér hlyti
aö vera um misskilning aö
ræöa. Hann hitti svo forstöðu-
mann Striösskjalasafnsins,
Lou de Jong prófessor aö máli
og sagöi þá aö þó aö nafn hans
væri á skrá yfir félaga flokks-
ins heföi hann aldrei veriö
virkur. Jafnframt tók hann
fram aö hann heföi sinar „eig-
in hugmyndir” um þaö hvern-
ig nafn hans hefði komist á
skrána.
Þaö hefur þvl sjálfsagt verið
Luns hughreystingarefni aö á
þriöjudag tilkynnti hollenska
stjórnin aö hún myndi ekkert
gera I þessu máli. Forsætisráö-
herra , Andreas van Agt reit I
bréfi til þingsins um þetta
leiðindamál aö „engin ástæöa
væri til aö gripa til einhverra
ráöstafana varöandi núver-
andi hlutverk viökomandi.”
Luns haföi veriö framarlega I
hollenskum stjórnmálum,
m.a. ráöherra um tima, áöur
en hann var geröur aö aöalrit-
ara Nato.
Þýsk kona úrsúla Lorensen
sem starfaö haföi tiu ár I aöal-
stöövum Nato greip hins veg-
ar til sinna ráöa eftir þessar
siöustu uppljóstranir, yfirgaf
vinnustað sinn og hélt til Aust-
í sögu
ur-Berlinar á mánudag. Hefur
austurþýska fréttastofan lofaö
þvi aö upplýsingar hennar um
vigbúnaö og striösfyrirætlanir
Nato muni vera geröar heyr-
um kunnar. Óneitanlega væri
ánægjulegt ef þeir Austur-
Þjóöverjar stæöu við þá yfir-
lýsingu.
Luns er eindreginn hernaö-
Luns
arsinni og fylgismaöur aukins
vigbúnaöar Nato. Hann hefur
komiö hingaö til lands og jafn-
an hampaö mjög i Morgun-
blaöinu. Margar yfirlýsingar
hans hafa orðið fleygar, eins-
og sú sem hann gaf um verð-
mæti ísland sem flugvélamóö-
urskips. Ennfremur'má minn-
ast yfirlýsingar hans frá þvi i
ágúst 1977, um þaö leyti sem
Varöbergar allra Natolanda
flykktust hingaö til ATA þings,
en Luns hvatti þá til fjölda-
framleiðslu nifteindar-
sprengjunnar „i þágu friöar-
ins”. Sem kunnugt er eyöir sú
sprengja lifi, en þyrmir mann-
virkjum. Eftir slikum yfirlýs-
ingum aö dæma hafa viðhorf
Luns til llfsins ekki tekiö
stakkaskiptum siöan á náms-
árunum góöu á fjóröa ára-
tugnum.
Islenskir aödáendur Luns
mættu aö ósekju hugleiða þá
staöreynd aö slikur maður
skuli álitinn sóma sér vel i
stööu aöalritara Nato.
Kannski þeir geri þaö á ráö-
stefnu sinni um helgina. hg
Valur Valsson
Æskan
komin út
Æskan, 2. tölublað, 80.árgangs
er nýkomiö út. Meöal efnis má
nefna: Bernskum in ninga r,
Andarunginn, eftir Margréti
Jónsdóttur, Aldarminning Jó-
hanns ögmundar Oddssonar, 1979
—'ár barnsins og ár Æskúnnar,
eftir Ingibjörgu Þorbergs, Kveöj-
ur til Æskunnar 80 ára.
Nokkur orö um prentiönaöinn,
eftir Katrinu Guöjónsdóttur,
Heimsókn til Akureyrar, eftir
Karl Helgason, Albert Thorvald-
sen, Leynihellirinn, framhalds-
saga, eftir Gisla Þór Gunnarsson,
Aöeins einn sólahringur, Verö-
launasamkeppni Flugleiöa og
Æskunnar, Feröist um landiö,
Náöi þriöja sæti I keppni, Af-
mælisbörn Æskunnar I febrúar
1979, Framhaldssagan um ævin-
týri Tarzans, Þekkiröu landiö?,
Ævintýriö um ‘Gosa, Hvaö viltu
vita? Islensk frimerki 1978, Bréf
til Æskunnar, Flugþáttur þeirra
Skúla og Arngrims, Spurningar
og svör, Hvar lifa dýrin?, Risinn
og tviburarnir, ævintýri, Börnin
og umferðarslysin, Hvaö viltu
veröa? Undrabarn, Otlit fólks.
Myndasögur, skrýtlur o.m.fl. Rit-
stjóri er Grlmur Engilberts.